Þjóðviljinn - 27.08.1980, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 27. ágúst 1980
Sfmi 11475
International
Velvet
Ný viöfræg ensk-bandarisk
úrvalsmynd.
AÖalhlutverkiB leikur:
TATUM O’NEAL
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
hi
nnrna
= f i_E 1 E-S i f
Mannræninginn
He Captured
\a Gul...
HelJr
aUI 'ý
y-. •*
Linda Bláiif
Martin Sheen
SWEET
HOSTAGE
Spennandi ný bandarlsk lit-
mynd, um nokkub sérstakt
mannrán, og afdrifaríkar af-
leibingar þess. Tveir af efni-
legustu ungu ieikurum I dag
fara meö aöalhlutverk:
LINDA BLAIR og MARTIN
SHEEN.
Leikstjóri: LEE PHILIPS
tslenskur texti
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.
IBORGAFU*
DíOiO
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Slmi 43500
(Ctvegsbankahúsinu austast I
Kópavogi)
óöurástarinnar
Melody in Love
Klassiskt „erötlskt” listaverk
um ástir ungrar lesbiskrar
stúlku er dýrkar ástarguöinn
Amor af ástriöuþunga. Leik-
stjöri er hinn kunni Franz X.
Lederle.
Tónlist: Gerhard Heinz.
Leikarar: Melody O’Bryan,
Sasha Hehn, Claudine Bird,
Wolf Goldan.
Islenskur texti.
Stranglega bönnub börnum
innan 16 ára aldurs.
ATH: Nafnsklrteina krafist
viö innganginn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
alþýdu-
leikhúsid
Þrihjólið
Sýningar I Lindarbæ fimmtu-
dagskvöld kl. 8.30, sunnudags-
kvöld kl. 8.30.
Miöasala i Lindarbæ daglega
kl. 5-7.
Sími 21971.
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..
LAUGARÁ8
Rothöggið
Richard
Dreyfuss..
MoscsWine
Private Detective
...so go figure
.UlCw^m
igFix
Ný spennandi og gamansöm
einkaspæjara mynd.
Aöalhlutverk: RICHARD
DREYFUSS (Jaws, American
Graffiti, Close Encounters,
ofl. of 1.) og Susan Anspach.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,9, og 11
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Haustsónatan
INGMAR BERGMAN'S'
NYEMESTERVÆRK
Nýjasta meistaraverk leik-
stjórans Ingmars Bergman.
Mynd þessi hefur hvarvetna
fengiö mikiö lof biógesta og
gagnrýnenda.
Meö aöalhlutverk fara tvær af
fremstu leikkonum seinni ára,
þær INGRID BERGMAN og
LIV ULLMANN
íslenskur texti.
4-4-4- + + + Esktrablaöiö.
+ + + + + B.T.
Sýnd kl: 7.
Sfmi 11544
óskarsverölaunamyndin
Norma Rae.
r>
n
,,K,o:-;iírr;ry[-
k töur er íoRfcf
0UTSUKDIM6
"A MIRJtCLf
#
Frábær ný bandarlsk kvik
mynd er allsstaöar hefur hlot-
iö lof gagnrýnenda. 1 aprfl sl.
hlaut Sally Field OSKARS-
VERÐLAUNIN, sem besta
leikkona ársins, fyrir túlkun
slna á hlutverki Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aöalhlutverk: Sally Field
Bau Bridgcs, og Ron Leib-
man, sá sami er leikur Kaz I
sjónvarpsþættinum Sýkn eöa
Sekur.
Sýndkl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
, Slmi 31182
Bleiki Pardusinn
birtist á ný
(The return of the Pink
Panther)
Þetta er 3ja myndin um
Inspector Clouseau sem Peter
Sellers lék í.
Leikstjóri: Blake Edwards
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Herbert Lom; Christopher
Plummer.
Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.20
AIISTURBÆJARRifl
— Slmi 11384
Frumsýnum fræga og vinsæla
gamanmynd:
Frisco Kid
Bráöskemmtileg og mjög vel
gerö og leikin, ný, bandarfsk
úrvals gamanmynd f litum. —
Mynd sem fengiö hefur fram-
úrskarandi aösókn og um-
mæli.
