Þjóðviljinn - 13.08.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.08.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Miftvikudagur 13. ágúst 1980 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur i ágústmánuði 1980 Mi&vikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur 11. ágúst 12. ágúst 13. ágúst 18.ágúst 1‘J.ágúst 20. ágúst 21. ágúst 22. ágúst 25. ágúst 26. ágúst 27. ágúst 28. ágúst 29. ágúst R-46301 til R-46800 R-46801 til R-47300 R-47301 til R-47800 R-47801 tii R-48300 R-48301 til R-48800 R-48801 tii R-49300 R-49301 tii R-49800 R-49801 til R-50300 R-50301 til R-50800 R-50801 til R-51300 R-51301 til R-51800 R-51801 til R-52300 R-52301 til R-52800 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8 og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþega byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubif- reiðum til mannflutninga, allt að 8 fer- þegum, skal vera sérstakt merki með bók- stafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til kennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik 11. ágúst 1980. Sigurjón Sigurðsson. ✓ Utboð — jarðvinna Tilboð óskast i að grafa grunn og leggja holræsi við Fjölbrautaskólann i Breið- holti, Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á teiknistofunni Óðinstorgi, óðinsgötu 7 Reykjavik, gegn 30.000 kr skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 19. ágúst n.k. TILKYNNING til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir júli mánuð er 15. ágúst. Ber þá að skila skatt- inum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 5. ágúst 1980. TILKYNNING til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 2. ársfjórðung 1980 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 15. ágúst. Fjármálaráðuneytið. Kirkjan á Klyppstaö i Loömundarfiröi stendur enn og biöur eftir söfnuöi sinum og presti. Mynd: Halldór Eiösson Pétur Eiðsson skrifar: Engar aflahrotur á Borgarfirdi Atvinnulif á Borgarfiröi eystra stendur og fellur aö miklu leyti meö smábátaútgerö. i sumar hefur tiöarfar veriö þaö hagstætt aö bátarnir hafa róiö flesta daga. Afli hefur veriö i tæpu meöallagi og aldrei neinar aflahrotur komiö. Flestar trill- urnar eru á handfærum og hrá- efniö þessvegna fyrsta fiokks vara. Strik í reikninginn Þorskveiöibanniö undanfariö hefur sett stórt strik i reikning- inn en flestir eru sammla um aö staöir eins og Borgarfjöröur, Bakkafjöröur, Grimsey og e.t.v. fleiri hafi nokkra sérstööu hvaö þessi veiöibönn snertir. Smá- bátaútgerö yfir sumarmánuö- ina er undirstaöa atvinnulifs á þessum stööum. Endurbætur á hafnargarði Unniö hefur veriö aö viögerö á gamla hafnargaröinum i Bakkageröi I sumar. En garöur- inn var illa útleikinn eftir sjó- gang á sl. vetri og einnig var um eldri skemmdir aö ræöa. Ekkert hefur veriö unniö viö hafnarmannvirki við Hafnar- hólma sl. tvö ár. Þar er ennþá aöeins aöstaöa fyrir báta undir 20 tonnum, en þó hafa þessi mannvirki veriö talsverö lyfti- stöng fyrir útgerö hér á staön- •um. Umsjón: Mapnús H. Gislason Heyskapartiö hefur veriö heldur stirö I sumar og eiga flestir bændur talsvert eftir af heyskap. Þó eru einstaka bænd- ur um þaö bil aö ljúka hey- skapnum. Loðmundarf jörðurinn laðar ferðamenn Loðmundarfjörðurinn hefur veriö i eyöi i nokkur ár en feröa- mannastraumur er alltaf veru- legur þangaö, enda einstök feg- urö og kyrrö sem þar rikir. Undanfariö hefur veriö unniö aö viögerð á ibúöarhúsinu i Stakkahliö, sem bæöi feröa- menn og smalar hafa gist i á hverju ári. Um miðjan september hefjast göngur i Loömundarfiröi, en sérstakur ljómi er alltaf yfir haustgöngum þar. Þar er gott aö vera á fögru haustkvöldi, ótruflaður af skarkala heims- ins. Þaöan koma bændur endur- næröir og magnaöir nýjum lifs- þrótti. Heyskapurinn gengur illa — segir Egill Bjarmson, ráðunautur á Sauðárkróki ] — Heyskapurinn já, hann ■ gengur nú bara ekkert hér i I Skagafiröi þessa dagana, sagöi Egill