Þjóðviljinn - 16.09.1980, Page 3

Þjóðviljinn - 16.09.1980, Page 3
Þriöjudagur 16. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Ottó (Siguröur Karlsson) slappar af. Fyrsta frumsýning LR á leikárinu: „Aö sjá tíl þín, maður” Þorskaflinn: 25 þús. tonnum meiri en í fyrra Þorskaflinn i ágiistmánuöi varö 25593 tonn samkvæmt bráöa- birgöayfirliti Fiskifélags íslands, en i sama mánuöi i fyrra varö heildaþorskaflinn nærri 28 þiis. tonn.Þráttfyrir minni þorskafla I júli og ágúst samanboriö viö áriö i fyrra, vegna vltækra friöunaraö- geröa, er þorskaflinn átta fyrstu mánuöi ársins oröinn um 25 þús. tonnum meiri en i ágústlok i fyrra, eöa 325125 tonn á móti 300641 tonni. Heildarbotnfiskaflinn I ágúst- mánuöi var rúm 38þús. tonn eöa 8 þús. tonnum minni en á sama tima Ifyrra. Botnfiskaflinn fyrstu átta mánuöi ársins samkvæmt tölum Fiskifélagsins nærri 487 þús. tonn en var á sama tima I fyrra um 460 þús. tonn. Mestur samdráttur i þorskveiöi i síöasta mánuöi var fyrir suöur- og vesturlandi, en á þessum svæöum er bátaþorskaflinn orö- inn miklum mun meiri en á siö- asta ári, heildarbátaþorskaflinn var um siöustu mánaöamót rúml. 20 þús. tonnum meiri en á sama tima I fyrra, en togaraþorskaflinn aöeins tæpum 4 þús. tonnum meiri en I fyrra. -lg 3 fyrir- lesarar frá Lundi Þrlr fyrirlesarar frá Háskólan- um I Lundi munu flytja fyrir- lestra I Háskóla íslands, I kvöld. Allir fyrirlestramir hefjast kl. 9:15. Prófessor Gösta Holm talar um gerö sænsk-islenskrar oröabókar, sem hann vinnur aö. Fyrirlestur- inn veröur á islensku i stofu 101 i Lögbergi. Dósent Folke Bohlin flytur fyrirlestur um gregorianskan söng á Noröur- löndum I stofu V i aöalbyggingu háskóians. Dósent Stig Persson talar um horfur viö skemmdir i hjartalokum. Fyrirlesturinn veröur i Landspítalanum. K vikmyndasýning Skýrslu tæknifélagsins Misnotkun gagna í tölvu- vinnslu Kvikmyndin ,,The Billion Doll- ar Bubble” veröur sýnd á félags- fundi Skýrslutæknifélags Islands i Regnboganum á morgun, miö- vikudag, kl. 13. Gestur félagsins á fundinum er Kevin R. Batchelor frá Banda- rikjunum og kynnir hann kvik- myndina sem er leikin en byggist á sannsögulegum viöburöum, þ.e. fjármálahneyksli sem varö i bandarisku tryggingafyrirtæki. Aöalástæöur voru misnotkun gagna og skortur á eftirliti og stjórn á tölvuvinnslu fyrirtækis- ins. Þá kynnir K.R. Batchelor einn- ig endurtekiö námskeiö um endurskoöun tölvukerfa, sem áætlaö er aö halda á vegum Stjórnunarfélags Islands og Skýrslutæknifélagsins i nóvem- ber nk.. Á fimmtudagskvöldiö kemur veröur fyrsta frumsýning leik- ársins hjá Leikfélagi Reykja- vikur. Kynntur veröur I fyrsta skipti á Islensku leiksviöi þýski leikritahöfundurinn Franz Xaver Kroetz. Hann er talinn meöal fremstu höfunda i Þýskalandi og mest leikinn allra vestur- evrópskra höfunda siöustu ár. Leikritið, sem á Islensku nefnist,,Aösjátil þin, maður”,er þýtt af Asthildi Egilsson og Vigdisi Finnbogadóttur. Leik- mynd og búninga gerir Jón Þóris- son, Daníel Williamsson sér um lýsingu og leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Er þetta fyrsta leik- stjómarverkefni Hallmars fyrir Leikfélag Reykjavikur en hann er nýkominn heim frá námi i leik- stjórn viö Dramatiska Institutet i Stokkhólmi. Leikritiö „Aö sjá til þin, maður” fjallar um hjónin Ottó og Mörtu og son þeirra á tánings- aldri. Ottó er verkamaöur, sonur- inn vill gerast múrari en foreldr- amir telja, aö hann lúti þar aö of litlu. Töluvert