ABalhlutverk: GENE WILD-
ER, HARRISON FORD.
lsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Sími 22140
Flóttinn fró Alcatraz
ALCATRAZ
Hörkuspennandi ný stórmynd
um flótta frá hinu alræmda
Alcatraz fangelsi I San
Fransiskóflóa.
Leikstjóri: Donald Siegel
Aöalhlutverk: Clint East-
wood, Patrick McGoohan,
Roberts Blossom
Sýnd kl. 5*7.15 og 9.30.
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Löggan bregður á leik
íslenskur texti.
Bráöskemmtileg, eldfjörug og
spennandi ný amerisk gaman-
mynd í litum, um óvenjulega
aöferö lögreglunnar viö aö
handsama þjófa.
Leikstjóri. Dom DeLuise.
Aöalhlutverk. Dom DeLuise,
Jerry Reed, Luis Avalos og
Suzanne Pleshette.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÓLAR LAN D A -
FERÐIN
Sprellf jörug og skemmtileg ný
sænsk litmynd um all viö-
buröarika jólaferö til hinna
sólriku KanarieYÍa.
LASSE ABERG — JON
SKOLMEN — KIM ANDER-
ZON — LOTTIE EJEBRANT
Leikstjóri: LASSE ABERG
—-Myndin ep frumsýnd sam-
timis á öllum Noröurlönd-
unum, og er þaö heimsfrum-
sýning.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
--------salur S------------
LEIKUR DAUÐANS
Æsispennandi, síöasta og ein
sú besta meö hinum ósigrandi
meistara BRUCE LEE
Islenskur texti — Bönnuö
innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05 5,05 7,05 9,05 11,05
"Salu*-
VESALINGARNIR
Frábær kvikmyndun á hinu
sigilda listaverki Viktors
Hugo, meö RICHARD
JORDAN ANTHONY PERK-
INS
íslenskur texti
Sýnd kl'3,10 6,10 og 9,10
• salur I
FÆÐA GUÐANNA
Spennandi hrollvekja byggö á
sögu eftir H.G.Wclls, meö
MAJORE GORTNER —
PAMELA FRANKLIN og IDA
LUPINO
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,15 5,15 7,15
9,15 11,15
apótek
Nætur; kvöld- og helgidaga-
varsla i apótekum Reykja-
víkur, vikuna 22.-28. ágúst, er i
Apóteki Austurbæjar. Kvöld-
varsla er einnig í Lyfjabúö
Breiöholts.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar I slma
l 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sönnudög-
um.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og NorÖ-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12. Upplýsingar I sima
' 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. — simi 5 11 00
Garöabær — simi 5 11 00
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
slmi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspftalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltalans:
Framvegis veröur heimsóknar-
timinn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30
Landspftalinn — alla daga frá
kl. 15P.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin—alladaga frá
kl. 15.00—16.00 og kl.
9.30—20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavíkur
viö Barónsstlg, alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö Eiriks-
götu daglega kl. 15.30—16.30.
kleppsspitalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæiiö — helgidaga kl.
15.00—17.00 og aöra daga eftir
samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarínnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simaniímer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
kl. 9.30 frá Sjálfsbjargar-
húsinu Hátúni 12. Þátttaka til-
kynnist í sima 17868. — Feröa-
nefndin.
Helgarferöir 29. — 31. ágúst:
1. Þórsmörk — Gist i húsi.
2. Landmannalaugar — Eld-
gjá. Gist i húsi.
3. Hveravellir — Gist i húsi.
4. Alftavatn — Gist I húsi.
5. Veiöivötn — Jökulheimar —
Kerlingar.
Allar nánari upplýsingar og
farmiöasala á skrifstofunni,
öldugötu 3.
Feröafélag islands.
spil dagsins
Viö höldum okkur viö æfing-
ar landsliösmanna viö sveit
Sævars Þorbjörnssonar og lit-
um á annaö spil:
A
KGxxx
ADxx
Dxx
Gxxxxx
xx
Kxx
AK
Sævars menn runnu greiö
lega í ákjósanlegasta samn-
inginn, 3-grönd, spiluö í N. 9
slagir fást alltaf, þvi spaöinn
var 3-3 og meö lauf útspili eru
sóttir 2 hjarta slagir. A hinu
boröinu doblaöi A lauf opnun
noröurs (16+) og upplýst var
aö þaö lofaöi hjarta og laufi.
