Þjóðviljinn - 01.07.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.07.1980, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 1. júll 1980, Sími 22140 Shaft enn á feröinni. — Bandarisk sakamálamynd. Endursýnd kl. 5 og 9. Faldi fjársjóðurinn Disney gamanmyndin. Sýnd kl. 7. Sfmi 16444 Villimenn á hjólum NOTSUU BETWEEN THEIR IEGS TNE WILDEST BUNCK OF THE 70 s< mmm. Hörkuspennandi og hrottaleg mótorhjólamynd I litum og meö islenskum texta. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Oscars-verölaunamyndin”: The Goodbye girl iho *. GOODttf Bráftskemmtileg, og leiftrandi fjörug, ný, bandarisk gaman- mynd, gerö eftir handriti NEIL SIMON, vinsælasta leikritaskálds Bandarikjanna. Aftalhlutverk: RICHARD DREYFUSS (fékk „óskar- inn” fyrir leik sinn), MARSHA MASON. f Blaöaummæli: „Ljómandi skemmtileg. — óskaplega spaugileg”. Daily Mail. „.. yndislegur gamanleikur”. Sunday People. „Nær hver setning vekur hlát- ur”. Evening Standard. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verö. óöalfeðranna I O Kvikmynd um islenska fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtiöina. Leikarar: Jakob Pór Einarsson HólmfrfOur Pórhallsdóttir Jóhann SigurBsson GuBrún ÞórBardóttir Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuB fólki innan 12 ára óöal feöranna Kvikmynd um islenska fjölskyldu i gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtíöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson HóimfrfBur Þórhallsdóttir jóhann Sigurfisson Gufirún Þóröardóttir Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö fólki innan 12 ára. //Bófinn með bláu augun" Þrælgóöur vestri meö Terence Hill. Sýnd kl. 11. Blóði drifnir bófar Spennandi vestri meö Lee Van Cleef, Jack Palance. og Leif Garrett. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum. California Suite Smiöjuvegí 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (tJtvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) STUART WHITMAN JOHN SAXON MARTIN LANDAU BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM Ný amerisk þrumuspennandi bila- og sakamálamynd i sér- flokki. Ein æsilegasta kapp- akstursmynd sem sést hefur á hvlta tjaldinu fyrr og siöar. Mynd sem heldur þér i heljar- greipum. Blazing Magnum er ein sterk- asta bíla- og sakamálamynd sem gerö hefur veriö. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Stuart Whiteman John Saxon Martin Landau Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BönnuB innan 16 ára. lslenskur texti Bráöskemmtileg og vel leikin ný amerlsk stórmynd I litum. Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon meö úrvalsleikur- um í hverju hlutverki. Leikstjóri. Herbert Ross. Aöalhlutverk Jane Fonda, Al- an Alda, Walter Matthau, Michael Caine og Maggie Smith sem fékk óskarsverö- laun fyrir leik sinn I myndinni. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Hækkaö verö. Endursýnum afieins f fáeina daga þrjár úrvals hasarmynd- ir íyrir unga fólkiö. Þegar þolinmæðina þrýtur. Mynd um hægláta manninn, sem tók lögin I sinar hendur, þegar allt annaö þraut. Aöalhlutverk BO SVENSON. Sýnd kl. 9. Meö djöfulinn á hælun- um. Mótorhjóla og feröabflahasar- inn meö PETER FONDA þar sem hann og vinir hans eru á sifelldum flótta undan djöfla- dýrkendum. Sýnd kl. 7. Pa radýsa róvætturi nn Sýnum þessa geysivinsælu rokkmynd meö PAUL WILLI- AMS, vegna fjölda áskorana frá ungu fólki. Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ STmi 31182 Öskarsverð- launamyndin: Sho fc*ll in lovc* with him as ht* fell in lovt* with her. Hut she was still another man's reason for coming homt*. Janc Fonda JonVoight BruceDern ''Coming Horac" • • ./WLOCSAl' B06£»’CjON£S SA*C> DOWO • . . MASKfaWÐOEB , ÍJBXf GAfiEBT JEBOME HEttMAN .MAcASmBY R -S5.T=- T Heimkoman Heimkoman hlaut óskarsverölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. — Bestu leikkonu: Jane Fonda. — Besta frumsamiö handrit. Tónlist flutt af: Rollingstones, Simon and Garfunkel, o.fl. Mynd sem lýsir llfi fórnarlamba Vietnamstriös- ins eftir heimkomuna til Bandarikjanna. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Leikhúsbraskararnir Hin frábæra gamanmynd, gerb af MEL BROOKS, um snargeggjaba leikhúsmenn, meb ZERO MOSTEL og GENE WILDER. — lslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Allt í grænum sjó (Afram aðmlráll) "wjth ð sNp/oad CARRVON -ADMIRAI gamanmynd I °ekta „Carry on” sttl. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. -salur Slóð drekans Æsispennandi Panavision lit- mynd, með BRUCE LEE. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 9.10 og 11. 10. Þrymskviða og Mörg eru dags augu Sýnd kl. 5.10 og 7.10. -------salur IB>--------- Percy bjargar mann- kyninu Skemmtileg og djörf gaman- mynd. Synd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Pípulagnir NylaglHwbreytiW ar, hilaveilutengiiya- Simi 36929 ímilli kr 12 og| og eltir kl. 7 á kvöldin) Húseigendur og húsbyggj- endur athugið Tveir vanir trésmiðir óska eftir að taka að sér glerisetningar og dýpkanir á fölsum. Tökum einnig að okkur að smíða lausafög. Upplýsingar gefa: Albert í síma 77999 og Karl I sima 45493. apótek Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru til á eftirtöldum stööum: 1 Reykja- Næturvarsla I iyfjabúöum vik-vik, skrifstofu félagsins, Háa- una 27. júní—3. júii er í Holts- leitisbraut 13, slmi: 84560 og apóteki og Laugavegsapóteki. 85560. Bókabúö Braga Kvöldvarsian er I Laugavegs-Brynjólfssonar, Lækjargötu 2 apóteki. simi: 15597. Skóverslun upplysingar um lækna og lyfja- ^sLr^lTafn"^ búðaþjönustu eru gefnar i stma ^úToU.L ÍtZl, Kópavögsapótek er opið alla Strand8Ötu 31 stmi: 50045- virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noiö- urbæjarapótek eru opin á virk Happdrætti Iþróttafélagiö Grótta Dregiö var i happdrætti um dögum frá kl. 9—18.30, og til lþróttafélagsins Gróttu skiptis annan hvern laugardag fimmtudaginn 5. júni 1980 á frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. skrifstofu bæjarfógetans á 10—12. Upplýsingar i sima Seltjamamesi I Mýrarhúsa- 5 16 00. skóla eldri. Upp komu eftir- .m. . talin númer: slokkvilið _____________________________ Litasjönvarp, c. -oi „ kr. 600.000 ........ Nr. 718 Slokkvilið og sjukrabnar Flörldaferð Reykjavlk— slmi 1 1100 kr 350.000 ........ Nr.3411 Kópavogur- s m, 1 11 00 sóiar,andaferö, Seltj.nœ slmi 1 11 00 kr.300.000 ........ Nr.3013 Í?afía?' S.mi5 11 00 Flugfargjald til Kaup- Garðabær slmi5 1100 mannahafnar, lögreglan Lögregla: Reykjavik — simi 1 11 6( Kópavogur — simi 4 12 Ot Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj.— simi5 1166 Garöabær— slmi 5 11 66 kr. 200.000 ......... Nr.4444 Vöruúttekt i Nesval, kr. 150.000 ......... Nr. 1339 Fataúttekt i Herra- húsinu kr. 100.000 Nr. 1538 söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, Þing- 27. OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18. sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitaiinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 noitSStrætl og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans. , .. Framvegis veröur heimsóknar- cH111)!1,*8®3 tlminn, mánud. - föstud. kl. ^“‘^". Afgrenðsla f Þmg nn-liQ 3ó lanpard ns holtsstræti 29a, bökakassai sunnul kí0Í4.0^1l.30 8 tana?m stdP“m. heilsuhælum Landspltalinn — alla daga frá oxiít0,fnUnU?’' vain ■ kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin —alladaga frá ?