Þjóðviljinn - 01.07.1980, Page 3

Þjóðviljinn - 01.07.1980, Page 3
Þriðjudagur 1. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Lúðvík Jósepsson: Fagna úr- slitunum „Ég fagna þessum úrslitum og tel Vigdisi mjög hæfa til verks- ins”, sagöi Lúðvik Jósepsson, for- maður Alþýðubandalagsins. ,,Ég tel að vel hafi til tekist I þessum kosningum þö vissulega hafi ver- iö um fleiri en einn ágætan fram- bjóðanda að^ ræöa.” Lúövik sagðist telja að konur heföu fremur hópast um framboö Vigdisar, og hún hafi notiö bylgju jafnréttisbaráttu undanfarinna ára. Hins vegar sagöist hann ekki tengja kosningasigur hennar viö þaö nema aö litlu leyti. „Kjör hennar býst ég viö aö lyfti undir jafnrétti kynjanna þó ekki muni þaö valda neinum straum- hvörfum f þeim efnum,” sagöi Lúövik Jósepsson aö lokum. — AI Valgerður Eiríksdóttir i miðstöð Rauðsokkahreyfingarinnar? Stórmerkur áfangi í jafnréttisátt konur svikust undan merkjum i þessum kosningum”, sagöi Val- geröur einnig. „Jafnvel konur, sem staöiö hafa framarlega i bar- áttu fyrir jafnrétti kynjanna sögöu opinberlega að kjör konu i embætti forseta skipti engu máli 1 þvi sambandi. bó þær hafi ekki þekkt sinn vitjunartima nú, þá er ég sannfærð um aö þær eiga eftir aö viöurkenna þaö siöar aö meö þessari kosningu hefur áunnist heilmikið f jafnréttisátt. Kjör Vigdísar á eftir aö veröa öllum is- lenskum konum mikil lyftistöng.” — ÁI Guðlaugur Þorvaldsson um úrslitin „Aö fá konu fyrir forseta Is- lands er stórmerkilegur áfangi f jafnréttisbaráttunni og 29. júni á eftir að komast á spjöld sögunnar fyrir þaö”, sagði Valgeröur Eirfksdóttir, sem sæti á f miöstöö Rauösokkahreyfingarinnar. Valgeröur sagöi aö þó framboð Vigdisar hafi ekki verið mikiö rætt i hreyfingunni, þá hafi þaö átt þar fullan stuöning, einmitt vegna þess aö hún væri kona. Oöru máli gilti um kjör til al- þingis. „Ég varö fyrir miklum von- brigöum meö hversu margar Erum fullkom- lega sátt „Mér var það alveg Ijóst að kosningin myndi standa á milli okkar Vigdisar og þar yrði mjótt á mununum þegar upp yrði staðið. Við hjónin áttum afskap- lega rólega kosninganótt þrátt fýrir spennandi kosningu og tók- um úrslitunum með fullkominni sátt.” sagði Guðlaugur Þorvalds- son I samtali við Þjóðviljann f gær. Aöspuröur hvaö nú tæki viö svaraöi Guölaugur aö hann væri ekki svo mikið farinn aö hugsa um þaö, en liklegast myndi hann lita viö á gömlu skrifstofunni sinni t dag. Munt þú taka viö starfi rikis- sáttasemjara i þeirri kjaradeilu sem stendur sem hæst? „Ég veit þaö ekki ennþá. Þaö fer alveg eftir ástæöum, og hvaö er taliö heppilegt. Ef menn teldu það veröa til gagns viö lausn deil- unnar þá er ekkert sem mælir gegn þvf aö ég taki aö fullu viö fyrra starfi”, sagöi Guölaugur aö lokum. — lg. Guðlaugur Þorvaldsson: Ekkert þvi til fyrirstöðu að taka viö starfi sáttasemjara aö nýju. Útgáfufélag Þjóðviljans I Aðalfundur er í kvöld I ■ ■ | Aðalfundur útgáfufélags Þjóðviljans verður | haldinn i kvöld kl. 20.30 að Grettisgötu 3. A | I' dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og um- • ræður um stöðu og rekstur Þjóðviljans. — I Stjórnin. L______________________________________________i Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstœðisflokksins: Árna Vigdísi allra heilla „Ég vil fyrst og fremst árna hinum nýkjörna forseta allra heilla i störfum,” sagði Geir Hall- grimsson, formaður Sjálfstæöis- flokksins, ,, og hef ekki annað um úrslit kosninganna að segja.” „Ég tel ekki að þessar kosn- ingar sýni nein straumhvörf i islenskum stjórnmálum og um áhrif þeirra á stöðu islenskra kvenna skal ég ekki dæma. I niðurstöðum kosninganna kemur fram að við búum við jafnrétti kynjanna sem betur fer”, sagöi Geiraðlokum. — AI Dr. Kristján Eidjárn. Býð nýjan for- seta velkominn í embættið sagöi dr. Kristján Eldjárn Nú liggja úrslit forsetakosn- inganna fyrir. Vigdis er sigur- vegari, fyrsta konan I heiminum sem kjörin er forseti. Hún tekur við embætti eftir einn mánuð af dr. Kristjáni Eldjárn sem gegnt hefur embætti I 12 ár. En hvernig ætli Kristjáni Eld- járn hafi liöið á meðan spennan var sem mest, hvernig er að fylgjast meö kjöri eftirmanns sins? „Viö hjónin höföum hægt um okkur hér á Bessastöðum. Viö fylgdumst meö kosningatölunum til kl. 5, en þegar fyrstu tölur komu frá Austurlandi var auöséö hvert stefndi og þá gengum við til náða. Við sendum Vigdisi heilla- óskaskeyti i morgun, en ég hef ekki fengiö tækifæri til aö ræöa viö hana ennþá,” sagöi Kristján i samtali viö Þjóöviljann i gær. — Komu úrslitin þér á óvart? „Þaö var ómögulegt aö segja til um hvernig þetta færi, en ég get ekki sagt aö úrslitin hafi komiö á óvart. Ég var þó undir allt búinn. — Attu nokkur góö ráð handa Vigdisi á þessari stundu? „Eftir 12 ár i embætti er eflaust eitt og annaö sem ég get bent henni á. Asgeir Asgeirsson veitti mér ýmsar góöar leiöbeiningar á sinum tima og viö sjáum til hvort ekki verða einhver ráð sem koma Vigdisi til góða. Ég býð hana velkomna I forsetaembættiö og óskahenniallsgóðs.” — ká

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.