Þjóðviljinn - 23.07.1980, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 23. júli, 1980
Auglýsing
Með tilvisun til 17. og 18. gr. laga nr. 19 frá
8. mai 1964, auglýsist hérmeð breyting á
staðfestu aðalskipulagi Reykjavikur
1962— 83 að þvi er varðar vegakerfi borg-
arinnar innan Hringbrautar — Snorra-
brautar, þannig:
1. Suðurgata frá Túngötu að Geirsgötubrú
verði felld niður.
2. Suðurgata milli Hringbrautar og Tún-
götu verði felld niður sem stofnbraut og
breytt i tengibraut.
3. Kirkjustræti — Amtmannsstigur —
Grettisgata falli niður sem samfelld
tengibraut og hver um sig breytist i
safngötu eða húsagötu.
4. Vonarstræti verði tengibraut (kemur i
stað Kirkjustrætis).
Breyting þessi var samþykkt i skipulags-
nefnd 2. júni 1980 og i borgarráði 3. júni
1980.
Uppdráttur og aðrar upplýsingar liggja
frammi almenningi til sýnis á skrifstofu
Borgarskipulags, Þverholti 15, næstu 6
vikur frá birtingu þessarar auglýsingar.
Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu
hafa borist Borgarskipulagi innan 8 vikna
frá birtingu þessarar auglýsingar, eða
fyrir kl. 16.15 þann 17. september 1980. -
Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkir breyt-
ingunni.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
Þverhoiti 15, 105 Reykjavík.
SÖLUSKATTUR
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnimánuð
1980 hafi hann ekki verið greiddur i siðasta
lagi 25. þ.m..
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag
eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en
siðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsa mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið
15. júli 1980
Mjúkar plötur undir þreytta fætur
Teg. „Hamburg"
Teg. „Rotterdam“
Wá
g
Þolir oliu og s|ó, rafein-
angrandi, gripur vel fót
og gólf, dregur úr titr-
ingi, svört, 11,5 mm
þykk, stærðir allt að
lxio metrar.
Notast í vélarrúmum og
verksmiðjum þar sem
fólk stendur tímum
saman við verk sitt.
Þolir sæmilega olíu og
sjó, grípur vel fót og
gólf, dregur úr titringi,
svört, 23 mm á þykkt,
stærðir 40x60 cm, 40x120
cm, 60x80 cm og 80x120
cm. Notast yfir vélar-
rúmum og í brú og á
brúarvængjum.
(S)inj©©®[ni clk ©®
Vesturgötu 16, Reykjavík, símar 13280/14680
Myndirnar sem Hugo Garcia bendir á eru af Lilian Celiberti og Universindo Rodrigues, pólitiskum
flóttamönnum frá Urúgvæ sem Garcia tók sjálfur þátt i að ræna I Brasiliu — meö hjálp brasilisku lög-
reglunnar.
Liðhlaupi frá pyndingalögreglu Urúgvœ:
Allir pólitískir fangar
eru pyndaöir
Meöal fjölmarga flóttamanna
frá einræöisrikjum Rómör.sku-
Ameriku, sem leitaö hafa hælis i
Evrópu, er Urúgvæmaöu • aö
nafni Hugo Garcia, sem hefur aö
baki áralanga reynslu — ekki sera
baráttumaður i einhverjuiui
andófssamtökum eöa sem fangi i
dýflissum einræöisherranna,
heldur sem liösmaöur pyndinga-
sveita þeirra sömu einræöis-
herra. Nú hefur hann fengiö hæli i
Noregi sem pólitiskur flótta-
maöur og hafa frásagnir hans
vakiö verulega athygli og komiö
viöa i blööum. Hér fylgir úr-
dráttur úr viötaii viö Úrúgvæ-
mann þennan, sem er 23 ára, i
norska blaöinu Ny Tid.
