Þjóðviljinn - 11.09.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.09.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. september 1980 Heimir Steinsson tœknifrœðingur 1 þessari grein er þvi haidiO fram að bein rafhitun sé hagkvæmari en fjarvarmaveita á NeskaupstaO. Fyrirhuguö íjarvarma- veita á Neskaupstað Otal kannanir hafa veriö geröar á hagkvæmni fjarvarmaveitna aö undanförnut Fyrirbæri sem i dag- legu tali nefnast R/O-veitur, og stendur R — fyrir rafmagn og O fyrir svartoliu,og er ætlaö til aö anna hluta af húshitunarmarkaöi i bæjum og þorpum, sem ekki hafa i sjáanlegri framtiö kost á jarövarma. tJtkoma úr flestum af þessum könnunum hefur veriö á þann veg, aö til séu staöir, sem koma megi veitunni fyrir á. Ef menn fást hins vegar til aö lita nánar á fyrirbæriö R/O kemur ýmislegt i ljós, sem er fyllilega þess viröi aö þaö sé skoöaö nánar. Allir útreikningar á hagkvæmni R/O-veitna, sem ég hef séö, hafa stórlega veriö falsaöir, vægast sagt, R/O-veitum i hag og nánast byggðir á óskhyggju fremur en raunveruleika. Hvers vegna út- reikningar hafa veriö falsaöir skal látiö óskrifaö, en óneitanlega hlýtur sá grunur aö læðast aö manni, aö einhverjir hafi hags- muna aö gæta, ef af R/O-veitu veröur. Þaö skyldi þó aldrei vera, að verkfræðistofur hafi einhvern hag af? En þeir sömu aöilar þurfa ekki aö borga brúsann, þaö gerir sá sem tengist viö R/O-veituna. Liggur þá i hlutarins eöli, aö lfta á hagsmuni viöskiptamanns veit- unnar sem númer 1 , allt annaö kemur á eftir. Neskaupstaöur er einn af 6 stööum, sem taldir eru koma til greina. Aörir staðir eru Stykkis- hólmur, Grundarfjöröur, Ólafs- vík, Seyöisfjöröur og Höfn i Hornafirði. A tveimur síöasttöldu stöðunum eru framkvæmdir þegar hafnar. Frumathugun I febrúar 1980 kemur frá Verk- fræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. „frumathugun 2”, á varma- veitu i Neskaupstaö. 1 formála, sem jafnframt er bréf til Kristjáns Jónssonar rafmagns- veitustjóra, segir eftirfarandi: Stofnkostnaöur er reiknaöur á verðlagi nú i febrúar (1980) og er áætlaður stofnkostnaður dreifi- kerfis 595 Mkr. og kyndistöövar 245 Mkr. eöa samtals 840 Mkr. Orkuverö er metiö meö núvirö- isreikningum með 8% vöxtum. Orkuverö til notenda er um 13,87 kr./kwh og RARIK fær.um 4.55 kr./kwh fyrir afgangsraforku. Rekstrar-og greiðsluáætlun meö lánakjörum lánasjóös sveitar- félaga gefur orkuverö til notenda nokkru lægra eöa 13,31 kr./kwh og RARIK fær um 4,45 kr./kwh fyrir afgangsraforku. Síöan segir: aö okkar mati er orkuverö til notenda hagkvæmt, auk þess sem slikar varmaveitur bjóöa upp á ýmislegt hagræöi og öryggi fyrir bæöi notendur og orkusala. Hvort orkuverö er nægjanlega lágt að mati bæjar- stjórnar og RARIK til þess aö ráöast i framkvæmdir, er spurn- ing sem einungis viökomandi aöilar geta svaraö. Ég get nú varla sagt aö þessi stofnun (VST) hafi vaxiö i áliti hjá mér við áframhaldandi lestur athugunarinnar, þvi að svo laus- lega er fariö meö staöreyndir málsins. í rekstraráætlun dreifikerfis kemur fram aö 13,31 kr./kwh er meðaltalsverö yfir 19 ára timabil