Þjóðviljinn - 14.08.1980, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. ágúst 1980
skák
Umsjón: Helgi Ólafsson
Haröir eru
aöstoðarmenn
Hiibners
Björguðu tveimur
erfiðum biðskákum
Þaft hefur færst mikil harka I
einvlgi þeirra Portisch og
Hiibners, en Portisch komst mjög
nálægt aft vinna bæfti 4. og 5. skák.
Báðar höfðu skákirnar farift I bift
og þótti mönnum sýnt aft erfitt
verkefni bifti aðstoðarmanna
Hubners, þeirra Guðmundar Sig-
urjónssonar og Valstimil Hort. t
4. skákinni var Hiibner tveimur
peftum yfir en átti samt I vök aft
verjast vegna ógnandi frelsingja
Portisch. Aðstoðarmennirnir
unnu gott starf og HSbner hélt
sínu. 1 5. skák var hann svo pefti
undir I biðskákinni en tókst að
bjarga sér eftir gófta vörn.
Portisch tefldi byrjunina I þessari
skák, skinandi vel en missti af
bestu leiðinni undir lok setunnar
og þrátt fyrir liftsmuninn tókst
honum ekki aft knýja fram vinn-
ing. Sakir plássleysis verftum við
aft fara hratt yfir sögu:
4. einvigisskák:
Hvltt: Lajos Portisch
Svart: Robert Hubner
Tarrasch vörn
1. c4-c5 6. cxd5-Rxd5
2. Rf3-Rf6 7. 0-0-Be7
3. Rc3-e6 8. d4-0-0
4. g3-Rc6 9. e4-Rxc3
5. Bg2-d5
(Portisch er vel kunnur flækjun-
um sem koma upp eftir 9. — Rdb4
10. d5-Rd4 o.s.frv.)
10. bxc3-cxd4
11. cxd4-Bf6
12. Be3-b6
13. Da4-Bd7
14. Da3-Hc8
15. Hacl-Ra5
16. Dd3-Bc6
17. Hfdl-Dd7
18. d5-exd5
19. exd5-Bb5
20. Dbl-Hxcl
21. Hxcl-Bc4
(21. — Dxd5 strandar á 22. Rd4, en
ekki 22. Rg5 Dd3!)
22. Hdl-Da4
(En nú strandar 22. — Bxd5 á 23.
Hxd5! Dxd5 24. Rg5! o.s.frv.)
23. Rg5-g6
24. Re4
(Það dylst væntanlega engum aft
Hiibner á fyrir höndum krappa
vörn.)
24. ...-Bg7
25. Hd2-Bb5
26. Rd6-Bd7
27. Bf4-Rc4
28. Rxc4-Dxc4
29. Hc2-Dd3
30. Dcl-Bf5
31. Hc7-He8
32. h3-Bd4
33. Dd2
(Svartur hótafti 33. — He2.)
33. ...-Dxd2
34. Bxd2-He2
35. Be3-Bxe3
36. fxe3-h5!
(Eftir 36. — Hxe3 37. g4! Bbl 38.
d6 Hd3 39. d7 Kg7 40. Hxa7 er
svartur glataftur.)
37. Bf3-Hxe3
38. Kf2-Ha3
39. g4-hxg4
40. hxg4-Hxa2+
41. Ke3-Ha3+
(Hér fór skákin I bift. Híibner á
tveimur peftum meira en hann
þarf samt aft tefla nákvæmt til aö
bjarga hálfum vinningi I land.)
42. Kf2-Ha2+
43. Kg3-Bbl
44. d6-Hd2
45. d7-Kf8
46. Bc6-Ke7
47. Hxa7-Hd6
48. Ha8
— Portisch bauft jafntefli sem
Hflbner þáfti. Eftir 48. — Hxd7 49.
Bxd7 Kxd7 50. Ha7+ nær hvitur
einu pefti til viöbótar.
5. einvigisskak:
Hvftt: Robert Hflbner
Svart: Lajos Portisch
Enskur leikur
1. C4-C5
2. Rf3-Rf6
3. Rc3-d5
4. cxd5-Rxd5
5. e4-Rb4
6. Bc4-Rd3 +
(„Teórian” telur 6. — Be6 sterk-
asta leikinn, en Portisch er
greinilega ekki á sama máli.)
