Þjóðviljinn - 12.08.1980, Side 13
Þriftjudagur 12. agúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA
Sigur íslands
Framhald af bls. 10
þriöja og slöastar voru norsku
stelpurnar.
t siöustu greininni, 4x400 m
boöhlaupi karla varö hreint æöis-
gengin keppni á milli Finna og Is-
lendinga. Finnarnir náöu foryst-
unni strax á fyrsta spretti og
héldu henni einnig næsta sprett.
Þá var komiö aö Aöalsteini Bern-
harössyni aö hlaupa fyrir ísland.
HannnáöiFinnanum og fór fram-
Or honum i beygjunni og á móti
golunni. Þetta orsakaöi þaö aö
hann átti ekki eftir nóg þrek
þegar hann fékk vindinn I bakiö á
beinu brautinni og Finninn skaust
framúr. Siöasta sprettinn fyrir
Island hljóp Oddur Sigurösson, en
fyrir Finna hljóp Rusanen. Oddur
hljóp Finnann uppi og fór framur
honum á sama staö og Aöal-
steinn, geröi sömu mistökin. A
endasprettinum renndi Rusanen
sér framfyrir og sigraöi. Þarna
komu taktisk mistök (I tvigang) i
veg fyrir islenskan sigur. Sviar
uröu siöan i þriöja sætinu og
Norömenn i þvi fjóröa.
Þar meö var keppninni lokiö
meö yfirburöasigri Islands, en
Finnar hyggja áreiöanlega á
hefndir þegar næsta Kalott-
keppni veröur haldin á þeirra
heimaslóöum aö ári liönu.
ME/IngH
Skákin
Framhald af bls. 12
Hvitt: Taimanov
Svart: Benóný Benediktsson
Nimzoindverk vörn
1. d4-Rf6 3. Rc3-Bb4
2. c4-e6
(Sagan segir aö eftir þennan ieik
hafi Benóný hitt Friörik Ólafsson
á gangi I skáksalnum. Hafi þá
eftirfarandi samræöur átt sér
staö: Friörik: Hvaö er þetta
maöur, veistu ekki aö Taimanov
hefur skrifaö doörant einn ógur-
legan um Nimzoindversku vörn-
ina. Benóný: Hann ætti þá aö
þekkja þetta!)
4. e3-b6 io. b3-0-0
5. Rge2-Bb7 n. b2-He8
6. a3-Bcx3+ 12. Hcl-e5
7. Rxc3-a5 13. Rxd5-Rxd5
8. Bd3-d5 14. cxd5-e4
9. 0-0-Rbd7 15. Rb5-
(Eöa 15. Bc4-Rf6 o.s.frv.)
15. ..-Bxd5 i8. Bxd5-cxd5
16. Dc2-c6 19. a4-h5!
17. Bc4-Rf6
(Strategiskt séö, hárréttur
leikur.)
20. Ba3-Hc8 23- h3-Kh7
21. De2-Dd7 24- Db7-g5
22. Da6-De6
(Benóný er hvergi banginn.)
25. Hxc8-Hxc8 27. Da6-
26. Be7-Dc6
(Þaö er hæpiö aö hvitur nái aö
knýja fram vinning úr stööunni
sem kemur upp eftir 27. Dxc6-
Hxc6 28. Bxf6-Hxf6 29. Hcl- Hd6
ásamt 30. -Kg6. Svartur viröist
geta haldiö sér fast.)
27. ..-Kg6 31. f4-g4
28. f3-Rg8 32. Be7-
29. Ba3-Ha8 32. -Kf5!
30. De2-Rf6
(Blokkering í anda Ninjzovitsch.)
33. Bxf6-Dxf6 38. hxg4 + -Hxg4
34. Hcl-De6 39. Dh3-De6
35. Df2-Df6 40. Hb7-Kf6
36. Hc7-Hg8 41. Kh2-Kg7
37. Dg3-h4 42. Hxb6-Df5
(Svartur tekur nú til viö aö riöa
jafnteflisnet, en þannig net eru
ákaflega vinsæl í Askorendaein-
vigjunum sem nú standa yfir.)
43. Hb5-Dh5! 45. Hc5-Kg6
44. Hxd5-f5
(Og nú er hótunin 46. -Hg3 og
drottningin fellur. Hvitur veröur
aö þráleika.)
46. Hc6+-Kg7 47. Hc7+-Kg6
(Jafntefli. Frábær skák hjá
Benóný sem átti lengst af I vök aö
verjast. Því miöur voru skýr-
ingar nokkuö skornar viö nögl
vegna plássleysis.)
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..
yUJKROAB
11
LEIÐRÉTTING
Þau leiöu mistök uröu i Sunnu-
dagsblaöinu, aö rangur mynda-
texti lenti meö einni myndinni frá
umhverfissýningunni á Korpúlfs-
stööum, Experimental Environ-
ment II. Þar var sagt aö þessi
mynd sýndi listaverk Ingólfs
Arnarsonar, Sviösmyndir sex
ævintýra. Þaö er ekki rétt, þvi
myndin er af Niels Hafstein, þar
sem hann vinnur aö verki sinu
„Tálmynd”. Eru hlutaöeigandi
beönir velviröingar.
