Þjóðviljinn - 08.08.1980, Síða 12

Þjóðviljinn - 08.08.1980, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN . Föstudagur 8. ágást 1980. Umsjón: Helgi ólafsson >. Einvigið iArgentinu Kortsnoj vann bidskákina og hefur vinnings forskot þegar þrjár skákir eru eftir Enn hefur þaö sannast hvilfkur baráttujaxl Viktor Kortsnoj er. Hvar sem menn standa i afstöö- unni til hans veröur þvi aldrei neitaö aö hann á fáa sina lika i skákheiminum. Þaö er kannski óþarft aö rekja gang mála i ein- viginu á Filipseyjum þegar hann breytti hinni vonlausu stööu, 5:2 i 5:5. Þaö er eins og aö tap, eitt eöa tvö hafi engin áhrif á hann. Hann tapar 6. skákinni i einviginu viö Polugajevski, pressar svoeinhver reiöinnar býsn i tveimur þeim næstu og nær forystunni aftur. A miövikudagskvöldiö var 8. skákin til lykta leidd. 1 upphafi skákar- innar fórnaöi Polugajevskl peöi og hélt sig fá mikiö spil. Kortsnoj hékk á þessu peöi i 70 leiki og vann þá annaö. Polugajevski gaf skákina þegar leiknir höföu veriö 95 leikir. Þá var Kortsnoj búinn aö hringsóla meö mennina fram og til baka og reyna þannig á þol- rifin I Polugajevski aö eitthvaö varö aö gefa eftir. Framhald skákarinnar fer hér á eftir I þessari stööu fór skákin I biö. Þaö kom á daginn aö tæknilegir erfiöleikar Kortsnoj voru miklir en vinningur haföist aö lokum. Biöleikurinn var ... 41. .. Hh2+ 42. Kd3-Hh3+ 43. Kc2 (Sama staöan er komin tvisvar upp og hlýtur þaö aö teljast skyn- samlegt af Kortsnoj aö biöa meö aö taka ákvöröun á þennan hátt. Hitt er óskynsamlegt aö þessi ákvöröunartaka skyldi hafa tekiö hálftima þegar jafnmikill timi er eftir á klukkunni.) 43 .. Re7! (Riddarans er þörf á kóngs- vængnum.) 44. He5-Rg6 45. He4-Hf3 (Þaö gerist ekki margt I næstu leikjum og raunar ósanngjörn krafa aö ætlast til aö maöur fari aö gera athugasemdir viö þær kinversku pyntingaaöferöir sem Kortsnoj viröist hafa tileinkaö sér. Polugajevski veröur aö biöa á milli vonar og ótta og veit raunar aldrei hvenær Kortsnoj lætur til skarar skriöa.) 46. g5-Hf5 47. Bd2-Kc6 48. Hel-Hf7 49. Hal-Kb5 50. Hel-Re7 51. He4-Kc6 52. Hc4+-Kd7 53. Hd4+-Ke6 54. He4+-Kd5 55. Hg4-Rg6 56. Hgl-Re5 57. Hg2-Ke4 58. Bc3-Rg6 59. Bd2-Rf8 60. He2+-Kd5 61. BC3-HÍ5 62. Hd2+-Ke6 63. Bg7-Rg6 64. Hh2-Hf7 65. Be3 (En ekki 65. Hxh2 Kf5 og menn hvits geta hvorki hreyft legg né liö og t.a.m. biskupinn veröur fljótlega tortimingunni aö bráö.) 65. .. Rf4 66. Bd2-Rd5 67. He2+-Kf5 68. Hf2+-Kg6 69. He2 (Endatafliö meö biskup á móti riddaraer vitaskuld vonlaust vegna peösins á g5 sem fljótlega myndi liggja I valnum.) 69. .. He7 70. Hf2-Re3+ 71. Kd3-Rf5 72. Bf4-Hd7+ 73. Kc3-Rd6 74. He2-Rb5+ 75. Kb2-Hf7 76. He4-Kf5 77. Hel-Rd4 78. Bcl-Rf3 (Og nú fellur annaö peö. Hvermg fór maöurinn þessu?) 79. Hdl-Hg7 80. Kc3-Rxg5 81. Hd5+-Kg4 82. Hd4+-Kh5 83. Hd5-h6 84. Kc4-Hg6 85. Be3-b5+ eiginlega aö 86. Kc5-Kg4 87. Hd7-Re4+ 88. Kd4-Hd6+! (Og nú er stutt I land.) 89. Hxd6-Rxd6 90. Kd5 (90. Bxh6 strandar á 90. — Rf5+ og biskupinn fellur. Jafnvel þó hvitur komist I peöin á c7 og a6 valdar riddarinn einfaldlega b5 peöiö, segjum frá d4 og siöan labbar kóngurinn aö b-peöunum og tinir þau I skjóöu sina.) 90. .. h5 93. Kc6-Kg4 91. Bf2-h4 94. Kxc7-Re4 92. Bxh4-Kxh4 95. Kb6-Kf4 — Hvitur