Þjóðviljinn - 01.08.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.08.1980, Blaðsíða 10
10 SÍDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. ágúst 1980. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Rikis- hljómsveitin i Vin leikur, Robert Stolz stj. 9.00 Morguntónleikar a. Sinfónia i A-dúr op. 21 nr. 6 eftir Luigi Boccherini. Hljómsveit tónlistarmanna I Neöra-Austurriki leikur, Lee Schaenen stj. b. Slló- konsert i D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn. Maurice Gendron og Lamoureux- hljómsveitin leika, Pablo Casals stj. c. Konsert fyrir pianó, fiölu og strengjasveit eftir Johann Pixis. Mary Louise Boehm, Kees ooper og Sinfóniuhljómsveitin i Aestfalen leika, Siegfried Landau stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra Arnþór Garöarsson prófessor flytur erindi um rjúpuna. 10.50 „Tzigane”, konsertrapsódia eftir Maurice Ravel Jascha Heifetz leikur á fiölu og Broks Smith á píanó. 11.00 Messa I Akraneskirkju. (Hljóör. Á sunnud. var),AÖ henni stóftu Kristilega skólahreyfingin, og var messan liöur i norrænu æskulýösmóti. Prestur: Séra Gisli Jónasson skóla- prestur. Organleikari: Þröstur Eiriksson. Æsku- lýöskór KFUM og K og sönghópurinn Fides sungu. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Spaugaö i' Israel Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon i þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (8). 14.00 .. og samt aö vera aö feröast” Þáttur um feröir Jónasar skálds Hallgrimssonari samantekt Böövars Guömundssonar. Lesarar meö honum. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tilveran Sunnudags- þáttur i umsjá Arna Johnsens og ólafs Geirs- sonar blaöamanna. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen ktynnir óska lög barna. 18.20 Harmonikulög. Lars Wallenrud og félagar leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympíuleikunum Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu i lok leikanna. 19.40 Franihaldsleikrit: ,,A sföasta snúning” eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Aöur útv. 1958. Flos’i Olafsson bjó til útvarpsflutnings og jafn- framt leikstjóri. Persónur og leikendur i fimmta og siöasta þærri: Sögumaöur Flosi ólafsson, Leona Helga Valtýsdóttir, Evans Indriöi Waage, Morans Ævar R. Kvaran, Henry Helgi Skúla- son, Jackson Baldvin Halldórsson, Raddir: Erlingur Gislason, Krist- björg Kjeld, Herdis Þor- valdsdóttir, Brynja Bene- diktsdóttir og Jón Sigur- bjömsson. 20.15 Kammertónlist. Trió i B-dúr op. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Brusseltrióiö leikur. 20.45 Þaö vorar I Nýhöfn. Þáttur um danska visna- skáldiö Sigfred Pedersen i umsjá óskars Ingimars- sonar. 21.25 Hljómskálamúsik. Guömundur Gilsson kynnir. 21.55 ..Handan dags og draums”. Þórunn Siguröar- dóttir spjallar viö hlustend- ur um ljóö. Lesari meÖ henni: Hjalti Rögnvaldsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,Morö er leikur einn” éftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu sina (9). 23.00 Syrpa. Þáttur i helgar- lokin i samantekt ólaf H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Danslög. 0 1.00 Dagskrárlok. mánudagur Fridagur verslunarmanna 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.Séra Magnús Guö- jónsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Mirabellueyju” eftir Björn Rönntftgen i þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (15). 9.20 Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur óttar Geirs- son. Talaö um heyskap og rætt viö Eirík Helgason varahlutafulltrúa. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. Kyung-Wha Chung og Konungl. filharmóniusveit- in i Lundunum leika Fiölu- konsert nr. 1 i g-moll eftir Max Bruch, Rudolf Kempe stj. / Filharmóniuhljóm- sveitin i Irael leikur Sin- fóniu nr. 1 i B-dúr ,,Vor- hljómkviöuna” op. 38 eftir Robert Schumann, Paul Kletzki stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynn ingar. ,,Kapp er best meö forsjá”. Hrafn Pálsson, Jörundur Guömundsson og Þorgeir Astvaldsson spjalla viö hlustendur og kynna ýmis konar lög. Milli atriöa kemur óli H. Þóröarson framkvæmdastjóri um- feröarráös fram meö upp- lýsingar og ábendingar, — einnig fyrr og síöar þennan dag. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins 1 Leipzig leikur ,,Tnlö- ana”, balletttón 1 ist eftir Dimitri Kabalevský, Heinz Fricke stj. / Hermann Prey syngur meö kór og hljóm- sveit óperettulög eftir Jo- hann Strauss, Franz Allers stj. / Michael Rabin fiölu- leikari og hljómsveitin Ffl- harmoniai Lundúnum leika ..Havanaise” op. 83 eftir Saint-Saens, Alceo Galliera stj. / Siníiniuhljómsveit Lundúna leikur ,,Le Cid”, balletttónlist eftir Jules Massenet, Robert Irving stj. 17.20 Sagan ..Barnaeyjan” eftir P. C. Jarsild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Siguröur Gunnarsson for- stjóri talar.. 20.00 Púkk/ — þáttur fyrir ungt fólk, Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 „Hvaö kostar þaö? spuröi Stlna....” Edda Andrésdóttir tekur saman þátt á fridegi verslunar- manna. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Um- sjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi. 1 þættinum er fjallaö um fristundir fólks og viö- fangsefni. 23.00 Danslög. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá deginum áöur. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir lýkur lestri sögunnar „Sumars á Mirabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jóhönnu Þráinsdóttur (16). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö, sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn, sem f jallar um grasatinslu. Flutt veröur frásögn Jóhannesar Friölaugssonar um grasa- feröir i Þingeyjarsýslu áöur fyrri og lesiö kvæöiö „Grasakonan” eftir Huldu. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Ingólfur Arnarson fjallar ööru sinni um sjóöi sjávarútvegsins, — einnig um styrki I norskum sjávar- útvegi. 11.15 Morguntónleikar. Kammersveitin í Prag leik- ur Svitu fyrir strengjasveit eftir Leós Janácek/ Benny Goodman og Sinfóniuhljóm- sveitin i Chicago leika Klarinettukonsert nr. 2 i Es- dúr op. 74 eftir Carl Maria von Weber: Jean Martinon stj. 12.20 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: ..Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (5). 15.00 Tdnleikasyrpa. Tónlist úrýmsum áttum og lög leik- in á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Her- bert H. Agústsson og Stefán Þ. Stephensen leika meö Sinfóniuhljómsveit íslands Konsertinó fyrir tvö horn og strengjasveit eftir Herbert H. Agústsson: Alfred Walt- er stj./ Sinfóniuhljómsveitin i Filadelfiu leikur Sinfóniu nr. 5 op. 47 eftir Dmitri Sjostakovitsj: Paul Good- man stj. 17.20 Sagan ..Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Félagsmál, vinr.a.Þátt- ur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmein: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 20.00 Þýska unglingahljóin- sveitin leikurá hljómleikum i Beethoven-höllinni i Bonn. Einleikari á pianó: Rai- mund Hvenith. Stjórnandi: Volker Wangenheim. a. ..Friöur og feröalok” eftir Bernd Alois Zimmermann. b. Pianókonsertnr. 4 I G-dúr op. 58. c. Sinfónia nr. 3 i Es- dúr „Hetjuhljómkviöan” op. 55 eftir Ludwig van Beethoven. Hljóöritun frá Inter Nationes. — Kynnir: Guömundur Gilsson. 21.45 Útvarpssa gan: „Sig- marshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höf- undur byrjar lesturinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á norö- an” Guöbrandur Magnús- son stjómar þætti um menn og málefni á Noröurlandi. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Bjöms- son listfræöingur. Velska skáldiö Dylan Thomas les ljóömæli eftir ýmsa höfunda aö eigin vali og spjallar um þau. 23.35 Kórsöngur: Pendyrus- karlakórinn I Wales syngur. Söngstjóri: Glynne Jones. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Fimm litlar krumpaöar blöörur” eftir Birgit Berg- kvist. Helga Haröardóttir byrjar lestur þýöingar sinnar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Drengja- kór Kaupmannahafnar syngur andleg lög eftir Mogens Pederson/ Charley Olsen leikur orgelverk eftir Buxtehude og Reger á orgel Frelsarakirkjunnar i Kaup- mannahöfn. 