Þjóðviljinn - 08.07.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.07.1980, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 8, júli 1980. ÞJóÐVILJINN — StÐA 13 t bllöviörinu undanfariö hefur veriö gestkvæmt I Arbæjarsafni en þar stendur nú yfir sýning á gömlum reiötygjum, söölum, sööulklæöum og hnökkum. Ljósm. -gei. Foreldrasamtök barna á dagheimilum og leikskólum stofnud BLAÐBERA VANTAR STRAX: SKERJAFJÖRÐUR LANGHOLTSV. BARÐAVOGUR uoonumM Síðumúla 6 Sími 81333 Móðir okkar Lára Tómasdóttir sem andaöist aö Hrafnistu 29. júni veröur jarðsett frá tsa- fjarðarkirkju föstudaginn 11. júlí kl. 14. Kveöjuathöfn fer fram i Fossvogskapellu miövikudaginn 9. júli kl. 13.30. Maria Helgadóttir Haukur Helgason Högni Helgason Helga Guörún Helgadóttir. Nýlega voru stofnuö foreldra- samtök barna á dagheimilum og leikskólum i Reykjavik. Slik sam- tök eru algeng erlendis og gegna þvi hlutverki aö fylgjast meö íþróttir Framhald af bls. io hjá þessari stórefnilegu frjáls- iþróttakonu. 1 öörum greinum mátti sjá Agúst Asgeirsson vinna 800 metrana á 1:56,2 min., og kom þaö talsvert á óvart þvi hann hefur litið keppt upp á slðkastiö. Knattspyrnukappinn Jón Odds- son vann langstökkiö á 7.14 metra stökki og i hástökki vippaöi Aust- firöingurinn Unnar Vilhjálmsson (Einarssonar þristökkvara) sér yfir 2,01. Stefán Friöleifsson kom nokkrum hænufetunt á eftir meö 1.98 metra. Markvert þótti 110 metra grindahlaupiö. Gamliniginn Valbjörn Þorláksson, orðinn 46 áragamall.varönú loks aö lúta I lægra haldi,aö þessu sinni fyrir Eliasi Sveinssyni sem hljóp á 14,93. Valbjörn fékk timann 15,93 sek.. 1 kringlukastinu vann Erlendur Valdimarsson Óskar Jakobsson,kastaöi 57,32 metra á móti 56,76. Báöir voru þarna viös- fjarri sinu besta. Vonandi aðeins logniö á undan storminum. Eins og venja er þá lauk meistaramótinu meö keppni I fimmtarþraut. bar sigraöi Elias Sveinsson meö 33,08 stig, þokka- legur árangur. —hól. 200% Framhald af bls. 12. ræmi viö þá þörf. Leggja skal fram nótur yfir úítekiö fóður siö- ustu vikna til stuðnings við mat á þessu.Komi fram umsókir frá aö- ilum, sem vilja hefja framleiöslu á umræddum vörum eftir 24. júni sl. skal fjallaö um þær umsóknir sameiginlega af framkvæmda- nefnd Framleiðsluráðs og full- trúum frá félagssamtökum viö- komandi framleiöslugreinar. Hætti menn framleiðslu á svina- og alifuglaafuröum fellur niöur réttur til afgreiöslu á fóöri samkv. þessum reglum. Minnki framleiösla einhvers aöila minnkar jafnframt réttur við- komandi aöila hlutfallslega. Ahersla skal á það lögö, aö þessar reglur eru til bráöabirgöa. Siöari ákvaröanir um endur- greiöslur veröa m.a. byggöar á framtölum framleiöenda. Misnotkun varöar missi rétt- inda til aö fá keypt kjarnfóður með endurgreiðslu. — mhg starfi heimilanna og skapa tengsl milli foreldra, barna, starfsfólks og stjórnvalda. A fundinn mættufulltrúar frá 9 dagheimilun og leikskólum og voru tilnefndir fulltrúar i fram- kvæmdanefnd Foreldrasamtak- anna. Aöalfulltrúar eru Kristin Magnúsdóttir, Elin Edda Arna- dóttir og Erla Gunnarsdóttir en varafulltrúar Guörún Gunnars- dóttir, Guöbjörg Halldórsdóttir og Guöbjörg Sigurðardóttir. 1 stefnuskrá samtakanna segir aö markmiöið sé aö taka þátt I og hafa aukin áhrif á umræöu og ákvarðanatöku um málefni dag- heimila og leikskóla. Aö efla foreldrasamstarf og samvinnu dagheimila og leikskóla. Að auka skilning atvinnurekenda á gildi sveigjanlegri vinnutima og forföllum vegna veikinda barna. . Aö næg og góö dagvistun sé fyrir öll börn. Aö fjöldi barna á hvern starfsmann sé ekki meiri en svo aö unnt veröi aö sinna uppeldis- markmiöum dagheimila og leik- skóla. Aö starf fóstra veröi metiö aö veröleikum og aö stuöla aö bættum kjörum þeirra sem vinna við uppeldi barna. Haröur árekstur 1 gærkvöld varö haröur árekst- ur milli tveggja bifreiöa á mótum Réttarholtsvegar og Bústaöaveg- ar. Kona og barn, sem voru i öör- um bilnum, voru flutt á Slysa- varöstofuna, en ekki var ljóst orö- iö, er blaöiö fór I prentun, hve meiösli þeirra voru mikil. —mhg. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar Jóhönnu Elínar ólafsdóttur frá Stórutungu Sérstakar þakkir færum viö til allra sem hjúkruöu henni i veikindum hennar á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Guöbjörg Þórarinsdóttir Valgeröur Þórarinsdóttir Ólafur Þórarinsson ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Alþýðubandalagsfélagar Alþýðubandalagið i Reykjavik minnir félaga á að greiða útsenda giróseðla. Sýnum samstöðu og tryggjum fjárhag félagsins. Stjórn ABR. TOMMI OG BOMMI FOLDA Ég fyrirlít þennan Svarthöfða 11 Ég hefi alltaf sagt að hann sé slæmur V Hann skrifar að hún T Vigdís sé á við Elfsabetu drottningu V. Eða þá þessa Margréti sem þeir kalla járnfrúna af því hún er vond við börn. Ég neita að hlusta á svpna bull!!!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.