7. Ke2-Rf4+
8. Kfl-Re6
9. b4-cxb4
10. Rd5-g6
11. Bb2-Bg7
12. Bxg7-Rxg7
13. Rxb4
(Einhver hraftskákhetjan myndi
án efa leika 13. Hcl meft hug-
myndinni 13. — O-O? 14. Rc7!
Dxc7 15. Bxf7+ og 16. Hxc7. Slik-
um löngunum er hæglega visaft á
bug meö 13. — Rc6 o.s.frv.)
13. .. o-0
14. d4-Bg4
15. Dd2-Bxf3
16. gxf3-Rc6!
(Hárfinn leikur. Portisch veit
sem er, aft veikleikarnir I pefta-
stöftu hvlts vega þyngra á metun-
um en hift auma peft svarts á c6.)
17. Rxc6-bxc6
18. f4-e6
19. De3-Df6
20. Be2-Hfd8
21. Hadl-Hab8
(Þaft gengur kraftaverki næst aft
hvitur skuli sleppa lifandi út úr
þessari stöftu.)
22. a3-Hb2
23. Kg2-Hfb8
24. Hhel-H8b3
25. Hd3-Hxd3
26. Dxd3
(Engu betra er 26. Bxd3 Rh5 27.
Kf3 Rxf4! og vinnur t.d. 28. Dxf4
Hxf2+.)
26. .. Dxf4
27. Hbl-Hxbl
28. Dxbl-Re8
29. Dc2-Rf6
30. Bf3-g5
31. h3-h5
32. e5-g4
33. Bxc6-gxh3+
34. Kxh3-Rg4
35. f3
(Efta 35. Kg2 Dxd4 o.s.frv.)
35. .. Re3
36. Dh2-Dxh2+?
(Mér þætti gaman aft hitta þann
mann sem getur bent á vörn eftir
36. — Dxd4. Hvítur viröist algjör-
lega glataftur t.d. 37. Dg3+ Kf8
38. Be4 Rc4 o.s.frv.)
37. Kxh2-Rf5
38. d5!-Re7
39. Kg3-exd5
40. Bb5-Rg6
(Hér fór skákin I bift. Hilbner tefl-
ir endataflift af mikilli prýfti.)
41. f4-Kg7
42. Be2-Kh6
43. Bdl-Re7
44. Bc2-Rc8
45. Kh4-Rb6
46. Bdl-Rc4
47. Bxh5-Kg7
48. Kg3!
(Hvitur hirftir ekki um a-peftiö.
Eftir 48. a4 Rb2 49. a5 d4! er sú
staöa komin upp aft hvitur veröur
aft gefa biskupinn fyrir frelsingj-
ann á d-linunni.)
48. .. Rxa3
49. Kf2-Rc2
50. Bdl-Rd4
51. Ke3-Rf5+
52. Kd3-Kg6
53. Ba4-Rg7
54. Kd4-Kf5
55. Kxd5-Kxf4
56. Bb3-Re6
5í. Kd6-Rg5
58. Kc6-Kxe5
59. Kb7-f5
60. Kxa7-f4
61. Bdl
— og Portisch sá fram á aft peftinu
verftur ekki þokaft fram aft gagni
svo hann bauö jafntefli.
Staftan:
Portisch 21/2
Hiibner 21/2
Hátiftarbragur á bænum undir Nöfunum.
„Sauðárkrókur, sjáleg borg ”
Rætt við Snorra Björn Sigurðsson,
bæjarritara á Sauðárkróki
■ —Blessaftur, Snorri. Hvaft er
aft frétta af Króknum?
— Nú þaft er nú kannski ekki
, svo mikift.
| — Þetta segift þift allir en
reynsian hefur kennt mér að
| taka ekkert mark á þvi. Þift
■ eruft svo hógværir úti á lands-
I byggftinni. i höfuftborginni
þykja þaft striftsletursfréttir ef
| fyrirkemursá dagur, aft ekki er
■ hægt aft fá hvltkálshaus I næstu
I búðarholu. Þið eruft áreiftanlega
I eitthvaft aft brasa þarna á Krók-
I num.komdu bara meft þaft.
