Þjóðviljinn - 23.07.1980, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 23. jiili, 1980
slfálf
Umsjón: Helgi ólafsson i
Einvígi Kortsnojs
og Polugajevskís
íBuenos Aires:
framt a& ná tökum á d6-
reitunum.)
6. .. Bb4
(Auövitað ekki 6. -e5, 7. Rxc6
og-Bxe5).
7. Rb5 0-0 9. Bd6 Bxd6
8. Bc7 De7 10. Dxd6 Dd8
(Hvítur viröist hafa náö sterkum
tökum á d6-reitnum og má þaö vel
vera. Hinsvegar hefur hann oröiö
talsvert eftir i liösskipan.)
11. g3 a6
12. Ra3 Db6 13. Hbl Db4!
Jafntefli
í 1. skák
Fyrsta einvigisskák Viktors
Kortsnoj og Levs Polugajevski
var tefld slðastliðiö mánudags-
kvöld I Buenos Aires og lauk
meö ja&itefn eftir 41. leik. Þaö
var Kortsnoj sem haföi hvitt en
honum tókst þö engan veginn aö
ná neinu þvi frumkvæöi, sem
hvitu mennirnir gefa oft kost á.
Þrátt fyrir frumlega byrjunar-
taflmennsku ná&i Polugajevskl
snemma a& jafna tafliö og hann
gaf Kortsnoj engin færi i fram
haldinu. Byrjun einvigisins þykir
bera vott um a& Polugajevksi
komi til með aö veita Kortsnoj
meiri mótspyrnu en þegar þeir
tefldu áriö 1977. Þá vann Kortsnoj
þrjár fyrstu skákirnar og eftir 7
skákir var sta&an 6-1 honum I vil!
Einviginu lauk svo 8 1/2: 4 1/2.
Polugajevski vann landa sinn
Mikhael Tal mjög örugglega I
fyrstu hrinu en úrslitin uröu 5 1/2:
2 1/2. Kortsnoj sigraöi sinn erki-
óvin Tigran Petrosjan 51/2: 3 1/2.
Þeri töpu&u hvorugur skák. Sér-
fræðingar spá Kortsnoj vitaskuld
sigri en enginn skyldi samt van-
meta Polugajevskl sem náö hefur
góöum árangri aö undanförnu og
til alls vls:
1. einvlgisskák:
Hvítt: Viktor Kortsnoj
Svart: Lev Polugajevski
Enskur leikur
1. c4 c5 4. Rxd4 Rf6
2. d4 Rf3 Rc5 5. Rc3 e6
3. d4 dxd4 6. Bf4! ?
(Ég minnist þess ekki aö hafa séö
þennan leik áöur frá hendi
Kortsnojs. Hann hefur hingaö til
haldiö sig vib 6. g3 sbr. einvlgi
hans viö Spasskí 1977 — ’78. Hug-
myndin er sii aö þrýsta eftir
skálinunni h2-b8 og reyna jafn
(Einfaldasta leiöin til aö jafna
taflið.)
14. Dxb4 Rxb4
15. Bg2 d5
16. cxdö exd5
Staka peöiö skiptir engu máli ]
þessu tilviki, m.a. vegna slæmrar
stööu riddarans á a3.)
17. Hdl’ Be6
18. 0-0 Hfd8
19. e3 Hab8
20. b3 Re4
21. Rxe4 dxe4
22. Hxd8 + Hxd8
23. Bxe4 Rxa2
24. Bxb7 a5
(Auövitaö ekki 24.-Bxb3, 25. Bxa6
og svartur veröur aö þjást I löngu
endatafli meö peöi færra).
25. Rc2 Hb8
26. Bc6 Bxb3
27. Hal' Bc4
28. Ra3 Be6
29. Rb5 f6
30. e4 Rb4
31. Rd4 Bh3
32. Bb5 Hd8
33. Bc4 Kf8
34. Be6 Hxd4
35. Bxh3 Hxe4
36. Hxa5
(Nii blasir jafnteflilö viö. Báöir
keppendur voru orönir naumir á
tima og er þaö eina skýringin á
þvi af hverju ekki var samiö
strax.)
36. .. Hel+ 39. Ha8+ Kf7
37. Kg2 Rc6 40. Ha7+Kg6
38. Ha6 Re5 41. Be6 He2
- Jafntefli.
Þaö telst alltaf sálfræ&ilegur
sigur aö ná jafntefli með svörtu
og þvl getur Polugajevskl glaöst
yfir þessum Urslitum.
||UMFEROAR
Nei takk ...
