Þjóðviljinn - 08.07.1980, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 8. JúH 1980.
sltáh
Umsjón: Helgi Ólafsson
Fyrsti
sigurinn
A Bugonjo skákmótinu i JUgó-
slaviu vann Anatoly Karpov
landa sinn Mikhael Tal i fyrsta
sinn. Þeir höföu fyrir þá skák 13
sinnum teflt saman og jafnoft
gert jafntefli! Þegar þeir mættust
i 8. umferö mótsins var vinningur
hrein lifsnauösyn og þegar svo
ber undir er sjaldnast spurt um
vináttu eöa eitthvaö i þeim diir
sem I raun kemur skák ekki viö,
eöa á ekki aö gera þaö?Karpov
haföi hvitt og átti bókstaflega
ekki i neinum erfiöleikum meö aö
innbyröa vinninginn. Þessi sigur
reyndist ansi mikilvægur þvi ella
heföi Larsen átt alla möguleika á
aö stinga af meö mótiö. Karpov
tókst fyrst aö komast upp viö hliö-
ina á honum meö þvi aö vinna
tvær jafnteflislegar biöskákir
gegn Ivkov og Timman og siöan
bætti hann vinningi i safniö meö
sigri gegn Kavalek. 1 siöustu um-
ferö tefldi hann listavel gegn
Gligoric og innsiglaöi sigurinn.
Larsen gat aö visu komist upp viö
hliöina á honum, en varö aö gera
sér jafntefli aö góöu, I 96 leikjum
gegn Ljubojevic. Karpov hlaut 8
vinninga (af 11) en Larsen 7 1/2.
Hann gat veriö ánægöur meö
frammistööu sina þvi tvimæla-
laust var hann sá skákmaöur sem
baröist best. Skákir hans voru
allar langar og flóknar og t.d.
þegar biÖ6kákum var ólokiö fyrir
siöustu umferö átti hann þrjár
yfir höföi sér. Skákin viö Ljubo-
jevic var ekki hans lengsta I
mótinu. 1 næstsiöustu umferö
tefldi hann viö Kurajica og eftir
mikinn barning varö hann aö
sætta sig viö jafntefliö, I 122
leikjum! Þó bauö hvorugur þvi
Larsen hefur skömm á sliku og
pattaöi Júgóslavana. En nóg um
þaö. Hér kemur sigur heims-
meistarans gegn fyrrverandi
heimsmeistara og núverandi
meöreiöarsveini:
Hvítt: Karpov
Svart: Tal
Slavnesk vörn
1. c4-e6 3. d4-c6
2. Rc3-d5
(Þaö er athyglisvert aö Tal gefur
Karpov hér kost á afbrigöi sem
hingaö til hefur veriö taliö hvitum
hagstætt: 4. e4 dxe4 5. Rxe4 Bb4+
6. Bd2 Dxd4 7. Bxb4 Dxe4+ 8.
Be2.)
4. e3-Rf6 7. Bxc4-b5
5. Rf3-Rbd7 8- Bd3-a6
6. Bd3-dxc4
(Algengara er 8. — Bb7.)
9. e4-c5 ii. dxe6-cxd3
10. d5-c4
(Allt er þetta samkvæmt þekkt-
um fræöum. Möguleikinn 11. —
fxe6 er sennilega skarpari þó
smekkur ráöi hér sem annars-
staöar.)
12. exd7+-Dxd7 16. Rxd3-Bxc3
13. 0-0-Bb7 17. Rf4!-Dd7
14. Hel-Bb4 18. bxc3-Rxe4
15. Re5-De6
(Eöa 18. — Dxdl 19. Hxdl Rxe4 20.
Ba3 o.s.frv.)
19. Dxd7+-Kxd7 20. Ba3
(Svarti kóngurinn hefur rataö I
miklar raunir sem hann sleppur
ekki úr.)
20. .. Hhe8 23. Bd6+-Kb6
21. Hedl + -Kc7 24. c4!
22. f3-Rf6
(Kóngurinn skal ekki sleppa.)
