Þjóðviljinn - 08.07.1980, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 8. júll' Í9S0.
UOOVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-
hreyfingar og þjóöfrelsis
Otgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvemdastjóri: EiBur Bergmann
Ritatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ölafsson
Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
UmsjónarmaBur SunnudagsblaBs: Þdrunn SigurBardóttir
Rekstrarstjóri: Olfar ÞormóBsson
Af grelbslustjóri: Valþór HlöBversson
Blabamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón FriBriks-
son.Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnós H. Glslason, Sigurdðr Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. \
lþróttafréttamaóur: lngólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elfsson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elfas Mar.
Safnvörður: Eyjólfur Árnason.
Auglýsingar : SigriBur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir.
Afgreiösla: Kristín Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára SigurBardóttir
Slmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir.
HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson.
Ritstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SfBumúla 6, Reykjavfk, sfmi 8 13 33.
Prentun: BlaBaþrent hf.
Sundraður Sjálf-
stœðisflokkur
&> „I dag er Sjálfstæðisflokkurinn sundraður", segir
formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna f tímariti
þeirra Stefni. Um fátt eru menn meira sammála þessa
dagana. í málgögnum Sjálfstæðismanna og umræðum
þeirra á milli á opinberum vettvangi er rætt um þörfina
á að sameina f lokkinn en það er eins og hugur fylgi ekki
máli og þeir sjálfir hafi harla litla trú á að svo verði í
bráð.
• Talað er um nauðsyn þess að f lokkshagsmunir séu
teknir fram yfir valdastreitu milli einstaklinga í for-
ystusveit flokksins, og að almennir flokksmenn megi
ekki láta draga sig í dilka forystumanna eins og Gunn-
ars, Geirs og Alberts. Samt mun það vera svo að fylgis-
menn eru sjálfir í æ ríkaramæli farnir aðskipa sér í hópa
sem f daglegu tali eru kenndir við forystumenn flokks-
ins.
• Eðlifega tengir fólk forsetakosningar við innan-
flokksátökin í Sjálfstæðisf lokknum. Til að mynda segir
Friðrik Sophusson í Stefnisgrein að stjórnarmyndun
Gunnars Thoroddsen hafi ekki verið byggð á fljótræði
heldur sé aðdragandi hennar þvert á móti ára, ef ekki
áratuga löng saga togstreitu innan flokksins. Sennilega
þarf ekki að bíða þess í 28 ár að áhrif in af framboði Al-
berts Guðmundssonar til forseta komi fram f Sjálf-
stæðisf lokknum. Að minnsta kosti er það staðreynd að
flestir þingmenn flokksins og borgarfulltrúar hans í
Reykjavík unnu gegn Albert af fremsta mætti í forseta-
kosningunum. Enmittframkoma af þvf tagi er helsta út-
færslan á „sáttatali" Geirs-armsins í flokknum.
• Það mælir mjög gegn því að „sættir" takist í Sjálf-
stæðisf iokknum að engir tilburðir eru hafðir í f rammi til
þess að koma þeim á, heldur er þvert á móti flest sem
bendir til þess að tónninn milli forystumanna verði sí-
fellt illskeyttari og óvægnari.
S Úrslitum mun þó ráða að því verður ekki leynt með
miklu fjasi um persónulega valdastreitu að um djúp-
stæðan málefnaágreining er að ræða í Sjálfstæðisf lokkn-
um. Hann er ekki aðeins sundraður um menn heldur líka
og ekki síður um málefni.
• Pálmi Jónsson landbúnaðarráðherra rekur þennan
ágreining í Stefni og sýnist hann vera af ýmsum toga.
Starfshættir flokksins hafa breyst til hins verra, stór-
pólitfskra ákvarðanir flokksforystunnar hafa reynst
rangar og óheppilegar og útfærslan á stefnu flokksins
hefur tekið veigamiklum breytingum.
• Útyfirtókþóþegarflokkurinn tók ábyrgð á þingrofi
og vetrarkosningum haustið 1979, án þess að mynda
minnihlutastjórn sjálfur, og fylgdi svo þessum röngu og
ótaktísku ákvörðunum eftir með leiftursókninni sem
frambjóðendur flokksins fengu ekki einu sinni tíma til
að átta sig á, hvað þá kjósendur.
% Pálmi telur að flokkurinn hafi færst til hægri,á
kostnað frjálslyndis og víðsýnis, og leiftursóknin hafi
verið kórónan á því breytingarskeiði. Flokkurinn sé nú í
hættu að einangrast sem áhrifalítill hægri flokkur sjái
hann ekki að sér. Greinilegt er að Pálmi Jónsson og þeir
sem þenkja á svipaðan hátt telja sig hafa verið að bjarga
því sem bjargað varð með stjórnmálaathöfnum sínum
síðustu mánuði. Þeir telja sig vera fulltrúa afla sem
gera kröfu til breytinga á stefnu og starfi Sjálfstæðis-
f lokksins.
