Þjóðviljinn - 23.07.1980, Qupperneq 13
Miövikudagur 23. júli, 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Kátír dagar á plötu
Flugleiðir afneita
Kreditkortum hf.
Sundlaug
Framhald af bls. 16
draumur aö rætast. Þegar deildin
tók til starfa áriö 1973 varö fljót-
lega ljóst aö mikil þörf var á meö-
feröarlaug. 1976 var samþykkt I
borgarstjórn Reykjavikur aö
veita fé til sundlaugarinnar og
sama ár lögöu fjórir þingmenn úr
öllum flokkum fram þings-
ályktunartillögu um aö sundlaug
yröi reist viö Grensásdeildina.
Þaö var hins vegar ekki fyrr en
áriö 1978 sem undirbúningur aö
framkvæmdum hófst og nú hefur
verkiö veriö boöiö út.
Sautján ára gömul stúlka,
Agústa Guömundsdóttir, tók
fyrstu skóflustunguna, en hún er i
hjólastól eftir aö hún slasaöist i
bilslysi. Hún flutti nokkur orö og
sagöist biöja öllum þeim blessun-
ar sem ættu eftir aö vinna viö
laugina og njóta hennar.
Aö lokum sagöist Asgeir B.
Ellertsson vilja þakka einum
manni sérstaklega fyrir fram-
göngu i baráttunni fyrir sund-
lauginni, en sá er Magnús
Kjartansson sem manna mest
hefur rætt og ritað um málefni
fatlaöra á undanförnum árum.
— ká
Hitaveita
Framhald af bls. 16
mjög hefur veriö deilt um geröi
Hitaveitunni kleift aö standa aö
nær öllu leyti viö fjárfestingar-
áform sin á þessu ári aö undan-
skildu þvi aö fresta varöbyggingu
skrifstofuhúsnæöis fyrir stofn-
unina. Deila gjaldskrárnefndar
og Hitaveitunnar snýst þvi fyrst
og fremst um þaö hvernig fjár-
magna eigi framtiöarverkefni, en
reikningar stofnunarinnar sýna
aö hægt er aö framkvæma allar
endurbætur á dreifikerfinu á
þessu ári”, sagöi Ólafur Ragnar
aö lokum. — þm
Fangar
Framhald af bls. iu
áhuga á stjórnmálum. Ég tók þátt
I kúgun og njósnum gagnvart
verkalýösforingjum, verkamönn-
um, vinstrimönnum, frjálslynd-
um og lýöræöissinnum. Ég fór
betur og betur að skilja eöli þess,
sem ég var aö gera. Ég vildi
hætta, en fékk ekki leyfi til þess
fyrr en I desember I fyrra. Ég ætl-
aði ekki aö fara undireins frá
Orúgvæ, en komst smámsaman
aö raun um aö leyniþjónustan
haföi illan bifur á mér. I mai flýöi
ég þvi til Brasiliu. Þar sagöi ég
sögu mina lögmannastofnuninni
SIJAU, sem vinnur aö þvi aö fá
pólitlska fanga I Orúgvæ látna
lausa. Ég sótti llka um hæli sem
pólitiskur flóttamaöur einhvers-
staöar I heiminum og fékk þaö um
siðir i Noregi.
Ég þjáist af samviskubiti yfir
þvl, sem ég hefi tekiö þátt I. Ég á
ekki gott meö aö hitta landflótta
landa mlna hér. En ég vona aö
frásögn mín leiöi til þess aö vekja
athygli á ástandinu i úrúgvæ, ef
þaö skyldi geta oröiö framlag til
þess aö snúa við þeirri dapurlegu
þróun, sem nú á sér staö þar.
(OrNy Tid.dþ.)
Verðbólgan
Framhald af bls. 1
tölur eru skoöaöar, aö yröi
innflutningsmagn óbreytt frá
siöasta ári. og útflutningsbirgöir
um næstu áramót þær sömu og
viö upphaf árs þá yröi viöskipta-
hallinn þó ekki nema rétt um 1%
þjóöartekna I ár, miöaö viö
óbreyttar forsendur þjóöhags-
spárinnar aö ööru leyti.
Hljómsveit Finns Eydal,
Helena og Óli hafa sent frá sér
hljómplötu sem nefnist „Kátir
dagar”. A henni eru 14 lög eftir
islenska og erienda höfunda.
(Jtgefandi er Mifa-tónbönd, Akur
eyri, og dreifingu annast sami
aöili.
Finnur Eydal hefur um þriggja
ára skeiö stjórnaö sex manna
hljómsveit, sem hefur haldiö uppi
fjörinu á „Sjallanum” á Akur-
eyri. I febrúar s.l. tók hljóm-
Heildartekjur Hagtryggingar
h.f. á slöasta ári voru 569.2
miljónir króna, en tap af rekstri
nam 6.7 miljónum króna, þegar
tekiö haföi veriö tillit til skatta og
afskrifta. Hluthafar Hag-
tryggingar eru 969 og hlutafé 90
miljónir króna. Brunabótamat
fasteigna félagsins er 426.5 mil-
jónir. Eigiö fé félagsins er 405.3
Frystíhús
Framhald af bls. 16
ekki hægt aö kynskipta „or-
lofinu svona.” sagöi Pétur.