-óþj
Umræöufundur um Sovét
Kommúnistasamtökin
gangast fyrir umræöufundi
um Sovétrlkinn.k. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30 aö
Hótel Holti (salur i kjall-
ara).
Jón Baldvin Hannibals-
son, ritstjóri, Jón Asgeir
Sigurösson, blaöamaöur,
Ari Trausti Guömundsson
kennari og Magnus Snædal
bókavöröur hafa stuttar
framsögur um hvort Sovét-
rikin séu heimsvaldasinnuö
eöa kapitalisk og veröa
frjálsar umræöur aö lokn-
um framsöguerindum
þeirra.
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaðir og afi
Sigmundur K. Guðmundsson
garöyrkjumaöur
Heiömörk 58, Hverageröi
lést sunnudaginn 10. ágúst
Kristin Jónsdóttir
Guöfinna Sigmundsdóttir, Arni Guömundsson
Karlinna Sigmundsdóttir, Magnús Gislason
Ingibjörg Sigmundsdóttir, Hreinn Kristófersson
og barnabörn
TOMMI OG BOMMI
Ljðma-
rallý
Bifreiöaiþróttaklúbbur Reykja-
vikur gengst fyrir svonefndu
Ljóma-rallý ’80 dagana 20.-24.
ágúst næstkomandi.
15 keppendur eru skráöir til
leiks og þeirra á meöal eru fyrstu
erlendu þátttakendurnir i keppni
af þessu tagi hér á landi. Forseti
tslands ræsir keppendur frá
Austurbæjarskólanum i Reykja-
vik kl. 9 miövikudaginn 20. ágúst
og verður siöan ekiö I fimm daga
meö næturhviidum. Vegalengdin
er tæplega þrjú þúsund kfló-
metrar.
Afgreióum
einangrunar
plast a Stór-
Reykjavikur<
svœóió frá
mánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
vióskipta j
mönnum aó
kostnaóar
lausu.
Hagkvœmt veró
og greiósluskil
málar vió flestra
hoefi.
einangrunar
■IHplastiðj
Aörar
liamleióskMirur
ptpueiriangrun
"Sog skruf butar
„Þurfum ad móta..
Framhald af bls. 6
viö baráttu fyrir réttlæti og gegn
kúgun. I mörgum tilvikum er höfö
samvinna milli slikra miöstööva
og verkalýöshreyfingarinnar á
viðkomandi staö. Engin skipuieg
samtök eru enn milli slikra mið-
stööva en óformleg samvinna er
aö færast i vöxt til þess aö spyrna
gegn hinu ógurlega valdi, sem al-
þjóölegir bankar og auöhringir
hafa i hendi sér.
— Eins og ég sagöi I upphafi
starfa ekki margir viö RSU aö
staöaldri. öll aöstoö er þvi vel
þegin og hún getur verið meö
ýmsu móti. T.d. væri mikill
fengur i aö fá ókeypis afnot af
góöum skrifstofutækjum. Einnig
vantar fólk til aö þýöa og vélrita
o.fl. þar aö lútandi. Þá þarf RSU
lika fleira fólk til aö taka að sér
rannsóknarverkefni. Og siöast en
ekki sist er þörf á ábendingum og
upplýsingum, sérstaklega um
rekstur erlendra og hálferlendra
fyrirtækja á Islandi. (Isal, IBM,
Járnblendifélagiö og Kisiliöjuna)
og um samskipti stjórnmála- og
embættismanna við þessi fyrir-
tæki og viö erlendar valdastofn-
anir.
Eftirmáli
Þau rit sem RSU hefur gefiö út
fást flest hver i bókabúöum,
önnur hjá RSU Kársnesbraut 41 s.
41648.
Ritin eru þessi:
— Fjölþjóöa auöhringir: Eöli,
umsvif, ógnun. Reykjavik, mars
1977.
— Hollenska ylræktarveriö —
óraunhæfur draumur? Nóv. 1976.
— Járnblendiverksmibjan —
vafasamt fyrirtæki. April 1977.
— Horfur Járnblendiverksmiðj-
unnar — áfangaskýrsla. Nóv.
1977.
— Jaröstöð — i þágu hvers? Júni
1976.
— Gervihnattasjónvarp Noröur-
landa „NORDSAT”, nauösyn eöa
leikfang? Nóv. 1977.
— Er Landsvirkjun islenskt fyrir-
tæki? Nóv. 1978.
— I hvers þágu starfar Alþjóða
gjaldeyrissjóöurinn (IMF)? Jan.
1979.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Sumarferð Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður
að Veiðivötnum og i Jökulheima 23. og 24. ágúst
n.k..
Upplýsingar i simum 40384 og 42462.
Þriðja kvöldganga ABR verður n.k. föstudagskvöld 8. ágúst kl. 20.
Gengið verður að Tröllafossi. Nánar auglýst iblaðinu á morgun.
Stjórnin
FOLDA
^ Pabbi! Hvers kyns
\er heimurinn...