Þjóðviljinn - 14.08.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 14.08.1980, Qupperneq 11
Fimmtudagur 14: ágúst 1980 tj'óÐVILJÍNN — SIÐÁ' íí rAlbert hættír með Val 1 IAlbert Guömundsson mun aB er ekki leyndarmál aB ég hefl öllum likindum ekki leika meB áhuga á aB halda áfrám aB leika| 1 Valsmönnum næsta sumar. 1 viB- knattspyrnu og helst I atvinnu-. Itali viö Albert i leikskrá Vals mennsku ef þaö tekst.Allal kemst hann svo aö oröi þegar vega er ég ákveöinn i aö lita lítj hann var spuröur um væntanleg fyrir landsteinana, hvaö sem iir| * atvinnumennskuáform sin: „Þaö, knattspyrnuiökun veröur.” « Eins og viö var aö búast eru Sovétmenn nii byrjaöir aö hefna sin, iþróttalega, á þeim rikjum sem mættu ekki til leiks á ólypfu- leikana i Moskvu fyrr i sumar. 1 dag fer fram keppni i Hollandi í þeim greinum frjálsra iþrótta, sem ekki er keppt I á Ól., þ.e. 400 Sansom tíl Arsenal Einhver stærstu félagaskipti knattspyrnumanna sem sögur fara af á Englandi fóru fram i gær. Arsenal lét hinn 19 árs» gamla Clive Allen fara til Cíystal Palace i skiptum fyrir landsliös- bakvöröinn Kenny Sansöm Auk þessa keypti Palace markvöröinn Paui Barron frá Arsenal fyrir 400 þús pund. Arsenal keypti Allen fyrir skömmu frá QPR á 1.2 miljjiunda og haföi hann þvi ekki enn leikiö meö liöinu þegar hann var seldur. Ltklegt þykir nú aö Arsenal fari aö bera viurnar i markvöröinn George Wood hjá Everton og varnarmanninn Peter Reid hjá Bolton. m grindahlaupi kvenna og 3000 m hlaupi kvenna. Þátttaka Sovét- manna var löngu ákveöin á þessu móti en nú er ijdst aö liö þeirra (6 stúlkur) mun ekki mæta og er boriö við meiðsium. Reyndarer þessi afstaöa Sovét- manna nokkuö kaldhæönisleg þvi hollenska Ólympíunefndin sendi iþróttamenn til Moskvu þrátt fyr- ir tilmæli rikisstjórnar landsins um aö Hollendingar yröu ekki meöal þátttakenda. Aöeins dýf- ingamenn og isknattleiksmenn uröu viö tilmælum stjórnarinnar og sátu heima. Formaöur hollenska iþrótta- sambandsins, Frans Jutte, sagöi aö þessi ákvöröun Sovétmanna værigreinilegaaf pólitiskum toga spunnin, vegna þess aö þeir heföu veriö búnir aö fullvissa sig um þátttöku sína. Siöan hafi komiö afboöun fyrir skömmu og Sovét- menn neitaö aö senda aöra kepp- endur en þá sem upphaflega var gert ráö fyriraöfæru til Hollands. Mikill áhugi er hjá frjáls- iþróttakonum fyrir þessum nýju Ól.-greinum, en i þeim veröur keppt I Los Angeles aö 4 árum liönum, og veröa 20 keppendur i 3000 m hlaupinu og 28 i 400 m grindahlaupinu. Mótorhj ólakappaks turinn vakti mikla athygli 1 leikhiéi á leik Vals og Fram si. gamminn geysa hring eftir hring mánudag kepptu nokkrir strákar viö góöar undirtektir vallargesta. i mótorhjólaakstri. Þeir létu Myndina hér aö ofan tók —gel. Asgeir Eiiasson var fyrirliöi Fram þegar þeir unnu Bikarinn i fyrrasumar. Nú er hann þjálfari og leikmaöur FH og mætir sinum gömlu féiögum i kvöld. Upprennandi hlaupastjarna Þeir sem fylgjast meö frjálsum iþróttum kannast áreiöanlega viö nöfnin Kipchoge Keino, Ben Jipcho, Henry Rono, James Man- ia og Kip Rono. Hér eru á feröinni iþróttamenn frá Kenya, sem gert hafa garöinn frægan á hlaupa- brautum viös vegarum heiminn á undanförnum árum. Keino varö t.d. sigurvegari f 1500 m hlaupi á Ól. i Mexfco 1968, en hann er nú einn af landsliðsþjálfurum Kenya. ' Hlaupararnir fræknu frá Kenýa kepptu ekki á Ól. í Moskvu vegna innrásar Sovétmanna i Afghan- istan, en þar misstu þeir áreiöan- lega af verölaunasætum. Kenya- menn eru reyndar þegar byrjaöir aö undirbúa sig fyrir næstu 01., sem veröa I LosAngeles 1984. Þeirra helsta von um verölaun á þeim leikum er 13 ára gömul stúlka, Elisabeth Onyambu. 