Þjóðviljinn - 14.08.1980, Qupperneq 13
Leirtau
Framhald af bls. 16
sem ábyrgð bera á sliku athæfi
sem þessu. Hér hlýtur aö vera um
gróft lögbrot aö ræöa og fréttst
hefur aö nýverið hafi tveir Isl-
enskir flugmenn veriö sviptir
flugleifum sinum um tima, vegna
svipaöra afbrota.
Þaö hafa fyrr verið flugvélar á
sveimi i nágreni Garös i rann-
sóknarskyni en þaö var ekki i
neinni likingu viö þetta, hvaö þá
aö þar hafi verið um striösþotur
aö ræöa. Þaö veröur aö sýna sig
hvort Bandariska hernámsliöið
hefur þá sérstöðu aö mega brjóta
loft umferðarlög Isl og ógna og
ónáöa landsmenn á þennan hátt.
Við frábiöjum okkur fleiri
heimsóknir af þessu tagi og krefj-
umst réttar okkar i þessu máli.
Starri i Garði/áþj
Kristján
Framhald af bls. 1
þessu sambandi er rétt aö hafa 1
huga aö á siöustu árum hafa orö-
iö miklar breytingar hvaö varöar
ráöningar opinberra starfsmanna
og nú er liklega meir en helming-
ur þeirra ráöinn meö 3ja mánaöa
uppsagnarfresti.
95-ára reglan
Akvæöi samningsins um lifeyr-
issjóöi fela I sér þrjú meginatriöi:
1 fyrsta lagi aö nú geta menn orö-
iö félagar I lifeyrissjóöi viö
16 ára aldur en þurftu áður aö
vera 20 ára. I ööru lagi er svoköll-
uö 95-ára regla endurvakin og
endurbætt, þannig aö menn geta
fariö á eftirlaun þegar saman-
lagöur starfsaldur og ævialdur er
oröinn 95 ára og menn eru orönir
60 ára. 1 þriöja lagi eru teknar
upp greiöslur iögjalda vegna
vaktavinnuálags og tryggt aö aö
vaktamenn fái eftirlaun miöaö
viö vaktavinnu.
Fundur á þríöjudag.
Aöalsamninganefnd BSRB sem
skipuö er um 60 fulltrúum f jallaöi
um þennan samning I gær og er
gert ráö fyrir aö hún komi aftur
saman n.k. þriðjudag þegar fjall-
aö hefur veriö um máliö i viökom-
andi félögum. Ef aöalsamninga-
nefndin felst á samkomulagiö þá
veröur þaö boriö undir félags-
menn i almennri atkvæöagreiöslu
og mun sú atkvæöagreiösla skera
úr um hvort samningar takast.
Rétt er aö hafa i huga aö þessi
samkomulagsdrög ná aöeins til
rikisstarfsmanna. A næstu dög-
um munu hins vegar hef jast viö-
ræöur sveitarstjórna og bæjarar-
starfsmanna. Að loknum aöal-
kjarasamningum hef jast svo sér-
kjarasamningaviöræöur. — þm
Skrá
Framhald af bls. 1
kjarnorkuvopn. Samt sem áðurer
staöfestí svörunum aö engin skrá
er til i ráöuneytinu um magn og
tegundir vopna I herstööinni, og
þarafleiöandi engin heildarsýn af
hálfu ráöuneytisins.
Um svokallaða „hot-cargo”
flutninga sem koma hingaö frá
MacGuier-herflugvellinum i New
Jersey fjórum sinnum á ári segir
aö þar sé um aö ræða flutninga ,,á
hvers kyns sprengiefnum og
starfa bæði varnarliösmenn og Is-
lenskir starfsmerin aö þeim...” 1
september 78 lýsti starfsmaöur
varnarmáladeildar hinsvegar
yfirþviaö Islendingar heföu ekk-
ert eftirlit meö þessum „heita
flutningi”, enginn Islendingur
væri viöstaddur affermingu, né
væri þaö ætlunin aö taka upp is-
lenskt eftirlit.
Margt i svörum utanrikisráöu-
neytisins stangast á við fyrri yfir-
lýsingar, auk þess sem undan þvi
er vikist aö gera itarlegan sam-
anburö viö erlendar herstöövar,
enda þótt ætla mætti aö utanrikis-
ráöuneytiö heföi tiltæka þekkingu
til þessaö leggja sjálfstætt mat á
vopnabúnaö, öryggisgæslu og
fleiri slik atriöi. Þjóöviljinn mun
fjalla nánar um einstök atriöi i
svörunum á næstu dögum. —ekh
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..
ATVR-átsalan
Framhald af 3
un nýrra útsölustaöa er ekki skylt
aö hlita niöurstööum slikrar
könnunar og atkvæðagreiösla
meöal borgarbúa um þetta efni og
þá um leiö lokun allra útsölustaöa
i Reykjavik getur aöeins fariö
fram ef þriöjungur kjósenda eöa
meirihluti borgarstjórnar krefst
þess.
