Þjóðviljinn - 01.08.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.08.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 1. ágúst 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Frétt Þjóðviljans staðfest: F ramk væmdastjj órum Flugleiða fækkað um 2 í fréttatilkynningu frá frá í gær kemur fram að kynningardeild Flugleiða nú standi yfir breytingar á Gjaldskrárhœkkanir: Fær Hitaveita Reykjavíkur 13% hækkun? A fundi rikisstjórnarinnar i morgun var samþykkt aö heimila Strætisvögnum Reykjavikur 9% hækkun á gjaldskrá sinni, en hins vegar var ekki tekin afstaða til hækkunarbeina fjölmargra ann- arra opinberra stofnana og fyrir- tækja. Væntanlega verða þær beiðnir afgreiddar á fundi rikis- stjórnarinnar i dag. Gjaldskrárnefnd mun hafa skorið verulega niður hækkunar- beiðnir þeirra aðila er fóru fram á mesta hækkun. Þannig er talið aö Hitaveita Reykjavikur fái um 13% hækkun en hún fór fram á 60%. Ekki er óliklegt að Lands- virkjun fái svipað en hún fór fram á 55% hækkun. Spurningin um hækkunina til Hitaveitu Reykja- vikur mun hafa verið borin undir Orkustofnun og hún lagt til að hækkunin yröi á bilinu 10-20%. stjórnskipulagi félagsins sem m.a. hafi það í för með sér að framkvæmda- stjórum þess verði fækkað um tvo. í fréttatilkynningunni er þó ekki vikiö að þeim Jóni Júliussyni og Marin Pedersen heldur segir aö breytingarnar sem komi til framkvæmda i dag hafi i för með sér fækkun yfirmanna og starfs- sviða. Starfssviðin verða nú fjögur i stað sex: flugrekstarar- sviö, fjármálasviö, markaössvið og stjórnunarsvið, en þeir Jón og Martin voru framkvæmdastjórar siðastnefndu sviðanna. Innan- landsflugið hefur verið fellt undir markaðssvið en hótel og bilaleiga undir stjórnunarsvið. — AI Trausti vedurfrædingur Jónsson Þau leiðu mistök urðu i frétt Þjóðviljans á forsiðu i gær um veðurfarið á landinu, að Trausti Jónsson veðurfræðingur var sagður Eiriksson. Blaöið biöur hlutaðeiganda velvirðingar á mistökunum. Vinnuskóli Framhald af bls. 3 skemmtilegan dag en við hringd- um i Erling Tómasson, skóla- stjóra Vinnuskólans i Reykjavik og spurðum hann nokkurra spurninga um starfsemi skólans. — Hvenær byrjar unglinga- vinnan og hvenær hættir hún á sumrin? „Hún byrjaði i júnibyrjun og hættir 1. ágúst.” — Hvers vegna er ekki unnið i ágúst? „Þaö var samþykkt af vinnu- skólanefnd Reykjavikurborgar að krakkarnir ættu að hafa ágúst- mánuð sem sumarfri.” — Fyrir hvaða aldur er ung- lingavinnan og hvað starfa marg- ir þar? — þm Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall og útför Svövu Einarsdóttur Aðalstræti 120 Patreksfirði. Óskar Markússon Guðriður Öskarsdóttir Kristján Adolfsson Agústa Markrún óskarsdóttir Jóhann Jónsson Guörún Asa Þorsteinsdóttir Jón G. Guðbjörnsson Eva Sigurðardóttir og barnabörn. Hreiðar Pálmason Þökkum auðsýnda samúð við fráfall móður okkar og tengdamóður Guðlaugar Sigurðardóttur Sólvangi, Djúpavogi Erna Sigurðardóttir Baldur Sigurðsson Stella Björgvinsdóttir „Unglingavinnan er fyrir ár- ganga fædda 1966 og 1965 og þar vinna um 1100 krakkar.” — Hvað er timakaupið? „Argangur 1966 fær 900 krónur á timann og vinnur fjóra tima á dag fimm daga vikunnar. Ar- gangur 1965 fær 1000 krónur á timann og vinnur 8 tima á dag fimm daga vikunnar.” — Er mikið gagn af unglinga- vinnunni