1 fyrrasumar keppti hún á ndckr- um aiþjóölegum mótum og náöi m.a. þeim frábæra árangri aö hlaupa 1500 m. á 4:23.18 min, aö- eins 12 ára gömul. Elsiabeth hleypur minnst 6 km. á degi hverju, en þaö er vega- lengdin frá heimili hennar og til skólans. Siöan hieypur sú stutta alls kyns krókaleiöir til þess aö lengja leiöina. Hún hefur aldrei notaö gaddaskó, segir þá of þunga, en vonast til þess aö þeir komi aö gagni þegar hún veröi oröin stærri og sterkari. Þaö er vist aö nafniö Eiisabeth Onyambu mun heyrast oft i iþróttafréttum á næstu árum. Keppni i 2. deild frjálsiþrótta Borgfirdingar ætla sér sigur „Keppnin i 2. deildinni veröur áreiöanlega ákaflega hörö og spennandi, allavega eru liöin áþekk á pappirnum. Viö Borg- firöingar reiknum meö aö veröa I efsta kantinum, en stefnum þó aö sigri, sagöi Helgi Bjarnason, einn af forvigismönnum UMSB I sam- tali viö Þjv. i gær. Um næstu helgi veröur háö i Borgarnesi keppni I 2. deild frjálsra iþrótta og mæta 6 héraös- sambönd til leiks, UMSB (Borg- firöingar), HSK (Skarphéöinn), HSÞ (Þingeyingar), UMSE (Ey- firöingar), UMSS (Skagfiröing- ar) og UIA (Austfiröingar). Keppendur veröa 75 þar af 8 landsliösmenn. Keppnin hefst kl. 2 á laugardag og kl. 11 f.h. á sunnudag. Fljótt á litiö viröast UMSB, UtA, HSK og UMSE vera áþekk aö getu og ómögulegt er aö spá um úrslit. Sovétmenn mæta ekki til leiks Sigurlás Þorleifsson fagnar fyrsta markisinu gegn Breiöabliksmönnum i gærkvöldi. ÍBV í úrslitin Sigurlás Þorleifsson var hetja Islandsmeistara ÍBV i gærkvöldi þegar liöiö iagöi aö velli Breiöa- bliksmenn, 3-2, i undanúrsiitum bikarkeppninnar. Lási skoraöi öil mörk Eyjamanna þrátt fyrir þaö aö hann væri meö „yfirfrakka” á sér allan leikinn. Veöur vareins og best veröur á kosiö iKópavoginum i gærkvöldi, logn og hlýtt. Leikmenn beggja liöa voru eins og ungkálfar á vor- degi, sprækir og ánægöir meö til- FH-Fram í kvöld 1 kvöld kl. 19 veröur á Kapla- krikavelli seinni leikurinn i und- anúrslitum bikarkeppninnar i knattspyrnu og eigast þar viö FH og Fram. Framararnir hafa átt nokkuö misjafna leiki undanfariö, á sama tima og FH-ingarnir hafa stööugt sótt i sig veöriö. Þaö má þvi búast við f jörugri viöureign I Krikanum I kvöld. veruna. Leikurinn var fjörlegur frá fyrstu mfn.og beittur sóknar- leikur i hávegum haföur. Eyja- menn tóku forystuna á 22. min þegar Lási skoraöi meö skalla eftir hornspymu, 1-0 fyrir IBV. Aðeins 2 min siöar höföu Blik- arnir jafnaö og var þar aö verki Siguröur Grétarsson. Hann tók aukaspyrnu af um 30 m færi og knötturinn hafnaði i markinu. Reyndar snertihann einn varnar- manna IBV litillega á leið sinni. Glæsilegt mark, 1-1. Lási var enn á ferðinni á 37. min þegar hann komst á auöan sjó eftir góöa sendingu frá Snorra Rútssyni, 2-1. Blikarnir voru ekki alveg búnir að gefast upp og á lokamtn. fyrri hálfleiks braust Ingólfur Ingólfs- son i gegnum vörn Eyjamanna, renndi á Sigurö, sem skoraöi af öryggi úr þröngri stööu, 2-2. I upphafi seinni hálfleiksins fór aöbera á þreytu hjá leikmönnum enda var ,keyrt á fullu” allan fyrri hálfleikinn. Vestmanna- eyingamir náöu nú undirtökunum og þeir áttu margar góöar sóknir aö marki Breiðabliks, m.a. skot I stöng. Markiö lá I loftinu, eins og sagt er. Loksins á 81. min skoraöi ÍBV markiö langþráöa og enn var Lási á feröinni. Ómar renndi á hann innfyrir Blikavörnina og Lási átti ekki I vandræðum meö aö skora framhjá Guðmundi, markveröi, 3-2. Sókn IBV hélt áfram eftir þetta, en fleiri uröu mörkin ekki. Sanngjarn sigur Eyjamanna i höfn. Blikamir spiluöu óvenjulega aftarlega og voru oft á tlöum fjöl- mennir i vörninni. Þessi taktik dugðisamt engan veginn, en Guö- mundur, markvöröur, bjargaöi þvi sem bjargaö varö meö stór- leik. Þá tókst Gunnlaugi illa aö ráöa viö Sigurlás þó aö hann heföi þaö eitt hlutverk aö koma I veg fyrir aö Lási geröi usla i Blika- vörninni. Þrátt fyrir þetta áttu Breiöabliksmenn ágæt marktæki- færi og þar voru Siguröur og Helgi aðalmennirnir sem fyrr. Vegna þess hvernig Blikarnir léku náðu Eyjamenn yfirráö- unum á miöjunni og þaö þýddi óhjákvæmilega beittan sóknar- leik þeirra. Lási átti þennan leik meö húö og hári, hann var i sann- köllúöú banastuöi. Reyndarfékk hann góbanstuöning frá miöju- og framlinumönnum ÍBV, sem allir áttu góöan leik. Og þá er þaö úr- slitaleikurinn, Eyjamenn.... gsp/IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.