Þjóðviljinn - 12.08.1980, Síða 15
ÞriOjudagur 12. agúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
frá
0
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virkæ
daga eða skrifið Þjóðviljanufi
lesendum
Ósarniindum vísad á bug
Ósæmilegar árásir á Islenska
dýraæækna hafa um allangt
timabil tiOkast I dagblöOunum. í
þaö er látiö sklna aö þeir annist
sin störf ekki nema aö takmörk-
uöu leyti, þannig aö smádýrin
veröi þar útundan og lltiö annaö
sé gert en aö deyöa þau þegar
um veikindi er aö ræöa. Slfk sé
þjónusta dýralækna I þeim efn-
um.
Ein grein af þessu tagi birtist I
Þjóöviljanum nú I byrjun ágúst-
mánaöar eftir Jórunni Sören-
sen. Er framangreindum full-
yröingum haldiö þar fram. Hins
vegar er fariö mjög lofsamleg-
um loröum um danskan dýra-
lækni sem nú starfar viö Dýra-
spitala Watsons. Er getiö all-
margra atvika, smádýrin varö-
andi, þar sem þessi sami læknir
hafi bjargaö I neyöartilfellum
og þannig komiö I veg fyrir aö
lóga þyrfti dýrunum. Er aö
sjálfsögöu gott eitt um þetta aö
segja.
En þaö eru ósannindi sem ég
vil ekki láta ómótmælt aö is-
lenskir dýralæknar séu litt eöa
ekki fáanlegir til aö sinna smá-
dýrunum I veikindatilfellum og
leggi vart annaö. til slkra
mála en aö dýrin séu
deydd. Sem formanni Katta-
vinafélagsins er mér mál þetta
allvel kunnugt. Kettir hafa jafn-
an fylgt mér um ævina og hef ég
um áratugi notiö hjálpar is-
lenskra dýralækna og er reynsla
min af þeim slik aö ekki veröur
á betra kosiö. Hvort sem aö ég
hef þurft aö leita til þeirra á
nóttu eöa degi, hafa þeir jafnan
veriö reiöubúnir til hjálpar
smádýrunum. Og reynsla mln
er sú aö þeir séu mjög vel færir i
slnu starfi og leysi vel af hendi
hvers konar skuröaögeröir þeg-
ar meö þarf. Er næsta furöulegt
af þvl fólki sem gegnir forystu-
störfum I Islenskum dýravernd-
unarmálum er ókunnugt um
þetta sem nálega hvert manns-
barn I landinu veit.
Svanlaug Löve, formaöui
Kattavinafélags Islands
Moggasprengja gerd óvirk
Eg var einn þeirra sem varo
æfareiöur þegar ég las á
fimmtudagsmorgun i Moggan-
um um oliugeymana i Keflavlk
og þaö sem var haft eftir Ólafi
Jóh. Mér fannst ráöherrarnir
okkar og Ólafur Ragnar bregö-
ast fljótt og skörulega viö.
En ég verö aö segja lika aö ég
dáist aö viöbrögöum Gunnars
forsætisráöherra. Þarna var
sprengju kastaö inn I stjórnar-
samstarfiö og allt gat skeö, enda
er mér sagt aö rikisstjórnar-
fundurinn þennan morgunn
morgunn hafi veriö viö suöu-
mark. En þá sýndi Gunnar einu
sinni enn aö hann kann vel til
verka, þegar mest á reynir. Ég
hef sannfrétt aö hann hafi slö-
degis á fimmtudaginn, þegar
hann haföi hugsaö sitt ráö, kall-
aö til sin blaöamann frá Morg-
unblaöinu, sem hann treystir,
(þeir eru til!) og lesiö fyrir hon-
um orörétt þaö samtal, sem
kom svo daginn eftir á 2. siöu I
Mogganum og þaö verö ég aö
segja, aö mér fannst hann kom-
ast snildarlega frá þvi: Rakti
meö hógværö allan aödragand-
ann, lýsti yfir aö máliö heyröi
undir Ólaf utanrikisráöherra,
en þar sem um svo stórar fram-
kvæmdir væri aö ræö* sem vörö-
uöu allar fjárfestingar- og efna-
hagsáætlanir þjóöarinnar, hlyti
rikisstjórnin aö fjalla um þær.
Meö þessu var máliö leyst og
sprengja Morgunblaösins, sem
átti aö ógna stjórnarsamvinn-
unni, gerö óverk. Fyrir þetta á
Gunnar skiliö lof okkar allra
sem styöjum stjórnina af heil-
um hug. Enginn I Sjálfstæöis-
flokknum kemst meö tærnar
þangaö sem stjórnmálamaöur-
inn Gunnar Thoroddsen hefur
hælana.
Stjórnarsinni.
barnahornrið
Simastúlka
Saga úr sumarvinnunni
Ég vinn á skrifstof u við
að svara í símann. Síma-
stúlkan er nefilega í fríi í
nokkra daga. Ég mæti í
vinnuna kl. hálf ellefu.
Svo klukkan tólf er mat-
artími. Þá fer ég til
ömmu minnar og afa og
f æ að borða því það er svo
lanqt heim
Kl. eitt fer ég svo aftur
á skrifstofuna og fer að
vinna. Stundum er mikið
að gera og stundum lítið.
