Þjóðviljinn - 13.08.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.08.1980, Blaðsíða 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 13. ágúst 1980 Mi&vikudagur 13. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Hér að neðan er birt greinargerð öryggismála- nefndar Alþingis frá 16. júlí sl. vegna umræðu og skrifa um kjarnorkuvopn á (slandi. Umfjöllun nefnd- arinnar um þetta mál er ekki lokið en þegar hafa verið dregnar fram mikil- vægar upplýsingar og út- skýringar. í viðtali starfs- manns öryggismálanefnd- ar við Gene la Rocque fyrrv. aðmírál kemur m.a. fram sú eindregna skoðun að á íslandi séu staðsett kjarnorkuvopn. I sama streng tekur Bertram Cor- witz fyrrv. hershöfðingi. f viðtali* Við starfs- mann SIPRI í Stokkhólmi er f ullyrtað hér á landi séu tæki sem flutt geti kjarn- orkuvopn, og fræðimenn á sviði öryggismála hjá Brookings Institution og rannsóknarþjónustu Bandaríkjaþings í Wash- ington eru á einu máli um, að sennilega sé gert ráð fyrir flutningi kjarnorku- vopna til Islands á hættu- eða ófriðartímum. I kaf la um áheyrnir — hearings (sérstakar yfir- heyrslur á vegum banda- rískra þingnefnda) — á Bandaríkjaþingi kemur f ram að ísland fellur undir herstjórnarsvæði Comm- ander in Chief Atlantic, CINCLANT, og það hefur yfir að ráða taktískum kjarnorkuvopnum sem notuð eru í „framvarnar- stöðu", en ísland er ein- mitt flokkað til slíkra framvarnarstöðva á máli bandaríska flotans. Það sem ef til vill mun vekja hvað mesta athygli í greinargerð öryggismála- nefndar eru fullyrðingar Frank Barnabys og Milton Leitenbergs hjá Friðar- rannsóknarstofnuninni í Stokkhólmi um að auðvelt sé að komast að raun um hvort kjarnorkuvopn eru á íslandi með því að kanna hvernig öryggisgæslu vopna sé háttað á Kefla- víkurf lugvelli. Lýsingar þeirra á öryggisgæslu svæða þar sem geymd eru kjarnorkuvopn koma mjög heim við útlit og gæslu svo- kallaðs Patterson-svæðis á herstöðinni á Miðnesheiði. I þessari greinargerö verða raktar þær athuganir og gögn er komið hafa fram i sambandi viö könnun og umfjöllun öryggis- málanefndar vegna umræðu og skrifa um staösetningu kjarn- orkuvopna á tslandi. Rétt er aO taka fram aö nefndin hefur ekki enn fengiö öll þau gögn I hendur, sem leitaö hefur veriö eftir og er umfjöllun nefndarinnar ekki lok- iö. I. Nefndin hefur safnaö eftir- farandi gögnum og tilvisunum þar sem staöhæft er, aö kjarn- orkuvopn séu staðsett á Islandi: — The Defense Monitor, febrúar 1975, (Center for Defense In- formation, Washington D.C.) — Bulletin of Peace Proposals, Nr. 3,1975. (kaflar úr Defense Monitor, feb. 1975) — Bulletin of the Atomic Scient- ist, mai 1975. (grein eftir Barry Schneider aöalgreinahöfund Defense Monitor, feb. 1975) — Congressional Record, mars 7. 1975, 94th Cong. lst. Session bls.5761-5763. (endurprentun á Defense Monitor) — Disarmament and Destruc- tion, SIPRI 1975. — Arms Uncontrolled, SIPRI: Harvard University Press 1975. — Ambio, Vol. IV, Nr. 5-6, 1975 (grein eftir Frank Barnaby.for- stöðumann SIPRI) Fyrri hluti greinargeröar öryggismálanefndar vegna umrœðu og skrifa um kjarnorkuvopn á íslandi: Öryggisgæslan vísar á kj ar norkuvopnagey mslur — Armaments and Disarmament in the Nuclear Age, SIPRI 1976 Tölvukönnun, sem gerð var á vegum nefndarinnar i Bandaríkj- unum