• Friðrik Sophusson alþingismaður kemur í Stefni
fram sem fulltrúi „hægri" aflanna í Sjálfstæðisflokkn-
um og vill halda áf ram þar sem f rá var horf ið fyrir síð-
ustu kosningar í stefnumótun í efnahagsmálum. Hann
vill hafa nýja leiftursókn tilbúna þegar enn ein „smá-
skammtalækningastjórnin" hefur hrökklast frá. Hann
telur nægilegt að krækja flokknum saman með því að
stinga dúsu í landbúnaðar- og byggðamálum upp í Pálma
Jónsson og hans líka.
• Forystuvandi Sjálfstæðisflokksins er óleystur, mál-
efnaágreiningurinn er mjög áþreifanlegur og skýr,skil
eru að skapast milli fylkinga í flokknum. Meðan svona
er í pottinn búið er Sjálfstæðisf lokkurinn ekki líklegur tii
þess aðstanda sameinaður að stjórn landsins eða til ann-
arra stórræða í stjórnmálum.
—ekh.
klippt
Mistök á
mörkuðum
Þaö er eins og sölusamtök
fiskiönaöarins hafi fengiö bak-
þanka og þyki nú óþarfa athygli
beinast aö fisksölumálum. í
röksemdafærslu málsvara
þeirra kemur nú fram aö eigin-
lega sé allt i himnalagi meö
sölumennskuna og markaöina,
birgöasöfnunin og sölutregöan
séu ekki höföuövandinn, heldur
ástand efnahagsmála innan-
lands.
Ritstjóri Sjávarfrétta er ekki á
sömu skoöun. 1 skeleggum leiö-
ara ræöir hann bæöi um verri
vöru og mistök i mati á þróun
Bandarikjamarkaöar. Þar segir
m.a.:
„Strax i haust leiö og siöari
hluta ársins 1979 voru markaös-
frá sýningardeild „The Faroese
Fishing Group —80” á World
Fishing sýningunni I Kaup-
mannahöfn. Sagt er frá einstök-
um fyrirtækjum innan þessara
samtaka, en almennt segir eft-
irfarandi um þá uppbyggingu
sem átt hefur sér staö I Færeyj-
um:
„Færeyingar hafa á tæpum
tveimur áratugum þróaö upp
fiskiskipastól og fiskiönaö frá
þvi aö vera gamaldags I þaö
fullkomnasta sem gerist i heim-
inum. Þaö sem er ef til vill
athyglisveröast viö þessa þróun
I Færeyjum er aö hún hefur
undantekningarlaust byggst á
innlendum iönaöi og öflun
tækniþekkingar utan aö. Eftir
aö hafa byggt upp öflug iönfyr-
irtæki i Færeyjum meö þvi aö
tryggja þeim verkefni viö upp-
byggingu útgeröar og fiskiön-
aöar eru Færeyingar nú komnir
I þá aöstööu aö geta selt þekk-
I!
Jhe
Far°eislands-
Sm?H amongst
nations
but
thegreatest
* in fisheries
RitsfjjórnarspjaU
Mistök á Bandaríkjamarkaði
Samdráttur í sölu og verðlækkun á freðfiski í Bandaríkj
unum er alvariegt áfall fyrir þjóðarbúið. Útflutningur sjáv-
jarafurða, sem er á höndum svo fárra, varðar afkomu okkar
allra og því spyrja menn hvað veldur?
sérfræöingar búnir aö spá þvl aö
samdráttur yröi á Bandarlkja-
markaöi. 1 staö þess aö draga úr
framleiöslunni, sem heföi veriö
I samræmi viö veiöiþol þorsk-
stofnsins, var hún aukin, og
liggja fyrstihúsin nú meö mikl-
ar birgöir óseldar. Ef viö
heföum viljaö halda uppi svo
mikilli framleiöslu heföi átt aö
miöa hana viö sölu á öörum
mörkuöum t.d. Evrópumarkaöi
eins og Færeyingar hafa gert.
Þá heföi einnig veriöhægt aö
verka fiskinn enn meira I salt og
skreiö en gert hefur veriö og er
þaö sú leiö sem Norömenn hafa
m.a. fariö. Aörar þjóöir viröast
geta lagaö sig aö breyttum
markaösaöstæöum en viö höf-
um einblfnt á Bandarikjamark-
aö meö þeim afleiöingum sem
þegar eru komnar I ljós.”
ingu sina og reynslu til útflutn-
ings og hafa uppi um þaö miklar
ráöageröir um þessar mundir.
Liöur I þessu áformi
Færeyinga var stofnun samtaka
sem kallast „The Faroese
Fishing Group-80” og voru þessi
samtök meö sérstaka sýningar-
deild á World Fishing sýning-
unni I Kaupmannahöfn nú fyrir
skömmu.
