Þjóðviljinn - 16.09.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 16.09.1980, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 16. september 1980. íþróttir @ í þróttir iþróttir Valur sigraði Víking í síðasta leik 1. deildar 3:1 Glaðbeittur fyrirliöi Vals meft tslandsbikarinn. — Mynd: —gel. Guðmundur Þorbjörnsson, Jyrirliði Vals: vörn Vals. A 61. min fékk Matti gófta sendingu framhjá Vikings- vörninni. Hann lék á einn varnar- mann og renndi boltanum i netift, 2-1. Næstu minúturnar sóttu Vals- mennirnir nokkuö og m.a. átti Sævar hörkuskot í stöng og út. Vikingarnir áttu 2 góft færi um miöbik hálfleiksins og var Lárus aft verki i bæöi skiptin. Honum tókst ekki aft skora .1 þessist'aftléti, þeir Valsmenn bæta vift þriftja markinu. Jón „sprettur” Einars- son brunafti upp hægri kantinn, alveg inn aft Vikingsmarkinu og skoraöi úr mjög þröngu færi, 3-1. öruggur sigur Vals var i höfn. Vikingarnir léku oft ágætlega úti á veilinum i þessum leik, en alla skerpu vantafti i sóknina. Þó aft Lárus sé harftskeyttur mift- herji má hann sin litils gegn 2—3 Valsmönnum. A miftjunni var Heimir duglegur og þaft var mikiö áfall fyrir Vikingana aö missa hann útaf. Valsliftift er geysisterkt, sama hvar á þaft er litift. Markvarslan örugg, vörnin nær pottþétt, góft barátta á miftjunni og sóknar- mennirnir útsjónarsamir. Þannig á meistaralift aö vera. 1 leiknum á sunnudaginn bar mjög mikift á sterkum varnarleik Valsmanna og snörpum skyndi- sóknum. Sigurftur steig ekki feil- spor I markinu og hann naut góftrar aftstoftar Dýra, Sævars, Grims og Óttars vift markvörsl- una. Guömundur er i hörkuformi um þessar mundir og þegar menn vilja læra hvernig á aft skora mörk er ágæt lexia aft fylgjast meft Matta vift þá iftju. Ergo: Hverjir eru bestir? VALUR. -IngH /#v staðan Lokastaftan i þessi: Valur Fram Akranes Vikingur Breiöablik Vestm.eyjar KR FH Keflavik Þróttur 1. deild 1980 var Eftirtaldir leikmenn skoruftu flest mörk: Matthias Hallgrimsson Val 15 Sigurftur Grétarsson Breiöabliki 9 Sigurlás Þorleifss. Vestm.eyj. 9 Magnús Teitsson FH 7 PéturOrmslev Fram 7 Sigþór ómarsson Akranesi 7 IngólfurIngólfsson Breiftabliki 6 Magnús Bergs Val 6 Sigurftur Halldórsson Akranesi 6 Þaö fer ekkert á mílli mála aö Valur er besta knattspyrnulið Islands 1980. Valsliöið hefur sýnt jafna og góöa leiki i allt sumar og sigri þeirra á is- landsmótinu hefur aldrei verið verulega ógnað. Punktinn yfir i-ið settu Valsmenn á sunnudaginn þegar þeir sigruðu Víking með 3 mörkum gegn 1. Nokkur taugaspenna virtist þrúga leikmenn beggja lifta i byrjun leiksins, Vikingarnir voru aft reyna aö tryggja sér sæti i Evrópukeppni næsta sumar, en Valsararnir vildu ólmir enda Is- landsmótift meö sigri, annaft kom ekki til greina. A 14. min komst Magnús Bergs i sannkallaö dauöafæri á markteig, en skaut framhjá. Vikingarnir brunuftu upp og Heimir sá um aö koma boltanum framhjá Valsmarkinu. Heimir barftist eins og ljón á miöjunni og á 43. min uppskar hann laun erfiftis sins. Hann