á þvi hvort slikar staöhæf- ingar koma fram i fleiri erlendum timaritum eöa dagblööum leiddi ekkert nýtt I ljós. „Tiltölulega viss" Eins og séö veröur á listanum hafa staöhæfingar um tilvist kjarnorkuvopna á tslandi komiö fram hjá tveimur stofnunum og/eöa einstaklingum, sem þar hafa starfaö, Center for Defense Information, Washington D.C. og Stockholm International Peace Resarch Institute (SIPRI). Frank Barnaby forstöðumaöur SIPRI hefur staöfest, aö upplýs- ingar þeirrar stofnunar koma frá Center for Defense Information (CDI) og er þvi ijóst, aö frum- heimildin fyrir þeim skrifum, sem talin eru hér á undan er The Defense Monitor febrúar 1975. Aöalgreinahöfundur þessarar út- gáfu mun hafa veriö Barry Schneider, sem á þeim tima starfaði hjá CDI. Ekki hefur tekist að ná tali af Barry Schneider en William M. Arkin, sem starfar viö CDI haföi eftir Schneider, aö hann hefði komist aö þessari niöurstööu eftir aö hafa átt viötöl viö menn er störfuöu hjá bandaríska utan- rikis- og varnarmálaráðuneytinu. Heföi Schneider sagt, aö hann væri tiltölulega viss um (reason- ably confident), að um réttar upplýsingar væri aö ræöa. I viötali viö David Johnson og William Arkin I Washington þ. 16.6. s.l. sagöist Johnson, sem hefur umsjón með rannsóknum CDI, minnast þess, aö þegar The Defense Monitor var gefinn út i febrúar 1975 hafi hann persónu- lega ekki taliö heimildir nægilega áreiöanlegar og viljaö kanna máliö frekar. Gene La Rocque fyrrv. aömiráll og forstööumaöur stofnunarinnar heföi hinsvegar tekiö ákvöröun um útgáfu. II. 1 yfirlýsingu Center for De- fense Information sem birst hefur opinberlega hérlendis er gerö grein fyrir afstööu stofnunarinn- ar varöandi þessi mál þar sem byggt er á likum. Rauðir oddar Starfsmaöur nefndarinnar átti viðtal viö Gene La Rocque for- stööumann CDI i Washington D.C. þ. 20.6. s.l. Tók La Rocque mun ákveönari afstööu i viötalinu heldur en gert er i yfirlýsingu stofnunarinnar og hélt þvi raunar beinlinis fram, aö á Islandi væru staösett kjarnorkuvopn. Var meginröksemdin sú, aö þaö væri föst regla hjá bandariska flotan- um aö staösetja vopnin þar sem áætlaö væri aö nota þau. Sama sinnis var aðstoöarforstööumaö- ur CDI Bertram K. Gorwitz fyrrv. hershöföingi. Aö visu sagöist La Rocque ekki vera alveg 100% öruggur vegna þess aö flotinn gæti auöveldlega flutt vopnin burtu á mjög skömmum tima og kynni hann að hafa gert þaö þeg- ar. Aöspuröur hvernig þekkja mætti kjarnorkuvopn, sagöi La Rocque aö i útliti væru þau ekki frábrugöin öörum vopnum. Hins- vegar væru oddar þeirra rauö- málaöir en i sjálfu sér væri allt eins hægt að mála þá i öörum lit ef ætlunin væri, aö þau þekktust ekki. Er La Rocque var spuröur heimilda fyrir niöurstööu „The Defense Monitor” feb. 1975 svar- aöi hann þvi til, aö Center for De- fense Information heföi meö 156 riki i heiminum aö gera og heföi ekki tima til aö fara ofan i mál, sem væri oröiö fimm ára gamalt. Á hættU'-eða ófriðartímum Starfsmaöur nefndarinnar hef- ur haft samband viö Milton Leit- enberg, sem um þessar mundir starfar fyrir SIPRI. Hefur Leit- enberg á grundvelli áheyrna i bandariska þinginu kannaö stefnu Bandarikjamanna meö til- liti til kjarnorkuvopna i Evrópu. Sagöi hann i samtali þ. 22.5. s.l. aö hann vissi til þess aö hér væru tæki, sem