Þjóðviljinn - 14.08.1980, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. ágúst 1980
Er tekin til starfa
Nýstofnaö Kerfisdeild StS
tók til starfa hinn I. júli.
Helsta verkefni deildarinnar
nú er aö koma upp nýju aöal-
bókhaldskerfi fyrir Samband-
iö. Á aö taka þaö I notkun um
næstu áramót. Leysir þaö af
hólmi gamla kerfiö.
Kerfisdeildin tilheyrir
Skipulags- og fræösludeild
eins og Skýrsluvéladeild hefur
áöur gert, en tekur aö nokkru
viö hennar störfum. Veröur
verkaskipting á þann veg, aö
Kerfisdeildin mun annast
skipulagningu forritun.prófun
og uppsetningu tölvuverkefna
og viöhald þeirra en Skýrslu-
véladeild sér um vinnslu á
kerfunum og rekstur á tölvu-
búnaöi Sambandsins.
Þessa dagana er veriö aö
gera könnun á þörf deilda
Sambandsins og kaupfélag-
anna fyrir tölvuvinnslu. I
framhaldi af þvi veröur svo
gerö áætlun um verkefni
deildarinnar næstu 3-5 árin.
Er ætlunin aö yfirfara öll
tölvuverkefni, endurbæta þau
og bæta viö nýjum verkefnum
þar sem þess gerist þörf.
Kerfisdeildin hefur aösetur i
kjallara Sambandshússins viö
Sölvhólsgötu en þar var áöur
ibúö húsvaröar.Trúlega koma
til meö aö vinna þarna 8-10
manns.
Björgvin B. Schram er for-
stööumaöur Kerfisdeildar.
— mhg
Opið mót
í Félags-
stofnun
Taflfélagiö hans Nóa og
Skákfélagið Mjölnir efna til
skákmóts i Félagsstofnun
Stúdenta. Tefldar veröa 9 um-
feröir eftir Monrad-kerfi. Er
hér um aö ræöa svokallaö
„hálftima-mót” þ.e.a.s. aö
hver keppandi fær hálfa
klukkustund til aö ljúka skák
sinni.
Mót þetta er hugsaö sem æf-
ingamót fyrir haustmótiö og
deildakeppnina sem hefjast
innan skamms. Mótiö er opiö
öllum þeim skákmönnum sem
áhuga hafa fyrir góöri æfingu
án tillits til i hvaöa félagi þeir
standa og eru góö peninga-
verölaun veitt fyrir efstu sæt-
in. Tefldar veröa 3 umferöir á
íslandsmeistarinn Jóhann
Hjartarson.
kvöldi og veröur teflt á miö-
vikudagskvöldum, hefst
keppnin f kvöld miövikudag-
inn 13. ágúst kl. 8. Skákmenn
eru hvattir til aö mæta og má
taka fram aö nú þegar hafa
margir öflugir skákmenn til-
kynnt þátttöku sina þar á
meöal Islandsmeistarinn
Jóhann Hjartarson.
Sam vinnutryggingar:
Reisa nýtt húsnæði
Samvinnutry ggin gar eru nú í
þann veginn aö hefjast handa
viö aö byggja ofan á húsiö Ar-
múla 3. Erhugmyndin aö hækka
nokkuð turninn noröan viö húsiö
og siöan byggö fimmta hæö ofan
á núverandi byggingu og verður
hún inndregin. Allt húsiö er nú
eign Samvinnutrygginga.
A siöasta ári heimilaöi stjórn
félagsins framkvæmdastjóran-
um aö hefja þessa byggingu á
þessu ári, ef tilskilin leyfi fengj-
ust. Þau eru nú fyrir hendi.
Hallgrimur Sigurösson, fram-
kvæmdastjóri tók þá þegar til
viö aö undirbúa bygginguna.
Teikningar voru geröar af
Teiknistofu Sambandsins og var
lokiö viö þær á öndveröu þessu
ári. Hugmyndin er, aö á hæöinni
veröi sameiginlegt mötuneyti
fyrir allt húsiö og auk þess góö
aöstaöa til fundahalda. —mhg
L eik tœkjasalurinn
veröur starfræktur áfram
Borgarráö féllst i gær á aö
veita leiktækjasalnum aö
Laugavegi 92 rekstrarleyfi til
bráöabirgöa enda mun staöur-
inn hafa tekiö nokkrum
stakkaskiptum frá þvi i upp-
hafi en þá var mikiö kvartaö
undan starfseminni. Nú hefur
engin lögregluskýrsla borist
um hana frá þvi i september I
fyrra, eldvarnareftirlit og
heilbrigöiseftirlit hafa ekkert
út á staöinn aö setja og veröur
hann sem fyrr segir starfrækt-
ur a.m.k. til áramóta.
