Þjóðviljinn - 23.07.1980, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 23. júli, 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Það fór ekki fram hjá
neinum, sem staddur
var á kvennahátíðinni í
Fælledparken í Kaup-
mannahöfn laugardag-
inn 19. júli að það hafði
verið framið valdarán i
Bóliviu aðfararnótt
föstudags. Aðal-ræðu-
manneskja hátíðarinnar
var bóliviska konan
Domitila Barrios de
Changara sem er stödd
hér sem gestur óopin-
beru kvennaráðstefn-
unnar sem nú stendur.
Me& grátstafinn I kverkunum
flutti Domitila ræ&u slna og sag&i
helst þetta: „Bólivía er au&ugt
land, þarsem mikil málmvinnsla
fer fram. Þeir sem stjórna
vinnslu málmanna eru ýmsir
alþjó&legir au&hringar og þaö eru
þeir sem stjórna efnahagsllfi okk-
ar. I fjölda ára hefur bóliviönsk
alþý&a barist fyrir efnahagslegu
og pólitfsku sjálfstæ&i slnu og sú
barátta hefur kostaö fjöldann all-
an af saklausu fólki lifiö. 1
þessu landi, þar sem málm-
vinnsla er helsta atvinnu-
greinin, eiga námuverka-
mennirnir ekki , þak yfir
höfu&i&. Þeir og fjölskyldur
þeirra biía I húsnæ&i sem er i eigu
námuvinnslufyrirtækjanna. Þeg-
ar verkamennirnir sem vinna I
námunum deyja, er varpaö I
fangelsi eöa myrtir sökum póli-
tlskrar baráttu, þá standa konur
þeirra og börn uppi allslaus. Þá
eru þau húsnæ&islaus, matarlaus
og án læknishjálpar. Þetta var
ástæöan fyrir þvl aö viö stofnuö-
um „Samtök eiginkvenna námu-
verkamanna Bólivíu”. Vi& fórum
I hungurverkfall áriö 1977 og þa&
meöal annars varö til aö herfor-
ingjastjórn Banzers féll.
Fyrir framan
vélbyssurnar
er lýörœðið
lítils virði
Síöan þá hafa fariö fram þrenn-
ar kosningar og samkvæmt úr-
slitum þeirra kosninga sem voru
haldnar I júnl si&astli&num átti
borgaralegur forseti aö taka viö
völdum 6. ágúst, en þiö vitiö öll
hvers vegna þaö mun ekki veröa.
Allt þaö undirbúningsstarf sem
Lidia Guelier og stjórn hennar,
sem steypt var af stóli, hefur unn-
iö undanfama 8 mánuöi er nú fót-
um troöiö. Þær litlu fréttir sem
viö höfum fengiö aö heiman'eru
hræ&ilegar. Þaö er búiö aö drepa
marga forustumenn verkalýös-
ins og varpa fjölda fólks I fang-
elsi. Þaö rikja nú herlög I Bólivlu
og útgöngubann eftir kl. 6 á
kvöldin. Hermenn hafa umkringt
öll sendiráö og skjóta á þaö fólk
sem reynir aö leita þar hælis. Viö
sem höfum upplifað svipaö
ástand vitum aö þaö er hræöi-
legra en hægt er aö imynda sér.
Nú er veriö aö semja mikiö af fln-
um skýrslum á kvennaráöstefnu
Sameinuöu þjóöanna, viö erum
búin aö halda bamaár, kvennaár
og höfum mannréttindasamþykkt
Sameinuöu þjó&anna viö höndina.
Þd er þaö svo aö fyrir framan vél-
byssuhlaupin veröur lýöræöiö og
réttlætiö svo lltils megandi. Viö
biöjum allar þjóöir heims aö
hjálpa okkur og sýna okkur sam-
stööu meö þvl aö vi&urkenna ekki
þessa stjórn sem nú rlkir I
Bólivíu, heldur einangra hana
efnahagslega og stjórnmálalega.
Þeir sem styöja þessa stjórn eru
meösekir I þvl sem hún er aö gera
núna I Bólivlu”.
