Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 16
UÚÐVHJINN
Helgin 2.-3. ágúst 1980
Vftalsími PjóAviljans er K1333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga.
I tan.þess tima er hægt aö ná f blaðamenn og aftra starfsmenn
blaðsins í þessum simum : Hitstjórn 81382. 81482 og 81527. umbrot
81285. Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö
ná í afgreiðslu blaösins isfma 81663. Blaöaprent hefur síma 81348
og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími Kvöldsimi
81333 81348
Helgarsíml
afgreiðslu
81663
„Hitaveitan er okkar aðalmál”
segir Sveinn
s
Arnason
á Egilsstöðum
„Hitaveita Egilsstaða-
hrepps og Fella er nú aðal
máliö hjá okkur þessa dagana”,
sagöi Sveinn Arnason á
Egilsstööum er viö hringdum i
hann nýlega til aö inna hann
frétta þaðan. „Þaö var boruö ný
hola viö Urriöavatn I sumar og
lauk þvi verki i júli. Holan er um
870 m djúp og koma um 15 til 20
sek. litrar af 60 til 70 gráöa heitu
vatni Ur henni, en endanleg
dæling hefur ekki farið fram svo
þessar tölur kunna eitthvaö aö
breytast.”
,,Er þetta nægjanlegt vatns-
magn fyrir ykkur?”
„Þetta er nægjanlegt vatns-
magn fyrir Hlaöir og Egilsstaöa-
þorp og dugir til næstu ára. Þessi
nýja hola er ekki á sama vatna-
kerfi og sú sem var boruö i fyrra
þannig aö þaö gefur meira vatns-
magn.”
„Hvernig ganga framkvæmdir
viö hitaveituna?”
„Þær ganga nokkuð vel. Síö-
asta vetur voru um 50% af oliu-
kyntu húsnæði tengd inn á hita-
veituna og nú er unniö aö lagn-
ingu dreifikerfis fyrir megniö af
þeim hUsum sem eftir voru. Þaö
er stefnan hjá okkur aö hætt verði
aö nota alla oliukyndingu um
mánaöamótin okt.-nóv. á þessu
ári.”
„Er þetta ekki kostnaðarsamt
hjá ykkur?”
„Kostnaöur I sumar viö
lagningu dreifikerfis, borun og
virkjun holunnar hefur verið um
730 miljónir. Lagning dreifikerf-
isins var boöin Ut og vorum viö
meö kostnaöaráætlun upp á 154
miljónir fyrir þaö verk. Lægsta
tilboö kom frá Verktækni s.f. hér
á staönum, 141 miljón, og var þvi
tekiö.
„Hvaö búa margir á Egils-
stööum núna Sveinn?”
„tbúar hérna eru eitthvaö um
1100 talsins og fjölgunin á siðasta
ári nam 8,4%. Þar munaöi nú
mestu um kennarana sem settust
hér aö I tengslum viö Mennta-
skdlann.”
„Er þd ekki mikið byggt á
Egilsstööum?”
„JU, byggingarframkvæmdir
erumiklar hérna iplássinu. Núna
eru í smiöum 30 einbýlishús auk
þess sem 9 IbUöa f jölbýlishús er i
byggingu.”
„Hvernig er meö aörar
by ggingarframkvæmdir?”
„Þaö er mikiö aö gerast i þeim
málum. Framkvæmdir voru aö
byrja viö fyrsta áfanga Iþrótta-
húss, sem er hluti af iþróttamiö-
stöö sem hérá aörisa. Brúnás h.f.
sér um verkiö og á aö skila húsinu
uppsteyptu. Stærö gólfflatar I
þessu hUsi er 27 sinnum 22
metrar, en aö auki er svo
bUningsaöstaöa og áhorfenda
pallar. NU, Kaupfélagiö er aö
reisa nýjan söluskála sem á aö
annast alla þjónustu viö feröa-
fólk, og er reiknaö meö aö hann
veröi tekinn i notkun á næsta ári.