24. .. Hac8 26- a4-Hcd8
25. cxb5-axb5 27. axb5-Hd7
(27. — Kxb5 leiöir beint til ófarn-
aöar eins og hver maöur getur
séö.)
28. Hd4-Hed8 29. Hadl
29. .. Hc8
(Þaö er freistandi aö álykta aö
Ta 1 hafi hér ætlaö sér aö leika 29. -
g5 en oröiö þess áskynja aö þá
getur hvitur gert út um tafliö á
einkar fallegan hátt: 30. Be7!
Hxd4 31. Bxd8+ Hxd8 32. Hxd8
gxf4 33. Hd6+ og riddarinn á f6
fellur, eöa 32. — Kc7 33. Hd4! gxf4
34. Hxf4 Rd7 35. Hxf7 h5 36. Hh7 Og
vinnur.)
30. Be5!-He7
31. Hd6+-Kxb5
32. Hbl+-Kc4
(Eöa 32. — Ka4 33. Hd2 o.s.frv.)
33. Hd4!-Kc5
34. Rd3 +
— og Tal gafst upp. Hann er fal-
lega mátaöur eftir 34. — Kc4 35.
Hd4.
200% kjarn-
fódurskattur
en framleiðendur eggja, fugla• og
svínakjöts greiði 50% skatt
Samkvæmt reglugerö nr. 311
frá 24. júni 1980 hefur veriö
ákveöið aö leggja sérstakt gjald á
innflutt kjarnfóöur, sem nemur
200% á cif-verð vörunnar. Fram-
leiðsluráði landbúnaöarins er
falið aö ákveöa reglur um endur-
greiðslu gjaldsins aö hluta.
Hinn 1. júli sl. samþykkti
Framleiösluráö landbúnaöarins
að á timabilinu frá 24. júni til 30
sept. 1980 fengju framleiðendur
eggja, fuglakjöts og svinakjöts
afgreitt kjarnfóöur til þessarar
framleiöslu með 50% álagi á
cif-verö.
Akveðið var, aö magn af-
greidds fóöurs til hvers framleiö-
enda svaraöi til 25% af þvi fóðri,
sem hann keypti til þeirra nota á
öllu árinu 1979.
Til staöfestingar á þvi, hversu
mikiö kjarnfóður var keypt til
hænsna- og svinaeldis, skulu
framleiöendur senda Fram-
leiðsluráöi fullnægjandi gögn um
kjarnfóöurkaupin. Skulu út-
tektarnóturfylgja, sem glögglega
bera meö sér hverskonar fóöur
hefur veriö keypt.
A grundvelli þessara gagna
gefur Framleiösluráö út kort til
hvers framleiöandá’, stimplaö og
undirritaö. Á kortiö veröur skráö
nafn, heimilisfang og nafnnúmer
framleiöanda og heimilaö út-
tektarmagn fram til 30. sept.
Þeir framleiöendur svina- og
alifuglaafurða, sem hyggjast
nýta sér heimild þessa, eru vin-
samlega beönir aö snúa sér hiö
fyrsta til Framleiösluráös, sem
gefur út kjarnfóöurkort gegn þvi,
aö fullnægjandi gögn séu lögö
fram.
Þeir, sem byrjað hafa fram-
leiöslu i þessum búgreinum á
þessu ári eöa hafa aukiö verulega
framleiöslu sina frá meðaltals-
framleiöslu siöasta árs, skulu
leggja fram um þaö sérstök vott-
orö frá oddvita og foröagæslu-
manni og eöa hreppstjóra og odd-
vita eöa lögreglustjóra I þéttbýli,
ef þeir óska endurgreiðslu.
Metin skal þörf þessara aöila
fyrir kjarnfóöur miöaö viö fjölda
dýra og skal veita þeim úttektar-
rétt næstu þrjá mánúöi i sam-
Framhald á bls. 13
r--------------1
Andlegu
íþróttirnar og
þær efnislegu
I Lyftingamót
• Fyrir nokkru var haldin hin
• árlega bæjakeppni i kraftlyft-
I ingum milli Akureyringa og
I Eyjamanna. Keppnin fór
• þannig aö Eyjamenn unnu
’ eftirmjög haröan^ jafnan leik.