Baráttukona firá
Bolivíu
Og hver er þessi Domitila? Hún
er 43ja ára, kona námuverka-
Domitila de Changara á útifundínum f Fælledparken þar sem mótmælt var valdarán-
inu I Bóliviu.
manns I Bólivlu, móöir átta lif-
andi bama af ellefu fæddum. Hún
kom I fyrsta sinn út fyrir landa-
mæri Bólivlu fyrir fimm árum til
að ávarpa konur á kvennaráö-
stefnunni I Mexico-borg. Þar tal-
aði hún um kjör sln og sinna I
námuverkabænum Siglo Veinte.
Hún talaöi um fátækt fólksins,
vinnuþrælkunina sem þaö býr viö
og a&búnaö námuverkamann-
anna. Þeir geta ekki vænst þess
aö ná hærri aldri en 35 árum, tutt-
uguþúsund þeirra eru haldnir
ólæknandi lungnasjúkdómum og
hósta bldöi. Fyrir þá er ekki önn-
ur vinna en námavinnan þótt þeir
vildu vinna annaö. Frá þvl á ráö-
stefnunni I Mexíkó-borg hefur
ýmislegt á daga hennar drifiö og
þaömargtmiöur ánægjulegt. Eitt
bama hennar dó þegar hún og
fjölskyldan uröu aö leita hælis I
námunumá fldtta undan hernum.
Bamiö dó af gasi I námunum.
Hún hefur oröið vitni aö ofsóknum
og moröum á félögum sínum. Hún
tók mikinn þátt I baráttunni viö
aö koma herforingjanum Banzer
frá völdum 1978 og var I framboöi
til varaforseta fyrir tveim árum.
Ekkert
kvenfélag!
1 viötölum viö fjölmiöla hér hef-
ur hún sagt meðal annars: „Nú
em 35 þúsund konur I samtökum
eiginkvenna námuverkamanna I
Bólivíu. Þetta er ekki kvenfélag
sem hugsarum mataruppskriftir
eöa handavinnu,heldur félag sem
berst harðri baráttu fyrir bættum
llfskjörum fjölskyldna sinna. Viö
eigum enga peninga og þvl biöj-
um viö önnur kvennasamtök um
aöstoö. Þaö mikilvægasta er aö
kenna öllum konunum aö lesa og
skrifa.því fyrst þegar þær fara aö
geta tjáö sig munu þær gera sér
grein fyrir aö a&sta&a þeirra er
miklu verri en hún þyrfti aö
vera”. Og var&andi kvenna-
baráttuna almennt sag&i hún:
„Eg lft kvennabaráttuna aöeins I
tengslum viö stéttarbaráttuna.
Kröfu vesturlandakvenna um
frelsi á viö karla á öllum sviöum
er ég ekki sammála. Réttur t.d.
til aö drekka jafn mikiö áfengi og
karlar er mérlítils viröi. í Bólivlu
er áfengi ódýrt til aö menn okkar
geti drukkiö mikiö og þar meö
oröiö auösveipari stjórnvöldum.
Valdhafar hafa notaö áfengi til
þess aö halda baráttu námu-
verkamanna fyrir betra llfi I lág-
marki”.
Mótmælum
valdaráninu
Þaö er áberandi á kvennaráö-
stefnunum breitt bil á milli hugs-
unarháttar kvenna á Vesturlœid-
um og kvenna sem koma frá
þri&ja heiminum. Kona frá
Guyana sem talaði meö Domitilu
fyrir því aö fara I mótmælagöngu
út I Bella Center á föstudaginn
sagöi: „Þaöhlustar enginn á okk-
ur. Okkur er sagt aö blanda ekki
pólitlk I kvennabaráttuna, en áö-
ur en viö getum fariö aö berjast
fyrir nýrri hlutverkaskiptingu
milli kynjanna veröum viö aö
berjast fyrir brauöi og lýöræöi.
