Þjóðviljinn - 27.08.1980, Page 16

Þjóðviljinn - 27.08.1980, Page 16
MOBVIUINN Miövikudagur 27. ágúst 1980 AÖalsír.i Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L tan þess tiina er hægt aö ná í blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins I þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527. umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná í afgreiöslu blaösins isima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Afgreiðsla '81663 Þegar á allt er litiö hefur sumariö veriö okkur heldur hagstætt. Þessar frúr rakst ljósmyndari Þjóövilj- ans á i fyrradag þar sem þær létu fara vei um sig uppiá svölum og sleiktu ágústsólina. (ljósm.: eik) Ingi Olsen stjórnarmaöur LL-flugmanna: Nægileg verkefhi fyrir flugmennina Rætt um þrjár leiðir í uppsögnunum Vietnömsku flóttamennirnir: Fá 19 ættingja hingað Vietnömsku flóttamennirnir sem fengu landvistarleyfi á ís- landi fyrir nærri ári siöan hafa margir hverjir sótt um leyfi is- lenskra stjórnvalda til aö nánustu ættingjar þeirra sem búa i Viet- nam fái að flytja til tslands. Stjórnvöld hafa þegar heimilað 19 ættingjum flóttafólksins land- vistarleyfi hér á landi en erfitt hefur verið fyrir ættingjana aö fá brottfararleyfi frá Vietnam, þar sem vietnömsk stjórnvöld hafa viljað takmarka straum flótta- manna frá landinu. r Alafoss Kemur í dag „Alafoss”, hiö fyrra af tveimur dönskum systurskipum sem Eim- skip hefur tekið á leigu til vöru- flutninga, er væntanlegt til Reykjavikur i dag frá Felixstowe, Rotterdam og Hamborg. Samkvæmt áætlun á skipið að koma á ytri höfnina um tvöleytið og leggjast að bryggju i Sunda- höfn. Siðara leiguskipið veröur afhent i septemberbyrjun og mun bera nafnið „Eyrarfoss”. Skipin tvö eru leigð af dönsku skipafélögunum Atlas og Mercandia til tólf mánaða með framlengingarréttien stýrimenn'i og 16 manna áhafnir hvors ' skips að öðru leyti islenskar. Nýjum verður t gær náöist samkomulag i skólastjóradeilunni í Grundar- firöi og mun þvi skólastarf hefjast meö eölilegum hætti i grunnskói- anum þar i næstu viku. Að sögn Guðmundar Ösvalds- sonar sveitarstjóra i Grundar- firði gengur samkomulagið milli kennara við skólann og skóla- stjórans Arnar Forberg út á það að eiginkona Arnar, Guðrún Agústa Guðmundsdóttir mun vikja úr þvi embætti, en sá kenn- ari við skólann er gegndi yfir- kennarastöðunni á siðasta skóla- ári mun gegna henni áfram. Guð- Flugmenn Flugleiöa hafa sem kunnugt er tvo aö þvi er viröist ósamræmaniega starfsaldurs- lista og rikir þvi óvissa um hvernig uppsögnum veröur beitt I mundur tók fram, að skýrt kæmi fram i samkomulaginu að i þessu fælist alls ekki vanmat á eigin- konu skólastjórans, heldur væri þetta tilraun til að útvikka stjórnun skólans. 1 öðru lagi varö að samkomu- lagi, að þeim starfsháttum sem teknir voru upp við skólastarfið i fyrravetur verði haldiö áfram. 