Þaö er sömu söguna aö segja
frá Hnlfsdal, þar vinna karl-
mennirnir, en ekki er takiö á móti
fiski. Þaö er nú búið að loka á
Flateyri, Súöavík og Isafiröi en
enn er opiö á Bolungarvlk, Þing-
eyri og Suöureyri.
Þess má aö lokum geta aö Friö-
rik Sófusson var ráöinn til afleys-
inga sem frystihússtjóri á Hnlfs-
dal, og mátti sitja einn og ein-
manna yfir auöum vinnslusölum I
slöustu viku. — ká
sveitin sér fri tii aö vinna aö
plötuupptöku meö meiru. Nú er
platan komin á markaðinn og
hljómsveitin aftur I Sjallann.
Platan er aö öllu leyti unnin á
Akureyri nema pressun, sem fór
fram i Hollandi. Upptakan fór
fram i Stúdló Bimbó á Akureyri.
Hljómsveitina skipa, auk
Finns: Helena Eyjólfsdóttir,
Gunnar Gunnarsson, Óli Ólafs
son, Eirikur Höskuldsson og Jón
Sigurðsson. „Kátir dagar” eru
einnig fáanlegir á kasettu.
miljónir og tryggingarsjóöir 446.9
miljónir króna.
Þessar upplýsingar komu fram
á aöalfundi Hagtryggingar h.f.
sem haldinn var 12. júll s.l., en
aöalfundurinn samþykkti aö
greiöa 7.5% arö á innborgaö
hlutafé og jöfnunarhlutabréf
miðað viö slöustu áramót úr arö-
jöfnunarsjóöi félagsins fyrir áriö
1979.
1 skýrslu formanns kom fram
aö áriö 1979 heföi veriö félaginu ó-
hagstætt, sérstaklega I ábyrgöar-
tryggingum bifreiöa, en tjón
þeirrar greinar heföi veriö 97.1%
af iögjöldum.
A fundinum var endurkjöriö I
aöalstjórn, en hana skipa: Dr.
Ragnar Ingimarsson formaður,
Arinbjörn Kolbeinsson varafor-
maður, Sveinn Torfi Sveinsson
ritari, Jón Hákon Magnússon og
Þorvaldur Tryggvason meö-
stjórnendur. Auk þess var Hauk-
ur Pétursson verkfræöingur kjör-
inn sem sérstakur fulltrúi
neytenda samkvæmt tilnefningu
Félags Islenskra bifreiöaeigenda.
Vegna þess aö Flugleiðir eru á
lista yfir þau fyrirtæki sem
Kreditkort h.f. gefa út fyrir
væntanlega viöskiptavini skal
þaö tekið fram aö Flugleiöir eru
ekki aðili aö sllkum viöskiptum.
Þaö sama gildir um hótel félags-
ins og bllaleigu.
Milli Flugleiöa og Kreditkorta
eru engir samningar og mun
félagiö þvl ekki taka á móti
greiöslum sem inna á af hendi
með greiösluspjöldum frá Kredit-
kort h.f..(Fréttatilkynning)
|ff Auglýsing
Með tilvisun til 17. og 18. gr. laga nr. 19 frá
8. mai 1964, auglýsist hérmeð breyting á
staðfestu aðalskipulagi Reykjavikur að
þvi er varðar staðgreinireit 1.140.5, sem
afmarkast af götunum Skólabrú, Pósthús-
stræti, Auáturstræti og Lækjargötu,
þannig:
1. Framlenging Kirkjustrætis i Lækjar-
götu falli niður svo og götustæðið.
2. f stað skrifstofu-og verslunarbyggðar
komi miðbæjarstarfsemi og ibúðar-
byggð.
3. í stað nýtingarhlutfallsins 2.0 komi 2.5
til jafnaðar.
4. í stað 4—5 hæðir komi 1—5 hæðir.
Jafnframt auglýsist skv. sömu greinum
sömu laga deiliskipulag reitsins, byggt á
ofangreindum breytingum á staðfestu
aðalskipulagi. Breytingar þessar voru
samþykktar af Skipulagsnefnd Reykja-
vikur 2. júni 1980 og af borgarráði 3. júni
1980.
Uppdrættir og aðrar upplýsingar liggja
frammi almenningi til sýnis á skrifstofu
Borgarskipulags, Þverholti 15, næstu 6
vikur frá birtingu þessarar auglýsingar.
Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu
hafa borist Borgarskipulagi innan 8 vikna
frá birtingu þessarar auglýsingar, eða
fyrir kl. 16.15 þann 17. sept. 1980. Þeir, sem
eigi gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkir breytingunni.
BORGARSKIPULAG REYK J AVtKUR,
Þverholti 15, 105 Reykjavik.
FOLDA
TOMMI OG BOMMI
Aðalfundur
Hagtryggingar