Þjóðviljinn - 08.07.1980, Page 5
Þriðjudagur 8. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Frá blaðamannafundinum f utanrikisrábuneytinu. F.v. Helgi Agústs-
son, yfirmaður varnarmáladeildar, Berglind Asgeirsdóttir, yfirmaður
Upplýsinga- og menntadeildar, Hörður Helgason ráðuneytisstjóri,
Ólafur Jóhannesson utanrlkisráðherra, Agnar Klemens Jónsson sendi-
herra og Þosteinn Ingólfsson, yfirmaður Almennrar deildar. Ljósm —
g e 1 —
U tanríkisþ j ónus ta
ár
Byltingin i Nicaragua:
Afturhaldiö grípur
til hermdarverka
i ijorutiu
islenska utanríkisþjón-
ustan á fertugsafmæii í
dag. 8. júlí 1940 voru gefin
út /, Bráðabirgðalög nr. 120
um utanríkisþjónustuna
erlendis", á grundvelli
þingsátlyktunar frá 10.
apríl 1040. Fram að þeim
tíma höfðu Danir farið
með utanríkismál
islendinga, en þó þannig,
að frá 1918, þegar sam-
bandslögin gengu í gildi,
höfðu þeir farið með þessi
mál í umboði Islendinga og
Stjórnarráð Islands hafði
unnið að íslenskum utan-
ríkismálum. Á blaða-
mannafundi s.l. fimmtu-
dag sagði ólafur
Jóhannesson utanríkisráð-
herra að nákvæm dag-
setning afmælisins gæti að
vísu orkað tvímælis, en nú
hefðu færustu menn
ákveðiðað það skyldi vera
vera 8. júlí.
Ólafur sagöi aö ekki yröi gert
mikiö veöur út af þessu afmæli,
engar miljónir yröu gefnar —
enda væri utanrikisráöuneytiö
enginn banki. Þó sagööi hann aö I
tilefni afmælisins heföi ráöu-
neytiö gefiö Kvikmyndasafni
Islands hátt á annan tug gamalla
landkynningarmynda, sem væru
gagnmerk heimild um land-
kynningarstarfsemi, þótt þær
væru hættar aö gegna sinu hlut-
verki.
A fundinum var starfsemi
ráöuneytisins kynnt. ólafur sagöi
aö þeir sem ynnu aö utanrikis-
málum stæöu sjaldnast i sviö-
sljósinu, þeirra starf væri unniö
aö tjaldabaki, og varla viö þvi aö
búast aö almenningur þekkti þaö.
„Ráöherrann er maöurinn sem
kemur og fer, og sem enginn veit
hvaö gerir” — sagöi Ólafur.
Höröur Helgason ráöuneytis-
stjóri sagöi aö liklega væru
Islensku sendiráöin erlendis sér-
stök fyrir þaö, aö þau geröu miklu
meira fyrir einstaklinginn' f'en
sendiráö annarra þjóöa.
Islendingar eru nú farnir aö ferö-
ast viöa um heiminn og geta lent i
ýmsum ævintýrum, og þá geta
þeir jafnan leitaö til viökomandi
sendiráös, þurfi þeir á aöstoö aö
halda.
Höröur sagöi aö nokkur gagn-
rýni heföi komiö fram á „heim-
shlutarööun” Islensku sendiráö-
anna, þ.e. hvar þau væru staösett
i heiminum, og þætti mörgum
sem þau væru ekki nógu viöa.
Hann taldi mikilvægast aö sendi-
ráö væru I þeim löndum sem mest
samskipti eru viö, bæöi viöskipta-
leg og menningarleg. A fundinum
kom einnig fram aö i sambandi
viö þá herferö i markaösmálum
sem nú er rætt um þyrfti aö
styrkja sum sendiráöin og jafnvel
athuga möguleika á opnun nýrra.
„Afrika er t.d. ónumiö land, og
þar eigum viö engra smáviö-
skiptahagsmuna aö gæta” —
sagöi ráöherra.
Ein leiöin til aö styrkja sendi-
ráöin er aö ráöa þangaö sérstaka
viöskiptafulltrúa. Nú þegar eru
tveir slikir komnir til starfa, i
Paris og Washington.
Sparsemi
Sparnaöur var ofarlega á baugi
hjá þeim ráöuneytismönnum, og
sögöu þeir aö reynt væri aö halda
kostnaöi niöri einsog frekast væri
unnt. Sem dæmi um þaö nefndu
þeir m.a. aö Islenska utanrikis-
þjónustan heföi brotiö blaö meö
þvi aö skipa sendiherra I fjar-
lægum löndum meö aösetur I
heimaborg ráöuneytisins. Þetta
heföi engum hugkæmst áöur, en
nú væru nokkur riki I þann veginn
aö taka þaö upp, einsog t.d.
Noregur.
Starfsfólki utanrikisþjónust-
unnar hefur svotil ekkert fjölgaö I
15 ár, og veröur þaö einnig aö telj-
ast liöur I sparnaöarráöstöfunum.