11.00 Morguntónleikar: Tvö tónverk eftir Beethoven. Walter Gieseking leikur Pianósónötu nr. 5 i c-moll op. 10/Félagar i Vínarok- tettinum leika Septett í Es- dúr op. 20. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikaspyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (6). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SíÖdegistónleikar. Siegfried Borries og Sinfóniuhljómsveit Berlinarútvarpsins leika Fiölukonsert í d-moll op. 8 eftir Richard Strauss, Arthur Rother stj./Kim Borg syngur meö kór og hljómsveit Berlinarút- varpsins þætti úr „Boris Godunoff”, operu éftir Módest Mússorgský, Horst Stein stj. útvarp 17.20 Litli barnatiminn: „Nú blánar yíir berjamó" Oddfriöur Steindórsdóttir stjórnar. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Kórsöngur I útvarpssal.: Háskólakórinn syngur isiensk og erlend lög. Söng- stjóri: Rut L. Magnússon. 20.30 „Misræmur”, tón listar þáttu r i umsjá Astráös Haraldssonar og Þorvarös Arnasonar. 21.10 „Dórothea”, smásaga eftir Helmu Þóröardóttur Höfundur les. 21.30 Píanóleikur: Wilhelm Kempff leikur sónötu i a- moll (K310) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmarshús” eftir Þórunni Elfu Magnusdóttur. Höfundur les (2). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins Bókmenntir og þjóöin. Ernir Snorrason ræöir viö Véstein ólason dósent og Heimi Pálsson mennta- skólakennara. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 23.20 Sextett fyrir flautu, óbó, klarinettu, fagott, horn og planó op. 6 eftir Ludwig Thuille. Arthur-sextettinn leikur. (Hljóöritun frá hollenska útvarpinu). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Fimm litlar, krumpaöar blöörur” eftir Birgit Berg- kvist. Helga Haröardóttir les þýöingu slna (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Adal- berto Borioli og Mirna Miglioranzi-Borioli leika Sónötu I F-dúr fyrir munn- hörpu og sembal eftir Francesco Maria Verachini / Ludwig Streicher og Kammersveitin I Innsbruck leika Kontrabassa-konsert í D-dúr eftir Johann Baptist Vanhal, Othmar Costa stj. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar, — frh. Fílharmoniusveitin í Vin leikur „Fingalshelli”, for- leik op. 26 eftir Felix Mendelssohn, Rudolf Kempe stj. og Sinfónlu nr. 2 i B-dúr eftir Frnaz Schu- bert. Istvan Keresz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” efti Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (7). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödégistónleikar. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur .J.æti”, hljóm- sveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Jindrich Rohan stj. / Filharmoni'u- sveitin i Stokkhólmi leikur Sinfóniu i g-moll op. 34 eftir Wilhelm Stenhammar, Tor Mann stj. 17.20 Tónhorniö. Sverrir Gauti Diego stjórnar þætt- inum. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson cand mag. flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Ein- söngur: Magnús Jónsson syngur islensk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Regn á Bláskóga- heiöi.Gunnar Stefánsson les fyrri hluta riggeröar eftir Baröa Guömundsson. c. úr tösku landpóstsins. Valdi- mar Lárusson les vlsur eftir Dagbjart Björgvin Gíslason frá Patreksfiröi. d. Þjóöar- Iþrótt Vestmannaeyinga: Aö slga I björg. Vigfús ólafsson kennari flytur frá- söguþátt. 21.00 Leikrit: „Hann skrifaöi hennar skuld I sandinn” eftir Guömund G. Hagalin. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Kona aö austan...Sigriöur Hagalin, Húsbóndinn...Rúrik Haraldsson, Húsfreyjan.... Jónina H. Jónsdóttir. Guji litli.... Guömundur Klem- enzson. 21.40 Frá listahátlö f Reykja- vik f vor. Fiölutónleikar Pauls Zukofskys i Bústaöa- kirkju 9. júni. Leikiö tón- verkiö „Cheap Imitation” eftir John Cage. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þróun utanrlkismála- stefnu Kínverja. Kristján Guölaugsson flytur erindi. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgúnstund barnanna: „Fimm litlar, krumpaöar blöörur” eftir Birgit Berg- kvist. Helga Haröardóttir les þýöingu sina (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingár. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli velur til lestrar efni úr ársritinu Fanneyju. Lesari meö hon- um: Svanhildur Leósdóttir. 11.00 Morguntónleikar. Mstislav Rostropovitsj og Benjamin Britten leika „Fimm þætti I þjóölegum stil”, fyrir selló og pianó eftirRobert Schumann/ Pro Arte kvartettinn leikur Pianókvartettl c-moll op. 60 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleika- syrpa.Dans-ogdægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu slna (8). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Kon- unglega fllharmoniusveitin ILundúnum leikur „Scherzo capriccioso” op. 66 eftir Antonin Dvorak: Rudolf Kempe stj./ Sinfóniuhjjóm- sveit Lundúna leikur „Scheherazade”, sinfónlskt ljóö eftir Rimsky- Korsa- koff: Leopold Stokowski stj. 17.20 Litli barnatiminn.Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórn- ar bamatima frá Akureyri. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 . og samt aö vera aö feröast” Böövar Guö- mundsson tók saman þátt um feröir Jónasar skálds Hallgrimssonar. Lesarar meöhonum: Sverrir Hólm- arsson og Þorleifur Hauks- son. Aöur á dagskrá 3. þ.m. 22.00 Hljómsveitin Filharmonía i Lundúnum leikur valsa eftir Emil Waldteufel: Henry Krips stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu sina (10). 23.00 Djass.Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. laugardagur . 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 „Blessuö sértu sveitin mIn”Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar barnatíma. Rætt um dagleg störf viö fjöl- skylduna i Kaldaöarnesi I Flóa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur I léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara viö mörgum skrýtnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. 16.50 Siödegistónleikar. Her- mann Baumann og „Con- certo Amsterdam” hljóm- sveitin leika HornJ.consert nr. 1 i D-dúr eftir Joseph Haydn: Jaap Schröder stj./ Willi Domgraf-Fassbaend- er, Audrey Mildmay, Roy Henderson, Aulikki Rauta- vaara og Fergus Dunlop syngja atriöi úr óperunni „Brúökaupi Figaros” eftir Mozart meö Hátiöarhljóm- svejt Glyndebourne-óper- unnar: Fritz Busch stj./ Há- tíöarhljomsveitin i Bath leikur Hljómsveitarsvitu nr. 21 h-moll eftir Bach: Yehudi Menuhin stj. 17.40 Endurtekiö efni: Þaö vorar I Nýhöfn. Þáttur um danska visnaskáldiö Sigfred Pedersen I umsjá Óskars Ingimarssonar. Aöur útv. 3. þ.m. 18.20 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá . kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sin- clair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. Gísli Rún- ar Jónsson leikari les (37).* 1 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 „Bubbi gætir barnsins”, smásaga eftir Damon Runyon. Þýöandinn, Karl Agúst úlfsson, les. 21.05 „Keisaravalsinn’ eftir Johann Strauss. Strauss- hljómsveitin i Vinarborg leikur: Heinz Sandauer stj. 21.15 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 t kýrhausnum. Umsjón : Siguröur Einarsson. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu sina (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 ólympluleikarnir I Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpiö) 18.00 Sunnudagshugvekja. ** Séra Siguröur Sigurösson, prestur á Selfossi, flytur hugvegkjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Finnskur teiknimynda- flokkur I þréttán þáttum, einkum viö hæfi ungra barna. Fyrsti þáttur. Dramb. Þýöandi Kristin Mánlyla. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur. Nýr tékkneskur myndaflokkur I þréttán þáttum fyrir börn og unglinga. Fyrsti þáttur. 18.45 Konungsriki krabbanna. Himildamynd um Hfiö á kóralströndum Nonsuch- eyju nálægt Bermúda, þar sem krabbarnir ráöa rikj- um . Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Listahátíö 1980. Frá tón- leikum Aliciu de Larroccha i Háskólabiói 3. júni sl. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 21.40 ólympíuleikarnir I Moskvu. 