■ Keppnisfyrirkomulagið var
[ þannig, aö tvær 5 manna sveitir
• kepptu. Var lagöur saman á-
! rangur þeirra og siöan deilt i
I meö samanlögöum likams-
I þunga þeirra.
Eyjamenn lyftu samtals 2805
j kg. en þyngd liðsins var samtals
I 412.1 kg., sem gerir I stigum
I 6.80, en liö Akureyringa lyfti
[ samtals 2790 kg, en vóg 445,4 kg.
I og fékk 6,25 stig.
• 1 liöi heimamanna voru eftir-
I taldir: Kristján Kristjánsson,
I Hermann Haraldsson, Gunnar
I Steingrimsson, Jóhann Gislason
■ og Óskar Sigurpálsson. Liö
I Akureyringa: Kári Eliasson,
I Jóhannes Jóhannsson, Flosi
I Jónsson, Halldór Jóhannsson og
’ Vikingur Traustason.
Málverkasýning
Leifur Vilhjálmsson hélt mál-
■ verkasýningu hér I siöasta
I mánuöi. Málverakasýning Leifs
I veröur aö teljast menningarviö-
, buröur. Leifur hefur tekiö mikl-
• um framförum frá þvi aö ég sjá
I siöast eftir hann myndir. Sér-
| staklega er hann leikinn og list-
, fengur I portrettmyndum,
■ myndum af fólki.
Aörar myndir eru vel geröar
I og sýna mikil tilþrif i átt til list-
■ rænnar tjáningar. Spor I snjó er
■ mjög fingerö og listræn mynd
I og gefur ekki eftir þvi besta,
| sem sést hefur hjá þekktum list-
• málurum. Brimmyndir viö
| björg Vestmannaeyja eru
I mjög góöar og lýsa darraöar-
| dansi Ægis viö fegurö og hrika-
■ leik eyjanna. Nótt leðurblök-
I unnar er góö mynd. Höfundi
þessa greinarkorns kom mjög á
I óvart aö sjá þarna mynd af
■ sjálfum sér. Þrjár aörar myndir
I vil ég nefna, sem allar eru
nosturslega unnar: Sjávardans,
Vefarinn mikli og Strokuhestur,
sem minnir á flótta manns
undan eöa út úr eldhafi. Hún
lýsir miklum innri sem ytri
átökum. Óttinn brennur i aug-
um hins flýjandi fáks. Kannski
er þetta ekki hestur heldur
maöur á flótta undan einhverju,
viö skulum bara segja undan
eldi kerfisins.
En hvað um þaö, þessi sýning
er ótviræöur menningarviö-
buröur og sýnir, aö viö Eyja-
menn hugsum um margt annaö
en þorsk og ýsu, þótt gott og
nauösynlegt sé. Ég trúi ekki
ööru en viö eigum eftir aö vakna
eftir aö hafa séð þessa stórgóöu
sýningu Leifs Vilhjálmssonar.
Ég skora á fólk, sem vinnur aö
myndlist hér i Vestmannaeyj-
um aö efna til sýninga. Ég veit
af mörgum, sem eru aö fást viö
Umsjón: Magnús H. Gislason
myndlist. Veriö ekki feimin.
Sýniö. Okkar sérstæöa þjóöfélag
hér ! Eyjum er meira og annað
en veiöimannaþjóöfélag. Viö er-
um, sem betur fer, ekki öll
þrælar kerfisins, þessa óttalega
skrýmslis, sem allsstaöar leitar
meö klóm sinum. Og aö lokum
segi ég eins og vinur minn,
ólafur Sigurösson, lögreglu-
maöur, sem fæst viö myndlist:
Okkur vantar jarösamband.
Er Herjólfur of lítill?