— Ég gekk i úrúgiska herinn
1975. Tveimur árum siöar var ég
fluttur til leyniþjónustustofn-
unarinnar Compania de
Contrainformacion, og starfaöi
þar sem ljósmyndari þangað til i
desember s.l. ár. Aö forminu til
var verkefni leyniþjónustustofn-
unar þessarar eftirlit innan hers-
ins, en viö höföum i raun ekkert
meö slikt aö gera. Verkefni okkar
var aö njósna um stjórnarand-
stööuna i Úrúgvæ, handtaka fólk
úr henni, yfirheyra þaö og pynda.
Tók sjálfur þátt í pynding-
um
Pyndingarnar eru margskonar,
en algengasta aöferöin er svo-
kölluö „tacho”. Fanginn er látinn
liggja á bretti meö höfuöiö niöri i
vatni, og hefur verib dregin yfir
þab vatnsþétt hetta. Barsmibar
og rafmagnshögg nota menn lika
oft.
Ég tók sjálfur þátt I pynding-
um. Mér leiö illa þá. Viö pynduö-
um fólk, sem aldrei haföi gert
mér nokkuö. Mér býöur viö þvi,
sem ég tók þátt i aö gera.
— Nei, ég neitaöi ekki aö taka
þátt i pyndingunum, þaö heföi
ekki veriö til neins. Einu sinni
oröaöi ég þaö viö liösforingja
nokkurn aö ég væri á móti pynd-
ingum. Hann sagöi aö ég skyldi
aldrei láta þetta heyrast til min
oftar — annars yröi ég pyndaöur
sjálfur. Aörir óbreyttir hermenn
voru sama sinnis og ég um þetta
— viö töluöum um aö þetta væri
herforingjunum að kenna, þetta
væri þeirra aöferö til aö halda
völdunum I úrúgvæ.
— Þaö, sem herforingjarnir
vildu fá fram með pyndingunum,
voru játningar frá pólitisku föng-
unum. Allir, sem komust I hendur
leyniþjónustustofnunar okkar,
voru pyndaöir. Undantekningar-
laust. Stundum var fólk pyndað
bara til þess aö sýna þvi, hver
heföl valdiö. Fangarnir játuöu
oftast allt og sögðu raunar oft
meira en þeir vissu. Þaö er mjög
erfitt aö standast pyndingar.
Fyrst og fremst voru fangarnir
spuröir um heimilisföng andófs-
manna og bannaða starfsemi.
Mannrán í Brasilíu
— Einn fangi var drepinn við
pyndingar, sem ég tók þátt i.
Hann hét Humberto Pascaretta,
og var verkamaöur i sements-
verksmiöju. Hann var handtekinn
ásamt þremur verkamönnum
öörum, og voru þeir grunaöir um
skemmdarverk i verksmiöjunni.
Þeir voru pyndaöir látlaust i
margar vikur, en sögöu ekkert
sem gefið gæti visbendingu um aö
grunurinn um skemmdarverk
væri á rökum reistur. Mánuöi
eftir handtökuna dó Pascaretta.
Læknir i þjónustu okkar, dr.
Mario Genta skrifaöi hjartabilun
á dánarvottoröiö. — Læknar voru
sjaldan viöstaddir pyndingarnar,
en þaö kom þó fyrir. Þaö var til aö
tryggja aö fanginn héldi lifi, ekki
hans sjálfs vegna, heldur til aö
hægt væri aö ná upp úr honum
meiri upplýsingum.
— Ég tók þátt I aö ræna flótta-
mönnum frá Úrúgvæ i Brasiliu,
og geröist þaö I samráöi viö
brasilisku lögregluna. Þetta voru
tvær manneskjur, karl og kona,
sem valdhafar I Úrúgvæ héldu aö
væru háttsett I andstööuflokki,
sem heitir Sigur alþýðunnar. Þau
bjuggu I Porto Alegre i Suöur-
Brasiliu. Viö ókum yfir landa-
mærin i tveimur flutningabilum,
nokkrir liösforingjar og sjö
óbreyttir. Viö höföum lika meö
okkur fjóra fanga, sem áttu aö
þekkja þau, sem átti aö nema á
brott. Sumir okkar, þar á meöal
ég, biöu viö landamærin, en aðrir
voru fluttir á staöinn I farartækj-
um brasilisku lögreglunnar.
