Þjóðviljinn - 08.07.1980, Síða 1
Flugmannadeilan:
Samkomulag
Grundvöllur lagður fyrir sameiningu
flugmannafélaganna tveggja
„Ég tel aft meö þessum samn-
ingi höfum viö náö þeirri atvinnu-
tryggingu sem viö stefndum aö”
UOÐVIUINN
Þriðjudagurinn 8. júli 1980, 153. tbl. 45. árg.
Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra og þingmaður Austurlands:
Tryggja þarf aukin
lán út á umframbirgðir
Hagsmunamál atvinnurekenda jafnt sem launafólks að
frystihúsunum vérði ekki lokað
„Hér er ekki um þaö aö ræöa aö
þingmenn séu aö ganga erinda at-
vinnurekenda, heldur kynningu á
hinum almenna vanda og þvi sem
lýtur að valdi stjórnvalda og
greiöa þarf úr”, sagði Hjörleifur
Guttormsson iðnaöarráöherra og
þingmaöur Austurlands i samtaii
við Þjóðviljann i gær, en hann sat,
ásamt fleiri þingmönnum kjör-
dæmisins, fund með forráöa-
mönnum fyrstihúsanna á Austur-
landi sl. föstudag, þar sem gerö
var grein fyrir rekstrarvanda
húsanna.
„Sá vandi sem hér er við að
glima er i aðalatriðum svipaðs
eðlis og blasað hefur við frystiiðn-
aðinum hérá landi, eftir kostnað-
arhækkanirnar 1. júni sl. og þá
markaðserfiðleika, sem við er að
fást þessa stundina og hafa verið
til úrlausnar hjá ríkisstjórninni
að undanförnu. Það er hins vegar
mál frystihússmanna hér eystra
að engan veginn sé nóg að gert i
tillögum rikisstjórnarinnar”,
sagði Hjörleifur.
Hann sagði vanda frystihús-
anna á Austfjörðum að nokkru
meiri en annars staðar á landinu,
þar eð meginhluti afurðanna
austanlands er verkaður fyrir
Bandarikjamarkað, og einnig
kemur sérstaða fjórðungsins
fram i meiri tilkostnaði við hrá-
efnisöflun.
„Það er að sjálfsögðu hags-
munamál jafnt launafólks sem
atvinnurekenda, að ekki þurfi að
koma til rekstrarstöðvunar á
næstunni. Þvi er brýnast þessa
stundina að tryggja aukin tima-
bundin lán út á þær birgðir sem
safnast hafa upp, og jafnhliða
þarf svo að vinna að fyllstu hag-
kvæmni varðandi rekstur hús-
Þá hlýtur einnig að verða gerð
sú krafa til forystumanna i frysti-
iðnaöi, að ekki verði gripið til
ótimabærra uppsagna starfs-
fólks, en um beinar uppsagnir
hefur ekki verið að ræða enn sem
komið er hér á Austurlandi.”
Hjörleifur sagði að lokum, að
þessi mál yrðu til meðferðar i
rikisstjórninni á næstunni þar
sem litið yrði á vanda Austfirð-
inga i þessum efnum sem og ann-
arra. —Ig.
sagöi Baldur Oddsson formaöur
Félags Loftleiöaflugmanna i
samtali viö Þjóöviljann I gær en á
laugardag var undirritaö sam-
komulag milli félags hans og
Félags Isl. atvinnuflugmanna
annars vegar og stjórnar Flug-
leiöa hins vegar og átti þaö aö
leggjast fyrir félagsfundi flug-
mannafélagana i gærkvöldi.
Samkomulag gengur út á það
að verði samdráttur í flugi hjá
Flugleiðum verði erlendum flug-
mönnum sem starfa hjá Air Ba-
hama, dótturfyrirtæki Flugleiða
sagt upp og innlendir ráðnir I
staðinn. Einnig er gert ráð fyrir
að flugmenn Flugleiða sitji fyrir
um aukaleiguflug á vegum
Arnarflugs en ekki ráðnir nýir
flugmenn eins og gerst hefur.
Baldur sagði aö með þessum
samningi væri búið að ryðja þvi
úr vegi sem hamlaöi þvl að sam-
eigirilegur starfsaldurslisti flug-
mannafélaganna tveggja yröi
saminn og væri þetta samkomu-
lag að því leyti liður i heildar-
kjarasamningi sem framundan
er. Bjóst hann við að félögin tvö
sameinuðust i eitt félag upp úr
þessu. — GFr
Ólafur Gunnarsson framkstj. Síldarvinnslunnar í Neskaupstað
Ástandið sjaldan
aldrei eins slæmt
„Við vitum þessar hvort við getum borgað þessum efnum vera
vikurnar yfirleitt ekki á út á föstudeginum, og 5sköp svipað alls staðar
p* i i ■ | j _ / , • . , . * v r
fimmtudagskvöldum
mér sýnist ástandið i
Annaöhvort hefur krani þessi hinn mikll dottiö niöur á Hús versiunarinnar, eöa hann er aö hvfla sig.