— AI
Nýtt starf hjá Sjávarafurðadeild:
Sölustjóri frystra sjávar-
afurða á Evrópumarkaöi
Mikil aukning hefur oröiö á
sölu frystra sjávarafuröa á
Evrópumarkaöi nú hin siöustu
missiri, einkum þó til Bret-
lands. Bendir ailt til þess, aö
framhald geti orðiö á þessari
þróun nú hin næstu árin.
Sjávarafuröadeild SiS hefur
nú ráöiö sérstakan sölustjóra
fyrir frystar sjávarafuröir á
Evrópumarkaöi. Er hiö nýja
starf þáttur í þeirri viöleitni
Sjávarafuröadeildar aö auka
þjónustu viö þau markaös-
lönd, sem hér eiga hlut aö
máli.
Þaö er Gunnar Jónasson,
sem tekur viö hinu nýja sölu-
stjórastarfi. Undanfarin fjög-
urárhefur hann veriö deildar-
stjóri i Umbúöa- og veiöar-
færadeild Sjávarafuröadeild-
ar. Viö starfi Gunnars þar tek-
ur Ragnar Sigurjónsson. Hann
hefur, undanfarin fjögur ár,
starfaö á skrifstofu Sam-
bandsins i Hamborg.
ihg
i.oKun trystinusanna stafar af samdrættinum hjá SH
Atvinnuleysiö á Ólafsfirði:
Útlítið er dökkt
segir Agúst Sigurlaugsson
I Þjóöviljanum sl. föstudag var
skýrt frá þvi aö rúmur helmingur
af þeim sem skráöir voru at-
vinnulausir um siöustu mánaöa-
mót á Noröurlandi eystra eöa 59 á
skrá á Ólafsfiröi. Agúst Sigur-
laugsson, formaöur ólafsfjaröar-
verkalýösfélagsins Einingar
sagöi i samtali viö blaöiö í gær aö
þessi tala segöi ekki rétt til um
ástandiö og eins væru skýringar
vinnumáladeildar félagsmála-
ráöuneytisins á atvinnuleysinu
ekki réttar en I fréttinni sagöi aö
ástæöan væri sú aö Sigurborg,
togari Ólafsfiröinga væri bilaöur
og vinna heföi legiö niöri i frysti-
húsinu af þeim sökum.
Agústsagöiaöá Ólafsfiröi væru
nú geröir út þrir skuttogarar og
þar starfrækt tvö frystihús. Þó
bilunin ISigurborgu heföi haft sitt
aösegja væri ástæöa atvinnuleys-
ins á ólafsfiröisú sama og annars
staöar, — lokun frystihúsanna
vegna samdráttar hjá SH. Hann
sagöi aö eins og viöast annars
staöar heföi átt aö fella sumar-
leyfi starfsfóks inn i lokunartim-
ann frá 7. júli til 5. ágússt en á
þessum tima misstu á þriöja
hundraö manns atvinnuna. Ein-
ungis litill hluti þeirra eöa um 60
manns komust hins vegar á at-
vinnuleysisskrá vegna reglna þar
um. Þó frystihúsin hafi átt aö
opna 5. ágúst sagöi Agúst aö litiö
færifyrirþvi ennþá. Þann 5. kom
togari inn meö afla og þá var opn-
aö en aöeins boöaö I vinnu fólk
sem var á kauptrygg-
ingu, — hUsmæöur og skólafólk
fékk aö sitja áfram heima.
Agúst sagöi aö lokum aö nú
væruyfir 20manns á atvinnuleys-
isskrá á ólafsfiröi og útlitiö dökkt
vegna þorskveiöitakmarkananna
og eins yröi Sigurbjörgin liklega
frá veiöum fram undir næstu
mánaöamót. 1 saltfiskverkunar-
húsunum, sem eru sex, hefur hins
vegar veriö næg vinna.
— AI
Útiitið er dökkt á ólafsfiröi m.a. vegna þorskveiöitakmarkana.