1 fréttatilkynningu sem gefin var út i tilefni samkomulagsins, segir aö þetta samkomulag hafi verið gert aö tilhlutan kennara skólans þegar sýnt var aö viö- komandi yfirvöld myndu enda- þeirra hópi. Koma þar ýmsar leiðir til greina og aö sögn Inga Olsens, eins stjórnarmanna Loft- leiöafélagsins hefur einkum veriö rætt um þrjár ieiöir sem stjórn laust draga aö leysa deiluna og væru auk þess alls ófær um aö leysa hana. Hreppsnefnd Eyrarhrepps samþykkti á fundi sinum i gær samhljóöa ályktun i tilefni sam- komulagsins um skólahaldiö þar sem þvi er fagnaö og einnig lýsir hreppsnefndin yfir fyllsta trausti á kennurum skólans. Hrepps- nefndin harmar aö reynt hafi verið aö gera kennarana og hlut þeirra tortryggilegan I deilu þess- ari og þakkar þeim fyrir aö láta eiginhagsmuni vikja fyrir hags- munum skólans. —ig. Flugleiöa gæti fariö I þeim efnum. Sú fyrsta er aö öllum flugmönn- um Flugleiöa veröi sagt upp og þeirsiöanendurráönir sem lengst hafa starfað fyrir fyrirtækiö (Flugfélagiö eöa Loftleiöir), ann- ar möguleikinn er aö sagt veröi upp neöan frá eftir báöum starfs- aldurslistunum og yngstu starfs- mennirnir látnir vikja, og þriöji möguleikinn er aö uppsögnum veröi beitt i samræmi viö sam- dráttinn þannig að flugmönnum DC-8 vélanna veröi sagt upp ef ekki finnast verkefni fyrir þær og flugmönnum á Boeing og Fokker sagt upp eftir þvi sem verkefni dragast saman og flugvélar veröi seldar úr landi. Ingi sagöi aö kvisast heföi út aö þessar þrjár leiöir væru nú til skoöunar I stjórn fyrirtækisins, en fullt eins gæti veriö aö einhver önnur leiöyrði farin. Persónulega kvaöst hann hlynntastur þvi aö öllum yröi sagt upp og siöan endurráöiö inn á nýjan og sam- einaöan starfsaldurslista. „Sam- eining félaganna verður aö fara aö veröa endanleg”, sagöi Ingi, ,,og þaö veröur ekki fyrr en starfsaldurslistarnir veröa sam- einaöir, annaö hvort samkvæmt ákvöröun stjórnar Flugleiöa eöa eftir mati dómkvaddra mánna, þar sem ómögulegt viröist aö ná samkomulagi um gerö hans.” Ingi sagöi aö uppsagnir eftir öörum leiöum myndu koma mjög Framhald á bls. 13 —vh Samkomulag í Grundarfjaröardeilunni: starfsháttum haldið áfram Mikiö auglýst eftir fólki í verslunar- og iðnaðarstötf Steingrímur og Bolle: Ræðast við í dag 1 dag verður haldinn fundur i is- lensk-norsku fiskveiöinefndinni i Gautaborg i Sviþjóö og mun Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra hitta þá að máli Eyvind Bolle sjávarútvegs- ráðherra Norömanna, en þeir starfsbræöur hafa átt tiö bréfa- skipti i sumar vegna mótmæla ís- lendinga á veiðiheimild til norskra sjómanna á 10 þús. tonn- um úr norsk-islenska slldveiði- stofninum viö strendur Noregs. Akveðið var fyrir stuttu aö koma þessum fundi ráöherranna og fiskveiöinefndarinnar á i Gautaborg, en þar stendur yfir þessa dagana norræna fiskimála- ráöstefnan. Sú ráðstefna er hald- in á tveggja ára fresti og var haldin siöasthér á landi, en um 30 Islendingar sitja nú ráðstefnuna i Gautaborg sem stendur i fjóra daga. Þórður Asgeirsson skrifstofu- stjóri i sjávarútvegsráöuneytinu sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gær aö á fundinum i dag myndu Islendingar itreka mótmæli sin við Bolle vegna ákvörðunarinnar um aö leyfa aftur sildveiöar úr norsk-islenska stofninum, auk þess sem þeir myndu óska eftir upplýsingum um þaö hvernig Norðmenn hyggjast haga eftirliti