boriö gætu kjarnorku- vopn en þaö þýddi hinsvegar ekki að þau væru staðsett hér. I yfirlýsingu Center for Defense Information er minnst á setningu i upplýsingabæklingi varnarliös- ins þar sem stendur aö land- gönguliöar flotans hafi með öryggisgæslu aö gera skv. regl- um, sem kveöiö er á um i handbók flotans um öryggisgæslu kjarn- orkuvopna. Er þetta talin sönnun fyrir þeim möguleika, aö hér séu staðsett kjárnorkuvopn eöa aö þau veröi flutt hingaö á hættu- eöa ófriðartimum. Fræöimenn á sviöi öryggismála hjá Brookings Institution og Con- gressional Research Service i Washington voru spuröir álits á þessu atriöi. Voru menn á einu máli um, aö sennilega væri gert ráö fyrir flutningi kjarnorku- vopna til íslands á hættu- eöa ófriöartimum en töldu óliklegt, aö hér væru staösett slik vopn. fsland framvarnarstöð III. tsland fellur undir her- stjórnarsvæöi CINCLANT (Commander in Chief, Atlantic). Reynt hefur veriö aö' kanna hvernig kjarnorkuvopn koma inn á þetta herstjórnarsvæði. Hefur árangur þeirrar athugunar veriö takmarkaöur enda hefur ekki unnist timi til aö afla gagna sem skyldi. Rétt þykir þó aö benda á eftirfarandi sem fram kemur i áheyrnum bandariskrar þing- nefndar. Ef viö snúum okkur nú aö CIN- CLANT þá sjáum viö, aö þar er beitingu háttaö á annan veg, aö þvi leyti aö. meiri hluti hins taktiska kjarnorkuvopnaher- afla tilheyrir flotanum og er aðeins hluta hans beitt i fram- varnarstööu á hverjum tima. CINCLANT hefur nú á aö skipa (útstrikaö) taktískum kjarnorkuvopnum og eru (út- strikaö) staösett i framvarnar- stööu. Hinn taktiski kjarnorku- vopnaherafli CINCLANT samanstendur af (útstrikaö) A6/A7 sprengjuflugvélum, sem staöáe'ttar eru á flugmóöur- skipum annars flotans. Athygli er vakin á þvi aö CINCLANT hefur á aö skipa taktískum kjarnorkuvopnum til átaka og varna i formi stórskotaliðs- og staöbundinna kjarnorkuvopna landgönguliðssveitanna. Þau eru geymd (útstrikaö) eins og flestar kafbátaleitarvéla CIN- CLANT og þær kjarnorkudjúp- sprengjur, sem þeim eru ætlaö- ar. Allur er þessi vopnabúnaö- Tveir fyrrverandi bandarískir hers- höföingjar, La Rocque og Cor- witz, fullyröa aö hér séu kjarnorku- vopn. 7,000 U.S. Tactlco! Nuclear VVoapont In Europe (NATO)- Atomic Demolltion Munltlons (ADMs) 155mm Nuclear Cannons and Sholls 203mm Nucloar Cannons and Sholls Lance Surface-to-Surface Mlssllcs Pershing Surfaco-to-Surface Mlssllos Honest John Surfáce-tc-Surtace Missiles Sergeant Surtace-to-Su.iace Mlssiles Nike-Hercules Surtace-to-Alr Misslles Nuclear Bombs (Alr-to-Surface) Walleye Air-to-Suiace Mlsslles Nucloar Depth Bombs (Air-to-Subsurface) 2,000 total NATO nuclear capable flghter-bombers — includlng 500 U.S. aircraft FORCE OUTNUMBERS SOVIET TACTICAL NUCLEAR WEAPONS IN EUROPE 2 TO 1 ’One-thlrd of U.S. nuclear weapons In Europo are designated for U.S. forces, two-thlrds for use of U.S. allied forces In NATO. Icaland Atlantlc Ocean y//J K»y: Aro»* Where U.S. Nuclear / //Á Weapons are Located A þessu korti úr Defence Monitor er ísland skástrikaö sem kjarnorkuvopnasvæöi. ur tilbúinn til þess aö vera fluttur á átakasvæöin á hættu- timum. 1) + 1 enska textanum er „theater nuclear forces”. Er þaö orötak ásamt „tactical nuclear forc- es” notaö um kjarnorkuvopn, sem borin eru af tækjum, sem draga tiltölulega stuttar vega- lengdir. Viömiöunin er þá tekin af hinum löngu vegalengdum milli Bandarikjanna og Sovét- rikjanna. 