A fundinum kom fram aö álag á
starfsfólkiö væri yfirleitt mjög
mikiö, t.d. I sumum sendiráöum
erlendis. Starfsmenn utanrikis-
þjónustunnar eru nú 69 samtals,
þar af 40 embættismenn. I ráöu-
neytinu sjálfu starfa 24 á aöal-
skrifstofu, þar af 13 embættis-
menn.
Fjórar deildir starfa I utan-
rikisráöuneytinu: Almenn deild,
sem aö sögn Þorsteins Ingólfs-
sonar sendiráöunautar fæst viö
„þau mál sem hinar deildirnar
fjalla ekki um”, en þau eru t.d.
rekstur utanrikisþjónustunnar og
eftirlit meö starfsemi sendiráöa:
Alþjóöadeild sem sinnir sam-
skiptum ráöuneytisins viö
alþjóöastofnanir: Upplýsinga- og
menntadeild sem sér um sam-
skipti viö fjölmiöla, landkynn-
ingu,osfrv.: og varnarmáladeild,
sem aöallega annast þau mál er
varöa herstööina I Keflavlk.
Völlurinn
Helgi Agústsson sendifulltrúi
skýröi frá störfum varnarmála-
deildar. Sagöi hann m.a. aö utan-
rikisráöherra skipaöi sérstaka
varnarmálanefnd, sem I ættu sæti
formaöur varnarmáladeildar og
fjórir aörir Islendinar, svo og þrir
Bandarikjamenn. Sagöi hann aö
deildin ræki skrifstofu á Kefla-
vikurflugvelli, þar sem aöallega
væru tekin fyrir mál er varöa
lslendinga sem vinna á vellinum,
en þeir eru nú um 900 talsins.
Bandariskir Ibúar herstöövar-
innar eru um 4500, og eru þá fjö-
skyldur hermanna taldar meö.
Nokkuö var rætt um fyrir-
hugaöa flugstöö á Keflavikur-
flugvelli. Helgi sagöi aö hönnun
hennar yröi lokiö I október n.k. og
væri nú gert ráö fyrir aö hún yröi
þriöjungi minni en upphaflega
var ráögert. Sagöi Helgi aö
„væntanlegir notendur” heföu af
þvi nokkrar áhyggjur aö stööin
yröi of litil.
Helgi var spuröur hvort nokkur
islenskur hermálasérfræöingur
væri starfandi á vegum varnar-
málanefndar, og sagöi hann aö ef
átt væri viö herskólagenginn
mann, þá væri hann ekki fyrir
hendi. Þvinæst var ólafur
Jóhannesson spuröur hvort hann
teldi ástæöu til aö ráöa herskóla-
genginn mann í þjónustu utan-
rikisráöuneytisins. Einsog áöur
hefur komiö fram i Þjóöviljanum
svaraöi hann þeirri spurningu
játandi. Kom þá einnig fram aö
þrir lslendingar eru nú viö nám i
herskóla i Noregi. Hinsvegar vildi
ráöherra engu svara um þaö,
hvort einhver þeirra væri i sigti
hjá ráöuneytinu, eöa hvort her-
skólagenginn maöur yröi ráöinn á
næstunni. —*h
Andspyrna gegn byltingunni i
Nicaragua fer harðnandi: upp á
siðkastiðhefur það færst I vöxt að
gerðareru árásir á liðsmenn San-
dinista, sem eru hrygglengja
byltingarinnar, og ekki sist á
sjálfboðaliða sem hafa tekið þátt i
hinni miklu herferð sem farin er
til að kenna ólæsum að iesa og
skrifa.
Byltingin i Nicaragua, sem
fyrir 10 mánuðum sópaöi burt
veldi Somoza einræöisherra,
hefur vakiö upp bæöi vonir og ótta
um alla Miö-Ameriku. Vonir hjá
þeim róttæku hreyfingum, sem
reynt hafa aö hnekkja rikjandi
valdi I E1 Salvador og eru að taka
höndum saman gegn einræðis-
kliku þeirri sem stýrirGuatemala.
Ótta hjá afturhaldsstjórnum sem
og bandariskum ráöamönnum,
sem sjá „nýja Kúbu” i hverri rót-
tækri umbótahreyfingu.
Aukin róttækni
Um leiö hefur þróunin I Nicara-
gua sjálfu færst til aukinnar
róttækni. A siöustu mánuðum
hafa fleiri fyrirtæki verið tekin
eignarnámi og nýjar kröfur hafa
verð settar fram til þeirra alþjóö-
legra fyrirtækja sem i landinu
starfa. Til dæmis berjast bæöi
vinnumálaráöuneytið og verka-
lýðsfélög undir stjórn Sandinista
gegnþeirri stefnu sem bandariska
efnaiöjuveriö Penwalt hefur
rekið — og má vel vera að þeirri
baráttu ljúki með þvi aö Penwalt
verði tekið eignarnámi.