1 bréfi Geirs Þorsteinssonar,
þingtemplars, sem lagt var fram
i borgarráði I bær er beiðnin þó
enn Itrekuö, og segir þar aö hér sé
aðeins um þaö aö ræöa hvort
borgarstjórn vilji una Breiðholts-
búum sjálfsákvöröunarréttar
sem þeir heföu væru þeir sérstakt
sveitarfélag. Borgarráö tók enga
afstööu til bréfsins á fundinum.
Samkvæmt þeim upplýsingum
sem Þjóöviljanum tókst aö afla i
gær mun ekki I bigerö aö opna út-
sölu I Breiöholtinu i bráö, lóöin er
aö visu tilbúin en byggingafram-
kvæmdir óráönar.
— AI
Nordsat
Framhald af 3
asta ári 80 miljónir s. kr. til aö
framleiöa efni.
Pípulagnir
Nýlagnir;: breyti|>g-
ar, hitáveifutengir^g-
ar. . \
Simi 36929 (milli kr.
12 og } og eftir kl- 7 á
kvöldin)
Þaö hefur alis staöar veriö bent
á aö Nordsat muni koma niöur á
innlendri dagskrárgerö og alvar-
legu efni. Rithöfundar hafa bent á
aö ýmsar aðrar leiöir séu færar,
til dæmis aö stórauka samstarf
norrænu sjónvarpsstöövanna
Nordvision, meö þvi aö skiptast á
efni. Sá möguleiki hefur aldrei
veriö nýttur til hlitar aö sögn
Njaröar. Þá hefur veriö bent á þá
möguleika sem felast í þvi aö
hafa efni á kassettum sem t.d.
Finnar i Sviþjóö gætu notfært sér
til aö sjá efni aö heiman. Slikar
lausnir myndu ýta undir eigin
framleiöslu og skapa aukiö frelsi i
efnisvali, meö mun minni kostn-
aöi en þeim sem af Nordsat hlýst
og viö myndum losna viö hin nei-
kvæöu áhrif.
— ká
Alþýðu-
LEIKHÚSIÐ
Þrihjóliö
eftir Fernando Arrabal
Þýöing: Ólafur H.Simonar-
son
Leikstjórn: Pétur Einarsson
Leikmynd: Grétar Reynis-
son
Lýsing: Ólafur Orn Thorodd-
Frumsýning i Lindarbæ i
kvöld kl. 20.30
UPPSELT.
2. sýning laugardagskvöld
3. sýning sunnudagskvöld.
Miöasala i Lindarbæ daglega
frá kl. 17 simi: 21971.
Stúdentakjallarinn
Klúbbur eff ess
DJftSS IKV0LD
Reynir Sigurðsson og félagar i
klúbbnum uppi. Matur frá kl. 6.
ATH: Stúdentakjallarinn er
opinn alla daga# öll kvöld
nema fimmtudags- og
sunnudagskvöld, því þá er
djass i Klúbbi eff ess uppi.
Stúdentakjallarinn
Klúbbur eff ess v/Hring-
braut.
TOMMI OG BOMMI
Fimmtudagur 14. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Alþýðubandalagið i Kópavogi
SUMARFERÐ
Farið verður að Veiðivötnum og i Jökuiheima
helgina 23 og 24. ágúst.
Lagt af stað frá Þinghól kl. 8.30 stundvislega á
laugardagsmorgun. Árdegis á sunnudag verð-
ur svo farið i Jökulheima og áætlaður komu-
timi að Þinghól kl. 21.
Þátttakendur hafi með sér nesti og viðlegubún-
að en möguleiki er á að fá skálapláss. Leið-
sögumaður verður Gisli Ól. Pétursson.
Farmiðar verða seldir i Þinghól mikvikudag-
inn20. og fimmtudaginn 21. ágúst kl. 18.30-21.
Upplýsingar hjá Lovisu Hannesdóttur simi:
41279 og Gisla Ól. Péturssyni i sima: 40384.
Ferðanefnd.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ I KÓPAVOGI.
Fundur veröur I BÆJARMALARAÐI ABK fimmtudaginn 14. ágúst, kl.
20.00.
Dagskrá.
1. Kaup bæjarins á Fifuhvammi.
2. önnur mál.
Allir félagar I ABK eru velkomnir.
Stjórn Bæjarmálaráðs ABK.
Erég búin að segja
þér að maðurinnminn
á að vera forstjóri J
^stórf yrjrtæk i s
Jú, Súsanna)
\ - iúiú-
T
lóg viðætlum að
I lifa hamingju-
|sömu líf i í stóru
! einbýlishúsi...—
A
• A
á Arnarnesinu. Jú, þaðj
hefurðusagt mér oft 1
^jg mörgum sinnum! (
\ i
Segðu mér þó ekki að.
þú vitir um ástríðu-
f ullt augnaráð mágs >
míns, frá því hef ég
ekki þorað að segja'
fyrr en nú!!