1) Department of Defense Authorization for Appropria- tions for Fiscal Year 1980. Hearings before the Committee on Armed Services United States Senate. Part. 6. bls. 3428.) Samkvæmt upplýsingum, sem nefndin hefur aflaö munu flestar kafbátaleitarvéla CINCLANT vera staösettar i Brunswick, (fimm flugsveitir /40-45 vélar), sem liggur norður af New York borg. Eins og hér kemur fram er aöeins hluti hins taktíska kjarn- orkuherafla I framvarnarstööu á friöartimum. Bendir þetta til þess, aö fremur er gert ráö fyrir flutningi vopnanna á átakasvæðin á hættu eöa ófriöartimum, en aö staösetja þau þar á friöartimum. Sjö tegundir kjarnorku- vopnageymsla IV. Frank Barnaby og Milton Leitenberg hjá SIPRI hafa báöir lagt áherslu á þaö i samtölum, aö auövelt sé aö komast aö raun um hvort kjarnorkuvopn eru staðsett á tslandi meö þvi aö kanna hvern- ig öryggisgæslu vopna er háttaö hér á landi. Sagöi Leitenberg aö venjulega væru tvöfaldar girö- ingar til staöar, svæöiö væri upp- lýst allan sólarhringinn og vopn- aöir verbir viö gæslu. Barnaby lýsti þessu á sama hátt en bætti þvi jafnframt viö, aö varöturnar væru oftast til staöar og rafeinda- búnaöur tengdur viövörunarkerfi væri staðsettur á milli giröing- anna. Upplýsingar um þaö hvernig öryggisgæslu kjarnorkuvopna er háttaö eru ekki opinberar nema aö mjög takmörkuöu leyti. Eftir- farandi atriöi þessu varöandi koma fram i áheyrnum banda- riskrar þingnefndar. 2). 2) Military Construction Appropriations for 1979. Hearings before a subcomittee of the Committee on App- ropriations. House of Re- presentatives 95th. Cong. 2d. Session Part 2. GPO 1978. bls. 137-337. Aö litlum hluta byggir lýsing á blaöagreinum sem þingnefndin lét prenta meö áheyrnum. Til eru sjö tegundir kjarnorku- vopnageymsla, sem staösettar eru á mismunandi stööum i heim- inum. Hver tegund fyrir sig hefur eigiö byggingarlag. (DoD rigures) Hér er m.a. sýnt aö kjarnorkuvopnum Bandarikjamanna fjölgar þrisvar sinnum meir en sambærilegum vopnum Sovétmanna. Byrgi með stálhurðum Almennt gildir aö sjálf kjarn- orkuvopnin eru geymd I byrgjum (igloos), sem búin eru stálhurð- um. Viövörunarkerfi er tengt inn- ganginum og eru lásar þannig úr garöi gerðir, að fleiri en einn mann þarf til aö opna þá. Frá fyrri hluta áttunda áratug- ar hafa áætlanir verið I fram- kvæmd, sem miðaö hafa aö þvi aö auka öryggisgæslu kjarnorku- vopna hvort sem er innan Banda- rikjanna eöa utan. Hefur þetta veriö gert til aö hindra skæruliöa eöa aöra abila i aö komast yfir slik vopn. Kjarnorkuvopnageymslur staösettar utan Bandarikjanna hafa haft forgang aö þessu leyti og var áætlab, aö I árslok 1980 yröi lokiö endurbótum á öryggis- kerfi þeirra. Nokkur mismunur virðist vera á endurbótum, sem framkvæmdar hafa veriö á veg- um landhers, flughers og flota en þó ekki I grundvallaratriðum. Þá hefur öryggi veriö mismunandi mikið eflt meö tilliti til staðsetn- ingar kjarnorkuvopna. Þar sem mikil hætta er talin stkfa aö vegna skæruliða er öryggis- búnaður og varsla strangari o.s.frv. Dæmi um endurbætur Sem dæmi um hvernig endur- bótum er hagað hefur bandaríski flugherinn látiö framkvæma eft- irfarandi endurbætur á