Þjóðviljinn - 11.09.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. september 1980
#ÞJÓOLEIKHÚSIfi
Snjór
Frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning laugardag kl. 20
3. sýning sunnudag kl. 20
Miöasala 13.15—20. Simi 11200.
Frumsýnum fræga og vinsæla
gamanmynd:
Frisco Kid
BráBskemmtileg og mjög vel
gerö og leikin, ný, bandarlsk
úrvals gamanmynd I litum. —
Mynd sem fengift hefur fram-
úrskarandi aftsókn og um-
mæli.
Aftalhlutverk: GENE WILD-
ER, HARRISON FORD.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
óskarsverftlaunamyndin
irieii wt*
ITRMM’H
$
"tWmSSCRKft
"k íoor, snoRcr
"OUTSTANDiNS
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er allsstaftar hefur hlot-
ift lof gagnrýnenda. 1 april sl.
hlaut Sally FieldT ÓSKARS-
VERÐLAUNIN, sem besta
leikkona ársins, fyrir túlkun
sina á hlutverki Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aftalhlutverk: Sally Field,
Bau Bridges, og Ron Leib-
man, sá sami er leikur Kaz i
sjónvarpsþættinum Sýkn efta
Sekur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frumsýning:
Sæúlfarnir
Hörkuspennandi og llfleg, meft
PAM GRIER.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-salur
Sólarlandaferðin
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferft sem völ er á.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
________salur D----------*
Ensk-bandarlsk stórmynd,
æsispennandi og viftburfta-
hröft, um djarflega hættuför á
ófriftartimum, meft GREG-
ORY PECK, ROGER MOORE
og DAVID NIVEN.
Leikstjóri: ANDREW V.
McLAGLEN.
Islenskur texti
Bönnuft börnum.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15
------salur J
Foxy Brown
Mannræninginn
Spennandi og vel ge**ft
bandarisk litmynd meft
LINDA BLAIR og MARTIN
SHEEN.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.15-, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Löggan bregður ó leik
Islenskur texti.
Bráftskemmtileg, eldfjörug og
spennandi ný amerisk gaman-
mynd I litum, um óvenjulega
aftferft lögreglunnar vift aft
handsama þjófa.
Leikstjóri. Dom DeLuise.
Aftalhlutverk. Dom DeLuise,
Jerry Reed, Luis Avalos og
Suzanne Pleshette.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Charles Bronson
James Coburn
uiWMnBMaaai
Hörkuspennandi kvikmynd
meft Charles Bronson og
James Coburn.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuft innan 14 ára.
In Panavision’and Metrocolor
Hin ofsafengna og fræga saka-
málamynd.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuft innan 16 ára.
Smiftjuvegi 1, Kópavogi.
Sfmi 43500
(Ctvegsbankahúsinu austast I
Kópavogi)
FLÓTTINN frá FOL-
SOM fangelsinu.
(Jerico Mile)
for one brief miSe...
hewosfree!
Ný amerisk geysispenandi
mynd um lif forhertra glæpa-
manna i hinu illræmda FOL-
SOM fangelsi I Californiu og
þaft samfélag sem þeir mynda
innan múranna.
Byrjaft var aft sýna myndina
vifts vegar um heim eftir Can
kvikmyndahátiftina nú I
sumar og hefur hún alls staftar
hlotift geysiaftsókn.
Blaftaummæli:
„hetta er raunveruleiki”
New York Post
„Stórkostleg”
Boston Globe
„Sterkur leikur”...,,hefur
mögnuft áhrif á áhorfandann”
The Hollywood Reporter
„Grákaldur raunveruleik-
i”...Frábær leikur”.
New York Daily News
Leikarar:
Fain Murphy — PETER STR-
AUSS (úr „Solder
Blue” -I- „Gæfa efta gjörfi-
leiki”)
R.C. Stiles — Richard
Lwawson
Cotton Crown — Roger E.
Mosley.
Leikstjóri:
Michael Mann.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30.
Islenskur texti
Bönnuft börnum innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
i Slmi 31182
Sagan um O
(The story of O)
O finnur hina fullkomnu full-
nægingu I algjörri auftmýkt. —
Hún er barin til hlýftni og ásta.