22.10 Enginn veit sina ævina... (Louis et Réjane) Ný, frönsk sjónvarpsmy nd. Aöalhlutverk Denise Noel og Paul Crauchet. Réjane er ekkja á sjötugsaldri, og hún á tilbreytingarsnauöa ævi. Hún kynnist einmanna manni á liku reki, og ástir takast meö þeim. Þýöandi Pálmi Jóhannesson. 23.40 Dagskrárlok, mánudagur 17.00 óly mpluleikarnir í Moskvu. (Evróv ision- Sovéska og Danska sjón- varpiö) 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Evrópumót Islenskra hesta 1979. Eigendur Is- lenskra hesta i Evrópu hitt- ast árlega til aö leiöa saman gæöinga sina og læra hver af öörum. Þessi islenska heimildamynd fjallar um Evrópumótiö, sem haldiö var siöastliöiö haust I Hol- landi. Kvik sf. geröi mynd- ina. 21.15 Rækjustriöiö. Breskt gamanleikrit, byggt á sann- sögulegum atburöum. Höf- undur og leikstjóri Ben Lewin. Aöalhlutverk Andrew Cruikshank og Frances Low. Ung stúlka starfar viö rækjuvinnslu. Hún er ódæl og finnur upp á ýmsu til aö hneyksla vinnu- félaga sina. Meöal annars leggur hún lifandi rækjur á sjóöheita plötu og er kærö fyrir illa meöferö á dýrum. Þýöandi Kristmann EiÖs- son. 22.05 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 23.00 Dagskrárlok. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Þjóöskörungar tuttug- ustu aldar. Harry S. Tru- man (1884-1972) Fáir væntu mikils af manninum frá Missouri, sem tók viö for- setaembættiaö F. D. Roose- velt látnum. En Truman fékk aö sýna 'nvaö í honum bjó, og forsetaskeiö hans varö sögufrægt, en frá þeim tima má nefna kjarnorku- sprengjuna, Truman-kenn- inguna, Marshall-aöstoöina, Atlantshafsbandalagiö, loft- brúna til Berlinarog Kóreu- striöiö. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.05 óly mpluleikarnir í Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpiö) 22.05 Sýkn eöa sekur? Banda- riskur sakamálamynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sig- urbjörnsson. 22.55 Dagskrárlok miðvikudagur 20.00 Frétlir og v eöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kalovala. Myndskreytt- sjónvarp ar sögur úr Kalevala-þjóö- kvæöunum. Þriöji þáttur. Þýöandi Kristin Mantylá. Sögumaöur Jón Gunnars- son. 20.45 Frá Listahátiö s/h Sýn- ing spænska leikflokksins Els Comediants I aþjóöleik- húsinu 6. júni. 21.50 Kristur nam staöar í Eboli. (Cristo si e fermato a Eboli) ítalskur mynda- flokkur i fjórum þáttum, byggöur á samnefndri sögu eftir Carlo Levi. Leikstjóri Francesco Rosi. Aöalhlut- verk Gian Maria Volonte, Paolo Bonacelli, Alain Cuny, Lea Massari og Irene Papas. Fyrsti þáttur. Sagan hefst áriö 1935. Læknirinn Carlo Levi, sem búsettur er i Torino, er dæmdur til þriggja ára útlegöar i af- skekktu fjallaþorpi vegna stjórnmálaskoöana sinna. Þýöandi Þuriöur Magnús- dóttir. Sagan var lesin I út- varp i vor. 22.55 ólympíuleikarnir I Moskvu. föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur I þessum þætti er iþrótta- fréttamaöurinn Phyllis George. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 ólympfuleikarnir f Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpiö) 22.05 Myrkraverk. (Wait until Dark) Bandarisk saka- málamynd frá árinu 1967. Leikstjóri Terence Young. Aöalhlutverk Audrey Hep- burn, Alan Arkin og Ric- hard Crenna. Blind kona veröur fyrir baröinu á glæpamönnum, sem leita eiturlyfja á heimili hennar. Þýöandi GuÖni Kolbeinsson. Myndin er ekki viö hæfl bama. 23.50 Dagskrárlok laugardagur 15.00 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandí Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley. Gamanþáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Sagan af Joy Adamson. Heimildamynd um skáld- konuna Joy Adamson, sem liföi ævintýralegu lifi og varö heimskunn fyrir sög- una um ljónynjuna Elsu. Adamson lést sviplega fyrir skömmu. Þýöandi Rann- veig Tryggvadóttir. 21.55 Mannamunur s/h. (Gentleman’s Agreement) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1947. Leikstjóri Elia Kazan. Aöalhlutverk Gregory Peck, Dorothy McGuire og John Garfield. Bandariskum blaöamanni er faliö aö skrifa um gyÖ- ingahaturiheimalandi sinu. Hann læst vera gyöingur til aö ná betri tökum á viö- fangsefni sinu. ÞýÖandi Kristmann Eiösson. 23.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.