Þjóðviljinn - 27.08.1980, Side 5

Þjóðviljinn - 27.08.1980, Side 5
Miðvikudagur 27. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Hótunin um heilaga strídið Vesturlönd geta ekki án oliunnar frá Saádi-Arabíu verið, hvað þá oliunnar frá írak og Saúdi-Arabiu báðum. Vestrænu stórveldin eiga því erfitt með að hafna kröfum þessara rikja um að ísrael sé knúið til eftirgjafar í Palestínumálum Hvatning Fads krónprins l Saúdi-Arabfu um heilagt strið að islömskum sið (djihad) gegn israei brýtur að sumra mati blað i stjórnmálum viðvikjandi Austurlöndum nær. Leiðarahöf- undur breska blaðsins Guardian segir að „eitt orð frá Rlad vegi jafn þungt þúsund orðum frá Damaskus” og á þá við þau vfð- tæku áhrif, sem Saúdi-Arabía hefur I krafti oliu sinnar. Og nú hefur Saúdi-Arabia tekið höndum saman við annað mesta oliuút- flutningsland Arabarikja, irak og má nærri geta hviilkt afl þessi riki geta orðið,sameinuð. Olíufurstar Saiidi-Arabiu lita liklega svo á, að með þvi að leggja áherslu á innlimun Austur- Jerúsalem með sérstakri laga- setningu hafi Israelar endanlega Kröfurnar um frjáls verkalýðs- félög gætu vakið hljómgrunn i fleiri rikjum þar, ekki sist þegar kaup- mátturinn rýrnar af völdum verðhækkana Verkföllin I Póllandi hafa ekki einungis beint athyglinni að efna- hagslegum örðugieikum og al- ræðisstjórnarfari þar i landi, heldur og i öðrum Austur- Evrópurikjum. Einnig þar er um að ræða minnkandi hagvöxt, horfur á orkuskorti og óánægju almennings vegna hækkandi verðlags. Comecon-löndunum (Sovétrikjunum, Austur-Evrópu- löndunum og fl.) tókst að visu i fyrstu að halda frá sér verðbólg- unni, sem magnaöist i flcstum hlutum heims upp úr 1973-1974, en nú hefur verðbólgan einnig haldið innreið sina þar. Vestrænir hagfræðingar telja, að litlar horfur séu á auknum fjárfestingum og batnandi lifs- kjörum i Comecon-löndum á næstunni, enda hafi hagvöxtur þar undanfariö verið minni en bú- ist hefði verið við. Hagfræð- ingarnir telja vanda Comecon- rlkjanna ekki sist þann, að þau búi enn við skort á tæknilegri kunnáttu á mikilvægum sviöum og það hindri að framleiðni auk- ist. Einnig komi hér til greina að erfiðara gerist að afla hráefna og þau verði dýrari. Olían hækkar Mesta vandamáliö I efnahags- málum Austur-Evrópurikja er hraðhækkandi orkuverð. Ollan bitið höfuðið af skömminni. Um- mæli Fads eru ekki sist alvarleg- urviðburðurmeðtilliti tilþess, aö furstarnir i Riad hafa jafnan tamið sér varfærni I yfirlýsing- um. En reynslan bendir til þess, að vissara sé að taka aðvaranir þeirra eða hótanir alvarlega. Sumarið 1973 kom Feisal kon- ungur þvl þrásinnis á framfæri við Bandarikjamenn, að þeir þyrftu ekki að halda að þeir fengju til eilifðar eins mikið af saúdiarabiskri oliu og þeir vildu og á eins lágu verði og þeir vildu, ef þeir gerðu Saúdi-Arabiu ekki þann greiða á móti að knýja tsrael til þess að láta i einhverju undan kröfum Araba. En Banda- rikjamenn tóku þetta skraf kóngs ekki alvarlega. Og i október þaö ár réðust herir Egyptalands og Sýrlands gegn ísrael. frá Sovétrikjunum hefur hækkaö i verði, og þar að auki eru Sovét- menn nú siöur aflögufærir en áður. Það þýöir að fylgiriki þeirra verða að kaupa stöðugt meira af oliu sinni á heimsmarkaðnum fyrir ennþá hærra verð. Orku- vandræöin koma niður á iðnað- inum, en talsvert dró úr fram- leiðsluaukningunni á þeim vett- vangi I fyrra, frá þvi sem var árið áöur. Að sögn austurriskrar stofn- unar, sem fjallar um saman- burðarhagfræði, munu Austur- Evrópurikin á timabili fimm ára áætlunarinnar 1976-1980 ná 25% framleiðsluaukningu i staðinn fyrir 40%, eins og áætlað haföi verið. Pólsku verkföllin geta haft veruleg áhrif á ganga mála I öðr- um Comecon-rikjum, bæði i stjórn- og efnahagsmálum. Hvaö efnahagsmálin snertir geta þau truflaö vöruflutninga milli Come- con-landa og valdið töfum á ýms- Fad krónprins — heilaga striðið er mikilvægt hugtak I Múhameðs- trú, en þarf ekki endilega að þýða beinllnis hernað (þótt það geri það oft), heldur getur einnig náð yfir baráttu með öðrum aðferð- um. Herskárri afstaða Saúdi-Arabia selur Vesturlönd- um framkvæmdum, er fleiri en eitt riki standa