Bjarnason, ráöunautur á | Sauöárkróki.er viö áttum tai við ■ hann sl. mánudag. | — Þaö hefur rignt hér eitt- | hvað á hverjum degi siöan fyrir I mánaöamót, bætti Egill viö. ■ Alltaf skúraveöur en eitthvaö | misjafnt I héraöinu frá degi til | dags. Yfirleitt er hægviöri og I hlýtt. Þetta væri ákaflega æski- * legt vorveöur en ekki eins | heppilegt fyrir heyskapinn. Og I vegna þess hve hlýtt er fer flatt I hey verr. I Að verða ofsprottið — Ég hef nú ekki veriö heima I undanfarna 10 daga og þvi ekki J fylgst vel meö þessu, en ég hygg þó,aö fáir séu búnir aö hiröa þótt þeir kunni aö vera til. Hey- I skapartiöin var mjög hagstæö J framan af slætti og gekk vel hjá þeim, sem fyrstir byrjuöu. Þá I náöu menn ágætlega verkuöum ' heyjum. Spretta er yfirleitt mjög góö. Voriö var aö visu heldur þurrt I en þaö hefur veriö óhemjugóö 1 sprettutiö nú undanfariö og þaö, J sem óslegiö er fer áreiöanlega I aö spretta úr sér. Töluvert I margir eru búnir aö slá en eiga ■ ' mikiö flatt. Framkvæmdir hjá bændum I eru meö lang minnsta móti, I einkum er litið um byggingar og J ræktun raunar lika. Kvótakerfið hefur | ýmsa annmarka * — Menn eru ekki enn farnir | aö sjá kvótann sinn hér, ætli þaö ! veröi fyrr en upp úr mánaöa- I mótum. Þar er á margt aö lita * og vandamáliö er kannski fyrst j og fremst þaö, hvernig eigi aö taka á þessu máli án þess aö þvi fólki, sem vinnur aö Búvöru- framleiöslunni, fækki meira og minna. Þeir bændur, sem fá t.d. ekki nema 150-250 ærgilda kvóta en eiga mikið eftir aö gera á jöröum sinum og standa I fram- kvæmdum, — já, þaö má auö- vitaö gera ráö fyrir aö þeir séu úr leik. Ég held aö menn veröi aö reyna aö gera sér grein fyrir þvl hvernig þetta verkar I hverju einstöku tilviki, þvi aöstæöur- nar eru svo misjafnar og marg- breytilegar. Mér hefur alltaf fundist vera ákaflega erfitt aö beita þessum aögeröum I ár. Ég held, aö eng- inn sé raunverulega búinn aö gera sér til hlýtar grein fyrir af- leiöingunum ef vaöiö er bara beint áfram. Menn veröa aö gefa sér tima til aö fá af þessu heildarmynd og hvernig þessar ráöstafanir muni verka. — Ef fariö er of fljótt og undirbún- ingslltiö af staö meö svona rót- tækar og viötækar aðgeröir þá er hætt viö aö öllu veröi bara varpað fyrir róöa þegar agnú- arnir fara aö segja til sin, — einnig þvi, sem nýtilegt er. En ég held, aö erfitt veröi aö draga úr framleiöslunni án þess aö þvi 'fólki fækki, sem aö henni vinnur, sagöi Egill Bjarnason. eb/mhg Athafnasöm nefnd Frá fréttaritara okkar I Vest- mannaeyjum, Magnúsi frá Hafnarnesi: Heilbrigöisnefnd Vestmanna- eyja hélt á sl. ári fundi svo oft, sem nauðsyn kraföi. Voru eftir- talin mál tekin til umfjöllunar og athugunar á vegum nefndar- innar: Umsóknir um starfrækslu- leyfi. Meindýraeyöing, sorp- haugar, sorpeyðing, lóðahreins- un og eftirlit, húsnæðisskoðun, hundahald, kvartanir,sýnatök- ur, matvælaaflutningar milli lands og Eyja og frárennslis- mál, (höfnin). A árinu voru tekin sýni af helstu neysluvörum, sérstak- lega þeim, sem viökvæmastar eru, svo sem kjötvörum, salöt- um, brauösamlokum, mjólk og Is. Þá voru tekin neyslusýni af vatni, sem leiddu I ljós, aö neysluvatn er alltaf nothæft. Einnig voru tekin sýni af þvegn- um mataráhöldum og reyndist uppþvottur oftast góöur. Sinnt var kvörtunum af ýmsu tagi og var leitast viö aö fá fram úrbæt- ur þar sem þeirra var þörf. Eins og undanfarin ár var athuguö loftræsting á vinnustööum, hiti, hávaöi, aöbúnaöur og um- gengni. Þar sem ástæöa þótti til var reynt aö komast aö þvi meö mælingum, hvort andrúmsloft væri mengaö af skaölegum efn- um og ennfremur var reynt aö fylgjast meö hvort hætta væri samfara efnum, sem unnið var meö. Heilbrigöisfulltrúi vann i nánu samstarfi viö heilbrigöis- nefnd og voru mál afgreidd eins fljótt og unnt var hverju sinni. Segiö þiö svo aö heilbrigðisfull- trúi, þótt búsettur sé I Reykja- vlk, geri ekki neitt. mjóh/mhg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.