Þjóðviljinn - 11.09.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.09.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. september 1980 Umferðarráð efnir til samstarfs við kennara og foreldra: Öruggari leiö barna í skólann Benda skal á staðbundnar hœttur og sérstök vandamál Á fimmta þúsund börn eru þessa dagana aöhefja sfna fyrstu skélagöngu vfösvegar um landiö og til aö efla umferöaröryggi þeirra hefur Umferöarráö i sam- vinnu viö skólayfirvöld sent öllum grunnskólum landsins foreldra- bréfiö ,,A leiö i skólann”. Umferöarráö bendir á aö aö- staöa margra barnanna er mjög erfiö þvi viöa leynast hættur sem 6 eöa 7 ára börnum eru ofviöa. A þessum aldri hafa börn ekki ööl- ast nægilegan þroska til þess aö meta rétt hraöa og fjarlægöir, hversu margir bilar eru á ferö hverju sinni, bil milli þeirra eöa hvaöan hljóö koma úr umferö- inni. Þvi reynir mjög á árvekni ökumanna. Okkur hættir til þess aö gleyma þessum vandamálum yngstu vegfarendanna. 1 foreldrabréfinu er aö finna ýmsar upplýsingar og ráölegg- ingar ásamt spurningalista um umferöaraöstæöur hvers einstaks nemanda. Mikilvægt er að for- eldrar allra þessara barna svari spurningunum og sendi svör sin til skólans. 1 framhaldi af þvi geta kennarar, betur en ella, lagt áhersluá ýmis staöbundin vanda- mál umferöarinnar. Þá er brýnt aö foreldrar ræöi um umferöina viö börn sin, og styöjist viö for- eldrabréfiö. Umferöarráö mælist til þess i fréttatilkynningu sinni, að allir leggist á eitt til þess aö efla um- feröaröryggi yngstu vegfarend- anna, og hver og einn sýni gott fordæmi i umferöinni. Sérkennileg skreyting utan á vegg nýbyggingar sjúkrahússins I Neskaupstaö vekur athygli vegfarenda, en hún er eftir noröfirska listamanninn Tryggva Olafsson sem reyndar hefur búiö árum saman I Danmörku. Innanhúss er nú komin önnur veggskreyting eftir Tryggva, sú sem hér sést og prýöir anddyri hússins, sem nýlega var tekiö inotk-un einsog sagt var frá i Þjóöviljanum. Þohmt ekki (rfbeldi! Faöir og sonur samferöa i skólann. Foreldrar eru hvattir tii aö benda á hættur I sinu hverfi á leiö barnanna i skólann. — Ljósm. — eik — Bréf Jafnréttis nefndar Neskaup- staöar um ofbeldi komið út Hefur þú veriö barinn? Hefur þú bariö einhvern? Þannig er spurti bréfi sem Jafnréttisnefnd Neskaupstaöar hefur sent frá sér. 1 fyrra gaf ncfndin út fimm bréf sem öll fjölluöu um jafnréttismái. Aö þessu sinni er varpaö fram spurningum um ofbeldi á heimil- um sem einkum beinist gegn kon- um. Umræður um ofbeldi hafa veriö mjög á döfinni erlendis, enda vaxandi vandamál. Kvenna- hreyfingar hafa lagt sitt af mörk- HVERNJG 'SKYLDI b£TT/ VERA HJ'AÍ , ,0KKUR % AISLANDT? % ■ ét Úr bréfi Jafnréttisnefndar Neskaupstaöar um ofbeldi. um til aö vekja athygli á barsmibum og meiöingum sem einkum bitna á konum og er skemmst aö minnast þess aö á alþjóöadegikvenna 8. mars sl. var aðal slagorö dönsku kvenna- hreyfingarinnar: gegn ofbeldi á konum. 