Leikstjóri: Just Jaeckin.
Aftalhlutverk: Corinne Glery,
Udo Kier, Anthony Steel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuft börnum innan 16 ára.
Undrin i Amityville
THE
AMITWILLE
IORROR
Dulmögnuft og æsispennandi
ný bandarisk litmynd, byggft á
sönnum furftuviftburftum sem
gerftust fyrir nokkrum árum.
— Myndin hefur fengift frá-
bæra dóma, og er nú sýnd vifta
um heim vift glfurlega aftsókn.
James Brolin, Margot Kidder,
Rod Steiger,
Leikstjóri: Stuart Rosenberg
lslenskur texti — Bönnuft inn-
an 16 ára.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.15.
Hækkaft verft.
LAUGARÁ8
B I O
DETROIT 9000
Endursýnum þessa hörku-
spennandi lögreglumynd.
Aöalhlutverk: Alex Rocco og
Vanetta McGee.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
c 1078 PARAMOUNT PICTURES CORP
1959. New York Cyty, vig-
völlurinn var „Rock and
Roll”, þaft var byrjunin á þvi
sem tryllti heiminn, þeir sem
upplifftu þaft gleyma þvl
aldrei. Þ»ú hefftir átt aft vera
þar.
Aftalhlutverk : Tim
McInTire, Chuck Berry.
Jerry Lee Lewis.
Sýnd kl. 9
Islenskur texti.
Vegna fjölda áskorana verftur
þessi úrvalsmynd sýnd I
nokkra daga enn.
Aftalhlutverk: CLINT EAST-
WOOD.
Sýnd kl. 9.30
Bönnuft innan 14 ára.
Sími 22140
Flóttinn frá Alcatraz
Jarðýtan
BUD SPEHCER
Hressileg ný slagsmálamynd
meft jaröýtunni Bud Spencer I
aftalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7.15.
Action.grin
og nretæver-
Han tromler alle
barskefyre ned
apótek
Nætur-, kvöld og helgidaga-
varsla i apótekum Reykjavík-
ur, vikuna 5. sept. til 11. sept.,
er i Laugarnesapóteki. Kvöld-
varslan er einnig I Ingólfsapó-
teki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúftaþjónustu eru gefnar í
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opift alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaft á
sunnudögum.
Hafnarfjörftur:
Hafnarf jarftarapótek og
Norfturbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkvilift og sjúkrabflar:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garftabær —
slmi 111 00
slmi 11100
sími 1 11 00
simi 5 11 00
slmi 51100
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garftabær —
slmi 11166
slmi 4 12 00
sími 1 1166
slmi 5 1166
SÍmi5 1166
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis verftur heimsókn-
artíminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæftingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins— alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali— alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöft Reykjavík-
ur— vift Barónsstíg, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæftingarheimilift — vift
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Aftalsafn, lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opift mánu-
daga—föstudaga kl. 9—21,
laugardaga kl. 9—18, sunnu-
da'ga kl. 14—18.
Sérútlán, Afgreiftsla I Þing-
holtsstræti 29a, btíkakassar
lánaftir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Stílheimasafn, Sólheimum 27,
slmi 36814. Opift mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Bókin heim, Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuftum bókum
vift fatlafta og aldrafta.
Hljóftbókasafn, Hólmgarfti 34,
slmi 86922. Hljóftbókaþjónusta
vift sjónskerta. Opift mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, sími 27640. Opift mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19.
Bústaftasafn, Bústaftakirkju,
simi 36270. Opift mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
tilkynningar
Kvennadeild Slysavarnar-
félagsins I Reykjavlk heldur
fund fimmtudaginn 11. sept.
kl. 20.00 I Slysavarnafélags-
húsinu. A dagskrá er árlftandi
mál um fjáröflun o.fl.. A eftir
verftur spiluft félagsvist.
Félagskonur eru hvattar til aft
fjölmenna.
fferdir
1. Helgarferft i Þórsmörk
13.—14. sept..
Brottför kl. 08 laugardag. Gist
I húsi.