gafst upp. Eftir 96. Kxa6 Rc3 gilda þau lögmál sem getiö var um I aths. viö 90. leik hvits. Staöan: Kortsnoj 5 Polugajevski 4 Setjast þeir aftur aö tafli? „Ánægt með lífið — segir Ágústa Þorsteinsdóttir á Refsstað 55 1 gær spjallaöi Landpóstur viö Ágústu Þorkelsdóttur á Refs- staö I Vopnafiröi, eins og ein- hverjir lesendur þessa blaös kunna e.t.v. aö hafa rekiö augun I. Þá ræddum viöum heyskapar- horfur i Vopnafiröinum. En fleira bar á góma, eins og t.d. væntanlegar prestskosningar I Vopnafiröi og feröalög á vit framandi þjóöa. Vikjum viö fyrst aö þeim. ,/Land lífshamingj- unnar" — Þaö geröist nú I vor, aö viö hjónin brugöum okkur I heljar mikiö feröalag, sagöi Agústa. — Viö fðrum til Ung- verjalands, Austurrikis og Tékkðslóvakiu. Vorum þarna i þrjár vikur og komum ekki heim fyrr en 15. júll. — Og hvernig leist ykkur á blikuna þarna suöur og austur i álfunni? — Þaö var alveg stórkostlegt aö vera þarna, einkum þó I Ung- ver jalandi. Ég hæddist nú mikiö aö þvi i gamla daga þegar menn voru aö tala um „land lifs- hamingjunnar” og áttu þá viö Rússland. En þaö mætti hafa þau orö um Ungverjaland nú,þvi , þessa 8 daga, sem viö vorum þar þá fékk maður þaö á til- finninguna, aö þetta lifsform þar heföi leitt af sér afskaplega þægilegt og rólegt þjóöféag. Þarna var enginn aö flýta sér, hvergi varö vart þessa fræga „stress” eða taugaspennu, eng- inn virtist hafa of mikiö af neinu og enginn heldur eiga of litið. Manni fannst fólkiö þarna hafa þaö gott og vera ákaflega ánægt meö lifiö og tilveruna. Dilkakjöt Minni sala til Noregs Aö undanförnu hafa Norömenn flutt inn rúmlega 3000 lestir af dilkakjöti á ári. Mest af þeim inn- flutningi hefur verið frá íslandi. Nú má hinsvegar gera ráð fyrir minnkandi innflutningi Norö- manna á dilkakjöti. Til þess liggja þær ástæöur, aö vegna auk- ins stuönings viö sauöfjárrækt i Noregi má búast viö aö bændur þar fjölgi sauöfé auk þess sem gera má ráö fyrir minnkandi neyslu kindakjöts þar vegna mik- illa veröhækkana á þvl. A dilkakjötsframleiöslu okkar 1979 höfum viö selt 2480 lestir til Noregs. Þar hefur okkar besti kjötmarkaöur veriö undanfarin ár. Samkvæmt fréttum frá Upp- lýsingaþjónustu landbúnaöarins hafa miklar niöurgreiðslur á kindakjöti veriö I Noregi, eöa um 8 kr. norskar á hvert kg. Verö til bænda hefur veriö um 24 kr. norskar á kg. A þessu veröur nú sú mikla breyting aö I smásölu hækkar verðiö um 7 kr. norskar á kg., og skráö verö til bænda hækkar um 5,50 norskar á kg. Bændur i Noregi fá oft uppgjör fyrir sitt innlegg um leið og gripn- um er slátraö. Þeir fá nokkurn- veginn fast verö fyrir hvert kg. af dilkakjöti en auk þess miklar beinar greiðslur. Ef allur stuön- ingur viö sauöfjárrækt I Noregi er tekinn saman og reiknaöur á hvert kg. dilkakjöts þá fá norskir bændur sem svarar um það bil 3400 kr. ísl. fyrir hvert kg. af dilkakjöti. Ósköp eru aö heyra þetta og sjá. Eiga Norömenn virkilega enga Jónasa Kristjánssyni og Bjarnasyni og engan Svarthaus, sem ekki situr aöeins uppi meö meiri búvisindaþekkingu en aörir menn i þessum heimshluta, held- ur er speki hans svo altæk, aö hvergi tjóar i móti að mæla. Já, ekki er ofsögum af því sagt ^aö verðmætum veraldarinnar I .......... . | hvað verömætum ■ er