Pynduð fyrir brasil-
isku lögregluna
— Þau, sem þannig voru hand-
tekin, heita Lilian Celliberti og
Universindo Rodrigues. Þeir
tóku lika tvö börn Lilian Celiberti.
Samstarf af þessu tagi viö brasil-
isku lögregluna er ólöglegt, og
okkur var stranglega skipað aö
segja ekki orö um þetta, ekki
heldur innan hersins.
— 30 kilómetrum innan viö
úrúgisku landamærin, i borginni
Santa Teresa, var höfö stutt við-
dvöl, og strax þá var byrjað aö
pynda Lilian Celiberti. Hetta var
dregin yfir höfuö henni og höföinu
haldið niöri I vatni. Hún var spurö
um nöfn fleira fólks, sem dvaldist
I Brasiliu. Þeir vildu fá þessi nöfn
til aö láta brasilisku leyniþjón-
ustuna, DOPS, fá þau.
Opinberlega var tilkynnt aö þau
handteknu heföu veriö tekin
vopnuö á leiö inn I Úrúgvæ. Blöðin
og dómstólarnir fengu myndir af
vopnunum en þau vopn komu
beint úr vopnabúri leyniþjónust-
unnar. Ég veit þaö manna best,
þvi aö ég tók sjálfur myndirnar.
Þaö var I minum verkahring.
Pyndingaskóli
— Ég var þjálfaöur I sérstök-
um skóla leyniþjónustunnar. Þar
eru þrjú námskeið á ári. Þar eru
meöal annarra nemar frá öörum
rómanskameriskum löndum. Ég
hitti þar menn frá E1 Salvador,
Hugo Garcia starfaöi hjá leyni-
þjónustu úrúgvæ I tvö ár og tók
þá sjálfur þátt i pyndingum og
mannránum.
Gúatamala, Kostariku og
Paragvæ. Ekki frá Chile.Ég held
aö þeir geti ekkert af okkur lært.
Hjá okkur er sagt aö leyniþjón-
ustan i Chile sé sú „besta” i
Ameriku.
— t skólanum er mikið kennt
um stjórnmál, um kommún-
ismann sem óvin og fleira. En
kennslan er aö miklu leyti verk-
leg. Menn læra aö fylgjast meö
fólki og snuöra um þaö. Svo er
mönnum kennt aö yfirheyra
fanga, þar á meöal meö pynding-
um. Komiö var meö fanga frá
leyniþjónustunni og nemendurnir
látnir berja þá og halda höföum
þeirra á kafi I vatni. Þetta geröist
frammi fyrir öllum bekknum.
Rafmagn var lika notaö I þessum
kennslustundum. Venjulega eru
notaöir 220-volta tenglar og settir
hvar sem er á likama fangans. Til
að áhrifin veröi meiri er likami
fangans oft bleyttur. Allir nem-
arnir eru látnir reyna sig viö
pyndingarnar og þeir sem vilja
sýnast kariar i krapinu koma meö
tillögur um aö leggja rafmagns-
skautin viö viökvæma líkams-
hluta, til dæmis kynfærin. Fang-
arnir sem fyrir þessu verða, hafa
flestir þegar verið pyndaöir af
leyniþjónustunni. Tilgangurinn
meö þessum pyndingum er aö
venja nemana viö pyndingar,
ekki aö afla upplýsinga. Þeir,
sem ekki þykja sýna nógu mikla
hörku, fá refsingar, til dæmis var
okkur I minum bekk einu sinni
refsaö fyrir þessháttar meö þvi
aö reka okkur niöur I klóakrörin
og vorum viö látnir dúsa þar góöa
stund.
Flýði til
Brasilíu
— Þegar ég var tekinn I leyni-
þjónustuna 1977 haföi ég engan
Framhald á bls. 13