Þjóðviljinn - 14.08.1980, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 14.08.1980, Qupperneq 7
Fimmtudagur 14. ágúst 1980 ‘ÞJóbVlLlJÍNl^'— SIÐA 7 Vifthöföum ekki myndaö Patterson svæöiö nema f nokkrar mlnútur frá Hafnarveginum þegar þyrla frá setuliöinu kom á vettvang og sveimaöi yfir okkur smástund. Á gömlu flugbrautinni hefur veriö komiö upp háum staurum meö Ijúskösturum og logaöi á sumum þeirra um hábjartan daginn eins og greinilega sést á þessari mynd. Fyrir miöri myndinni eru gadda- vh-sgiröingarnar og til sitthvorrar hliöar sér I sprengigeymslur. Fremst á myndinni sér I gaddavir á ytri giröingunni. N-Vestan megin viö Patterson-svæöiö, þar sem blaöamenn komust næst aöalsvæðinu lágu þessir raf- kaplar á jöröinni milli innri og ytri gaddavlrsgiröinganna. Nærmynd af hinum dularfullu rafeindatækjum sem eru f beinni röö meö stuttu millibili milli sprengibyrgjanna og innri girðingarinnar. Efri hluti tækisins llkist ljósgjafa en neöri búkurinn bendir þó til aö hér sé um einhvers konar geislatæki ab ræöa. Patterson-svæöiö er vandlega afgirt eins og sést greinilega á þessari mynd. Fremst ytri giröingin, þá innri giröingin og gaddavtrsflækjur og til hægri sér I nokkur raflýsingatæki sem viröast vera meö innbyggöu geislatæki.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.