Þjóðviljinn - 08.07.1980, Qupperneq 3
Hitaveitan i kröggum,
Þribjudagur 8. júli 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Ovíst að ný hverfi fái
heitt vatn fvrir veturinn
Fjárhagur Hitaveitu
Reykjavíkur er heldur
bágur um þessar mundir
og hefur honum að sögn
Jóhannesar Zoéga hita-
veitustjóra verið að hraka
stöðugt sl. 10 ár þegar
verðstöðvunarlögin svo-
kölluðu voru sett. Nú er svo
komið að verð á vatni frá
Hitaveitunni eru að verð-
gildi aðeins helmingur þess
sem þau voru 1970.
„Ef svo heldur fram sem
horfir, sagöi hitaveitustjóri i
samtali viö Þjoöviljann i gær,
mun reksturinn stöövast. Viö
erum komnir i vanskil viö þá sem
viö erum skuldbundnir og ég veit
ekki hvaö þá tekur viö.”
Astæöan fyrir erfiöleikum Hita-
veitunnar er aö þvi er Jóhannes
Zoega segir sú, aö fyrirtækiö fær
ekki leyfi verölagsyfirvalda til aö
hækka gjaldskrána neitt i likingu
viö verölagsþróun i iandinu. I
april var fariö fram á 58%
hækkun, en aöeins 10% fengust.
Þessi tregöa yfirvalda á aö leyfa
hækkanir á gjaldskrá Hitaveitu
Reykjavikur stafar af þvi aö
kyndingarkostnaöur I Reykjavik
meö heitu vatni er einn þeirra
kostnaöarliöa sem tekinn er meö
viö útreikning framfærsluvisitölu
en út frá henni er svo aftur reikn-
uö kaupgjaldsvisitala. Þetta
þýöir aö almenn laun i landinu
hækka um leiö og hitunarkostn-
aöur húsa i Reykjavik hækkar.
Hins vegar skiptir engu máli þótt
oliuverö til hushitunar fjórfaldist
t.d. á Vestfjöröum eöa Aust-
fjöröum. Slikt hefur engin áhrif á
kaupgjaldsvisitöluna.
Hitaveita Reykjavikur er nú
meö þrjú stór verkefni i gangi.
Veriö er aö reisa nýja dælustöö
inni viö Grafarholt uppaf Grafar-
vogi. Þar er búiö aö reisa geyma
uppá hæöinni og eiga þeir aö
tengjast aöalæöinni frá Reykjum.
Þá er nýlokiö viö svokallaöa
Vesturbæjaræö, og loks er veriö
aö vinna viö tengiæö milli Mela-
torgs frá nýju vesturbæjaræöinni
og niöur i Fornhaga. Auk þessa er
svo veriö aö tengja hús viö götur
þar sem búiö er aö leggja leiöslur.
Vegna rekstraröröugleika hita-
veitunnar munu tefjast fram-
kvæmdir viö aö leggja hitaveitu i
allmörg nýreist hús og er ekki
vist aö þessi hús fái hitaveitu
fyrir veturinn. Eru þetta hús i
Selja- og Hólahverfi I Breiöholti,
á Eiöisgranda og I Hvamma-
hverfi i Hafnarfiröi. Alls munu
þetta vera liölega 300 Ibúöir.
—hs.
Fráleitt að hengja vísi-
töluna á bak Hitaveitunnar
segir Adda Bára Sigfúsdóttir borgaifulltrúi
„Hitaveita Reykja-
vikur er eins og hvert
annað fyrirtæki og það
er alveg úti hött að
hengja kaupgjaldsvisi-
töluna á bakið á þvi”,
sagði Adda Bára Sigfús-
dóttir sem á sæti i stjórn
Veitustofnana þegar við
spurðum um álit hennar
á rökum gjaldskrár-
nefndar fyrir þvi að
heimila Hitaveitunni
aðeins 10% hækkun
þegar farið er fram á
58%.
„Iönaöarráöuneytiö lagöi til aö
gjaldiö hækkaöi um 40% en allt
kom fyrir ekki”,sagöi Adda. Hún
sagöi ennfremur aö nú myndi
stjórn veitustofnana fara fram á
60% hækkun, þaö væri nauö-
synlegt til aö vinna upp þaö sem
tapast heföi á siöustu mánuöum
og hún bætti þvl viö aö sennilega
slyppu Reykvikingar I vetur viö
aö sitja skjálfandi I húsum sinum
en aö þvi hljóti aö reka veröi enn
synjaö um hækkun.
—hs
60 kg. af skötusel um helgina
Siglufjörður
Fannst látín
í fjörunni
A sunnudag fannst öldruö kona
látin i fjörukambinum rétt utan
viö Siglufjaröarkaupstaö. Taliö
er aö konan hafi veriö á göngu-
ferö I fjörunni, og hrasaö þar á
grjóti meö fyrrgreindum afleiö-
ingum.
S vifdrekaflugmaður
Hrapaði
til bana
Ungur Vestmannaeyingur
hrapaöi til bana sl. laugardag
þegar svifdreki sem hann flaug
brotnaöi I sundur.
Þetta er fyrsta banaslysiö hér á
landi sem hlýst af svifdrekaflugi.
Slysiö varö meö þeim hætti aö
veriö var aö draga flugdrekann á
loft meö bifreiö á flugvellinum i
Eyjum þegar stoö I grind drekans
brast og flugmaöurinn féll niöur
nærri 30 metra.
Sá látni hét Rúnar Bjarnason 22
ára og var hann þaulvanur svif-
drekaflugi.