Ef það er mjög lítið að
gera leség í bók. Klukkan
fjögur eða fimm má ég
fara heim. — M.H.H.
Hjá tannlækni
Addi: Ég orgaði ekkert
hjá tannlækninum.
Pabbi: En hvað það var
gott, vinur minn. Hérna,
þú mátt eiga þennan
hundraðkall fyrir að þú
varst svona dugleg-
ur. — Var það ekki sárt?
Addi: Nei, nei, læknirinn
var ekki heima.
Fyrsta skóladaginn var kennarinn að útskýra fyrir
börnunum hvernig þau ættu að haga sér í kennslustof-
unni.
— Og ef þið þurfið að fara á klósettið, skuluð þið
bara rétta upp hönd.
— Það dugar ekkert*— sagði þá Siggi litli.
Umsjón: Anna, Arna og Margrét Helga
Ný barnasaga
Þorsteinssyni.
Sagan er um ketti og gerist á
heimili þeirra. Aöalsöguper-
sónur eru feögarnir Kolur og
Kolskeggur. Faöirinn er af
finni fjölskyldu og neitar aö
gangast viö syninum, sem
honum finnst ekki nægilega
góöur. Sonurinn vinnur mikla
hetjudáö og bjargar heiöri
flnnar fjölskyldu. Eftir þaö er
hann tekinn I sátt og allt er
gott þegar endirinn er góöur.
fræðinginn Kaz er á dagskrá
sjónvarpsins I kvöld kl. 21.10.
Aö þessu sinni er dularfull
kona heista vandamáiiö hjá
Kaz kallinum og málin snúast
aö venju um hvort hún sé sýkn
eöa sek.
Sjónvarp
kl. 21. ÍO
Sakamálaþátturinn um lög-
Útvarp
kl. 9.05:
Byrjaö veröur aö lesa nýja
sögu I Morgunstund barnanna
I dag kl. 9.05. Heitir sagan Kol-
ur og Kolskeggur og er eftir
Barböru Sleight, en þaö er
Margrét Helga Jóhannsdóttir
sem sér um lesturinn, en þýö-
ingin er gerö af Ragnari
íranskeisari og Kennedy Bandarlkjaforseti meöan allt Iék I lyndi.
Y elmegunar dagar
íranskeisara
hans frá öndveröu storma-
samt. Margsinnis var reynt aö
steypa honum af stóli en
bandariska leyniþjónustan,
CIA, var honum æ innan hand-
ar og treysti stööu hans m.a.
meö sögufrægum aögeröum
áriö 1953. Hann hrökklaöist þó
aö lokum úr embætti fyrir til-
stuölan aldurhnigins trúar-
leiötoga og lést fyrir stuttu
siöan i útlegö i Egyptalandi.
Þýöandi og þulur þáttarins er
Gylfi Pálsson.
Q, Sjónvarp
kl. 20.40:
Þjóöskörungar tuttugustu
aldar nefnist þáttur sem er á
dagskrá sjónvarpsins kl. 20.40
i kvöld. öllu má nú nafn gefa
og i kvöld veröur fjallaö um
nýdauöan Iranskeisara,
Mohammed Reza Pahlavi.
Hann erföi keisaratign i Iran
áriö 1941 og var valdaskeiö
Hættuleg
gleri
#Útvarp
kl. 23.00
A hljóöbergi er á dagskrá
útvarpsins kl. 23.00 i kvöld. Þá
kynnir Björn Th. Björnsson
listfræöingur bandarisku
söngkonuna önnu Russel.
Aö sögn Björns Th. þá er
Anna þessi Russel mikil söng-
kona og talin hafa einhverja
þá mestu rödd sem heyrst hef-
ur i Bandarikjunum i lengri
tima. Hún mun I fyrstu hafa
helgaö sig „alvaclegum”
söng, en mest beitir hún þó
þessari náöargáfu sinni til aö
henda gaman aö alls konar
sönglist. Hefur hún haldiö
fjölda söngskemmtana þar
sem hún grinast óspart meö
klassiska músik jafnt sem
þjóölagatónlist og er m.a. meö
i þessu prógrammi I kvöld
kennslustund meö tóndæmum
fyrir laglausa söngvara. Einn-'
ig er hún meö ýmis dæmi um
„coloratur”-söng (iþrótta- ‘
æfingar á háa C-inu), hvernig
mætti syngja rússnesk þjóö-
lög og fleira á þeim dúr.
Sagöi Björn Th. aö hún heföi
raddsviö sem hættulegt væri
öllu gleri og þvi vissara fyrir
hlustendur aö foröa öllum
kristal frá viötækjunum.
Björn Th. sagöi i lokin aö Anna
Russel heföi fyrst oröiö veru-
lega þekkt upp úr 1972 og þaö
væri einkennandi fyrir hana
aö hún kynni allt utanaö, og til
aö geta ieikiö sér meö hlutina
á sama hátt og hún geröi með
sönginn, þá þyrfti aö kunna
hlutina vel! -áþj.