2. Landmannalaugar — Rauft-
fossafjöll, 12.—14. sept..
Brottför kl. 20 föstudag. Gist i
húsi.
3. Hnappadalur-Skyrtunna-
Gullborgarhellar, 12.—14.
sept..
Brottför kl. 20 fostudag. Gist i
húsi.
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni Oldugötu 3.
Ferftafélag Islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 12.9. kl. 20
1. Þórsmörk, gist I tjöldum I
Básum, einnig einsdagsferft á
sunnudagsmorgun kl. 8.
2. Snæfellsnes, góft gisting á
Lýsuhóli, sundlaug, aftalblá-
ber og krækiber, gengiö á
Helgrindur og Tröllatinda,
fararstj. Erlingur Thor-
oddsen.
Farseftlar á skrifst. Lækjarg.
6a, s. 14606.
Útivist.
minningarspj
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Hann er upptekinn við að sofa.
• útvarp
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónlist.
7.20 Bæn.7.25Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Vefturfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleigh. Ragnar
Þorsteinsson þýddi.
Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les (23).
9.20 Tónlist. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir.
10.25 Islensk tónlist. Eiisabet
Erlingsdóttir syngur lög eft-
ir Arna Thorsteinsson og
Atla Heimi Sveinsson,
Guftrún Kristinsdóttir leikur
á pianó/Lúftrasveit Reykja-
vlkur leikur lög eftir Jón
Laxdal, ólaf Þorgrlmsson
og Jón Múla Arnason, Páll
P. Pálsson stj.
11.00 Iftnaftarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Rætt
öftru sinni vift Hjörleif
Guttormsson iftnaftarmála-
ráftherra.
11.15 Morguntónleikar. Anne
Shasby og Richard
McMahon leika á tvö pianó
„Noktúrnur” eftir Claude
Debussy/André Gertler og
Dane Andersen leika Fiftlu-
sónötu eftir Béla Bartok.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklasslsk
tónlist, dans- og dægurlög
og lög leikin á ýmis hljóft-
færi.
14.30 Miftdegissagan: „Móri”
eftir Einar H. Kvaran.
Ævar R. Kvaran les (4).
15.00 Popp. Páll Pálsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00. Fréttir. Tónleikar. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Síftdegistónleikar. Con
Basso kammerflokkurinn
leikur Septett nr. 1 op. 26
eftir Alexander Fesca/Paul
Tortelier og Fílharmónlu-
sveit Lundúna leika Selló-
konsert í e-moll op. 85 eftir
Edward Elgar, Sir Adrian
Boult stj.
17.20 Tónhornift. Guftrún
Birna Hannesdóttir sér um
þá ttinn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka. a. Einsöng-
ur: Sigurftur Björnsson
syngur Islensk lög. Guftrún
Kristinsdóttir leikur á
planó. b. tshús og beitu-
geymsla. Vilhjálmur
Hjálmarsson fyrrum
menntamálaráftherra flyt-
ur annaft erindi sitt: Frost-
hús á Mjóafirfti. c. Ævi-
kvöldvaka. Kvæfti eftir
Lárus Salómonsson, prent-
uft og óprentuft. Ingibjörg
Þorbergsles á 75ára afmæli
skáldsins. d. CJr göngum og
réttum. Guftlaugur Tryggvi
Karlsson hagfræftingur
bregftur upp svipmyndum
úr leitum og réttum Land-
manna I fyrrahaust. —■
(Aftur útv. 4. október).
20.50 Leikrit: ,,i leit aft liftinni
ævi” eftir James Hilton.
Þýftandi: Aslaug Arnadótt-
ir. Leikstjóri: Bjarni Stein-
grimsson. Leikfélag Akur-
eyrar flytur. — Persónur og
leikendur: Charles
Rainer:Gestur E. Jónasson,
Chetwynd Rainer:Theodór
Júiiusson, Lydia Rani-
er:Sigurveig Jónsdóttir,
Helen HasIett.Svanhildur
Jóhannesdóttir.Kitty
North:Sólveig Halldórsdótt-
ir, Jill North:Sunna Borg,
Sheldon.Marino Þorsteins-
son, Harrison:Viftar Egg-
ertsson, Truslove:ólafur
Axelsson.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Hvaft er skóli? Höröur
Bergmann námstjóri flytur
fyrsta erindi sitt I flokki er-
inda um skólamál.