þ.e.a.s. verð innsetningarárs 1981 veröi 15,14 kr./kwh, ’85 — 14,29 kr./kwh, ’90 — 13,45 kr./kwh, og áriö 2000 — 12,50 kr./kwh. Verð til notenda I áætluninni er gert ráö fyrir aö öll hús. sem veitan á aö ná til tengist samdægurs (ca 68% húsa),þ.e.a.s. 1. rekstrarár veit- unnar er meö 100% orkusölu og siöan 2,2% aukning milli ára. Slikir hlutir geta ekki staðist i raunveruleika eins og flestir hugsandi menn ættu aö geta séö. Alita mætti aö 60% mundu tengjast veitunni smám saman á 1. og 2. ári veitunnar, en af- gangur, 40%, þ.e.a.s. þeir sem hafa i dag raftúbuhitun, mundu sennpega fara sér hægar og kem ég naúar að ástæöunni siðar (hér er einungis átt viö ibúðarhúsnæöi sem fyrirhugaö er aö tengja). I áætluninni er gert ráö fyrir aö heimtaugargjöld standi undir 1/4 kostnaöar dreifikerfis, svo er aö sjá aö þau innheimtist á stund- inni, slikt er ekki tilfelliö, veitan veröur aö fjármagna sjálf þá upphæö i byrjun með tilheyrandi kostnaöi. Þaö sem á undan er taliö er miðaö við verölag i feb. 1980, og ef viö göngum út frá, aö rétt sé áætlaö þar, hefur margt breyst siðan eða á 6 mánuöum. A borgarafundi á Neskaupstað 25. ágúst siöastliöinn upplýsti fulltrúi VST aö núgildandi stofn- kostnaöar væri 800 Mkr. fyrir dreifikerfi (þ.e. 34,5% hækkun) og 350 Mkr. fyrir kyndistöö (þ.e. 42,8% hækkun). Af framansögöu má draga þá ályktun aö verö til notenda, miö- aö viö forsendur VST, þurfi aö hækka a.m k. um 30% eöa úr 15,14 kr./kwh i 19,68 kr./kwh,þ.e.a.s. 1. sept. ’80. Ekki er óraunverulegt að álykta aö þetta verö fylgi siöan nokkurn veginnlánskjara- visitölu (75% af lánum Lánasj. sveitarfélaga fylgja henni og afgangur, 25%, er gengistryggð lán), eöa hækki um 3,6% á mánuöi, aö meðaltali. Er hún heppilegri en sú sem fyrir er? 1. sept. 1980 er þetta verð nær fjórfaldur kostnaður ibúa i Reykjavikog ef af veitunni verö- ur, sem gæti tekið til starfa eftir ca 2 ár, þá verður verð 19, 68 x 1. 432ix 1.432= 40,35 kr./kwh.Og til aö munurinn veröi áfram 4 faldur milli ibúa á Neskaupstað og ibúa i Reykjavik þarf verö hitaveitu Reykjavikur aö tvöfaldast á næstu tveimur árum sem er mjög ótrúlegt, þannig aö ætla mætti aö munurinn veröi oröinn 5-faldur viö tengingu. Af framansögöu ættu allir aö sjá, ef meiningin er að halda Noröfiröi i byggö aö rikisvaldið veröur aö koma til og niöurgreiöa orkuna þegar á fyrsta starfsári veitunnar.Ég get a.m.k. ekki séö hvernig á aöhalda ibúum á staðn- um meö öörum hætti. útreikningar véfengdir Aö visu hefur maður heyrt minnst á hugmynd, aö bæjarsjóð- ur leggi fram óendurkræft stofn- framlag til dreifikerfis til að ná lægra orkuveröi, en þaö er svo fáránleg hugmynd aö þaö tekur þvi varla aö ræöa hana á saman- buröargrundvelli hér, og nægir I því sambandi aö nefna einungis eitt atriöi. Þá er veriö aö stela fé af þeim sem ekki tengjast veit- unni og færa þeim sem tengjast henni. Minna skal á I þessu sambandi aö framkæmt var þjóöhagslegt mat á hvor kosturinn væri hag- stæbari R/O-veitan eöa bein raf- hitun. Niöurstaðan fyrir 26 þétt- býlissvæöi, þ.