ég er ábílnum
Kommúnistaf lokkurinn Verkalýösblaðið
Hvað er að gerast í Kína?
Umræðu- og fræðslufundur í kvöld
að Hótel Heklu.
Framsögumenn: Árnl Bergmann,
Arnþór Helgason og
Kristján Guðlaugsson.
Kaffiveitingar.
\~Hér i heimi: 1
| Meira sprengiefni en matvæli
IA ári hverju gengst Alþjóöa-
samvinnusambandiö (ICA),
fyrir þvl, aö sérstakur dagur sé
helgaöur samvinnuhreyfing-
unni. Þessidagurvar lár 5. jUlI.
Af þvl tilefni sendi forseti ICA,
dr. S.K. Saxena, frá sér ávarp
til samvinnumanna um heim
allan þar sem segir m.a.:
„í tilefni af þessum 58.
alþjóöasamvinnudegi, sem ber
uppá ár, þegar vaxandi pólitlsk
og efnahagsleg þensla er I
mörgum heimshlutum, vil ég
biöja ykkur að nota þaö siöferði-
lega afl, sem býr I hinum 350
miljónum félagsmanna okkar
um allan heim, til aö efla starf
samvinnuhreyfingarinnar að
friöi, og aö minnast þess, aö
samvinnureglur okkar eru ekki
einungis til þess aö leysa fjár-
mála- og viðskiptavandamál,
þær eru einnig lífsstefna þar
sem friður er grundvallarnauð-
syn fyrir efnahagslega og
félagslega þróun mannkynsins
og undirstaöan undir allri
grósku samvinnuhreyfingarinn-
ar.
1980 er sérstaklega mikilvægt
ár fyrir hina alþjóölegu sam-
vinnuhreyfingu, þvl aö 27. þing
okkar verður I Moskvu I
október. Skýrsla okkar til þings-
ins um Samvinnuþróunarára-
tuginn sýnir glöggt, aö þaö er
vaxandi þörf á stóraukinni hag-
nýtingu á samvinnureglunum til
þess aö leggja þannig áherslu á
þjónustu viö mannkynið sem
heild meö þvl að þróa sam-
ræmdara félagslegt og efna-
hagslegt jafnvægi. Þetta gildir
sérstaklega á okkar tímum,
þegar heimurinn á meira af
sprengiefni en matvælum og
fjárfestir 2.500 sinnum meira I
strlðvélum en I friðarvélum.
27. þingiö mun draga saman
hugmyndir okkar um „Sam-
trr byggingarvöruverslun Kaupfélags Vestmannaeyja.
Aðalfundur Kaupfélags Vestmannaeyja:
Heildarveltan kr.
1.023.801.018
Frá fréttaritara okkar
i Vestmannaeyjum.
Aðalfundur Kaup-
félags Vestmannaeyja
fyrir árið 1979 var hald-
inn hinn 9. júni sl.
Heildarvelta Kaup-
félagsins nam á siðasta
ári kr. 1.023.801.018 og
varð söluaukning
50,72%.
Á árinu greiddi
Kaupfélagið i laun kr.
103.493.518. Vaxta-
kostnaður var kr.
27.500.909 og opinber
gjöld kr. 19.274.036.
Afsláttur vörumark-
aðarins frá leyfilegu
hámarksverði nam á
sl. ári tæpum 20 milj.
Bókfærður hagnaður
nam kr. 6.151.383 en
miðað við fyrri
uppgjörsreglur hefði
orðið um halla að ræða
að upphæð 14.8 milj. kr.
Fastráðið starfsfólk, miöaö
viö heils dags störf, var um sl.
áramót 23.
Jón Stefánsson, sem setið
hefur I stjórn Kaupfélagsins frá
þvi þaö var stofnað 1950, baöst
undan endurkjöri. Voru honum
þökkuö vel unnin störf I þágu
félagsins og I hans staö var Jón
Traustason kostinn I stjórnina.
Þá voru Georg Hermannssyni,
kaupfélagsstjóra, þökkuö vel
unnin störf, en hann lætur af
starfi kaupfélagsstjóra, sem
hann hefur gegnt frá þvi um
áramótin 1 973 — 1 974.
Guömundur BUason frá
Akureyri hefur verið ráöinn
kaupfélagsstjóri I hans staö og
er hann boöinn velkominn til
sinna starfa, sem hann er að
hefja nU þessa dagana. Margur
mun sakna Georgs Hermanns-
sonar, sem er mikiö lipur- og
dugnaöarmenni, auk
prU&mennsku dagsdaglega.
— M.Jóh.