Eiðsgrandinn:
10 m. niður á fast
Byggung vill margfalda byggingarmagnið
Byggung hefur farið
fram á endurskoðun á
skipulagi að bygginga-
svæði sinu á Eiðs-
granda, þar sem dýpra
reyndist þar niður á fast
en áætlað hafði verið.
Telja forsvarsmenn
Byggung að þétt lág
byggð eins og núverandi
skipulag gerir ráð fyrir
verði allt of dýr miðað
við grunnana og fara
þeir fram á að i stað 2ja-
4ra hæða húsa verði
reist 6-9 hæða hús.
Skipulagstillagan sem Byggung
á aö byggja eftir gerir ráö fyrir 3-
4ra hæöa byggö og tveggja hæöa
raöhúsum inn á milli. Þóröur
sagöi aö fyrir hús af þeirri hæö og
lægri mætti reka niöur staura og
byggja á þeim, en slikt væri úti-
lokaö ef um væri aö ræöa 9 hæöa
hús eins og Byggung leggur til aö
reist veröi á svæöinu. I þvi tilfelli
kemur ekki annaö til mála en aö
grafa sig útúr mýrinni og fylla
hana meö grús, sagöi Þóröur.
Þessa valkosti mun borgarverk-
fræöingsembættiö og borgar-
skipulagiö nú kanna en Þóröur
gat þess aö I Fossvoginum heföi
veriö reist lág byggö viö svipaöar
aöstæöur. Onnur byggingasvæöi á
Eiösgranda sleppa betur hvaö
jarövegsdýpt varöar en Byggung-
svæöiö.
Kilja um Sovét
Almenna bókafélagiö hefur gef-
iödtbók meö ritgeröum eftir þrjá
rússneska andófsmenn og nefnist
hún „Frelsisbaráttan í Ráö-
stjórnarrikjunum.”
Kiljan er gefin út i samvinnu
viö „Islensku andófsnefndina” og
sá Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son um útgáfuna. Hann ritar
einnig eftir mála. Þá er i kiljunni
„andófsmannatal”; listi meö
nöfnum 50 þekktra andófsmanna.
Formála ritar Inga J. Þóröar-
dóttir formaöur „íslensku and-
ófsnefndarinnar”.
Þóröur Þorbjarnarson, borgar-
verkfræöingur, sagöi 1 samtali viö
Þjóöviljann I gær aö jarökönn
unarbor sem borgin notaöi viö ali
kanna jarövegsdýpt á þessu
svæöi heföi stöövast á malarlagi,
sem þarna er. Þegar svo var fariö
aö vinna aö lögn aöalræsis fyrir
svæöiö nú i sumar kom I ljós aö
önnur mýri var undir malarlag-
inu. Dýpiö niöur á fast er þvi sex
metrum undir meöal sjávarhæö.
Þóröur sagöi aö hér munaöi
þriöja metra frá fyrri útreikning-
um og miöaö viö aö endanleg
landhæö yröi 4-5 metrar yfir sjáv-
armáli, væridýpiö rúmir 10 metr-
ar á svæöi Byggung.
USA ísbrjótur í Sundahöfn
I dag kemur hingaö til lands
bandariskur isbrjótur og dvelur
skipiö þrjá daga I Sundahöfn i
Reykjavik. Veröur þaö til sýnis
fyrir ^ilmenning milli kl. 13 og 16
siödegis dagana 13., 14. og 15.
ágúst. Nafn isbrjótsins er North-
wind og var honum hleypt af
stokkunum skömmu fyrir lok siö-
ari heimsstyrjaldar. Þaö er af
svonefndri Wind-gerö Isbrjóta,
eitt þriggja sem enn eru i þjón-
ustu bandarisku strandgæslunn-
ar. Skipiö er 82ja metra langt,
19,4m breitt og djúprista er 8,8
metrar.
Northwind komst fyrst á blöö
sögunnar 1947 þegar þáö fylgdi
Richard Byrd aömirál á ferö hans
um Suöurheimsskautssvæöiö og
sannaöi skipiö ágæti sitt i þeirri
erfiöu för. Siöan hefur Northwind
margt afrekaö, m.a. aö vera ann-
ar tveggja i'sbrjóta sem fylgdu is-
brjótnum og risaoliuskipinu Man-
hattan á Ieiö þess gegnum Norö-
vestur-sundiö áriö 1968 en þá var
veriö aö kanna möguleika til aö
nota þá leiö til oliuflutninga frá N-
Alaska. (Fréttatilkynning)