■ — Jæja, við sjáum til.
I Kannski ég reyni aft tina eitt-'
hvaft i þig. Þannig hófst samtal
I okkar Snorra Björns Sigurfts-
> sonar, bæjarritara á Sauftár-
1 króki.
j Skólamálin vega þyngst
■ — Mestir peningar fara
I áreiftanlega i skólamálin hjá
I okkur. Þaft er aft þvi stefnt aft
■ gera fokhelt, helst I haust, verk-
* námshús vift Fjölbrautaskól-
I ann. Og þaö verftur, ef peninga-
hliöin bilar ekki. Þá erum viö aft
I ljúka innréttingu á svokallaöri
■ C-álmu I Gagnfræftaskólanum
og er nú veriö aö mála hana.
Þar veröur hægt aft taka i
I notkun einar 7 kennslustofur.
* Svo höfum vift hug á, ef unnt
reynist, aft innrétta nokkur her-
I bergi i heimavistarkjallar-
anum. Vift erum i miklum vand-
■ ræftum meö heimavistarrými
J þvi eftirspurn eftir þvi er svo
mikil. Heimavistin er alltof litil.
Þetta er fyrst og fremst vegna
Fjölbrautaskólans. Þaft eru
aft vlsu þarna krakkar úr
Skefilsstaöahreppi en mest er
I þetta þó vegna þarfa Fjöl-
' brautaskólans. Þaft eru núna
! komnar á sjöunda tug umsókna
um heimavist, sem er langt um-
fram þaft, sem búist var vift.
■ öllum þessum umsóknum
getum viö engan veginn full-
nægt nú i haust.
I Viö höfum 28 rúm og þaö gæti
e.t.v. tekist aft bæta 12 vift fyrir
áramót og er þó ekki alveg vist.
Upphaflega áttu þetta aft vera
kennaraibúöir en nú sýnist
þörfin vera þaö brýn fyrir
• heimavistina aö þessi herbergi
veröa lögö undir hana. Ef til vill
verftur reynt aö leysa þetta mál
aft einhverju leyti meft þvi, aft
. leita eftir herbergjum úti I bæ
og hefur þaft raunar þegar verift
gert en undirtektir heldur
dræmar aft þessu. Bót er i máli,
aö viö höfum yfirdrifiö eldunar-
pláss svo viö getum séft öllum
fyrir fæöi.
Hafnarvinna.
önnur stærsta framkvæmdin
| mun vera lagfæring á höfninni,
■ þó aft þar þyrfti meira aö gera
I en nú kemst i verk. Hákur hefur
veriö hér og mokaö upp úr höfn-
I inni. Eg veit nú ekki nákvæm-
• lega hve mikiö hann hefur losaft
I en giska á svona 10-14 þús.
rúmm. Efninu var dælt upp i
fyllingu sunnan vift þá, sem búift
i var aö gera, svolitift suftur fyrir
Igömlu bryggjuna og svo út á
Gönguskarösá, þannig aft þarna
| hefur myndast talsvert land.
■ Annars gekk dælingin mjög
I illa og var orsökin miklar og
tiftar bilanir á skipinu. Ekki er
ljóst hvernig fer um greiftslu á
kostnafti af þessu. Viö settum
upp mötuneyti fyrir mennina en
þaö er ekki séft fyrir endann á
þvi hvort Vitamál tekur ein-
hvern þátt i þeim aukakostnafti,
sem af þessum bilunum hlaust.
— Hákur fór á sunnudags-
kvöldift til Hofsóss og mun vinna
þar eitthvaö.
Svo var steyptur kantur á
þilift sem rekift var niftur i
Umsjón: Magnús H. Gislason
fyrra og gekk þaft verk framúr-
skarandi vel.
Lítið um gatnagerð.
Ekki er mikift unnift aft gatna-
gerft aft þessu sinni. Þó er verift
aft undirbyggja siftustu göturnar
uppi i Hliftahverfinu. Þar er nú
ekki unnt aft úthluta fleiri lóöum
en búiö er aö samþykkja nýtt
byggingasvæfti fyrir sunnan
sjúkrahúsift. Einhverjar lófta-
umsóknir hafa þegar borist.