að sameiginlega. Pólland á hlutdeild i mörgum slikum framkvæmdum, þar á meðal byggingu kjarnorkuvera I Sovétrikjunum. Comeconland (undanfarið hafa verkamenn i skipasmiðastöðvunum einmitt látið mest aö sér kveða i verkföll- unum) og eru stórframleiðendur kola 1 hæsta gæðaflokki. Horfur á pólitískri ólgu Burtséð frá beinum efnahags- legum áhrifum frá verkföllunum i Póllandi hafa rikisstjórnir i Austur-Evrópu áreiðanlega tals- verðar áhyggjur af þvi að verk- föllin hafi áhrif I stjórnmálunum. Kröfur pólskra verkamanna um frjáls verkalýðsfélög og tján- ingarfrelsi koma til með að vekja mikla athygli viða i þeim löndum, sérstaklega að likindum i Tékkó- slóvakiu, þar sem menn muna ennþá vel „voriö i Prag” 1968. Framhald á bls. 13 um meiri oliu en nokkurt annað riki, hún er tryggasti banda- maður Vesturlanda i Araba- heiminum, grimmilega and- kommúnisk. Konungurinn og prinsamir af Saúd-ættbálknum meta málin þannig að með tilliti til þessa séu þeir Vesturlöndum svo mikilvægir og hafa verið þeim það mikið innanhandar aö ekki sé nema sanngjarnt að vesturlandastórveldin launi það i stóru sem smáu. Nú telja þeir sig efalaust hafa sannreynt, að ekki borgi sig að auðsýna valdhöfum Vesturlanda langlundargeð, og þvl skuli nú tekin upp herskárri afstaða. Lagasamþykkt Israelsþings um innlimun Austur-Jerúsalem (sem Begin mun raunar hafa fall- ist á hálfnauðugur, af ótta við að missa annars stuðning strang- trúarmanna og öfgafyllstu hægri- mannanna, sem gætu fellt stjórn hans með þvi að snúast gegn henni á þingi) er þesskonar at- buröur að Saúd-furstarnir þora ekki annað en að bregðast við hart, sérstaklega með tilliti til nú- verandiaðstæðna ilöndum Araba og Múhameðstrúarmanna. Jerú- salem er þriðja helgasta borg tslams (á eftir Mekku og Medinu) og það tvöfaldar aö minnsta kosti reiði Araba út af innlimun borgarinnar i lsrael. Saúdkon- ungurinn og frændur hans geta ekki látið sllkt framhjá sér fara án þess að eiga á hættu að glata viröingu I augum sins fólks og Múhameðstrúarmanna yfirleitt, sérstaklega nú, þegar alda trúar- vakningar ris hátt i íslam. Öflugt bandalag önnur ástæða til þess, að oliu- furstarnir bita nú i skjaldar- rendur, er að þeir þykjast sjá að tsraeíar séu staöráðnir I að gefa ekki meira eftir en orðiö er. Af þeirra hálfu komi engin raun- veruleg sjálfstjórn fyrir Palestinumenn I Vesturbakka- héruðum og i Gasa til greina. Meðan aöalandstaðan við samningaumleitanir Israels og Egyptalands var frá hávaðasömu en sjálfu sér sundurþykku og kraftlitlu bandalagi svokallaöra róttækra Arabarikja undir for- ystu Sýrlands, gátu Israel, Egyptaland og Vesturlönd verið nokkuð róleg. Miklu alvarlegra verður málið fyrir þessa aðila er Saúdi-Arabla og Irak taka i sam- einingu að sér forustuna i þvi andófi. Meö þvl aö bjóöa Egyptum, sem eru nálægt botnin- um efnahagslega, gyiliboð á þeim vettvangi, hafa þau möguleika á að fá þá til þess að snúast á ný gegn tsrael, þvl fremur sem Sadat þorir likt og aðrir Araba- leiðtogar ekki annað en að reiðast út af Jerúsalem. Hann kann lika að vera orðinn sannfærður um, að Begin ætli sér ekki að gefa neitt eftir i málum Palestinumanna. Og Vesturlönd, sem eiga feiknin öll undir saúdiarabiskri og Iranskri oliu og lita þar aö auki á Saúdi-Arabiu sem helsta hald- reipi sitt i Vestur-Asíu að Irans- keisara föllnum, koma einnig til með að eiga erfitt með að vlsa valdhöfum I Riad og Bagdað á bug, þegar þeir krefjast þess að launum fyrir góð viöskipti og pólitiskan stuðning, aö vestrænu stórveldin fái Israel, með góðu eða illu, til að ganga að kröfum Araba viðvlkjandi Jerúsalem og herteknu svæðunum frá þvi I striðinu 1%7. dþ. Stjórnir Austur-Evrópu kvíðnar út af Póllandi Hvernig Hst honum á? Þungbúin Leninsstytta I samkomusal Lenin- skipasmiðastöðvarinnar i Gdansk, þar sem fundur verkfailsmanna stendur yfir. Veístu AÐILAUGARDALSHOLLINNI getur pú ORÐIÐ UNNIÐ TOPR MAÐUR DAGSINS SAMKEPPNINNI LEYST ÞRAUTINA SMAKKAÐ A TRDPICANA 1 GRAPESAFA APPELSÍNUSAFA 0G EPLASAFA BRAGÐAÐ AKEXI AUK ÞESS SEÐ TROPICANA JÁRNBRAUTARLESTINA O.M.FL. Ksmjörlíki hf. SÓLHF

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.