og stjórnun meö þessum veiöum. „Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt aö um algera óstjórn hefur veriö aö ræöa á þessum veiöum, og þaö má auöveldlega gera ráö fyrir þvi aö heildaraflinn hafi verið rúmlega helmingi meiri en leyfilegur hámarksafli. Þá veröa Norömenn sjálfsagt minntir á yfirlýsingar visinda- nefndar alþjóðlega hafrann- sóknarráösins en nefndin hefur lýst áhyggjum sinum yfir þessum veiðiheimildum Norömanna og ekki sist þvl stjórnleysi sem þeim hefur fylgt”, sagöi Þóröur As- geirsson. —lg- Fékk skot í hausinn A sunnudaginn sl. hljóp skot úr loftriffli I höfuö starfsmanns f Tivoliinu I Laugardal. Aö sögn Halldórs Guömundssonar blaða- fulltrúa sýningarinnar taldi starfsmaöurinn i fyrstu aö aöeins væri um meinlausa skrámu aö ræða. I gærmorgun þegar sáriö var betur athugaö kom i ljós aö kúlan var enn i sárinu. Hún var fjarlægö og er starfsmaöurinn viö góöa heilsu, en frá vinnu I bili. Starfsfólk viö skotbakka Tivolis- ins gengur nú með öryggis- hjálma. _gþ I Tryggt atvinnuástand um allt land IMjög gott atvinnuástand er um allt land og horfur á mikilli atvinnu i vetur. 1 sumum at- ■ vinnugreinum, verslun og jafn- • vel iönaöi er skortur á vinnuafli 1 eins og atvinnuauglýsingar f Idagblööum bera meö sér. Helsta undantekning frá þessu góöa atvinnuástandi eru ' Vestmannaeyjar. Þar liggur öll Ivinna i frystihúsunum niðri, en reiknaö er meö aö þau fari aftur i gang um næstu mánaöarmót. ' „Það má segja að atvinnu- ástand sé mjög sæmilegt það eru aöeins 20 atvinnulausir á skrá hjá okkur og flest er það gamalt fólk” sagði Björn Bjarnasonhjá Iöju. Hann sagði einnig aö margar sælgætisverk- smiöjur væru komnar á fullt skrið aftur, en þar heföi ástandið verið iskyggilegt fyrst i sumar. „Atvinnuástandið er mjög gott og ég er sæmilega bjart- sýnn fram að áramótum ef vel viörar” sagði Grétar Þorsteins- son formaöur Trésmiðafélags Reykjavikur. ' Grétar sagöist halda aö at- vinnuástand í byggingariönaö- inum væri nokkuö gott viöast um land. „Hér á Reykjavikur- svæöinu er ástandiö nokkuö tryggt I vetur, en viö höfum heyrt um 4—5 stórar fram- kvæmdir sem veriö er aö ganga frá útboösgögnum I fyrir haustið”. „Það má eiginlega segja að það verði aldrei stopp á Akur- eyri, atvinnuástandið er yfir- leitt í mjög góöu jafnvægi eins og nú er nema hvaö svo mikill fiskur berst á land þessa dag- ana, að varla hefst undan að vinna hann” sagöi Þorsteinn Jónatansson hjá Verkalýðs- félaginu Einingu á Akureyri. Hann sagöi aö öll frystihús á Norðurlandi væru komin aftur I gagniö. „Hins vegar er ég dálitið smeykur um hvaö veröur úr meö niðursuöu K. Jónsson I vetur”, sagöi Þorsteinn. „ Astandiö er ágætt hérna eftir , aö frystihúsin fóru aftur á staö þann 20. ágúst”, sagöi Bjarni Gestsson hjá verkalýösfélaginu Baldri á Isafiröi. „Ég held aö | hérna veröi atvinnuástandiö i ■ góöulagi I vetur svo framarlega l aö frystihúsin séu aö starfi. Þegar rækjuvertiöin fer siðan I gang i vetur kallar þaö á mikla ■ vinnu bæði á sjó og i landi. Ég I verð þvi að vera bjartsýnn á veturinn”. -lg-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.