Þjóðviljinn - 12.08.1980, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÓVÍLJINN 'Þriöjudagur 12. agúst'1980
Nýr
ritstjóri
Kristinn G. Jóhannsson
fyrrv. skólastjóri i Ólafs-
fir&i hefur veriö ráöinn rit-
stjóri Islendings á Akur-
eyri frá sí&ustu mána&a -
mótum.
Kristinn er borinn og
barnfæddur Akureyringur
en hefur lengstan hluta
starfsaldur sins starfah og
búiö i Ólafsfiröi.
Ungt fólk með hlutverk:
Boðunarstarf í Reykjavík
t sumar hafa samtökin
„Ungt fólk meö hlutverk” ver-
iö meö boöunarstarf á nokkr-
um stööum á landinu. t júni
var starfaö I Vestmannaeyj-
um, i júli f ólafsvik og nú i
ágúst er ætlunin aö starfa i
Reykjavik.
Boöunarstarfiö i Reykjavik
fer aöallega fram i miöbænum
og Breiöholtshverfi. Hófst þaö
meö útimessu viö Breiöholts-
skóla sunnudaginn 10. ágúst
kl. 14. Þar talaöi sr. Lárus
Halldórsson, sóknarprestur i
Breiöholti og hljómsveitin
I.Kor.13 spilaöi undir söng.
1 Breiöholtsskóla veröa
kvöldsamkomur 13., 15., og 17.
ágúst en einnig veröur gengiö i
hús og rætt viö fólk. auk þess
sem haldnir veröa útisam-
komur á Lækjartorgi.
Ungt fólk meö hlutverk er
sjálfboöahreyfing i islensku
Þjóökirkjunni og hefur þaö aö
markmiöi aö efla kristnilif
innan hennar.
Nýskipað Ferðamálaráð
Fyrsti fundur nýskipaös
Feröamálaráös var haldinn
31. júli sl. en I siöasta mánuöi
skipaöi samgönguráöherra aö
nýju i ráöiö til næstu fjögurra
ára.
Heimir Hannesson, lögfræö-
ingur er áfram formaöur
ráösins, en Ólafur S. Valdi-
marsson skrifstofustjóri er
varaformaöur þess. Þessir
tveir fulltrúar, ásamt Konráö
Guömundssyni, hótelstjóra
eru skipaöir af ráöherra án til-
nefningar. Þá hefur sam-
gönguráöherra endurráöiö
Ludvig Hjálmtýsson tii aö
gegna starfi feröamálastjóra.
Skipaöir samkvæmt tilnefn-
ingu eru eftirtaldir aöilar:
Skarphéöinn Þ. Eyþórsson,
framkvstj., fyrir Félag hóp-
feröaleyfishafa; Steinn Lár-
usson, forstj., fyrir Félag isl.
feröaskrifstofa; Birna
G. Bjarnleifsdóttir, leiösögu-
maöur, fyrir Félag leiösögu-
manna; Agúst Ha'fberg,
framkvstj., fyrir Félag sér-
leyfishafa; Lárus Ottesen,
framkvstj., fyrir Feröafélag
Islands; Birgir Þorgilsson,
sölustjóri, fyrir Flugleiöir
h.f.; Arni Reynisson,
framkvstj., fyrir Náttúru-
verndarráö; Magnús E. Guö-
jónsson, fyrir Samband isl.
sveitarfélaga; Bjarni I. Arna-
son, forstj., fyrir Samband
veitinga- og gistihúseigenda;
Magnús Gunnarsson, fram-
kvstj., fyrir önnur flugfélög en
Flugleiöir h.f.; og Hákon Sig-
urgrimsson, framkvstj., fyrir
Stéttarsamband bænda, en
sambandiö er nýr aöili aö
Feröamálaráöi.
Nýr sölu- og dreifiaðilí
smábáta og kanóa
BARCO báta og vélaversl-
un, Lyngási 6, Garöabæ#hefur
tekiö aö sér sölu og dreifingu á
smábátum og kanöum sem
PLASTGERÐIN s/f, Smiöjú-
vegi 28, Kópavogi hefur haft
framleiöslu á.
Hér er um aö ræöa 9,10 og 12
feta vatnabáta úr trefjaplasti
og kanóa, 4 metra langa.
Kanóinn ber 200 kg. og veg-
ur aöeins 40 kg. Hann hefur
tvöfaldan botn og er meö
fleytikvoöu milli laga og eins
eftir endilöngum boröstokkun-
um.