Suöur svaraöi eölilega meö 1
spaöa, vestur stökk i 3 lauf, og
eftir tvö pöss var boltinn enn I
höndum suöurs.
Einfaldast viröist aö dobla
og hiröa sina 3-500, á jöfnum
hættum, en suöur var ekkert á
þeim buxunum. Hann valdi aö
segja 3-spaöa (?) og þaö var
passaö út!!
Ef viö lltum nánar á suöur-
höndina, blasir viö „rétta”
sögnin I öörum sagnhring, -3
hjörtu.
MeÖ alla punktana á láglit-
unum er auövelt aö „ganga
fram hjá” spaöa 6-litnum,
ekki hvaÖ sist ef viö höfum
hugfast, aö liturinn getur tæp-
ast lélegri veriö.
Pass noröurs er ennfremur
hæpiö, spilastyrkur býöur upp
á „game” og þaö er skylda
„okkar” aö leita aö þvl, ÞÓTT
okkur gruni aö 3-spaöar séu
niöri. Þaö hefnir sln til lengd-
ar aö „misþyrma” kerfinu,
þótt svo hugboöiö sé sterkt.
Og vitaskuld töpuöust 3-
spaöar, eftir aö vörnin fékk
hjarta stungu.
söfn
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Slysavarösstofan, sími 812C0,
opin allan sólarhringinn. Udd-
lysingar um lækna og lýfja
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kTT
17.00 — 18.00, sími 2 24 Í4.'"'
tirkynningar
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl.8.30 Kl. 10.00
— 11.30 —13.00 ,
— 14.30 —16.00
( — 17.30 — 19.00
1. júíi til 31. ágúst veröa 5 ferö-
iralla daga nema laugardaga.
þá 4 feröir.
AfgreiÖsla Akranesi .sími 2275
Skrifstofan Akranesi,slmi 1095
Afgreiösla Rvk., simar 16420
og 16050.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavlk
Sunnudaginn 31. ágúst er
fyrirhuguö dagsferö I Borgar-
fjörö eöa i Landsveit i
Rangárvaliasýslu. Komiö
veröur viö hjá Elliöavatni og
skoöuö þar veiöiaöstaöa fyrir
fatlaöa. Fyrirhuguö brottför
Borgarbókasafn Reykjavikur
AÖalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Opiö mánudaga-föstudaga kl.
9-21, laugardaga kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 9-18.
sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán, Afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Bókin heim, Sólheimum 27,
slmi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, sími 27640. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19.
BústaÖasafn, Bústaöakirkju,
slmi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabliar, Ðækistöö i
Bústaöasafni, simi 36270. Viö-
komustaöir vlösvegar um
borgina.
Allar deildir eru lokaöar á
laugardögum og sunnudögum
1. jíini-31. ágúst.
minningarspj
Minningarkort Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöö-
um:
Versl. S. Kárason, Njálsgötu
3, slmi 16700.
HoltablómiÖ, Langholtsvegi
126, sími 36711.
Rósin, Glæsibæ.slmi 84820.
Bókabúöin Alfheimum 6, simi
37318.
Dögg Alfheimum,simi 33978.
Elín Kristjánsdóttir, Alf-
heimum 35, simi 34095.
Guörlöur Glsladóttir,
Sólheimum 8, slmi 33115.
Kristln Sölvadóttir, Karfavogi
46, sími 33651.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Copyright 1980
Th* Régitttr and Tribon*
Syndicot#, Inc.
A
<Ég veit hvað úff er. En hvaðer púff ?"
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolurog Kolskeggur” eftir
Barböru Sleight. Ragnar
Þorsteinssai þýddi. Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir
les (12).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. a. Orgel-
konsert I g-moll op. 4 nr. 3
eftir Georg Friedrich
HSndel. Janos Sebestyen
leikur meö Ungversku ríkis-
hljómsveitinni; Sandor
Margittay stj. b. Missa
Brevis i C-dúr (K220) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Josef Traxel, Karl Kohn og
Heiöveigarkórinn syngja
meö Sinfóniuhljómsveit
Berlinar; Karl Forster stj.
11.00 Morguntónleikar. Dezsö
Ranki leikur Pianósónötu
eftir Béla Bartok/ Juilliard-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 2 eftir Béla Bar-
tok/ Fllharmoniusveit
Lundúna leikur Siiifóniu I
þremur þáttum eftir Igor
Stravinsky; Constantin Syl-
vestri stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á m. létt-
klassisk.
