Þjóðviljinn - 01.07.1980, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 1. júli 1980.
Tilkynning til kennara
og áhugamanna
um leikhús
Enska kennsluleikhúsið „THE ENGLISH
TEACHING THEATER” heldur sýn-
ingu i Tjarnarbæ i kvöld þriðjudaginn 1.
júli kl. 20:00.
Á efnisskrá er röð stuttra leikatriða sem
sýna hvernig nýta má leikræna tjáningu i
kennslu.
Allir áhugamenn eru hvattir til að notfæra
sér þetta einstæða tækifæri.
íslenskir tungumálakennarar.
Fiskibátur til sölu
Til sölu er 29 rúmlesta fiskibátur, smiðaár
1976.
Upplýsingar i sima 24310 á venjulegum
skrifstofutima, en i sima 33954 á kvöldin
og um helgar.
Fiskveiðasjóður íslands
Tilkynning
frá Heilbrigdiseftirliti rikisins
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa^ Heil-
brigðiseftirlits rikisins lokuð i júlimánuði.
Heilbrigðiseftirlit rikisins
M íbúð óskast
Ung kona með 1 barn óskar eftir 2ja — 3ja
herbergja ibúð. Strax.
Er á götunni.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Reglusemi og mjög skilvisar greiðslur.
Tekið á móti tilboðum i sima 10197 sunnu-
dag, mánudag og þriðjudag. Einnig á
blaðinu i sima 81333.
Tilkynniitg
til félaga Félags
íslenskra bifreiðaeigenda
á svæði 1,
höfuðborgarsvæði.
Noröurá I Borgarfirði.
Laxveiði 1975-1979
Fjöldi Meðalþ. 1978 1977 1976 1975
97 veiðiár laxa pund
Botnsá 302 5.0 211 181 198 239
Laxá i Leirársveit 899 6.2 1252 1154 1288 1654
Andakilsá 138 6.2 237 187 262 331
Grimsá og Tunguá 1527 5.9 1952 1103 1439 2116
Flókadalsá 377 5.0 547 263 432 613
Reykjadalsá 105 5.9 120 112 185 275
Hvitá IBorgarfiröi 573 6.7 788 401 388 521
Þverá 3558 6.9 3132 2368 2330
Norðurá 1995 5.9 2089 1470 1675 2132
Gljúfurá 286 5.1 461 400 356 522
Langá 1893 5.5 2405 1720 1568 2131
Urriðaá 202 5.5 112 84
Alftá 255 6.4 386 300 204 341
Hitará 314 7.2 649 346 351 525
Haffjarðará 701 7.8 950 624 595 609
Straumf jarðará 391 7.0 648 466 433 755
Vatnsholtsósog vötn (Vf.Lýsa) 325 290
Fróöá 234 5.1 225 254 199 182
Grishólsá og Bakkaá 61 125 70 75
Setbergsá á Skógarströnd 167 5.3 244
Valshamarsá 14 5.8 18 10
Laxá á Skógarströnd 196 179 190 114 167
Dunká 142 4.5 76 83
Skrauma ,23-
Hörðudalsá 51 55 55
Miöá i Dölum 203 6.2 135 146 121 245
Haukadalsá 630 6.0 926 862 904 914
Laxá I Dölum 630 7.9 533 419 488 547
Fáskrúð 261 6.4 266 242 136 298
Kjallaksstaöaá (Flekkudalsá) 509 5.0 467 342 343 462
Krossá á Skarðsströnd 156 5.5 106 81 109 120
Búöardalsá 120 100
Hvolsá og Staðarhólsá 90 5.9 180 163 185 136
—mhg
Magnús á Lágafelli leggur til:
Fulltrúakjörsfundur til fulltrúaráðs F.í.B.
verður haldinn 9. júli n.k. kl. 20.30 i Bláa
sal Hótel Sögu.
Efni fundarins er kosning fulltrúa og
varafulltrúa til fulltrúaráðsþings.
Félag islenskra bifreiðaeigenda
Auðbrekku 44—46
Simi: 45999
|| Tækniteiknari
óskast til starfa á mælingadeild. Laun
skv. kjarasamningi Reykjavikurborgar
og Starfsmannafélags Reykjavikur-
borgar. Upplýsingar i s. 18000.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist mælingadeild,
Skúlatúni 2, fyrir 15. júli n.k.
Enga kaupfélagsstjóra
sem fulltrúa á aöalfundi SIS
Miklar umræður urðu á nýaf-
stöðnum aðalfundi SIS um
markmiö samvinnuhreyfingar-
innar, enda aöalmál fundarins.
Bar m.a. á góma þær hug-
myndir, að kaupfélagsstjórar
ættu sjálfkrafa sæti á aöalfund-
um Sambandsins, með eða án
atkvæðisréttar, en aðrir menn
yrðu fulltrúar félaganna. í
framhaldi af þvf flutti Magnús
Finnbogason á Lágafelli svo-
hljóðandi tillögu:
„Aðalfundur Sambands Isl.
samvinnufélaga, haldinn aö
Bifröst 11. og 12. júní 1980
heimilar stjórn Sambandsins að
leggja tillögu fyrir næsta aöal-
fund þess efnis, aö reglum um
kjör fulltrúa á aöalfund Sam-
bandsins veröi breytt þannig, aö
kjörnir aðalfulltrúar verði ein-
göngu úr hópi stjórna og ann-
arra almennra félagsmanna, en
kaupfélagsstjórar og aðrir for-
Umsjófl: Magnús H. Gíslason
stöðumenn fyrirtækja saml
vinnumanna hafi þar setu-
skyldu með tillögurétti og mál-
frelsi sem sérfræðingar og efna-
hagslegar ráðgjafar”.
Miklar umræður urðu um
málið. Bent var á að alsiða væri
að kaupfélög kysu kaupfélags-
stjóra slna til setu á aðalfundum
og hefði reynst vel. Taliö var
tvisýnt að unnt væri lögum
samkvæmt að taka af kaup-
félagsstjórum þau félagslegu
réttindi að mega taka viö kosn-
ingu til þessara starfa á sama
hátt og aðrir félagsmenn I kaup-
félögunum.
Tillögunni var vísaö til Sam-
bandsstjórnar til frekari athug-
unar.