kjarn- orkuvopnageymslum bæöi innan og utan Bandarikjanna: Breyt- ingar hafa veriö geröar á giröing- um eöa settar upp nýjar. Gerðar hafa verið ráöstafanir til aö fá aukalegt rafafl inn á svæöin i þvi tilfelli aö skæruliðar reyndu aö rjúfa rafstraum. Stórum svæöum utan giröingar hefur verið haldið opnum til aö mannaferöa veröi fljótlega vart. Nýjar læsingar hafa veriö settar á vopna- geymslur. Endurbætur hafa veriö gerðar á raflýsingu svæöa þar sem kjarnorkuvopn eru geymd. Gæslu við kjarnorkuvopna- geymslur er þannig háttaö, aö öryggisverðir eru viö hliðin inn á svæöin. Gerter ráö fyrir aö um 15 vopnaðir hermenn geti komiö á staöinn innan fimm minútna ef þess er talin þörf. Þá er auk þess gert ráð fyrir minnst 30 manna varaliöi. Fylgiskjöl: Ljósrit úr: The Defense Monitor, febrúar 1975. Bulletin of Peace Proposals, Nr. 3 1975. Ambio, Vol. IV, Nr. 5-6, 1975. Armaments and Disarment in the Nuclear Age, SIPRI ’76. Iceland Defense Force: Informa- tion Brochure (1978). Ctgáfulista bandariska flotans. Center for Defence Information, Statement on Iceland. Department of Defence Aut- horization for Appropriations for Fiscal Year 1980. Hearings before the Comittee on Armed Services United States Senate, Part 6. ísland framvarnar- stöö á vegum CINCLÁNT en slikar stöövar hafa eöa geta haft kjarnorkuvopn. ádagskrá >Fyrsta boðorö i þessu samhengb Að hagnýía sér þá vitneskju sem fölk með praktíska starjs- reynslu á viðkomandi sviði býryfir. Gunnar Guttormsson: Þegar undirstöðuna vantar Aö mörgu er aö hyggja varö- andi alhliöa eflingu iönaöar i landinu. Þaö eitt aö fylgjast meö stööugt nýrri tækni og aöhæfa starfsemi fyrirtækjanna breytt- um aöstæöum er æriö viöfangs- efni. Aö leggja grundvöll aö nýj- um störfum getur lika veriö margslungiö dæmi. 1 þessum efn- um varðar miklu aö rétt undir- staöa sé fundin og aö allir sem vinna i iönaöi og starfa aö iönaö- armáium reyni aö átta sig sem bestá þvi hvernig þessum málum skuli unniö þannig aö sem bestur árangur náist. Meöal spurninga sem margir velta fyrir sér er sú, hvaöa verkefni I úrvinnslu- og þjónustuiönaöi muni, þegar til lengri tima er litiö, falla best aö þvi starfslifi og umhverfi sem viö nú búum viö. Og ekki má heldur i þessu samhengi gleyma áhrifum iön-ogtæknivæöingará mannlifiö sjálft. Rannsóknir — Skipulag — Hagræðing. Allt eru þetta góö og gild orö, gætu sem best verib kaflafyrirsagnir I skýrslu um brýnustu verkefni okkar á sviöi iðnaðar. Viö höfum góöu heilli fyrir okkur fjölmörg dæmi um aö rannsóknir og skipulagsvinna hafi skilað tilætluöum árangri. Þökk sé þeim stóra og sistækk- andi hópi vel menntaöra visinda- manna og sérfræöinga, sem ýmist vinna aö grundvallarrann- sóknum eöa útfærslu hugmynda sem teknar hafa veriö ákvaröanir um aö hrinda i framkvæmd. En viö höfum einnig, og þvi miöur liklega miklu fleiri dæmi um aö störf sérfræöinga skili ekki árangri, nýtist illa eöa alls ekki. Oft er um kennt „ófyrirséðum aö- stæöum.” En þaö skyldi ekki vera aö oftar sé skýringin sú, að þeir sem fást viö svokölluð sérfræöi- störf láti undir höfuö leggjast áö tileinka sér það sem ég vil kalla fyrsta boöorð i þessu samhengi: Aö hagnýta sér þá vitneskju sem fólk meö praktiska starfsreynslu á viökomandi sviöi býr yfir. Hvaö er nú maðurinn aö fara? Enn ein rödd úr