Juliurnar hafa heföbundiö
lag og eru mjög léttar og rúm-
góöar. Buröargeta 9 feta jullu
er 275 kg, og i henni eru kvoöu-
fyllt hylki i stafni og skut, svo
og undir þóftuendunum. Verö
á 9 feta jullu og 4 metra kanó
er kr: 386 þúsund m/sölu-
skatti.
PLASTGERÐIN s/f er rekin
af bræörunum Grimkeli og
Jóhanni Pálssonum. en Grim-
kell hefur starfaö fimm ár viö
hönnun og smiöi trefjaplast-
báta I Noregi og hefur staö-
góöa þekkingu og reynslu i
þessum efnum.
Bátarnir eru framleiddir
undir eftirliti Siglingamála-
stofnunar rikisins og ber hver
bátur skjöld hennar og viöur-
kenningarvottorö. Einnig ber
hver bátur skráningarnúmer
skemmtibáta eöa svokallaö S-
númer.
Bátarnir hafa staöist allar
prófraunir meö prýöi og
sökkva ekki þótt þá fylli, enda
þótt hámarkshleösla sé í þeim.
Handbragö og frágangur er til
fyrirmyndar og eins og best
gerist annarstaöar.
200 ára
minning
Reynistaða-
bræðra
Feröafélag tslands efnir til
helgarferöará Kjöldagana 15.-17.
ágúst I minningu þess aö 200 ár
eru liöin siöan Reynistaöabræöur
uröu þar úti ásamt förunautum
sinum.
Haldiö veröur af staö frá
Reykjavik n.k. föstudagskvöld kl.
20.00 og ekiö til Hveravalla og gist
þar. A laugardaginn veröur
gengiö eftir gömlu götunni suður
yfir hrauniö og aö Beinhól, þar
sem slysiö varö, og mun Haraldur
Matthiasson menntaskólakennari
á Laugarvatni greina frá helstu
Séö til Kerlingarfjalla af gamla
Kjalvegi.
Beinhóll, þar sem lik tveggja
förunauta þeirra Reynistaöa-
bræöra fundust.
Myndir: Grétar Eiriksson
atvikum í sambandi viö þaö. Gist
verður á Hveravöllum laugar-
dagsnóttina en komiö heim á
sunnudag á ný. Nýtt hús hefur
veriö reist á Hveravöllum og er
gistiaöstaöa þar til fyrirmyndar.
Allar nánari upplýsingar um
feröina er hægt að fá á skrifstofu
Ferðafélagsins, öldugötu 3, eöa i
simum 11798 og 19533.
Bræöurnir frá Reynistaö i
* Skagafiröi, þeir Bjarni og Einar
voru á ferö yfir Kjöl meö 200 fjár
og 16 hesta er þeir uröu úti ásamt
þremur förunautum sinum. Voriö
eftir fundust lik tveggja sam-
feröarmanna þeirra bræöra I
hrauninu skammt fyrir noröan
Kjalfell ásamt dauöu sauöfé og
dauöum hestum, en lik bræör-
anna og Jóns Austmanns, for-
ingja fararinnar voru hvergi
sýnileg. öll þóttu atvik kringum
þetta slys hin undarlegustu og var
hafin opinber rannsókn aö frum-
kvæöi Reynistaöahjóna og eru
endalok þeirra málaferla mörg-
um kunn. —áþj
SATT-kvöld áBorgínni
F jölbreytilegt SATT-kvöld
veröur haldiö aö Hótel Borg næst
komandi miövikudag, 13. ágúst.
Þar koma fram hljómsveitirnar
Friörik og Pálmi Gunnarsson,
Fræbblarnir, Kvöldveröur á Nesi
og söngkonurnar Ellen Kristjáns-
dóttir og Guörún Hauksdóttir.
Astæðan fyrir þvi aö
SATT-kvöldiö er nú haldið á
Borginni en ekki i Klúbbnum er
aö sögn aöstandenda sú aö ekki
þykir ástæöa til aö einskoröa
kvöldin viö ákveöinn skemmti-
staö, heldur hafa þau viöar. 1
framhaldi af þvi veröur efnt til
SATT-kvölds i Tónabæ 27. ágúst,
sérstaklega fyrir þann aldurshóp,
sem ekki kemst inn á vínveitinga-
húsin. Þá er ætlunin aö fara meö
SATT-kvöld út á landsbyggðina
og veröur byrjaö á Akureyri I
september.