rót kemst á lif fjölskyldunnar og veldur gagn- Auglýst hefur veriö eftir um- sóknum um starfslaun til reyk- visks listamanns sem borgar- stjórn Reykjavikur hefur ákveöiö að veita árlega samkvæmt sam- þykkt sem gerö var 17. april sl. aö frumkvæöi Alþýöubandalagsins. Umsóknarfrestur er til 1. októ- ber og ber aö skila umsóknum til listráðunauts Kjarvalsstaða fyrir þann tima. Starfslaunin veröa veitt I allt aö tólf mánuöi og nema þau launum skv. 4. þrepi 105. launaflokks Bandalags há- skólamanna en 1. september sl. voru mánaöarlaun skv. þessum taxta 512.902 kr. í umsókninni skal gerö grein fyrir viöfangsefni þvi sem umsækjandi hyggst vinna að og aö loknu starfsári skal listamaðurinn skila greinar- gerö um starf sitt og leggja verk til frumbirtingar eöa frum- flutnings I tengslum viö Listahá- tiö eöa Reykjavikurviku sem haldnar eru annað hvert ár. Reglugerö um úthlutun starfs- launanna fer hér á eftir: „1. gr. Arlega skulu veitt úr borgarsjóbi starfslaun til lista- manns. Stjórn Kjarvalsstaöa velur listamann, sem starfslaun hlýtur, eftir umsóknum sam- kvæmt auglýsingu. 1 umsókn skal gerö grein fyrir viöfangefni þvi sem umsækjandi hyggst vinna aö ogveittaraörar þær upplýsingar, sem stjórn Kjarvalsstaöa telur nauðsynlegar. 2. gr.Þeir einir listamenn koma til greina við úthlutun starfs- launa, sem búsettir eru i Reykja- vik.og aö ööru jöfnu skulu þeir gerum breytingum á heimilis- högum og samskiptum. Leikritið þykir eitt áhrifamesta og besta verk höfundar og hefur veriö leikið viöar en nokkurt annaö verka hans. Meöal einkenna á verkum Kroetz er fámenni þeirra, per- sónur gjarnan tvær til þrjár, þvi betra er aö gæöa fáa einstaklinga lifi á leiksviðinu en bregöa upp yfirborðslegri mynd af mörgum og þó að persónur I verkum minum séu fáar eru þær þó um leið fulltrúar fyrir miklu stærri fjölda, segir höfundur. Verk Kroetz fjalla einkum um lágstéttarfólk, sem gjarnan er of stórtfyrir heiminn eöa heimurinn of stór fyrir þaö,og viöleitni þess tilaösamræma þessar andstæöur og þau átök, sem af þeirri við- leitni leiöa. Persónurnar eiga oft erfitt með aö tjá sig og segja stundum meira meö þögn en tali. Verk Kroetz voru mjög umdeild framan af og bar viö, aö reynt var aö eyðileggja sýningar á þeim. Hann hefur skrifaö meir en 30 leikrit þótt aldurinn sé enn ekki nema 34 ár. En hann gerir meira ganga fyrir við úthlutun, sem ekki geta stundað listgrein sina sem fullt starf. Listamaöurinn skuldbindur sig til aö gegna ekki fastlaunuöu starfi meöan hanna nýtur starfslauna. 3. gr. Starfslaun skulu veitt til 12 mánaöa hið lengsta og skal fjár- hæö þeirra fylgja mánaðar- launum samkv. 4. þrepi 105. lfi. i kjarasamningi Bandalags há- skólamanna og fjármálaráð- herra f.h. rikissjóös. Starfslaun eru greidd án orlofsgreiðslu eöa annarra launatengdra greiöslna. 4. gr. Starfslaun skulu greidd mánaöarlega eftirá hjá borgar- gjaldkera. 5. gr. Aö loknu starfsári skal en skrifa leikritin, hann lifir þau gjarnan lika meö þvi að takast á hendur þau störf, sem persón- urnar I leikritum hans vinna. Leikendurnir I ,,AÖ sjá til þin, maður” eru þrir: Siguröur Karls- son leikur Ottó, Margrét Helga Jóhannsdóttir leikur Mörtu og Emil Gunnar Guömundsson leikur Lúövik son þeirra. Sigurður og Margrét eru gamal- reyndir leikrarar hjá Leik- félaginu en Em il leikur þar nú sitt annað hlutverk. Hiö fyrra var Þórbergur hinn ungi i Ovitanum, sem senn verður tekinn til sýningar aö nýju. Sem