23.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guftni Rúnar Agnarsson.
23.45. Fréttir. Dagskrárlok.
Kleppsspitaiinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælift — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aftra daga
eftir samkomulagi.
Vif ilsstaftaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aft Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti 1 nýtt hús-
næfti á II. hæft geftdeildar-
byggingarinnar nýju á lóft
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar verftur óbreytt.
Opift á sama tlma og verift hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
verfta óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og hclgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, sími 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöftinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, slmi 2 24 14.
söfn
Arbæjarsafn
í safninu I Arbæ stendur yfir
sýning á söftlum og söftul-
áklæftum frá 19. öld. Þar getur
aft llta fagurlega ofin og saum-
uft klæfti, reifttygi af ýmsum
gerftum og myndir af fólki I
reifttúr. 1 Dillonshúsi eru
framreiddar hinar víftfrægu
pönnukökur og rjúkandi kaffi.
Opift alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—18.00.
Borgarbókasafn lteykjavlkur
Aftalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Op-
ift mánudaga—föstudaga kl.
9—21, laugardaga kl. 13—16.
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stöftum:
Reykjavik:
Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, Simi 83755.
Reykjavlkur Apótek, Austur-
stræti 16.
Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraftra vift
Lönguhllft.
Garfts Apótek, Sogavegi 108.
Bókabúftin Embla, vift Norft-
urfell, Breiftholti.
Arbæjar Apótek, Hraunbæ
102a.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20-22.
Hafnarfjörftur:
Bókabúft Olivers Steins,
Strandgötu 31.
Sparisjóftur Hafnarfjarftar,
Strandgötu 8-10.
Kvenfélag Háteigssóknar
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd I
Bókabúft Hlíftar, Miklubraut
68, slmi: 22700, Guftrúnu
Stangarholti 32, slmi 22501,
Ingibjörgu Drápuhllft 38, slmi:
17883, Gróa Háaleitisbraut 47,
slmi: 31339, og Ura-og skart-
gripaverslun Magnúsar As-
mundssonar Ingólfsstræti 3,
slmi: 17884.
Minningarkort Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöft-
um:
Versl. S. Kárason, Njálsgötu
3, slmi 16700.
Holtablómift, Langholtsvegi
126, sími 36711.
Rósin, Glæsibæ, slmi 84820.
Bókabúftin Alfheimum 6, slmi
37318.
Dögg Alfheimum, slmi 33978.
Elln Kristjánsdóttir, Alfheim-
um 35, slmi 34095.
Guftrtftur Glsladóttir, Sól-
heimum 8, slmi 33115.
Kristln Sölvadóttir, Karfavogi
46, slmi 33651.
Þarftu endilega aft lemjá svona til aft festa
hljófteinangrunarplötur?
gengid
Nr. 171—10. september 1980
Kaup
aaib
1 Bandarikjadollar.................
1 Sterlingspund ...................
1 Kanadadollar.....................
100 Danskar krónur ..................
100 Norskar krónur...................
100 Sænskar krónur...................
100 Finnskmörk.......................
100 Franskir frankar.................
100 Belg. frankar....................
100 Svissn. frankar..................
100 Gyllini .........................
100 V-þýskmörk.......................
100 Llrur............................
100 Austurr. Sch.....................
100 Escudos..........................
100 Pesetar .........................
100 Yen..............................
1 Irskt pund.....................
1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) .27/K
509,50 510,60
1222,80 1225,40
438,65 439,55
9245,15 9265,15
10577,15 10599,95
12273,40 12299,90
14012,60 14042,90
12305,30 12331,80
1785,60 1789,50
31181,15 31248,45
26325,30 26382,10
28620,40 28682,20
60,19 60,32
4045,30 4054,00
1028,35 1030,55
697,25 699,75
235,31 235,82
1078,10 1080,40
671,81 673,25