hópi þeirra sem hatast við menntamenn? — Við heimtum skýringar. Dæmi úr daglega lifinu — úr iönaöi — gæti kannske varpað svolitilli glætu á þaö þjóöfélagslega vandamál sem ætlunin var að krukka aöeins i meö þessum linum, þ.e. þegar ráðist er i stofnun atvinnufyrir- tækja eöa verklegar framkvæmd- ir af lltilli fyrirhyggju og þekk- ingu. Og svo kemur dæmiö, og þaö er aö sjálfsögöu nafnlaust: Athafna- maður á fremur afskekktum stað I landinu fékk þá hugmynd aö koma á laggirnar framleiöslu- fyrirtæki i heimabyggð sinni. Þar Psychology is about people. H.J. Eysenck. Penguin Books 1977. Höfundurinn segir i inngangi, aö bókin heföi getaö heitib „félaffsiegar afleiöingar nútima • sálfræöi”. Þetta er öðrum þræöi hagaöi þannig til aö byggö var nokkuð þétt. Aöalatvinnuvegur fólksins var landbúnaöur, en á vissum timum árs drýgöu sumir tekjur sinar i fiskvinnu. Þaö mátti þvi til sanns vegar færa aö ýmsir i byggðarlaginu, og þá kannski helst konur, hefðu nokk- urn tima aflögu til aö gefa sig aö störfum utan heimilis. Að koma á einhverjúm iðnaði gat jafnframt dregiö úr flótta unga fólksins á mölina. — Svona hugsaði at- hafnamaöurinn og auövitað stóö fólkiö með honum: Framleiöslu- fyrirtæki veröum viö umfram allt aö fá. Menn höföu haft spurnir af þvi að I öörum landsfjðröungi heföi hliöstæö framleibsla gefist nokkuö vel eftir aö „sunnan- menn” höföu hagrætt hlutunum. Þar haföi einn þingmanna fjórðungsins, fengiö sérstakan áhuga á málinu, gott ef hann var ekki eitthvað riöinn viö rekstur- inn. Allavega hjálpaöi hann til viö aö leggjast á þá sem réöu rlkjum I „sjóöunum”. I því byggðarlagi sem hér um ræöir voru ekki vandræöi meö húsnæöi. Þaö stóö til boöa i byggingu sem hreppurinn átti, þurfti e.t.v. smálagfæringar við. Og svo vel vildi til aö athafna- maðurinn þekkti sérfræbing i ráö- gjafafyrirtæki syöra. Til ab spara ferb hans á staöinn var honum skrifaö um áform þessa litla sam- félags, hvaö til stæöi aö framleiöa og hvert væri flatarmál hins fyr- irhugaða iönaöarhúsnæöis. Verk- efniö var aö leggja á ráöin um vélakaup og hvernig vélum yröi haganlegast komiö fyrir. Þaö voru hæg heimatökin aö hringja i vélaumboðiö og spyrja sölu- manninn hvaö venja væri aö taka af vélum fyrir svona starfsemi. Sölumaöurinn svaraöi fyrir- spurninni greiölega. Yfirleitt tækju menn 3 stk. af X-vélum og eitt stk. af Y-vélum, auk algeng- ustu handverkfæra, og skipti ekki öllu máli hvaöa hluti ætti aö framleiöa, vélarnar væru á góöu veröi og á veröbólgutimum myndu þær halda verögildi sinu. Fjárfesting i vélum stæöi fyrir sinu og þvi borgaði sig ekki endi- lega aö spekúlera i hámarksnýt- ingu ef plássiö væri nóg. Þá sagöi sölumaðurinn aö mörgum þætti visst öryggi i þvi aö taka eina Z- vél þótt hún notaðist ekki viö nema mjög sérhæföa fram- leiöslu. Og svo barst athafnamanninum álitsgerð sérfræðingsins ásamt vélalista og uppdrætti af fyrir- komulagi búnaöar á vinnustaön- um. Þá var nú ekki annaö eftir en bibja alþingismanninn aö tala viö sjóöina eins og hinir höfðu gert. Þetta haföist með hörkunni. Vélar voru komnar á staðinn og varnarrit fyrir sálfræöi og þá einkum atferlissálfræði. Höfundurinn fjallar hér um skólamál, kynferöismál, meöal- mennsku, sósialisma ofl ofl. Hann ræöir þessi efni af mikilli skyn- semi og byggir skoöanir