á.m. Neskaupstað, var aö bein rafhitun væri þjóö- félagslega hagkvæmari, þó svo aö I þeim samanburði væru raf- dreifikerfin færö á núvirði. Þaö væri þvf ólíkt hagkvæmara fyrir Noröfiröinga aö kaupa sitt rafdreifikerfi og fjármagna þau kaup meö eigin fjármagni eftir getu. Hér aö framan hef ég einungis haldiö mig viö aö útreikningar VST séu réttir, en við þá útreikn- inga vil ég setja mörg spurn- ingarmerki og leiða þau öll til hækkunar orkuverös út úr veit- unni, og skal því hér komið inn á nokkrur atriöi. a) 1 rekstraráætlun dreifikerfis er gert ráö fyrir 6,1 Mkr. á ári I stjórn og umsjón v/dreifikerf- is, fært til núverandi verðlags samkv. forsendum aö framan 6, lxl. 345 = 8,2 Mkr. Hvað ætla menn aö fá fyrir þennan pening, gaman væri aö fá þetta sundurliðaö i t.d. húsaleigu, hita, rafmagn, simakostn., bilakostnaö, pappírskostnað v/reikninga, póstburðargjöld, bankakostn- aö, mannalaun ásamt launa- tengdum gjöldum og annan skrifstofukostnað. Hefur VST ef til vill einhverja patent' lausn á þessu, sem aörir koma ekki auga á? b) Stöövarhús kyndistöðvar er reiknaö á 42 Mkr. fært til núverandi verölags 42x1,428 = 60 Mkr. — Um þessa tölu vil ég þaö eitt segja aö hún gæti ef til vill hafa staöist fyrir 1 til 2 ár- um siðan, en aö hún sé eitthvað i takt viö nútimann er fráleitt aö imynda sér. c) Um annan búnaö, svo sem svartoliuketil, rafskautsketil, jöfnunargeyma, dreifikerfi, heimæöar o.fl.,hef ég ekki tök á aö meta hér, en eitthvaö finnst mér vanta af búnaöi til aö kyndistöð gæti unnið, svo sem oliutanka m/þró, háspennu- tengingar o.fl.; liöir sem geta skipt töluveröum upphæöum. Mikiö ósamræmi viröist vera á milli verkfræðistofa um verö- lagningu á ofan nefndum hlut- um. Mikil fjárfesting i litlum orkuflutningi. Hvernig væri þaö nú aö menn færu aö snúa sér i aö gera alvöru útreikninga á fyrirbærinu og hættu þessum afturábak-reikn- ingi, sem hefur einkennt alla út- reikninga fyrir fjarvarmaveitur hingaö til. Þaö er, aö menn hafa byrjað á aö ákveöa verö til notenda 85—90% af rafhitunartaxta (42) Rafmagnsveitna rlkisins, siöan er dæmiö reiknaö aftur á bak meö mjög misjöfnum árangri.t.d. sem aö framan greinir. Þaö hafa fleiri reiknimeistarar en VST reiknaö á fyrirbærinu R/O. 1 mars 1980 var settur á laggirnar vinnuhópur á vegum Rafmagnsveitna rikisins og Landsvirkjunar, þar sem sæti áttu starfsmenn þessara fyrir tækja ásamt Verkfræöistofu Helga Sigvaldasonar h.f.. Markmið verkefnisins taldi vinnuhópurinn vera eftirfarandi: a) Lánskjaravlsitala hefurhækkaöum 28,1% b) Svartollahefurhækkaöum 24,0% c) Rafhitun.taxti 42U»efur hækkaö um 9,0% d) Kaupgjaldsvísitala hefurhækkaöum 21,3% e) Byggingavlsitala (1.1.