Friöryk og Pálmi Gunnarsson
munu á Borginni flytja efni af ný-
útkominni plötu Pálma, en i
hljómsveitinni eru Siguröur
Karlsson, Pétur Hjaltested,
Tryggvi Hflbner, og Lárus
Grimsson.
Fræbblarnir munu væntaniega
flytja efni af plötu sinni False
4. ágúst s.i. hófst hjá Flugleiö-
um námskeiö fyrir tiu flugstjóra
sænska flugfélagsins Linjeflyg
sem er dótturfyrirtæki SAS og eru
þeir aö undirbúa sig fyrir störf á
Fokker Friendship F-27-500 vél-
um.
Astæöan fyrir þessu er aö sögn
Sveins Sæmundssonar blaöafull-
trúa Flugleiöa, sú aö Linjeflug er
aö draga saman seglin, en þessir
flugstjórar hafa flogið Fokker
þotum fyrir félagiö. Vegna mikils
eldsneytiskostnaöar væri þróunin
sú aö dregiö væri úr notkun þotna
á styttri leiöum og skrúfuvélar
settar á þær i staöinn.
Námskeiöiö stendur I sex vikur,
og sækja þaö auk flugstjóranna
kennari og eftirlitsflugstjóri
Linjeflygs. Þetta er þriöja Fokk-
er Friendshipnámskeiöiö i ár sem
Death, er kom út fyrir skömmu
og hefur vakiö athygli erlendis.
Fræbblana skipa: Stefán K. Guö-
jónsson, Valgaröur Gunnarsson,
Tryggvi Þór Gislason Steinþór
Stefánsson en sem kunnugt er eru
Fræbblarnir liklega eina alvöru
pönk-hljómsveitin hér á landi.
Hljómsveitin Kvöldveröur á
Nesier fyrsti fulltrúi landsbyggö-
arinnar á SATT-kvöldi, en stefnt
er aö þvi aö ein utanbæjarhljóm-
sveit veröi á kvöldunum eftir
þetta. Hljómsveitin er frá Nes-
kaupstað. Hana skipa Daniel
Þorsteinsson, Siguröur Þorbergs-
son, Jóhann G. Árnason og Guö-
jón Þorláksson og munu þeir
flytja frumsamiö efni ásamt eigin
útsetningum á efni annarra.
Aö siöustu flytja svo Ellen
Kristjánsdóttirog Guörún Hauks-
dóttir nokkur lög viö eigin undir-
leik á gitara, bæöi frumsamiö efni
og eftir aöra. Ellen er þekkt fyrir
söng sinn meö Ljósunum i bænum
og Mannakorni, en Guörún
Hauksdóttir er nýtt nafn i popp-
heiminum. Hún kom fram á sið-
asta Satt-kvöldi og sló þar i gegn.
Hún hefur verið viö söng- og git-
arnám i Sviþjóö og getiö sér gott
orö.
Flugieiöir halda fyrir erlend flug-
félög. Hin tvö voru haldin fyrir
Finnair og Kar-Air, sem er dótt-
urfyrirtæki Finnair.
—AI
Leidréttíng
I ritstjórnargrein i slðasta helg-
arblaöi Þjóöviljans varö sú prent-
villa, aö þar stóö: „Auðvitað væri
þaö æskilegt markmiö aö koma
hrygningarstofninum I 300.000
tonn á árinu 1983..” Hér átti ekki
aö standa 300.000 tonn heldur
500.000 tonn. Hrygningarstofn
þorsksins var nú i byrjun árs
300.000 tonn, eins og reyndar
kemur fram á öörum staö i grein-
inni.
Þetta leiöréttist hér meö.
r
Arnað
heilla
Einn af góðum
stuðningsmönnum
Þjóðviljans, Arni R.
Kristbjörnsson, plötu-
og ketilsmiður varð 60
ára í gær, 11. ágúst.
Arni er trúnaðarmaður
járniðnaðarmanna í
Landsmiðjunni og
fyrrum gjaldkeri í
stjórn Félags járniðn-
aðarmanna. Þjóðvilj-
inn sendir honum síð-
búnar afmæliskveðjur
°g árnar honum heilla
á þessum tímamótum.
Flugleiðir:
Sænskír á námskeiði