Þegar viö sjáum félaga okkar
falla er enginn tlmi til aö spyrja
hvort þar hafi falliö maður eöa
kona. Viö veröum aö berjast við
hliö karla fyrir frelsi og brauöi og
okkar barátta á ekki margt
sameiginlegt meö kvenfrelsis-
baráttu Vesturlanda”. Domitila
hvatti um hádegisbiliö á föstudag
konur á óopinberu ráöstefnunni
til aö fylgja sér yfir á opinberu
ráöstefnuna til aö reyna aö ná tali
af forseta hennar og svo
bóliviönsku fulltrúunum á henni.
„Ef þiö meiniö eitthvaö meö
þessum oröum um friö og lýöræöi
þá fylgið mér. Mótmælum valda-
ráni herforingjanna I Bolivlu sem
er kannski þegar búiö aö kosta
manninn minn og börnin mln llf-
iö. Þeir eru aö drepa börn og fá-
tækt fólk”.
Óblíðar
mótttökur
A milli 50 og 100 konur fylgdu
henni, flestar frá öörum rlkjum
Suöur-Amerlku eöa þriöja heim-
inum. Þegar þessar konur komu
friösamlega til ráðstefnunnar til
aö biöja um viötal viö forseta
hennar, danska menningarmála-
ráöherrann Lise östergaard,
fengu þær óblíöar móttökur hjá
dönsku lögreglunni. Domitila var
auövitaö „fjarlægö” fyrst allra.
Tvær kMiur báru þess merki að
hafa komið nálægt lögreglunni,
önnur var handleggsbrotin, hin
snúin I axlarlið. Blaöamenn sem
komu of nálægt atburöinum uröu
lika fyrir hnjaski og skrifa aö
sjálfsögðu um þessa framgöngu
lögreglunnar til sinna heima-
landa. Þetta er ekki fagurt af-
spurnar fyrir „lýöræöislegt vel-
ferðarriki” enda hafa opinberir
a&ilar be&ist afsökunar á fram-
feröi lögreglunnar og skýrt þaö
sem misskilning. Þaö er heldur
óþægilegt aö lenda I svona hand-
leggsbrota-misskilningi fyrir
þann sem á handlegginn. Og
svona misskilningur hefur átt sér
staöhér skipti eftir skipti aö und-
anförnu. Domitila sagöi: „Hvers
konar lýöræöi búiö þiö viö hér I
Danmörku sem leyfir ekki einu
sinni friösamlegum konum aö
koma I hóp aö kvennaráðstefnu til
aö ná tali af fulltrúum ráöstefn-
unnar? já, og þaö eru fleiri en
hún sem velta þvl fyrir sér.
Sýnið
samstöðu
Elba Ohajara de Jemio var fé-
lagsmálaráöherra 1 þeirri stjórn
sem steypt var I Bóliviu I fyrri
viku og hún er formaður fulltrúa
Bólivíu á opinberu kvennaráð-
stefnunni. Hún var spurö aö þvl
hvort hún myndi sækja um hæli I
Danmörku sem pólitískur flótta-
maöur og svaraöi: „Helst vildi ég
fara á stundinni til Bóliviu. Ég á
þar tvö börn sem ég veit ekki
hvaö um hefur oröið. Viö erum
hræddar. Ég fer svo fljótt sem
auöiö er heim”. Og sömu spurn-
ingu svaraöi Domitila: „Ég get
ekki fariö til Bólivlu núna. Ég
yröi fangelsuö. En mér finnst ég
vera aö svlkja fólkiö mitt meö þvl
aö vera hér þar sem viö gerum
ekkert nema aö tala. Helst vildi
ég berjast meö þeim heima. Ég er
hrædd, dauöhrædd. Ég veit ekk-
ert hvemig fjölskylda mín hefur
þaö eöa félagar mlnir. Þið veröiö
aö hjálpa okkur og sýna samstööu
meö okkur 1 baráttunni”. Elba
Ohajap sagöi: „Besta hjálpsem
heimuknn getur veitt okkur nú er
aö vi&urkenna ekki þessa stjórn
sem nú er viö völd I Bólivlu”.
Svala Sigurleifsdóttir
Kauomannahöfn
Við biðjum ,
þjóðir heims
um
hjálp ,
4,!-» i
Domitilla
útifundi
T Kaupmannahöfn