Minningar -
orð um Hall
Hallsson
Aö gefnu tilefni skal þaö tekiö
fram, aö minningargrein um Hall
Hallsson tannlækni, sem birtist
hér I blaöinu á föstudaginn var, er
eftir Bjarna Einarsson handrita-
fræöing.
Torfan heitir veitingastaöur
ágætur sem opnaöur hefur veriö i
gamla landlæknishúsinu á Bern-
höftstorfunni. Innréttingar eru
allar hinar smekklegustu, bæöi á
hæö og undir risi. Þarna standa
fyrir veitingum Kolbrún
Jóhannsdóttir og örn Baldursson,
meö nokkurri áherslu á fiskrétti
og hefur framtakiö þótt búbót
sælkerum. Einkum er skötuselur-
inn vinsæll og um helgina runnu
60 kiló af honum ofan I gesti veit-
ingastaöarins.
1 matsalnum niöri er nú sýning
á verkum Lárusar Ingólfssonar,
teikningar af búningum og leik-
myndum og I anddyri má sjá ljós-
myndir af viðgerö hússins og
ágrip af sögu þess. Ljósm. gel.
Banaslys á Hafnaríjarðarvegi
Ung kona lést og önnur stórslasaðist
37 ára gömul kona úr slasaðist alvarlega og var
Kópavogi lét lífið í um-
ferðaslysi á Hafnar-
f jarðarvegi skammt sunn-
an Digranesbrúar á móts
við Kópavogsbraut sl.
laugardagskvöld. Eldri
kona sem með henni var
flutt á gjörgæsludeild
Borgarspítalans.
Konurnar voru á leiö vestur yfir
Hafnarfjarðarveginn þegar bif-
reið á suöurleiö staönæmdist á
vinstri akreininni til aö hleypa
þeim yfir. í sömu svifum kom
bifreiö á hægri akreininni fram úr
þeirri kyrrstæöu og ók á konurnar
meö fyrrgreindum afleiöingum.
Konan sem lést hét Hólmfriður
Hákonardóttir til heimilis aö
Neðstutröö 6 Kópavogi.
Sitthvoru megin viö þar sem
banaslysiö varö, eru strætis-
vagnastöövar Hafnarf jaröar-
strætisvagnanna, en engin merkt
gangbraut er á þessum staö þrátt
fyrir nokkra umferö gangandi
fólks yfir Hafnarfjaröarveginn..
Þóra Johansen.
Tónleikar í
Norræna
húsinu
Þóra Johansen, semballeikari
og Wim Hoogewerf gitarleikari
halda tvenna tónleika I Norræna
húsinu nú I júlimánuöi. Hinir fyrri
eru annaö kvöld, miövikudaginn
9. júli og hinir siöari þriðjudaginn
15. júli og hefjast báöir kl. 20.30.
Fyrri hluti efnisskrárinnar
eru verk eftir John Dowland,
JanP.Sweelinck, Joh. Seb. Bach,
Dom. Scarlatti og Luigi Boccher-
ini.
Eftir hlé veröur einvöröungu
flutt samtimatónlist, verk eftir
Stephen Dodgson f. 1924, Joel
Bons f. 1952, Walter Hekster f.
1938 og Þorkel Sigurbjörnsson f.
1938.
Verk Þorkels, sem nefnist
FIORI, er samiö sérstaklega fyr-
ir Þóru og félaga hennar og er
þetta frumflutningur verksins.
Þóra Johansen semballeikari
er búsett i Hollandi, en þar hefir
hún stundað framhaldsnám um
margra ára skeiö. Hún lauk prófi
frá Tónlistarskólanum I Reykja-
vik árið 1970 og útskrifaöist frá
Sweelinck Konservatorium i
Amsterdam 1979.
Þóra kennir semballeik viö tón-
listardeild háskólans i Amster-
dam. Hún hefir haldiö marga tón-
leika I Hollandi, bæöi einleikstón-
leika og meö öörum. Þetta eru
fyrstu opinberu tónleikar hennar
á Islandi.
Gitarleikarinn Wim Hoogewerf
er hollendingur. Hann hóf nám I
klassiskum gitarleik 1971 og inn-
ritaðist þrem árum siöar i Swee-
linck Konservatorium, en þaðan
lauk hann einleikaraprófi á s.l.
vori. Hann hefir haldiö fjölda tón-
leika, bæöi I heimalandi sinu og i
Frakklandi, komið fram 1 útvarpi
og sjónvarpi og hlotiö mikiö lof
fyrir leik sinn, einkum flutning á
nútimatónlist.
Wim Hoogewerf.
Dagpeningar
hækkaðir
Feröakostnaöarnefnd hefur
ákveöiö hækkun dagpeninga til
greiöslu gisti- og fæöiskostnaöar
rikisstarfsmanna á feröalögum
innanlands og er nú reiknaö meö
til kaupa á gistingu og fæöi i einn
sólarhring kr 20.200.
Til kaupa á gistingu eingöngu I
sólariiring kr. 8.600 og til kaupa á
fæöi sama tima kr. 11.600. Til
kaupa á fæöi i hálfan dag, minnst
6 klst.,kr. 5.800. Þessir dag-
peningar gilda frá og meö 1. júli.
Þess má geta, aö Edduhótelin
um allt land munu i sumar veita
rlkisstarfsmönnum 10% staö-
greiösluafslátt, og I þeim til-
fellum, aö dvalist sé þrjá sólar-
hringa eöa lengur á sama staö.er
afslátturinn 20%. Þetta gildir
fyrir Edduhótelin um allt land og
er til þess ætlast aö rikisstarfs-
menn veki athygli á þessum rétti
viö komu á hlutaöeigandi hótel og
jafnframt, aö þeir sýni fram á, aö
þeir séu i erindum stofnunar
sinnar.