14.30 Miðdegissagan: ..Sagan
um ástina og dauðann” eftir
Knut Hauge. Siguröur
Gunnarsson les þýöingu
slna (21).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveitin I Lundún-
um leikur Slavneska dansa
op. 46 eftir Antonin Dvorák;
Willi Boskovsky stj./ Lynn
Harrell og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Lundúnum leika
• Sellokonsert I h-moll op. 104
eftir Antonin Dvorák;
James Levine stj.
17.20 Litli barnatiminn. A leiB
í skólann. Stjórnandinn,
Oddfriöur Steindórsdóttir,
ræöir viB krakkana um þaö,
aö hverju eigi aB huga í um-
feröinni á leiö i skólann.
Einnig veröur lesin sagan
„Þegarmamma fór lskóla”
eftir Hannes J. Magnússon.
17.40 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur I útvarpssal:
ólafur Þ. Jónsson syngur
lög eftir Jón Þórarinsson,
Inga T. Lárusson, Helga S.
Eyjólfsson, Mariu
Brynjólfsdóttur og Ingólf
Sveinsson; ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
20.00 Hvaö er aö frétta?
Bjarni P. Magnússon og
ólafur Jóhannsson stjórna
frétta- og forvitnisþætti
fyrir ungt fólk.
20.30 „Misræmur”, tónlistar-
þáttur í umsjá Þorvarös
Arnasonar og Astráös Har-
aldssonar.
21.10 „Fuglinn i fjörunni”,
Hávar Sigurjónsson fjallar
um fugla i skáldskap.
21.35 Pablo Casals leikur á
sellólög eftir Bach, Rubin-
stein og Schubert. Nicolai
Mednikoff leikur meö á
pianó.
21.45 tJtvarpsagan: „Sig-
marshús” eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höf-
undur les (11).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „MilH himins og jarö-
ar”. Umsjónarmaöur: Ari
Trausti Guömundsson. Ann-
ar þáttur. Fjallaö um sól-
sjjónvarp
20.00 Fréttir og veBur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Kalevala. Sjötti þáttur.
Þýöandi Kristln Mflntylfl.
Sögumaöur Jón Gunnars-
son.
20.45 Nýjasta tækni og vlsindi.
Umsjónarmaöur Siguröur
H. Richter.
21.15 Kristur nam staöar I
Eboli.Fjóröi og siöasti þátt-
ur. Efni þriöja þáttar: Carlo
Levi kynnist Amerikuför-
um, sem sneru aftur til
ltaliu vegna kreppunnar, og
viBhorfum þeirra. 1 bréfum
sinum, sem fógeti ritskoöar,
reynir Levi aö skilgreina
ástandiö á SuBur-ltaliu. /
Þýöandi Þurföur Magnúsd.
22.15 Boöskapur heiölóunnar.
Dönsk mynd um islenska
listmálarann Marlu ólafs-
dóttur. Maria fluttist ung til
Kaupmannahafnar og starf-
aöi þar lengst af ævi sinnar.
Listakonan andaöist 24. júli
1979, hálfu ári eftir aB þessi
þáttur var geröur. Þýöandi
Hrafnhildur Schram.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö) Aöur á dagskrá 11.
nóvember 1979.
22.45 Dagskrárlok.
gengíð Gengisskrðning 26. ágúst Kaup saia
1 BandarikjadoIlaV ‘,..f 498.00 499.10
1 Sterlingspund 1181.15 1183.75
i Kanadadollar 429.95 430.95
100 Danskar krónur 8938.75 8958.45
100 Norskar krónur 10231.55 10254.15
100 Sænskar krónur 11878.35 11904.55
100 Finnsk mörk 13554.75 13584.65
100 Franskir frankar 11871.30 11897.50
100 Belg. frankar 1723.20 1727.00
100 Svlssn. frankar 29900.95 29966.95
100 Gyllini 25329.30 25385.30
100 V.-þýsk mörk 27602.25 27663.25
100 Llrur 58.11 58.24
100 Austurr. Sch 3898.25 3906.85
100 Escudos 997.00 999.20
100 Pesetar 684.60 686.10
100 Yen 225.90 226.40
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 1042.20 1044.50
lrskt pund 650.42 651.86