(Ljósm. eik)
hér á Austfjörðum”,
sagði Ólafur Gunnars-
son framkvstj. Sildar-
vinnslunnar i Neskaup-
stað i samtali við Þjóð-
viljann i gær, en sl.
föstudag boðuðu for-
ráðamenn allra frysti-
húsanna á Austurlandi
til fundar með þing-
mönnum kiördæmisins
á Egilsstöðum.
A fundinum var þingmönnum
gerð grein fyrir stöðu frystihús-
anna i hverju byggðarlagi, og var
samdóma álit frystihússmanna
að sjaldan eða aldrei áður hefði
taprekstur húsanna verið meiri.
„Það er ljóst að þær aðgerðir,
sem rikisstjórnin hefur samþykkt
að gripa til vegna þessa vanda,
duga litið, ef ekki á annað að
koma til viðbótar, og við lögðum
mikla áherslu á það við þing-
mennina, að Seðlabankinn lánaði
nú þegar sem viðbótarlán 15% af
birgðaverðmæti vegna hinnar
miklu birgðasöfnunnar.
Við getum að visu unnið okkur
útúr birgðasöfnuninni, þannig aö
eða
eðlilegt ástand verði komið á um
áramótin i þeim efnum, en þvi
fylgir lika miklu óhagkvæmari
vinna i ódýrari pakkningar.”
A fundinum tóku þingmenn
kjördæmisins að sér að koma at-
vinnumálum Austurlands i við-
unandi horf. „Ég efast ekki um að
þingmennirnir geri þaö sem I
þeirra valdi stendur, og við
munum reyna aö hjálpa til við að
koma þessum málum i eölilegt og
viðunandihorf”,sagði Ölafur.
— lg-
| Nauögun i kjölfar smáauglýsingar:
Annar hélt stúlkunni á meðan hinn
fékk vilja sínum framgengt
Aöfaranótt sunnudags var
22ja ára gamalli stúlku nauögaö
i húsi einu I Reykjavik. Hér voru
tveir rúmlega þritugir menn aö
verki og annar hélt stúlkunni
fastri meöan hinn fékk vilja
sinum framgengt. Þeir hafa
veriö úrskuröaöir i gæsluvarö-
haid og gert aö sæta geörann-
sókn.
Aðdragandi þessa máls er
meö nokkuð sérstæðum hætti og
litur helst út fyrir að um fyrir-
fram skipulagða áætlun hafi
verið aö ræða. Mennirnir tveir
höfðu á föstudag sett auglýsingu
einkamáladálk Dagblaðsins,
þar sem óskað var eftir kynnum
við konu á aldrinum 20-35 ára.
Stúlkan fór fyrir forvitnisakir
á fund þeirra og þegar hún vildi
ekki þýöast þá var hún tekin
nauöug eins og fyrr segir.
Stúlkan kæröi málið 1 þegar I
stað og er rannsókn vel á veg
komin. Þess má geta að þyngri
refsingar liggja við ef tveir eða
fleiri menn fremja slik brot þó
Islenskir dómStólar hafi á tíðum
látið sér fátt um finnast um
lagagreinar.
—ÁI
samlegasi sendið nafn og símanúmcr inn
á augld. DB fyrir 10. júli mcrki
..Örðugleikar 10".
/Halló!
I Öska cflir kynnum við konu á aldrinunA
I 20— 35 ára. Þú sem hcfur áhugay
Viringdu i sima 24962.
Vil kynnast kunu,
60—65 ára. meðsamhúð i huga. jsarf að
AL’ra hlíð oe eeðuóð I-'ullri hainn;rlskii
Þetta er uglýsingin sem leiddi
stúlkuna á fund mannanna
tveggja. Sfmanúmeriö sem upp
er gcfiö er skráö leyninúmer.
Gagn-
tilboð
frá
BSRB
Búist er við að
samninganefnd BSRB
leggi fram gagntilboð til
rikisins á sáttafundi kl. 4
i dag. Búið er að móta
þetta tilboð af 7 manna
undirnefnd Banda-
lagsins og var það rætt á
fundi aðalsamninga-
nefndarinnar i gær en
ekki tekin endanleg af-
staða til þess en fundur
hefur verið boðaður á ný
kl. 1 i dag þar sem það
verður gert.
Haraldur Steinþórsson fram-
kvæmdastjóri BSRB sagöi i sam-
tali viöÞjóðviljann i gærkvöld' að
þær breytingar sem 7 manna
undirnefndin legði til aö gerðar
yrðuá launakröfum værui stórum
dráttum á þá leið að I stað 39%
hækkunar á lægstu flokka er nú
gert ráö fyrir 20% hækkun og i
stað 18% hækkunar i hæstu
flokkum er nú gert ráð fyrir 9%
hækkun. —-GFr