Flóra og gróður
í Skaftafelli
L
Okkur hefur borist lesörk
NáttUruverndarráös, hin
fimmta I röðinni. Er hUn rituö af
Eyþóri Einarssyni grasa-
fræöingi og fjallar um flóru og
gróöur þjóögarösins i Skafta-
felli.
Gróöurfar þjóögarösins er
ákaflega fjölbreytt, enda staö-
hættir margvlslegir. Má þar sjá
sýnishorn flestra höfuögeröa
Islenskra gróöurlenda frá lág-
lendi til háfjalla. Ritgerö
Eyþrórs er byggö á grein, sem
birtist i NáttUrufræöingnum
1972.
Þjóögaröurinn I Skaftafelli
var stofnaöur áriö 1968. I öræf-
um eru þrjU önnur friðlýst
svæöi: Ingólfshöföi, Saithöf&i og
Salthöföamýrar og náttUru-
vættiö Háalda. — mhg
vinnufélög áriö 2000” meö þaö
aö markmiöi, aö örva sam-
vinnufélög til a& verða virkir
efnahagslegir aflvakar á sama
tima og þau gegna skyldu sinni
sem félagslegt afl. Til þessa
verkefnis verða fulltrUar á
þinginu kallaöir saman.
Ég þakka ykkur öllum fyrir
stu&ning ykkar og hlakka til aö
hitta fuiltrUa ykkar i Moskvu,
þar sem samvinnumenn munu
nýta meir en aldarlanga reynslu
slna og geta horft fullir trausts
fram til ársins 2000 og timabil
aukins brautryðjendastarfs fyr-
ir heim án landamæra og til
hagsbóta fyrir venjulegt fólk
hvarvetna meö þvl að kenna þvl
fyrst að hjálpa sér sjálft og
þjálfa þaö siðan”.
— mhg
60. Fjölrit RALA:
Tækni viö
vorheys-
öflun
Nýjasta Fjölrit RALA, þaö,
sem okkur hefur borist, fjallar
um tækni viö votheysöflun og er
samiö af Birni Birkissyni.
í inngangi ritsins segir, aö hér
á landi hafi votheysverkun ekki
náö meiri og almennari Ut-
breiöslu en svo, aö aöeins tæp
10% heildarheyfangs lands-
manna sé verkaöur sem vothey.
Orsakir þessa eru ýmsar en hátt
ber, aö oft hefur árangur þess-
arar heyverkunaraöferöar ekki
veriö sem skyldi og slakur
árangur fælt frá frekari notkun
hennar. Reynslan hefur þó sýnt
og sannað, aö þeir, sem ná tök-
um á þessari heyverkunaraö-
ferö, geta verkaö gott fóöur á
þennan hátt við mjög breytileg
skilyrði.
Vorheysverkun er háð mörg-
um og margslungnum þáttum,
sem margir hverjir eru ekki að
fullu kunnir. Þótt svo sé er nóg
vitaö til þess a& tryggja góöa
verkun, ef þess er aöeins gætt,
aö brjóta ekki gegn helstu boö-
oröum votheysverkunarinnar.
Tæknibúnaöur sá, er notaöur
er viö votheysverkunina, getur
skipt miklu máli hvaö verkun
heysins snertir. Ræ&st verkunin
þar bæöi af meöferö heysins,svo
og afköstum viö votheysöflun-
ina (mælt I magni heys á
flatareiningu opinnar stæöu á
dag og samræmi afkastagetu og
sprettuhraöa). Auk verkunar-
þátta hefur bUstærö einnig áhrif
á afkastakröfur viö heyöflunina.
1 ritinu er mjög stuöst viö
vinnumælingar, sem geröar
hafa veriö á vegum BUtækni-
deildar Uti meöal bænda svo og
niðurstööum bUvélaprófana
BUtæknideildar og LTII Noregi.
Auk þess hefur veriö stuöst viö
ýmis önnur gögn, innlend og er-
lend.
Rit þetta er ætlaö til upplýs-
ingá um ýmsan búnaö til vot-
heysöflunar. Er þaö byggt upp á
þann hátt, aö kynnt eru hin
ýmsu vinnutæki, eiginleikar
þeirra og afköst. Þeim er slöan
stillt saman I mismunandi
tækniferla, meö hliösjón af
gefnum aöstæöum. Afköst eru
slöan reiknuö fyrir hina mis-
munandi ferla svo og vinnuþörf
á magneiningu heys, allt frá þvi
þaö er slegið þar til þaö er kom-
iö I geymslu.
— mhg
Umsjön: Magnús H. Gislason