misskipt I Tékkoslóvakiu fannst mér gæta dálitillar taugaspennu. Þaö var meira um aö veriö væri aö segja manni aö fólk heföi þaö gott þarna af þvi aö þjóöskipu- lagiö væri svo gott. Þaö var eins og þörf þætti á aö vekja á þvi at- hygli. Manni fannst votta fyrir áróðri, þaö var svona veriö aö segja manni til vegar, en I Ung- verjalandi fannst okkur þetta tala fyrir sjálfu sér meö þögn- inni. Þetta var i stuttu máli ógleymanlegt feröalag. Umsjón: Magnús H. Gíslason L • mhg. Fréttabréfið Kaupfélag Vopnfiröinga gefur út félagsrit og sér Agústa um þá útgáfu. — Viö höfum nú verið aö skemmta okkur viö aö reyna aö gefa þetta út, sagöi hún, — og þaö hefur mælst heldur vel fyrir. Ég held aö ritiö veröi til þess aö tengja menn betur félaginu en ella. Félagsmenn- irnir fylgjast betur meö og vita meira um hvaö veriö er aö gera hverju sinni og hversvegna. Mér finnst þetta vera spor i rétta átt og vonandi veröur framhald á þessari útgáfu. Nýr prestur í vændum Presturinn okkar, sr. Haukur Agústsson, er nú aö fara frá Hofi og við sjáum eftir honum. En viö eigum annan I vonum, aö ég hygg, skagfirskan prest. Og Landpóstur hváir. — Jú, getur hann ekki hafa veriö á Miklabæ, sr. Sigfús? Einmitt. Sr. Sigfús J. Árnason var um skeiö prestur á Miklabæ I Blönduhliö en hefur nú reyndar veriö prestur á Sauöárkróki hin siöari árin. — Og sækir hann nú austur? — Jú, Hof er feitur biti. . Annars er ég á móti prestabú- skap, hann er óviöa merkilegur. Prestsetrin eru yfirleitt vildis- jaröir. en fæstir prestar stunda þar nokkurn búskap og af- leiöingin veröu sú, aö þessi höfuöból dragast aftur úr jafn- vel þeim jörðum, sem áöur voru talin örreytis kot. Ég veit náttúrlega ekki hvaö sr. Sigfús hugsar sér aö gera ef hann kemur hingaö en þaö þarf ekki annaö en rétta út höndina þá eru þrjár miljónir lagöar I lófann þar sem laxveiöin er. Þaö munar þó um þaö. Sr. Sigfús er búinn aö koma hingaö og lita á Hof, og ég hef heyrt aö talaö hafi veriö viö hann um að annast hér ein- hverja kennslu, ef til kemur. Liklega fáum viö prestskosn- ingar hér I september eöa er þaö ekki venjan aö fram fari kosn- ingar þótt umsækjandi sé aöeins einn? Kannski veröa þeir Hka fleiri? — áþ/mhg. Runólfur Runólfsson tekur fyrstu skóflustunguna. íbúöir fyrir aldraða að risa i Vík i Mýrdal Mánudaginn 21. júli var fyrsta skóflustungan tekin fyrir ibúöir fyrir aldraöa I Vik I Mýrdal. Skóflustunguna tók Runólfur Runólfsson, vistmaöur á Elli- heimilinu f Vik, og voru aörir vistmenn viöstaddir þá athöfn. Eftir aö Runólfur haföi tekið skóflustunguna afhenti hann 600 þús. kr. aö gjöf til byggingar- innar, og er þaö hans eigið framlag. 1 þessum fyrsta áfanga, sem nú er hafin bygging á, eru fjórar Ibúöir, ásamt sameiginlegri setustofu og göngum, alls um 300 ferm. aö flatarmáli, en i framtiöinni er fyrirhugaö aö húsin veröi þrjú, sambyggö, með 12 Ibúöum ásamt sameigin- legu rými, aö flatarmáli 1140 ferm. Byggingarnar teiknar arki- tektinn Jens Einar Þorsteinsson en verktaki viö fyrsta áfanga er byggingarfélagiö Klakkur i Vlk. Aö byggingunni standa þrir aöilar en þeir eru: Minningar- sjóöur Halldórs Jónssonar o.fl, Hvammshreppur og Dyrhóla- hreppur. bs/mhg. J

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.