9—10% landsmanna haldin mígrensjúkdómi: Samtökin þarfnast fjárhagsaðstoöar Hr. heilbr.m.ráöherra, Svavar Gestsson. Migrensamtökin voru formlega stofnuö 25. febrúar 1978. Félagar eru nú hátt á annaö hundraö, en sú tala segir ekki mikiö um fjölda migrensjúklinga þar sem gert er ráð fyrir aö 9—10% landsmanna sé haldinn þessum kvilla á mis- háu stigi. Engin könnun hefur verið gerð varðandi tiöni sjúk- dómsins (þó hafa þeir John Benedikz læknir og Dr. med. Gunnar Guömundsson gert könnun hjá Hjartavernd, en niðurstööur liggja ekki enn fyrir i og með vegna fjárskorts) — en i könnun geröfi i Bretlandi (’74) kom i ljós að 15—19% karlmanna voru meö þennan krankleika, 24—29% kvenna, 31,5% skóla- stúlkna á aldrinum frá 10—16 ára og 21,6% pilta á sama aldri, og virðist ekki vera ástæöa til að ætla aö færri migrensjúklingar séu á íslandi. Fræðsla og þjónusta Migrensamtökin berjast fyrir skilningi á sérþörfum sinum, vilja losna undan móðursýkis- ásökunum, krefjast fullkominnar rannsóknar- og göngudeildaraö- Bréf til félags- málaráðherra stööu (þ.e. fullkominni meö tiö og tima).Staöurer þegat fyrirhendi (Nýja geödeildarbyggingin svo- kölluö) en Samtök migrensjúkl- inga þurfa fjárhagsaðstoð til aö koma þessum hlutum I gang svo bestveröiá kosiö, ekkiósvipaö og S.A.A. sem hafa fengið fyrir- myndargóöa aöstoð, en þaö félag er þrem mánuöum eldra en Sam- tök migrensjúklinga. Eins og fyrir þau samtök, væri mikil hagsbót af fræöslu og ráðgjafa- þjónustu, fjölskylduráögjöf er og brýn þar sem migren setur fjöl- skyndulff úr ótrúlega miklum skoröum og þurfa fjölskyldur migrensjúklinga ekki siöur á aö- stoö og fræöslu aö halda en sjúkl- ingurinn sjálfur. Allt þetta væri best gert á einum stað. öll fræösla er ákaflega þýöingar- mikil fyrir migrensjúklinga, þvi þar sem höfuöverkur getur or- sakast af yfir tvö hundruö sjúk- dómum, allt frá ofnæmi til höfuö- æxlis, þá er augljós vandinn við greiningu, en allt of oft er mann- eskja sem kvartar vegna þráláts höfuöverkjar gefin svokölluö migren lyf er gera ef til vill meira ógagnen gagnauk alls þess kostn- aöar sem leit milli lækna kostar, — þjáö manneskja heldur enda- laust áfram aö leita eftir hjálp vegna þrautanna sem heftir lif hennar, — tapaöir vinnustundir og atvinnumissir, og ómæld óhamingja vegna þess að ekki er unnt aö lifa eölilegu lifi, ofan á allt annaö, fordómar. — Migren- samtökin eru opin öllum höfuö- veikisjúklingum og styrktarmeö- limum og eru landssamtök. Flóknar ástæður Meöal annarra ástæöna fyrir kasti er streita, kuldi, hitabrigöi, sterk lykt, birta, of hár blóöþrýst- ingur, mataræöi, tilhlökkun, hræösla o.s.frv. o.s.frv., sem reyndar er erfitt aö komast hjá þegar maöur er manneskja, en meö réttum lifnaöarháttum og fræöslu má draga úr og foröast, — margar leiöir eru til er lofa góöu, t.d. rétt öndun og slökun getur gert gæfumun og dregið úr köst- unum. — Mlgren viröist herja meirá konur en karla og mun þar vera oft um hormónatruflanir aö ræöa. Oftast ber á sjúkdómum á árunum frá 