Þessi spurning hefur komiö til
umræöu manna á meöal aö
undanförnu. A þeim tima, sem
af er þessu ári, hafa miklir
flutningar veriö meö skipinu og
eins og fram kom i sjónvarps-
viötali viö forstjóra Flugleiöa á
dögunum, hefur Herjólfur
dregiö verulega úr flutningum
Flugleiöa og þvi var feröum
félagsins fækkaö á þessu ári.
Fyrir hefur komið, aö þurft
heföi aukaferö hjá bátnum til aö
flytja þaö fólk, sem hingaö
hefur viljað koma á ákveönum
degi. Fyrir slikum feröum þarf
stjórnarsamþykkt. M.Jóh.
Freyr
EUefta tbl. Freys liggur hérna
fyrir framan okkur. Er bar að
finna eftirtaliö efni: Forystu-
greinina Betri ræktun.
Hólmgeir Björnsson, sérfræð-
ingur hjá Rannsóknarstofnun
landbúnaöarins, ritar grein er
hann nefnir „Það er svo bágt að
standa i staö”, hugleiðingar um
málefni tilraunastöövanna i
jarörækt. Skýrt er frá breyting-
um á mörkum og heitum spá-
svæöa Veðurstofu Islands”. Jón
Pétursson, dýralæknir á
Egilsstööum, skrifar um orma-
veiki og ormasmit i sauðfé.
„Bændur skrifa byggðasögu”
nefnist viðtal við Jón Guð-
mundsson, bónda á Fjalli á
Skeiðum. Sagt er frá land-
búnaöarvikunni i Osló 11.—17.
febr. Ólafur R. Dýrmundsson,
ráöunautur, segir okkur frá þvi
að vetrarlömbin I Gunnarsholti
hafi þrifist vel. Jón Ragnar
Björnsson hjá Framleiðsluráöi
spyr hvort framtiö sé i fram-
leiöslu páskalamba og kemst aö
þeirri niöurstööu aö tilraunin
meö þau hafi veriö þýöingar-
mikil þótt sala mistækist aö
þessu sinni vegna verkfalla i
Danmörku. Páll A. Pálsson, yf-
irdýralæknir, ritar grein um
hundaæði. Loks er sagt frá
stofnun Félags Kartöflubænda
við Eyjafjörð. — mhg
Laxveiðin 1975-1979
FjöldiMeöalþ.,
Veiðiár laxa pund 1978 1977 1976 1975
Fnjóská 446 8.0 554 273 250 268
Skjálfandafljót 317 7.5 336 288 412 67
Laxá iAöaldal 2372 9.4 3063 2699 1777 2136
Reykjadalsá og Ey vindarlækur 492 7.2 657 593 133 264
Mýrarkvisl 197 7.0 221 181 121 201
Ormarsá á Sléttu 119 8.0 286 275 147 117
Deildará á Sléttu 164 7.5 357 224 168 189
Svalbarösá 158 9.7 257 240 155 172
Sandá 411 9.2 418 474 315 238
Hölkná 8.9 130 219 92 118
Hafralónsá 9.4 276 312 227 302
Miöf jaröará viö Bakkaflóa 6.9 242 248 183 144
Selá iVopnafiröi 7.9 1394 1463 845 711
Vesturdalsá I Vopnafiröi 7.0 498 513 326 329
Hofsá I Vopnafiröi 8.3 1336 1273 1253 1117
Selfljót 7.6 32 77
Fjaröará i Borgarf. eystra 4.9 27 44
Breiödalsá 6.7 412 248 76 123
Geirlandsá I V.-Skaft 6.3 91 99 59 162
EldvatniV.-Skaft 45 6.4 33 43 13 41
Tungufljóti V.-Skaft 74 8.4 43 34 14 3
Rangárnar 98 6.4 82 46 95 57
Kalfá i Gnúpverjahr 9.7 4 42 69
Stóra-Laxá I Hreppum.... 7.3 571 266 293 340
Baugsstaöaós og Volalækur 6.4 8
Brúará 6.8 64 49 57 84
Sogið 8.1 620 537 589 593
Hvitá i Arnessýslu 8.6 1169 1159 1175
Olfusá 7.7 825 549 298