ími .36814. Opið mánudaga- kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 föstudaga kl. 14-21, laugar daga kl. 13-16. BarnaspltaH Hringsins - alh * „^“ng^ laugardaga kl.' i5.00-17.0o' og Mkum rono-ia7gaokl' 10'°^11'30Og kl' 1njóðbóakaa0fEn.Hó,rn1aröi 34, kl. 13-16. Bókabilar, Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um 19 0“Ó' bí)r8ina- Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum LandakotssDltali - aila daga slmi 86922. Hljóðbókaþjðnusta Landakoísspllall aiia aaga yiB sj6nskerta 0pi6 mánu. frá kl. 15.00—16.00 og m u* qn ... daga-fostudaga kl. 10-16. i=™0áliia V, Qn_,7 />n Hofsvallasafn, Hofsvallagötu Barnadeild — kl. 14.30—17.30. nrviK p... r,• 16, sími 27640. Opiö mánu komulae ” daga-föstudaga kl. 16-19. Heilsuvlrndarstöð Reykjavlknr «0sta - við Bardnsstfg, alla diga frá tm‘ kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. fosluaaga kl- 9 21» ‘augardaga Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30 Einnig eftir samkomulagi. 15*06—TLOO^jg0 aðriT'daga^efUr > i0n<-3t VifilsstaÖaspitalinn — alla spil dagsins daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. 1 5. umferö á EM 1 Estoril átt Göngudeildin að Flókagötu 31 ust við tslendingar og Bretar (Fldkadeild) flutti 1 nýtt hUs- 1 umferðinni á undan, höfðu næöi a II. hæö geödeildar- lslendingar tapaö fyrir Sviss byggingarinnar nýju á lóð meö mlnus 5 stigum... Landspltalans laugardaginn 17. Hér er spil frá leiknum við nóvember 1979. Starfsemi Breta. Viðsjáum hinn frábæra deildarinnar verður óbreytt. spilara, Flint, spila niður spili Opiö á sama tlma og verið hef- a vtsindalegan hátt ur. SimanUmer deildarinnar verða dbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.OU — 18.00, afmí j» 24 14. A742 K983 A108 D98 KD6 G106 K95 6432 KG105 64 G10 9432 D5 DG7 A732 A875 minningarspj Flint spilar 3 grönd. I vörn- inni voru Þorgeir heitinn Sigurðsson og Slmon Sfmonar- son. Þorgeir lét Ut laufattu sem tekin er á kóng, tlguláttu spilað og Þorgeir fær á tiuna. Hann spilaði laufagosa, sem drepinn er með drottningu. Simon hafði sett laufaþrist I Minningarkort Sambands fyrra Utspilið en gaf nU laufa- dýraverndunarlélags lslands tvist I. Flint spurði hvað þetta fást i eftlrtöldum stöðum: merkti og sagði Þorgeir að 1 Reykjavfk: Lofttð Skólavöröu- Símon ætti eitthvað I laufi. Þá sttg 4, Verslunin Bella Lauga- spilaði Flint út laufasexi og veg 99, Bókav. Ingibjargar drap með ás. Hann haföi Einarsdóttur Kleppsveg 150, greinilega ekki treyst svari Flóamarkaöi S.D.l. Laufásvegi Þorgeirs. NU spilaöi Flint 1 kjattara, Dýraspttalanum hjartadrottningu, kóngur, ás Vfðidal. Og tiguldömu spilað og Þor- t Képavogl: Bókabúðin Veda geir tók á kóng. Hann spilaði Hamraborg 5, hjárta Flint tók a ttuna og spil- t Hafnarfirði: Bókabúð Olivers aði spaðadrottningu, sem Þor- Steins Strandgötu 3.1, geir drap meö ás. Þarmeö var A Akureyrl: Bókabúð JUnasar spilið tapað. A hinu boröinu Jóhannssonar, Hafnarstræti vann Norður fjögur grönd, eft- 107, ir að spaðagosi kom Ut. 12 stlg I Vestmannaeyjum: BókabUöintil lslands, sem vann leikinn Hetðarvegl 9. 85-50, sem gertr 17-3. Góð úr- .A seltossi: Engjaveg 79. ^slit bað. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Góöan daginn. Góöan daginn. Góöan daginn. Góöan daginn • útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áöur 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafniö”. Jón frá Pálm- holti byrjar lestur sögu sinnar. 9.20 Ttínleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Aöalefni: Haraldur Olafsson lektor segir frá sfgenum og les frásögn eftir Davlö Stefánsson frá Fagraskógi. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöurinn, GuÖmundur Hallvarösson, talar viö Sigurjón Arason efn averkfræöing um geymslu og flutning fisks I gámum. 11.15 Morguntónleikar Felicja Blumental og Sinfóniu- hljómsveitin i Torino leika Planókonsert I F-dúr eftir Giovanni Paisiello, Alberto Zedda stj./Leonid Kogan og Ríkis-fflharmoniusveitin i Moskvu leika Konsert- rapsódiu fyrir fiölu og hljómsveit eftir Aram Kats jaturian , Kiryll Kondrashin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Margrét Guö- mundsdtíttir kynnir tískalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Ragnhildur” eftir Petru Flagestad Larsen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfasson byrjar lesturinn. 15.00 Ttínieikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á tílik hljtíöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Hallgrim Helgason, höfundurinn leikur á píanó/Beaux Arts-trióiö leikurTrlóíe-moll (Dumky- trióiö) op. 90 eftir Antónin Dvorák. 17.20 Sagan „BrauÖ og hunang” eftir Ivan Southall Ingibjörg Jónsdtíttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson leikari les sögulok (7). 17.55 Ttínleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. Tilkynn- ingar. 19.35 Allt f einni kös Hrafn Pálsson og Jörundur Guö- mundsson láta gamminn geisa. 20.00 „Myrkir músikdagar 1980”: Frá tónleikum I Bústaöakirkju 20. jan s.l. Kammersveit Reykjavfkur leikur. Einleikur: Helga Ingolfsdóttir Einsöngur: Rut L. M a gnússon. Stjórnandi: Páll P. Páisson. a. „Brot” eftir Karólinu Eirfksdóttur b. „Zeit” op. 54 eftir Vagn Holmboe. c. Sembalkonsert eftir Miklos Maros d. „Lantao” eftir Pál P. Pálsson. e. „Concerto lirico” eftir Jón Nordal. 21.15 Barnavinurinn .Dagskrá um gyöinginn Janusz Korczak, sem rak munaöar- leysingjahæíi I Varsjá f"slö- ari heimsstyrjöld. Umsjón- armaöur: Jón Björgvins- son. 21.45 Ctvarpssagan: „Fugla- fiC’ eftir Kurt Vonnegut Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (13). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.35 Ór Ausifjaröaþokunni Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöö- um sér um þáttinn. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Bjöm Th. Björns- son listfræöingur. „Beöiö eftir Godot” sorglegur gam- anleikur eftir Samuel Beckett. Leikarar Inde- pendent Plays Limited flytja á ensku. Meö aöal- hlutverk fara Bert Lahr, E.G. Marshall og Kurt Kasznar. Leikstjóri: Her- bert Berghof. Fyrri hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengid 25. júni 1980. 1 Bandarikjadollar.................'* j Sterlingspund ..................... 1 kanadadollar....................... 100 Danskar krónur ................... 100 Norskar krónur ................... 100 Sænskar krónur ................... 100 Finnsk mörk ...................... 100 Franskir frankar.................. 100 Belg. frankar..................... 100 Svissn. frankar................... 100 Gyllini .......................... 100 V.-þýsk mörk ..................... 100 Llrur............................. 100 Austurr.Sch....................... 100 Escudos........................... 100 Pesetar .......................... 100 Yen............................... 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 Kaup Sala 476.00 477.10 1124.30 1126.90 414.00 415.00 8732.70 8752.90 9844.85 9867.65 11476.80 11503.30 13076.95 13107.15 1164/3 85 11670.75 1690.95 1694.85 29391.80 29459.70 24688.20 24745.20 27076.20 27138.80 56.72 56.86 3809.55 3818.35 974.45 976.65 679.05 680.65 218.40 218.90 620.71 622.16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.