Þjóðviljinn - 23.07.1980, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 23.07.1980, Qupperneq 16
DJÚÐVIUINN Mi&vikudagur 23. júli, 1980 Aöalslmi Þjóftviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L'tan þess tima er hægt aö ná I blaftamenn og aftra starfsmenn blaftsins f þessum sfmum : Ritstjörn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285. ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aft ná f afgreiöslu blaftsins i sfma 81663. Blaftaprent hefur sfma 81348 og eru blaftamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Afgreiðsla 81663 Þrir heilbrigöisráftherrar, Magnús Kjartansson, Eggert G. Þorsteins- son og í baksýn Svavar Gestsson, en sundlaugarbyggingin hefur veriö þeim öiium mikiö áhugamál. Ljúsm. — eik. Egill Skúli Ingibergsson óskar Agústu Guömundsdóttur til hamingju meö skóflustunguna, en Asgeir B. Eilertsson, yfirlæknir, Svavar Gestsson heilbrigöisráöherra og Adda Bára Sigfúsdóttir formaöur stjórnar sjúkrastofnana Reykjavikur ræöast viö. Ljósm. — eik. Sundlaug rís yíð Grensásdeildina Fyrsta skóflustungan tekin í gœr Fyrsta skóflustungan aö sund- iaug Grensásdeildar Borgar- spltaians var tekin I glampandi sóiskini i gær. Arum saman hefur veriö barist fyrir þvi aö fá laug viö endurhæfingardeildina, enda mikil þörf á þvi aö bæta aöstööu þeirra sem þar fá þjálfun. Sundlaugin á aö risa norðan viö hús endurhæfingardeildarinnar og þangaö söfnuðust starfsfólk og sjúklingar, gangandi og i hjóla- stólum.til að verða vitni að þess- um atburði. Heilbrigðisráðherra Svavar Gestsson, borgarfulltrúar og fleiri gestir voru einnig mætt- ir. Yfirlæknir Grensásdeildarinn- ar Asgeir B. Ellertsson ávarpaði gesti og sagði að nú væri gamall Framhald á bls. 13 Starfsfólk og sjúklingar komu út I veburbilöuna til aö fylgjast meö fyrstu skóflustungunni aö iangþráöri sundlaug. Ljósm. — eik. Lokun frystihúsanna á Vestflörðum: Konurnar heim, karlarnir í viðhaldið ,,Hér er lokað i hálfa gátt” sagði Pétur Sig- urðsson formaður Al- þýðusambands Vest- fjarða þegar Þjóðviljinn ræddi við hann i gær um lokanir frystihúsanna á Vestfjörðum. „Fyrir innan eru karlmenn og fáeinar stúlkur, en flestar kon- urnar fengu „orlof”. Karlmenn- irnir vinna viö viöhald og frá- gang t.d. I íshúsfélagi ísfiröinga, en Norðurtanginn frestaði orlofs- lokun um þrjá daga vegna þess að það barst svo mikill fiskur á land.” sagði Pétur. Verkalýðsfélagið Baldur sem gætir hagsmuna verkafólks telur að viö þessa framlengingu hafi ráðningarsamningar aftur öðlast gildi, en atvinnurekendur telja ekki aö svo sé. Verkalýösfélagiö sendi bréf til allra frystihúsanna þar sem þeir segja aö ástæöur þær sem atvinnurekendur gefa fyrir lokuninni séu ekki mark- tækar. Frystihúsin á lsafirði sem eru með þeim best reknu á Vest- fjörðum, ætla að loka, en húsin I nágrenninu halda áfram og taka viö fiski báta frá ísafiröi! „Viö mótmæltum þvl aö um heföbundna orlofslokun væri að ræða. Þegar Norðurtanginn lokar, halda karlmennirnir áfram, en konurnar veröa sendar heim. Þetta ætti að kæra til Jafn- réttisráðs. Ég benti þeim á að þetta væri lögbrot, en þeir sögðu að konumar vildu ekki vinna þessi viöhaldsstörf. Sannleikur- inn er hins vegar sá aö þeim hefur ekki veriö boðin sú vinna. Það er Framhald á bls. 13 Ólík s/ónarmið um jjárhagsstöðu Hitaveitu Reykjavíkur: 1100 miljóna hagnaður Grundvöllur framkvœmda við dreifiketfi og húsateng Frystihúsin í Eyjum, ingar því tryggður að áliti Olafs Ragnars Grímssonar „Hreinn rekstrarhagn- aður Hitaveitu Reykja- víkur á næstu 6 mánuðum verður um 1100 miljónir króna samkvæmt áætlun Hitaveitunnar og þessi upphæð er hærri en kostn- aður við allar fram- kvæmdir i dreifikerfi Reykjavíkur og nágranna- bæjanna, þar með taldar tengingar til nýrra húsa, og skilar auk þess 100-200 miljónum sem nota má í borunarframkvæmdir. Yfirlýsingar Jóhannesar Zoega hitaveitustjóra í fjölmiðlum hafa því gefið mjög villandi mynd af stöðu Hitaveitunnar",sagði ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður,er Þjóðvilj- inn ræddi við hann um f járhagsstöðu Hitaveitu Reykjavíkur, í framhaldi af fundi þingmanna og borgarfulltrúa um málið í fyrradag. „Ef fara ætti að tillögu Hita- veitunnar um 60% hækkun”,sagði Ólafur Ragnar ennfremur, „þá myndi þaö hafa I för með sér að Hitaveitan fengi i hreinan hagnað til eignamyndunar 5000-6000 milj- ónir króna af 8000-9000 miljóna veltu. Þetta yrði mun hærri upp- hæð en öll framkvæmdaáætlun Hitaveitunnar hljóðar upp á. Það er llka rétt að hafa I huga aö á slö- asta ári voru hreinar tekjur Hita- veitunnar 1600 miljónir og aukn- ing veltufjár umfram áætlun var 700-800 miljónir. Hitaveitan var þá svo vel stæö að hún gat lagt hluta þessarar upphæöar fyrir i bankabók. Tillaga gjaldskrárnefndar sem Framhald á bls. 13 Lokun frestaö um eina viku t Vestmannaeyjum fcngust þær fréttir aö ekki heföi neinu frysti- hiisi veriö lokaö ennþá. Þau ætl- uöu aö hætta vinnslu 21. júli, en siöan var iokun frestaö um eina viku. Jóhanna Friöriksdóttir formaður Verkakvennafélagsins Sndtar sagöi, að frystihúsin ætl- uöu að standa viö ákvæði um uppsagnir samninga, en það er lltið farið að reyna á þaö ennþá. Mjög fáir eru á atvinnuleysis- skrá, einkum er þar um að ræða fólk sem var lausráðið en fær ekki endurráðningu þegar það kemur úr fríi. Nú er Þjóöhátíðin framundan I Eyjum og þá loka frystihúsin að vanda, en hvað gerist að hátíð lokinni er óvist með öllu. — ká

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.