Þjóðviljinn - 14.08.1980, Side 15
Fimmtudagur 14. ágúst 1980 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 15
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virkat
daga eða skrífið Þjóðviljaninft
Umsjón: Anna, Arna og Margrét Helga
Barnahornið vantar
blaðamenn.
Nú hafa þær stöllur Anna
Karlsdóttir, Arna Einarsdóttir
og Margrét Helga Hjartardóttir
séö um Barnahornið I eina viku.
Þær völdu, skrifuðu og teiknuöu
efniö og er þaö von blaösins aö
þessi nýbreytni hafi mælst vei
fyrir.
Barnahornið viil nú beina þvi
til krakka meöal lesenda aö
taka sig saman tvö eöa þrjú og
gerast blaöamenn fyrir Barna-
horniö I eina viku llkt og þær
Anna, Arna og Margrét Helga.
Allt sem þiö þurfiö aö gera er
aö hafa samband viö ritstjórn
Þjóöviljans, simi 81333 og
spyrja eftir umsjónarmanni
Barnahornsins. Umsjónarmaö-
urinn gefur ykkur svo leiöbein-
ingar um þaö hvernig best er aö
bera sig aö þvi aö undirbúa efn-
iö. Þegar þiö hafið svo lokiö viö
undirbúninginn tekur umsjón-
armaöur Barnahornsins viö
efninu, og fylgir þvi eftir inn I
þáttinn.
Viö vonum aö þiö takiö vel i
þetta, krakkar, og bregðist fljótt
viö. Allir eru aö tala um aö of
lltiö sé fyrir krakka og unglinga
I blööunum og hér er tækifæri til
þess aö bæta sjálf úr.
Myndin sem fylgir er af þeim
önnu, örnu og Margréti Helgu
þegar þær skiluöu efninu I
Barnahorniö á ritstjórn Þjóö-
viljans, sem er aö Siöumúla 6.
Ljósmyndina tók Einar Karls-
son.
Meö bestu kveöju.
Umsjónarmaöur.
Svar við þraut.
Svariöviö þrautinni I siöasta Barnahorni er þetta: Blilinn kostaöi
800.000 krónur — átta hundruð þúsund krónur. Þaö var sannarlega
bíll á gamia veröinu eins og allt kostar nú til dags.
barnahomrið
lesendum
Cr Arnessýslu
Vísa um Árnessýslu
Aldraöur maöur úr Flóanum daginn.Hann sagöist hafa lært
hringdi i gær og kvaö rangt fariö visuna sem barn og rétt væri
meö vísuna um sveitirnar i hún svona:
Arnessýslu i blaöinu á miöviku-
Svart Flói
Silfurskeiö
Gullhreppar
og Grimsnesiö góöa.
Draumráðningakonan spáir
Vigdisi Finnbogadóttur löngum
og gifturlkum forsetaferli.
mynd: —Gel
Drauma-
ráðning
Kona, sem ekki vildi láta
nafns sins getið hringdi fyrir
stuttu til aö koma á framfæri
ráöningu sinni á draumi er
Markús Þorgeirsson skipstjóra
haföi dreymt og birtur var I
Þjóöv. 24. júni sl.
Ráöningin er svona: Vigdis
Finnbogadóttir mun sinna for-
setaembættinu i mörg timabil,
eöa til elliára. Hún veröur veí
liöin I embætti en þaö veröur
eins og alltaf, aö eitthvert mót-
læti gerir vart viö sig. Þar á viö
máltækiö gamla, aö:„Engin rós
er án þyrna”.
Bréfavinir
Halló!
Ég er næstum 18 ára gömul
stúlka og langar til aö skrifast á
viö islenska pilta og stúlkur á
aldrinum 17 til 20 ára. Ahuga-
mál min eru mörg, m.a. bréfa-
skriftir, tónlist, og lestur góöra
bóka. Veriö svo væn aö skrifa á
ensku!