sinar á visindalega sönnuöum staö- reydum og telur aö eina von manna um betri heim verði aö byggjast á visindalegri þekkingu og notkun þeirrar þekkingar I samfélögum mannanna. Hann rekur fjölmörg dæmi um gagn- semi þeirar greinar, sem hann hefur stundaö i fjölda ára og skrifaö um fjölmörg rit. Þetta er vel unniö rit og forvitnilegt fyrir þá sem áhuga hafa á sálfræöi og félagsfræði. fagmenn búnir aö koma þeim fyr- ir I þann mund sem árviss afla- hrota var aö byrja og allir lausa- menn sem vettlingi gátu valdiö komnir á kaf i fiskinn. Sauöburö- ur var lika aö hefjast og vorbær- urnar farnar aö taka sinn toll af starfsorku fólksins. — Þab var liöið aö slætti þegar hugsanlegt var aö einhver heföi tima til aö gefa sig aö iðnaöinum. Þá var fenginn vélamaður aö sunnan til aö kenna á vélarnar. Skrýtin aökoma: Þarna stóöu þessir málmklumpar i plássi sem heföi þurft að vera a.m.k. tvisvar sinnum stærra. Mylsna og ryk frá meitlum og borum fagmannanna þakti gólf, vélar og vinnuborð hins nýja iönfyrirtækis. En þaö sem verra var, sumar vélarnar voru tæknilega úreltar ellegar þær hentuöu alls ekki fyrir- hugaöri framleiöslu. Hvergi haföi verib gert ráb fyrir plássi fyrir hráefni og fullunnar vörur. Og hvar var hiö veröandi iðnverka- fólk, og hvernig var hugur þess til þessara nýju viöfangsefna? „Maöur getur sosum prófaö þetta en ég lofa engu um fram- haldið. Binda sig viö fastan vinnutima, vakna kl. 7 aö morgni? Otilokaö. I besta falli aö maöur hafi þetta sem igripavinnu, og svo er heyskapur- inn framundan.” — Þrátt fyrir allt mótlæti leit fyrsta framleiösl- an dagsins ljós u.þ.b. hálfu ári eftir aö vélarnar voru settar upp. Hún var auðvitað gölluö, en þaö hlaut aö lagast. Þaö er óþarfi aö rekja þessa iönsögu lengur. Hún styöst i aöal- atriöum viö raunverulegt dæmi, þótt þaö sé hér svolitiö stilfært til aö stytta frásögnina. Og hér er ekki verið aö segja frá neinu eins- dæmi. Slik dæmi má finna i öllum greinum atvinnulifs okkar. Þvi miöur. Aö draga ályktanir af þessari frásögn veröur aö mestu eftirlátiö lesandanum. Hvar liggja nú veil- urnar? Rannsókn á staöháttum, skipulag framleiöslunnar I stóru sem smáu, hagræöing á vinnu- staönum o.s.frv.o.s.frv. Hver átti eiginlega að sjá um alla þessa fjölmörgu þætti sem gaumgæfa þarf i sambandi viö stofnun nýs fyrirtækis? Fyrirhyggjuleysiö má sjálfsagt oft rekja til hreinnar vanþekking- ar. En mér er nær aö halda aö oft- ar sé ástæöan sá skelfilegi og ótrúlega útbreiddi misskilningur aö þab þurfi nánast enga kunnáttu til að reka og vinna I framleiösluiönaði. Þaö sé bara aö útvega húsnæði, vélar og (um- fram allt) ófaglært fólk, þá sé máliö i höfn. — Þeir sem vita bet- ur bera mikla þjóöfélagslega ábyrgö. The Gospel of St. John. The Pelican New Testament Commentaries. John Marsh. Penguin Books 1979. Otleggingar og athugagreinar viö guöspjöllin hafa ýmist veriö lærö eöa einföld. Pelican útlegg ingarnar eiga ab ráöa bót'á þessu. Höfundarnir fjalla um guðspjöllin með hliðsjón af nýjustu bibliu- rannsóknum og taka miö af þvi aö þau veröi lesin af leikmönnum, sem enga kunnáttu hafi til að bera i guðfræði. Þessi rit eru gerö fyrir skynsaman almenning sem hefur áhuga á viðfangsefninu. Agætur inngangur fylgir hverju riti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.