Væntanlega verftur ein gata
lögft I þessu nýja hverfi i sumar
ef lóftaumsóknir verfta þaö
margar aft ástæfta þyki til þess.
Þá hefur og dálitift verift unnift
aft gatnagerft i iönaftarhverfinu.
Aðrar byggingar.
Komiö er langt meft aft gera
teikningar af nýju félags-
heimili. Sér Jón Haraldsson,
arkitekt, um þaft. Félagsheim-
ilift verftur byggt i Ashildarholti,
rétt innan bæjarmarkanna.
Gert er og ráft fyrir þvi, aft
tekinn veröi grunnur aft iþrótta-
húsi. Búift er aft samþykkja
teikningar af þvi og verift aö
ganga frá verkfræftiteikningu.
Iþróttahúsift verftur mjög dýr
bygging.
Væntanlega veröur svo byggt
yfir leikskóla nú i ár. gert er ráö
fyrir aö kaupa I þvi skyni ein-
ingahús frá Siglufirfti. Húsift
mun verfta reist uppi I Hlifta-
hverfi.
Eitthvaft verftur unnift vift
Heilsugæslustöftina I sumar. Sú
bygging er nú fokheld orftin en
hún er aö verulegu leyti á
vegum Innkaupastofnunar þótt
vift þurfum aö sjálfsögftu aft
leggja þar eitthvaft af mörkum.
Þjónusta við aldraða.
Búift er, aö þvi er ég best veit,
aft gera samning vift sýsluna um
öldrunarþjónustu. Samkvæmt
þvi er gert ráft fyrir aft hér veröi
byggt elli- og hjúkrunarheimili
og svo ibúftir fyrir aldrafta i
Varmahliö og Hofsósi, fólk, sem
getur þá séft um sig sjálft. Og til
þess aft ekki hallist nú á þá hygg
ég aft reynt veröi aft byrja sam-
timis á þessum framkvæmdum
á öllum stöftunum.
Vatnsveita og hitaveita.
Verift er nú þessa dagana aft
vinna aft vatnsveitu fyrir Hlifta-
hverfift og á hún aft losa okkur
vift Sauftárveituna. Vatnift
þaftan hefur ekki verift nógu
gott, yfirborftsvatn, en nú er
gert ráö fyrir aft virkja lindir
uppi I Molduxa. Byrjaft er aft
leggja lögn þaftan niftur I bæinn.
Hitaveitan vikkar aft sjálf-
sögftu stöftugt dreifikerfi sitt
eftir þvi, sem byggftin stækkar.
Veriö er aö ganga frá nýju dælu-
stöftinni, sem byggö var á
suöurendanum á gamla flug-
vellinum, en hún var tekin i
notkun i vetur.
Næg atvinna.
Atvinna er nóg eins og er en
menn eru kannski ekki of bjart-
sýnir á aö svo verfti i vetur, ein-
kum viö byggingar. Þaö stafar
nú kannski af þvi, aft þessum
blokkarbyggingum, sem hér
hafa staöift yfir, er aft ljúka.
Lokift verftur vift siftustu blokk-
ina nú i nóvember. En ef unnt
reynist aö ráftast i byggingar
vift skólann og heilsugæslustöft-
ina eins og ráft er fyrir gert og
nauftsynlegt er þá ætti þessi ótti
aft vera ástæftulaus.
Nýtt tjaldstæði.
Vift höfum nú vist drepift á þaö
helsta, sem hér er á döfinni,
sagfti Snorri Björn Sigurösson.
En þó kemur mér enn eitt i hug,
sem á má minnast en þaft eru ný
tjaldsvæfti sem vift höfum komift
upp hér noröan vift sundlaugina.
Svæöift er afgirt, þar er ágæt
snyrtiaöstaöa, heitt og kalt
vatn, salerni bæfti fyrir karla og
konur og bilastæfti fyrir tjald-
búa. Mjög stutt er i sundlaugina
og verslanir og aftstaöa öll hin
besta. Sú hefur lika orftift raunin
á aö tjaldsvæöift er mjög mikift
notaö. -sbs/mhg