—1.7.’80) 23,1% Að leggja fram valkosti um þaö, hvernig háttaö skuli verö- lagningu á raforku frá Lands- virkjun inn á rafskauts- katla R/Oveitna, sem Rafmagns- veitur rikisins munu væntanlega reisa á næstu árum. Aö athuga f járhagslega afkomu Rafmagnsveitnanna annars vegar og Landsvirkjunar hins vegar, út frá magni afhentrar raforku i breytilegum vatnsár- um. Þessi samstarfshópur datt I sama brunninn og VST hvaö aft- urábak-útreikninginn snertir, en lentu þaðan aftast á merina og beindu kröftum sínum i aö reikna út verö á afgangsraforku frá Landsvirkjun, hlut sem varla skiptir máli úr þessu og er ein- ungis brot af allri hitinni, hvort veröið veröi 0 kr./kwh eða 4 kr./kwh getur varla skipt höfuö- máli lengur. Allt tal varðandi þjóöhagslegt gildi fjarvarmaveitna er út I hött, bein rafhitun leysir nákvæmlega sama hlutinn miklu betur eöa 100%, og meö mun minni tilkostn- aöi og mun minna orkutapi. Hinir og þessir rugludallar hafa haldið þvi fram aö bein rafhitun sé þjóöhagsiega óhagkvæm, en hins vegar hafa þessir sömu menn viljað nota sömu orkuna v/fjarvarmaveituapparat sem skattleggur hverja kflowattstund um ca 12—14 kr.. Orsökin meöal annars fyrir háu verði er mikil fjárfesting á litinn orkuflutning. Smásölugjaldskrá RARIK hef- ur verið I endurskoöun frá síöast- liðnu vori og stendur frammi fyr- ir miklum breytingum, vegna breyttra aðstæöna eins og það heitir, enda var sú gamla orðin ansi gömul. Megin sjónarmiö viö gerö hinnar nýju gjaldskrár var, að nú sé ekki lengur þörf á afltak- markandi töxtum, hins vegar riki nú orkuskortur og verði þvi aö veröleggja hverja kflowattstund á sannviröi. Með öörum orðum, nægt afl til i kerfinu en minna af orku (þaö gæti stafaö af lekanum, sem kemur nú fram á svæöi Landsvirkjunar). Nú gott og vel meö þaö, en.fari menn hins vegar I fjarvarma- veitufötin þá snýst dæmiö viö, nú er aflskortur i kerfinu, en nægar birgöir af ónýttri afgangsorku, sem fjarvarmaveitur einar geta nýtt. Er hægt aö ætlast til aö venju- legir menn nái upp I svona vit- leysuTangtúlkun hinna ogþessata rugludalla (innan Orkustofnunar og Landsvirkjunar) á Islenskum orkumálum hefur hú þegar valdiö þjóöinni skaöa sem nemur mörg- um tugum miljaröa króna og fleiri tugir eiga eftir aö fara, ef þetta ástand á eftir aö vara. Samanlagöur kostnaður hinna 6 fyrirhuguöu fjarvarmaveitna er llklega nálægt 6 miljöröum króna á núgildi. Fyrir þá upphæö má virkja vatnsafl t.d. I Fjaröará I Seyöisfiröi að stæröargráöu 20 MW og fá út úr henni orku sem næmi ca 120 Gwh/ári eöa jafn mikla orku og staðirnir 6 koma til meö aö nota v/fjarvarma áriö 1993, og jafn mikla orku og hin tii- búna afgangsraforka nemur áriö 2000 i sambandi viö fjarvarma- veitur og liklega nágægt 100% bein rafhitun ef hún kæmi i stað- inn fyrir R/O áriö 2000. Hér er reiknaö meö virkjunar- kostnaöi 300 þús. kr./kw en meöaltal fyrir stórvirkjanir er nálægt 250 þús. kr./kw . Ábendingar til bæjarstjórna Eftirmáli: Nú stendur fyrir dyrum hjá bæjarstjórn I Neskaupstað að taka afstööu til R/0-veitu,senni- lega hjá hinum lika (Stykkis- hólmur, Grundarfjörður og Ólafs- vlk), þar þekki ég bara ekki til. Þá vil ég benda bæjarstjórn á eftirfarandi atriöi: a) 1. sept. 1980 getur verö út úr dreifikerfi engan veginn veriö undir 20 kr./kwh, mjög trúlega mun hærra. b) Þetta verö hækkar meö almennu verölagi I landinu, hér aö framan sló ég á 3,6% á mánuöi eöa 43,2% á ári. c) Þyrsti bæjarsjóö I peninga til aö sýsia meö I nokkra mánuöi Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.