Virpi Saarinen
Virtasalmentie 34
35800 Mantt'á
Finnlandi.
Hver vill eignast bréfavin I
Finnlandi?
Mállýti og þýdingar
Útvarp
kl. 19.35:
Daglegt mál er á dagskrá
útvarpsins kl. 19.35 I kvöld.
Þórhallur Guttormsson cand.
mag. hefur fyrir stuttu tekið
viö umsjón þáttarins og sagöi
hann i stuttu spjalli, ab I kvöld
byrjaði hann aö svara bréfum
frá hlustendum. Tekin yröu
fyrir ýmis mállýti sem oft ber
'á góma, talað um fleirtöluorö
og ranga notkun töluoröa meö
þeim. Þá sagöi Þórhallur aö
talaö yrði um þýöingar, en
einn bréfritari kvartar yfir þvi
Stefna
Kína
• Útvarp
kl. 22.35:
Seinna erindi Kristjáns
Guölaugssonar um þróun
utanrikismálastefnu Kinverja
er á dagskrá útvarpsins i
kvöld kl. 22.35.
í þessum erindum sinum
leitast Kristján viö að setja
fram sögulegt yfirlit yfir sam-
skipti Kinverja viö Vestur-
lönd. Ariö 1972 er vendipunkt-
ur i þessum málum er stefnu-
breyting varö i samskiptum
hversu ensk áhrif séu oröin
áleitin I islensku máli. Þór-
hallur sagöist benda á þaö hve
formgeröir islensku og ensku
væru ólíkarog hversu illa gæti
fariö ef þeim væri ruglaö sam-
an. Þaö væri ekki fyrir aöra en
þá sem hæfileika heföu til þess
og fullkomiö vald á báöum
máium, bæöi þvi sem þýtt
væri úr og þvi sem þýtt væri á,
aö vinna viö þýöingar. Þór-
hallur sagðist ekki vera meö
neinar ádrepur á blaöamenn I
þessum þættien þeir skyldu þó
alls ekki búast viö þvl aö vera
látnir i friöi, þvl vlöa væri
pottur brotinn I meöförum
þeirra á islensku máli. —áþj
Kristján Guðlaugsson er meö
erindi um utanrikismála-
stefnu Kinverja.
þessara rlkja. Reynt er aö
rekja orsakir þessara breyt-
inga en þær uröu I kjölfar
Bangladesh striösins er Paki-
stan skiptist i tvö ríki og sam-
timis þvl sem Bandarikja-
menn fóru aö draga úr striös-
rekstri sinum i Vietnam.
Fimmtudagsleikritiö fjallar um sjómanninn Harry og
vandamál sem biöa hans þegar hann kemur heim.
Sjómadur heim
#Útvarp
kl. 21.00:
Fimmtudagsleikrit útvarps-
ins aö þessu sinni heitir
„Harry” og er eftir Magne
Thorson.
Aöalpersónan er sjómaöur-
inn Harry sem kemur i land
eftir langa útiveru. Þegar
heim er komiö veröur honum
ljóst aö ekki er allt meö felldu
á heimilinu. Blindur faöir
hans á áttræöisaldri óttast aö
þurfa aö eyöa siðustu æviár-
unum á elliheimili og
sonurinn, Eirikur, á i úti-
stööum viö laganna veröi.
Vandamálin hrannast upp og
Harry spyr sjálfan sig
hverjum sé um aö kenna.
Leikstjóri er Þorsteinn
Gunnarsson en meö hlutverk-
in fara Róbert Arnfinnsson,
Sigriöur Hagalin, Hjalti Rögn-
valdsson, Valgeröur Dan,
Valur Gislason og Pétur
Einarsson. Þýöinguna geröi
Asthildur Egilsson en leik-
ritið, sem er um fimm stund-
arf jóröunga langt, var áöur á
dagskrá útvarpsins áriö 1975.
-áþj.