fyrr segir veröur frum- sýningin n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30, önnur á laugardags- kvöld og sú þriöja á sunnudags- kvöld. Sala áskriftarkorta á sýningar Leikfélagsins I vetur stendur enn yfir og er fólki bent á aö draga ekki miklu lengur aö tryggja sér miöa á þær fimm sýningar, sem kortin gilda aö, og spara sér þannig 20% af venjulegu miða- verbi. listamaöurinn gera grein fyrir starfi sinu meö greinargerð til stjórnar Kjarvalsstaöa, fram- lagningu, flutningi eöa upplestri á verki I frumflutningi eöa frum- birtingu, allt eftir nánara sam- komulagi viö stjórn Kjarvals- staöa hverju sinni og I tengslum við Listahátiö eða Reykjavikur- viku. Ekki er gert ráð fyrir sér- stakri greiðslu samkv. þessari grein, en listamaöurinn heldur höfundarrétti sínum óskertum. 6. gr. Othlutun starfslauna skal að jafnaöi fara fram miðaö við 1. september ár hvert. 7. gr. Reglur þessar eru settar meö visan til samþykktar Borgarstjórnar Reykjavikur 17. aprll 1980.” -AI Tollur umferðarinnar: 20 látnir á árinu Tvö dauöaslys uröu i umferð- inni i ágústmánuöi og er tala lát- inna af völdum umferöarslysa þarmeö komin upp I 20, sem er talsverð aukning frá sama tima- bili í fyrra, 13. Slysaaukning hef- ur einnig verið allnokkur og fleiri hafa hlotiö meiri háttar meiösl en i fyrra aö þvf er fram kemur f skýrsluumferöarráðs fyrir ágúst. —vh PrófAlfvéni Norrœna húsinu: Leit að orkulindum Norræna húsiö hefur 1 sam- vinnu við Visindafélag tslendinga boðib ss;nsKa eölisfræöingnum prófessor IlannesAlfvéir aöhalda hér fyririestur. Hann var pió- fessor I eölisfræöi viö Tækni- háskólann i Stokkhólmi og kenndi m.a. rafeindafræði og „plasma- fysik”, en frá 1967 hefur hann veriö prófessor viö Kaliforniu- háskólann i San Diego. Hannes Alfvén hlaut Nóbelsverblaun I eölisfræði 1970 og hann hefur hlot- iö fjölda viöurkenninga fyrir fræöistörf sin.m.a. frá rússnesku visindaakademiunni fyrir at- huganir á geimgeislun. Hann hef- ur veriö formaöur i Pugwash- hreyfingunni, sem berst fyrir þvi, aö alþjóöadeilur séu leystar á friðsaman hátt. Hannes Alfvén heldur þvi fram, að miklar rannsóknir þurfi aö taka upp til þess aö leita aö nýjum orkulindum og í fyrirlestri sinum i Norræna húsinu annaö kvöld kl. 20:30 ræöir hann um uppsöfnun og nýtingu sólarorku, orku tilkomna fyrir eldvirkni og jarövarma. Hannes Alfvén prófessor Auka- sýning hjá Clapper- claw Mjög mikil aösókn hefur verið aö sýningum breska leikhópsins Clapperclaw i Félagsstofnun stúdenta, og hefur nú veriö afráö- iö aö hafa aukasýningu i kvöld, þriöjudag kl. 8.30. A sunnudaginn seldust miöarn- ir upp á klukkutima og uröu margir frá aö hverfa. Miðasalan hefst i dag kl. 5 i anddyri Félgas- stofnunar og er vissara aö koma timanlega til aö krækja sér I miða. Einsog fram hefuur komiö i fjölmiðlum heitir sýning þeirra Clapperclaw-kvenna „Ben Her” og f jallar um konuna i mannkyn- sögunni. Fjörug tónlist er rikur þáttur i sýningunni og þær Rix, Rae og Caroline sýna svo ekki veröur um villst aö konur geta lika veriö fyndnar. Clapperclaw sýndu I Féiags- stofnun á fimmtudag, föstudag og sunnudag, og i gærheimsóttu þær nemendur Menntaskólans viö Hamrahlið. Þá hafa þær einnig haldiö námskeiö þar sem þær kynntu starfsaöferöir sinar og kenndu þátttakendum ýmsar brellur. —ih —mhg Borgarstjórn Reykjavíkur veitir árlega: Starfislaun listamanns Umsóknarfrestur til 1. október

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.