eða er hún bara til þess að krakkarnir slæpist ekki um? „Unglingavinnan gerir mikið fyrir fegrun Reykjavikurborg- ar”, sagði Erling Tómasson, skólastjóri að lokum. Dlsa, Erna, Lára. Fólk hefur Framhald af bls. 9 Ég er annars bjartsýnn að eðlisfari. Við höfum alltaf kunnað að kvarta — og lifum vér enn, segir i kvæöinu. Hver hefur sinn djöful að draga, og ég sé ekki minnstu ástæðu til að vera svart- sýnni á framtiö Islands en ann- arra landa. Þegar til lengri tima er litiö stöndum við aö ýmsu leyti allvel aö vigi meö þessa miklu orku sem endurnýjar sig sjálf. Fegnir mættu Belgar vera. Eða þá Danir. Æskilegt jafnvægi — Finnst þér að forsetaem- bættið hafi breyst á þinni tiö? — Það hefur verið sagt um mig, að mér hafi tekist að sameina al- þýöleika og virðuleika. Ekkert skal ég um það segja, en ég mætti vera mjög ánægður ef þetta hefði við rök að styöjast. Að minnsta kosti er ég sannfærður um að jafnvægi þurfi að rikja milli þess- ara tveggja skauta. Og fólkið vill hvort tveggja — eftir þvi sem við á. Mér finnst ég sjálfur vera svo gerður, að ég hljóti að vera alþýð- legur maöur. En mér er lika fylli- lega ljóst, aðof mikill alþýðleiki á ekki alltaf við. Það væri óhollt fyrir þetta embætti ef alþýðleik- inn hefði alltaf yfirhöndina. Ég held að hver forseti hljóti að reyna að gæta þess að embættið skemmist ekki i hans meöförum — og ég á þá við það að það haldi á hans tið sinu gagnvart öllum þorra manna i landinu. Það hefi ég einnig viljað, hvort sem mér hefur tekist það eða ekki, enginn er dómari i eigin sök. Mér finnst að ég hafi reyndar haldið þessu embætti að verulegu leyti i sama horfi og ég tók við þvi. Ég hafði að fyrirmynd for- dæmi þeirra tveggja manna sem höföu verið á undan mér. En þaö er ekki þar með sagt, að embættiö sé alveg eins og það var. Hver forseti hlýtur að setja á það sinn persónulega svip — og timinn, tiöarandinn breytir þvi lika, eins og öllu öðru. AB FOLDA Hvers í ósköpunum kemur þessi bylting til með að kref jast af okkur? ‘ Hæ! Hérna kemur Mikael, nýr og betri maður!! Ég var orðinn svo leiður á \ sjálfum méraðég framdij byltingu og kollvarpaði ( minum gamla persónuleika TOMMI OG BOMMI Sími 86220 FöSTUDAGUR: Opið kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKO ’74. LAUGARDAGUR: Opiö kl 19—03. Hljómsveitin Glaasir og DISKÓ ’74. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. Siubbutinn Borgartúni 32 Simj 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 22.30—03. Hljómsveitin Cosinus. LAUGARDAGUR: Opiö til kl. 23.30 Hljómsveitin Cosinus. HDTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alia daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Opið I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABCÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skalafeli sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. Föstudagur: Flugkabarett kl. 22. Dansað til kl. 03. Jón Vigfússon kynnir. LAUGARDAGUR: Dansað frá 21—03. Jón Vigfússon kynnir. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir kl. 21—01. Hljómsveit Jóns Sig. og Krist- björg Löve. Diskótek frá 01—03. Óskar Karlsson kynnir. MANUDAGUR: Dansað frá 21—01. Diskótek, Jón Vigfússonar kynnir. Kvöldverður frá kl. 19, alla daga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.