Einnig eru i byggingu 17 ibUöir
Dvalarheimilis aldraöra og veröa
þær r tengslum viösjUkrahUsiö og
heilsugæslustööina. Slysavarnar-
deildin Gró er aö byggja yfir sina
starfsemi og björgunarsveitin og
skátamir eru einnig aö fara af
staö meö byggingarfram-
kvæmdir. Þá má ekki gleyma aö
Sty rktarfélag vangefinna á
Austurlandi er meö sundlaug I
byggingu hér I plássinu, á svæöi
sem þeim var úthlutaö fyrir sina
þörfu starfsemi.”
„Eru miklar gatnageröarfram-
kvæmdir samfara þessum miklu
húsbyggingum?”
„Já.þaömá segja þaö. NUna er
unnið viö aö grafa upp og undir-
búa tvær götur fyrir oliumalar-
lagningu, sem ráöist veröur i á
næsta ári, en þegar hefur veriö
lagt varanlegt slitlag á nokkrar
götur.”
Sveinn Arnason.
„Hvernig er ástand i atvinnu-
málum hjá ykkur?”
„Eins og er veröur ástandiö aö
teljast mjög gott. Þvi valda
náttUrulega þessar miklu
byggingarframkvæmdir.
Hinsvegar var atvinna treg I
vetur, þvi þá er litiö byggt, og
óttast menn svipaö ástand næsta
vetur. Flestir hérna starfa samt
að þjónustu einhverskonar, i
kringum Kaupfélagiö, Raf-
magnsveiturnar, Flugleiðir,
heilsugæslustööina og feröa-
mannaþjónustu ýmisskonar.”
„Er ekki prjónastofan starf-'
andi ennþá?”
,,JU, Dyngja starfar enn og
hefurnæg verkefni. Hins vegar er
veröiö sem þeir fá full lágt, svo aö
fjárhagurinn er slæmur. Hætt
hefur veriö aö framleiöa fyrir
RUsslandsmarkaö og núna er
varan eingöngu sett á Evrópu-
markaö.”
„Hvernig gengur heyskapurinn
þarna fyrir austan Sveinn?”
„Spretta hefur veriö góö hér á
Héraöi og er gras mikiö, nema
efst á Jökuldal og Úthéraöi þar
sem boriö hefur á kali. Bændur
Unniö viö hitaveitulögn.
Frá Egilsstaöakauptúni.
Litmyndir
sérgrein!
UMBOÐSMENN UM ALLT LAND
m HANS PETERSEN HF
BANKASTRÆTI GLÆSIBÆ AUSTURVERI
S: 20313 S: 82590 S: 36161
eru byrjaöir aö heyja en þurrkar
eru stopulir, þvi varla hefur verib
nokkurheill þurrkdagur hér fyrir
austan I júlí.”
„Hvernig er hljóöiö I
bændum?”
,,AÖ þvi er ég best veit eru
bændurhér eystra óhressir og lita
ekki björtum augum til fram-
tiöarinnar. Valda þar mestu um
nýjustu aögerðirnar I land-
búnaöarmálum, þ.e. fóöurbætis-
skatturinn svonefndi. Þessi ráö-
stöfun kemur harkalega niður á
svæöum sem enga offramleiðslu
hafa.
„Hvernig er ástandið I feröa-
málum hjá ykkur á Egilsstööum
núna?”
„Þaö er mjög gott. Valaskjálf
er nýbUiö aö taka i notkun hótel-
álmu með 36 gistirúmum, auk
þess sem það er meö hótelaöstööu
i húsnæöi ME. Einnig er gistingu
að fá I gamla Egilsstaöabænum.
Gott tjaldstæöi er einnig hér i
plássinu og er þaö mikiö notaö,
einkum um þaö leyti sem Smyrill
er á ferðinni. Annars er mikið um
feröamenn hér yfir sumartimann
og i ár hefur einkum boriö á út-
lendingum i hópferöum.
„Eitthvað um félagslifiö aö
lokum?”
„Þaö er nU frekar dauft á
þessum tima. Helst aö herstööva-
andstæöingar haldi uppi starf-
semi og verða þeir meö samkomu
I Atlavik um verslunarmanna-
helgina. —áþj
Trúiröu því
aö þetta sé
ódýrasti appel-
sinusafinn á
markaönum?
Ef ekki,
reiknaöu þá
sjálfur.
Floridana appelsinuþykkniö jafngildir heilum
lítra af hreinum appelsínusafa frá Florida.
Mjólkursamsalan í Reykjavík