Markmiöiö meö þessum sam-
tökum er aö sameina undir ein-
um hatti þá þekkingu og vöru-
framboö sem gerir kleift aö
bjóöa alla þjónustu viö upp-
byggingu fiskiönaöar frá einni
hendi og eru því fær um aö taka
aö sér mjög stór verkefni. Þessi
samtök hafa innan sinna vé-
banda aöila sem fást viö skipa-
smlöi, þilfarsbúnaö, veiöarfæri,
Samtökin bjóöa eftirfarandi
þjónustu: Hagkvæmnisrann-
sóknir vegna stofnunar fiskiön-
aöarfyrirtækja, starfsþjálfun og
leiöbeiningar fyrir starfsfólk
fiskiönaöarfyrirtækja, þjálfun
fiskimanna og kennslu I veiöi-
tækni. Þá geta þau boöiö allan
tækjabúnaö sem nauösynlegur
er svo sem skip, búnaö, veiöar-
færi og fiskiönaöarvélar.
Hve mikiö af þessu er keypt er
kaupandans aö ákveöa I hverju
tilfelli.
Samtökin binda sig ekki ein-
göngu viö aö framkvæma hlut-
ina fyrir aöra aöila. þau eru
einnig reiöubúin til þess aö
ganga I félag meö öörum um
uppby ggingu og rekstur ef þeim
finnst sllkt eftirsóknarvert. Þau
eru einnig reiöubúin til þess aö
skipta á tækniþekkingu og fisk-
veiöiheimildum hjá öörum rikj-
um ef þvl er aö skipta.
Samtökin geta boöiö sams-
konar útflutningslánafyrir-
greiöslu og tíökast I Danmörku
og bjóöa ákveöna aöstoö viö
fjármögnun stærri og minni
verkefna eöa þá auöveldari
fjármögnun fyrir þeirra milli-
göngu. Á þessu sviöi geta
Færeyingar náö árangri, ekki
slst vegna þess aö þeir hafa
aögang aö mjög fullkomnu út-
flutningslánakerfi á sama hátt
og fyrirtæki I Danmörku^t.d. Al-
borg Værft og fleiri stórfyrir-
tæki”.
Fiska meira
en við
„Þaö er athyglisvert aö Fær-
eyingar fiska meira á hvern
ibúa en t.d. Islendingar eöa 757
! Fœreyingar gera
| það gott
I Sjávarfréttum er einnig aö
! finna þessa klausu um frammi-.
[ stööu Færeyinga I fisksölumál-
I um:
J „Þaö er mál manna aö flest
! sem snerti fiskveiöar og fisk-
| vinnslu geri Færeyingar betur
j en viö íslendingar og aö nú séu
1 þeir aö slá okkur viö I markaös-
! málum einnig. Erfiöleikar á
j freöfiskmarkaöi I Bandarikjun-
j um hefur komiö illa viö þá eins
■ og okkur en þeir hafa brugöist
! ööru visi viö. A fiskveiöiheims-
j sýningunni I Bella Center hitt-
j um viö einn starfsmanna Fær-
■ eysku fiskasölunnar og sagöi
! hann okkur aö freöfisksala til
| Bandarikjanna frá Færeyjum
j heföi aö vlsu dregist saman en
1 þeir heföu skipt yfir á Evrópu-
! markaö og fengju nú betra verö
j þar en I Bandarlkjunum. Þeir
j heföu getaöseltalla framleiöslu
' slna og frystihús I Færeyjum
! ættu ekki viö nein biröga-
j vandamál aö striöa eins og
| frystihús á íslandi.”
i Gœtum lœrt af
I Færeyingum
Þá er og I Sjávarfréttum grein
i______:___________________
veiöitækni og ráögjafarstarf-
semi. Ennfremur eru innan
samtakanna sérfræöingar á
sviöi fiskvinnslu, frystitækni og
hraöfrysithúsarekstursl’.
Víðtæk samvinna
„Þessi samtök eru þannig upp
byggö aö hver og einn innan
þeirra getur tekiö aö sér af-
markaö verkefni I nafni þeirra,
einnig geta nokkur fyrirtæki
sameinast um ákveöiö verkefni
eöa veriö öll saman um stærri
og umfangsmeiri framkvæmd-
ir.
kg á móti 686 kg áriö 1978. Fær-
eyingar gera nú út 215 fiskiskip
og ársafli þeirra var um 260
þúsund tonn áriö 1979, þar af
botnfiskaflinn um 92 þúsund
tonn en þaö þýöir aö aflamagn
þeirra hefur aukist um tæp 90
þúsund tonn á slöasta áratug.
Færeyingar eiga nú einhver
fullkomnustu frystihús I Norö-
ur-Evrópu og þótt víöar væri
leitaö. Tæknistigiö er oröiö glf-
urlega hátt og þeir hafa notfært
sér rafeindatækni til fram-
leiöslueftirlits og stýringar I
meira mæli en t.d. Islend-
ingar.”. — e.k.h.
_og skordð