15—50 ára, en ekki er óalgengt aö börn þjáist og einnig eamalt fólk. Félagið hefur gefiö út fræöslu- rit, Fréttabréf Migrensamtak- anna, þarsemmeiriparturinn eru þýddar erlendar fræöslugreinar varöandi heilsufar okkar og greinar eftir innlenda heilbrigöis- starfsmenn. út hafa komið sex sllk fréttabréf er hafa gefið góöa raun. Mikið í húfi Aö endingu viljum við vitna i orö Dr. med. Gunnars Guö- mundssonar (Þjv. 17. jan. 1978) I enda viðtals viö tvo migrensjúkl- inga er voru þá að undirbúa stofnun félagsins (annar sjúkl- ingurinn, lést fyrir aldur fram 40 ára) 1. sept. s.l. vegna höfuösjúk- dóms) en Gunnar segir m.a.: „öll viöleitni, sem miöar aö þvi aö bæta aöstöðu og llðan migren- sjúklinga er góö og lofsverö. Menn vita ekki enn orsakir þessa sjúkdóms, sem er kvalafullur, langvinnur og króniskur kvilli. Sumir telja hann ganga nokkuð I ættir. Viö vitum aö hann versnar i streitu, þó að hún sé ekki orsökin, heldur getur hún leitt kast yfir sjúklinginn. ...Göngudeild væri mikil umbót fyrir þetta fólk. Og svo tel ég aö fræösla um sjúkdóm- inn, aö þvi leyti, sem hann er þekktur, ætti aö vera mjög veiga- mikill þáttur i starfsemi svona félags. „Rétt greining er mjög þýðingarmikil..” Migrensamtökin fara fram á fjárhagsaöstoð, þaö væri hagræö- ing ekki siður fyrir þjóðfélagið sem okkur. Meö von um skjót viöbrögð, mikið er I húfi-Lif er i húfi. ValdimarS. Jónsson varaformaöur Hér á landi hafa sllkar um- ræöur farið lágt enda mikiö feimnismál. 1 bréfi Jafnréttis- nefndarinnar er vitnaö til upplýs- inga frá lögreglunni I Reykjavlk sem var kölluö út 445 sinnum vegna misþyrminga karlmanna á eiginkonum sinum áriö 1979. t 85 tilfellum var um hreina llkams- árás aö ræöa og 16 konur voru fluttar á slysadeild af þessum sökum. Hér viö bætast útköll sem ekki hafa verið skráð og tilfelli sem enginn veit um segir I bréfinu. Jafnréttisnefndin varpar fram spurningum um orsakir ofbeldis, en svo sem getur nærri eru svörin aöeins tilgátur, hér á landi eru ekki til neinar kannanir á orsök- um eöa eöli ofbeldis gegn konum. Eru þær uppeldiö, eignarétturinn, minnimáttarkennd, mikil- mennska eöa karlmennska? Eöa liggur stærra þjóöfélagsmein aö baki? Þessum spurningum ætti hver og einn aö velta fyrir sér og um leiö aö spyrja hvaö er til ráöa. Hvaö veist þú um ofbeldi gegn konum, körlum og börnum umhverfis þig? Hvert er hægt aö leita hjálpar? 1 lok bréfs Jafnréttisnefndar- innar segir: „Konur og karlar! Rjúfum þögninga. Ræöum viö þá sem viö treystum. Hefjum opna umræöu um þessi mál. Styöjum hvert annaö — þolum ekki of- beldi.” Fyrirlestur Dr Edvard Befring, dr. phil. flytur opinberan fyrir- lestur á vegum félags- vlsindadeildar Háskóla tslands I dag fimmtudaginn 11: september kl. 17.15 I stofu 102 I Lögbergi. Fyrirlesturinn fjallar um uppeldislegar rannsóknir Dr. Befring er rektor viö Statensspeciallærerhögskole I Bærum I Noregi og vfökunnur fræðimaöur á sínu sviöi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.