Þjóðviljinn - 27.08.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 27.08.1980, Blaðsíða 15
Hringið í súma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Miftvikudagur 27. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 El Áhugamaöur um ísland Berlin, 6.8. 1980. Islendinga. Ég heiti Klaus skrifa ensku og þýsku. Kæri ritstjóri. Bechstein og er 28 ára gamall. Viröingarfyllst Ég hef mikinn áhuga á sögu Ahugamál min eru bókmennt- Klaus Bechstein og menningu íslands og vildi þvi ir, leiklist, kvikmyndir, tónlist 112 Berlin — GD.K gjarnan komast i samband viö og þjóöhættir. Ég tala og PSF 224. UMSJÓN: BRYNHILDUR OG MARGRÉT -barnahomrið-i Skólavísa Saga um strætóferð lesendum Vesturheimskur glymjandi i strætisvögnum borgarinnar. Kanaútvarpið Kona nokkur haföi samband viö blaöiö og sagöist hafa ferö- ast meö strætisvagni um dag- inn. Vagnstjórinn haföi kveikt á bandariska herstöövarútvarp- inu og máttu farþegar sitja undir auglýsingum um hvaö þetta og hitt kostaöi á Miönes- heiðinni, hvaö væri að gerast i offiséraklúbbnum þaö kvöldiö og fleiru i þeim dúr. Konan sagöi aö sér gremdist þetta, þaö væri nógu mikil skömm aö herstöðinni. Blm. haföi samband viö Eirik Asgeirsson, forstjóra SVR og sagöi hann ab engar reglur giltu um þetta. Vagnstjórar heföu leyfi til að hlusta á útvarp en þeim tilmælum væri beint til þeirra ab hafa aðeins kveikt á Reykjavikurútvarpinu. í skólanum er gaman krakkar leika saman hlusta vel á kennarann eldrauðir í framan Brynhildur Stína hafði verið niður við tjörn að gefa öndunum. Hún var á Lækjartorgi og ætlaði að taka strætó þaðan upp á Hlemm. Þegar strætóinn kom, fór Stina upp í og borgaði. Hún sá að vagn- inn var troðfullur, svo hún ákvað að halda sig hjá fremri dyrunum. Það byrjaði með því að strætóstjórinn rak. hana aftar, en hélt svo áfram samræðum sínum við mann, þrátt fyrir skiltið: Viðræður við vagnstjóra í akstri bannaðar. Stína uppgötvaði að hún hafði gleymt að taka skipti- miða. Hún olnbogaði sig f ramí og sagði við strætó- stjórann: „Heyrðu,get ég fengið skiptimiða. Ég gleymdi að taka hann áðan." Hann svaraði fruntalega: „Notaðu hausinn á þér svolítið betur". Stína fór afturí sárreið. Þó varð hún enn reiðari þegar fullorðin kona reis á fætur og fékk skiptimiða. Á Hlemmi f lýtti hún sér út og vonaði Skrýtlur Fóruð þér á fílaveiðar þegar þér voruð í Afríku? Nei, það var lítið— veiði- taskan fylltist svo fljótt. Hvers vegna skírðir þú skipið í höf uðið á konunni þinni? Það er svo margt líkt með þeim. Skútan er skrambi að hún sæi þennan strætó- stjóra aldrei framar. (Sönn saga GMB) lagleg, en lætur illa að stjórn. Pabbi þinn er skósmiður, en samt gengur þú á botn- lausum skóm? Er það nokkuð skrítið? Pabbi þinn er tannlæknir og samt fæddist litla systir þín tannlaus. Fuglinn í Qörunni Hávar Sigurjónsson sér um þáttsem hann kallar „Fugiinn i fjörunni” kl. 21.10. Þátturinn samanstendur af hugleiðing- um Hávars og upplestri önnu S. Einarsdóttur. Anna les ljóö eftir Jóhannes úr Kötlum, Stein Steinar, Jó- *Útvarp kl. 21.10 hann Sigurjónsson, óbundib mál eftir spænska skáldið Ju- an Ramon Jiminez i þýöingu Guöbergs Bergssonar. t>á veröur og lesiö úr bókinni Jónatan Livingstone Máfur eftir Richard Bach. Hávar Sigurjónsson var i siðustu viku meö þáttinn Fuglar og ræddi þá viö Ævar Petersen náttúrufræöing. Há- var hefur þvi nálgast þetta viðfangsefni úr ýmsum áttum. Kristin Mantylíf. Kalevala Kalevala er á dagskrá kl. 20.35 i kvöld. Þetta er sjötti þáttur. Kristin Mantyla er þýöandi og Jón Gunnarsson, leikari, sögumaður. Kalevala eru sagnir sem geymst hafa i kvæbum og eru svipaöar Eddukvæðum aö efni til. Lönnrot safnaöi þeim sam- an á 19. öld. Karl ísfeld þýddi Kalevala á islensku fyrir nokkrum áratugum og gaf út. Sjónvarp kl. 20.35 Kristur nam staðar t kvöid kl. 21.15 er þátturinn „Kristur nam staðar i Eboli” á dagskrá. Þetta er fjórði og siðasti þáttur. Höfundurinn, Carlo Levi, fæddist 1902 i borginni Turin á Noröur ttalíu. Hann er einn þekktasti rit- höfundur ítala á þessari öld, læröi til læknis og var þar aö auki listmálari. Hann varö þekktur fyrir fyrstu skáldsögu sina Kristur nam staöar i Ebolisem kom út 1945. Hún er um útlegö höfundar á Suöur- ttalíu á dögum fasismans og lýsir fátækt og réttleysi suöur- italskra bænda. í seinni skáld- sögum sinum, „Oriö” (1950) og „Orö eru steinar”, fjallar hann um vandamál eftir- striðsáranna. Aöalleikarinn i Kristur nam staðar í Eboli er Gian Maria Volonté, virtur italskur leikari sem m.a. lék aðalhlutverkiö i myndinni Rannsókn á borgara sem er hafinn yfir grun sem Stjörnubió hefur sýnt. Sjónvarp kl. 21.15 María Ólafsdóttir Boöskapur heiölóunnar” er dönsk mynd um islenska list- málarann, Mariu Ölafsdóttur. Hún fæddist 6. mai 1921 i Tálknafirði. Hún stundaöi nám i listadeild Handiöaskól- ans i Reykjavik á árunum 1941-43 og einnig viö konung- legu listaakademiuna i Kaup- mannahöfn 1946-52 auk náms- ferða til Hollands og Parisar 1947-48. Hún fékk heiðursstyrk úr þessum sjóöun: Ekersberg- Thorvaldsensfond, Statens Kunstfond, Anne E. Munch, Dansk-Islandsk fond og einnig frá Menntamálaráöi Islands. Maria tók þátt i samsýning- um á tslandi, i Þýskalandi, hjá Carlsberg kunstforening, Tu- borg kunstforening og viöar. Hún tók árlega þátt i sýningu á Charlottenborg með hópnum SE. 1973 og 1976 hélt hún einkasýningar i Norræna hús- inu i Reykjavik. Hún seldi verk sin til Listasafns tslands, Statens Kunstfond, Kennslu- málaráöuneytisins i Kaup- mannahöfn og i einkasöfn og gaf ennfremur út bækur: Verkefni fyrir handavinnu 1944 og Villi fer til Kaup- mannahafnar 1971 (tréskurö- armyndir og texti). Maria ólafsdóttir andaöist 24. júli 1979, hálfu ári eftir aö þessi þáttur var gerður. Hann var áöur á dagskrá 11. nóvem- ber 1979. Sjónvarp kl. 22.45

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.