En einna mestu hefur skipt sú
barátta sem háö er til aö kenna
um 850 þúsund ólæsum ibúum
landsins á bók — en nær 200 þús-
und sjálfboðaliðar taka þátt i
þeirri herferð um land allt. Þessi
herferð er mjög mikilvæg, m.a.
vegna þess að hún er um leið póli-
tisk skólun, þar sem fólki er kennt
að átta sig á nokkrum grund-
vallarstaðreyndum um þjóð-
félagið.
Kröfur frá hægri
Atvinnurekendasambandið
COSEP og hinn borgaralegi
flokkur MDN, sem stundum er
kallaður ,,sósialdemókratiskur”
hafa að sinu leyti hert róðurinn
gegn þeim alþýöuhreyfingum
sem nú ráða ferðinni i Nicaragua.
Fyrir röskum mánuði bar COSEP
fram ýmsar kröfur til byltingar-
stjórnarinnar. Þar var m.a. kraf-
ist að eignarréttur yrði tryggður
gegn eignaupptöku og stjórnin
fylgdi stefnu sem „efldi skilning
milli ýmissa stétta þjóð-
félagsins” — m.ö.o. gerði stétta-
samvinnu að sinni stefnu. Þá ætti
að greina betur á millj
Sandinistahreyfingarinnar annars-
vegar og rikisvalds hinsvegar
til að margra flokka kerfi væri
i heiðri haft og kosningar
ættu að fara fram sem fyrst til
löggjafarþings. (Sandinistar vilja
hinsvegar að til bráöabirgða
stjórni það rikisráð sem allir
hópar þjóðfélagsins eiga sinn full-
trúa i — einnig fulltrúar einka-
framtaksins, en kosningar verði
haldnar siðar).
Morð
Þessar kröfur endurspegla
vaxandi átök, en hafa ekki i sjálfu
sér leitt til sprenginga. Aftur á
móti hafa hermdarverk færst i
vöxt og er þeim, eins og i inngangi
segir, ekki sist beint gegn sjálf-
boðaliðum i herferðinni gegn
ólæsinu. Gagnbyltingaröfl óttast
bersýnilega pólitiskar afleiðingar
þeirrar upplýsingarherferðar og
vilja með morðum á sjálfboða-
liðum, sem áður hafa verið pynt-
aðir herfilega, hræða aðra frá
þátttöku. Auk þess minnast menn
i þessusamheneiummæla Philips
Agees, fyrrum erindreka banda-
risku leyniþjónustunnar CIA i
Suður-Ameriku, en hann segir að
„hermdarverk og morð geti
skapað æskilegt andrúmsloft” til
að grafa undan róttækum rikis-
stjórnum — eins og mörg dæmi
sanna.
Um skeið héldu menn að
hermdarverkin væru á ábyrgð
afturhaldsaflainnanlands.En um
næstsiðustu mánaðarmót var
handtekinn skammt frá landa-
mærum Honduras maöur að nafni
Pedro Rafael Pavón og nokkrir
leiguliöar sem hann haföi meö sér
til gagnbyltingarstarfsemi i
Nicaragua. Pavón þessi hefur
upplýst, aö i Honddras, skammt
norðan viölandamæri Nicaragua,
sé búiö aö koma upp 39 búðum þar
sem veriö sé aö þjálfa allt að 3000
manns til að „frelsa Nicaragua
undan kommúnismanum ”.
Danskur blaöamaöur spuröi
Pavón hver stæöi undir kostnaöi
af þessu.og hann sagði, að það
væru ýmis riki i Rómönsku
Ameriku og Bandarikin. Sumt af
vopnabúnaði þessa liðs kemur frá
ísrael.
Á réttri leið
FSLN, Sandinistafylkingin,
hefur svarað þessum tiöindum
með þvi að vopna bændur, opin-
bera starfsmenn, verkamenn og
stúdenta og þjálfa þá I að verja
byltinguna. Einn af leiðtogum
Sandinista, Tomas Borge, hefur
komist svo að orði um þessa
þróun.að „ef við mættum engri
gagnbyltingu hér, þá væri það
merki þess að við værum ekki
nógu byltingarsinnaðir. Og ég lit
svo á, að sú gagnbylting,sem við
striðum nú við, sé merki þess að
við erum á réttri leið...”.
ábbyggðiá Socialistisk Dagblad.
Nokkrir sjálfboðaliöar i herferö gegn ólæsi hafa veriö myrtir. Hér e
einn þeirra aö hjálpa til viödaglegt strit uppi i sveit
Rauðamölin - _
lykUIinn að betri íramleiðslu
0\
Við framleiðum útveggjasteininn, milli-
veggjaplöturnar og burðarveggjaplöturn-
ar allar úr gömlu góðu rauðamölinni. í
henni liggja yfirburðirnir. Margra ára-
tuga reynsla okkar er traustur grunnur
að byggja á, - og möguleikarnir í hleðslu
eru ótal margir.
1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuðum
Byggingavörudeild
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600