brunafti upp allan völl og böölaö- ist i gegnum Valsvörnina, en Sig- urfti tókst aft komast fyrir skotiö. Heimir var ekki alveg á þvi aö gefast upp og þegar knötturinn barst út i vitateiginn ruddist hann fram og tókst aö koma boltanum i Valsmarkiö, 1-0. Snaggaralega gert hjá Heimi, en átökin höfftu þær afleiftingar aft hann varft aö yfirgefa leikvanginn, meiddur. Afram hélt leikurinn og eftir ein- ungis 2 min jöfnuöu Valsararnir. Guftmundur sneri stórskemmti- lega á Vikingsvörnina og sendi knöttinn beint á koli Matta, sem stýröi boltanum rétta leift, 1-1 i hálfleik. Vikingar voru mjög ákveönir i upphafi seinni hálfleiks, en þeim tókst illa aö finna veika bletti á Matthías Hallgrímsson ætlar að vera með Val næsta sumar eftir að hafa upplifað: / „ Anæg j ulegasta keppnistímabilið Markakóngurinn á tslandsmót- inu 1980 er Skagamafturinn I Vals- liöinu, Matthias Haligrimsson, sem kom boltanum 15 sinnum i mark andstæftinganna f sumar. Þetta er i þriftja sinn sem Matti vinnur þaft afrek aft skora flest mörk i 1. deild. Arift 1969 skorafti hann 9 mörk, árift 1975 10 mörk og árift 1980 15 mörk. Skemmtilegur stigandi i þessu hjá kappanum. „Þetta keppnistimabil sem nú er á enda er hift ánægjulegasta sem ég hef átt i fótboltanum, þaft er búift aft vera stórkostlega gam- an aö spila i sumar,” sagfti Matti aft afloknum leik Vals og Vikings á sunnudagskvöldift. Hann bætti vift: „Allt sem ég ætlaöi mér i voc stófts*. Þrátt fyrir mikla „pressu” á mér I byrjun aftlagaöist ég mjög fljótt Valsliftinu og þaft er 99% strákunum i liftinu aft þakka. Þeir hafa veriö frábærir i sumar.” „Eftir aft dæmift I sumar er búiö aö ganga upp á ég ekki von á ööru en aft ég verfti meft Val næsta sumar.” — IngH Svona á aft gera þetta, strákar!! Matthias Hallgrlmsson skorar sitt 15. mark 11. deiid i sumar. — Mynd: — gel. Þeir eru bestir „Sumir leikja okkar voru þrælgódir” „Maftur er auftvitaft ánægftur aft afloknu skemmtilegu og árangursriku keppnistimabili og þaft þó aft uppskeran hjá okkur hafi ekki verift nema 50%,” sagfti fyrirlifti tslandsmeistara Vals, Guftmund- ur Þorbjörnsson aft leikslokum á sunnudaginn. saman. Eftir þetta náftum viö ákaflega jafngóftum leikjum og sumir leikja okkar voru þrælgóö- ir, t.d. á móti KR og Fram. Viö lékum undir lokin i Eyjum, i Keflavik og á Akranesi og fórum meö „fullthús” frá þeim leikjum. Þaft segir ansi mikift um Valsliö- ift.” Um næstu helgi fer Guftmundur meft landsliöinu til Tyrklands og siöan til Sovétríkjanna um miöj- an næsta mánuft, þannig aö þaö veröur nóg aft gera hjá honum á næstunni þó aft tslandsmótift sé afstaftiö. Vift spurftum hann aft lokum hvort Guftmundur Þor- björnsson yrfti meft i slagnum næsta ár. „Þaft máttu bóka”, var svarift. - IngH Hann sagöi aö hugarfariö sem menn fóru meft i slaginn i sumar hafi verift gjörólíkt þvi sem var rikjandi i fyrravor. „Þá var alltaf verift aö pæla i þvi meft hve mörg- um stigum vift myndum vinna mótift. I vor vorum vift hinsvegar sem kallaö er „underrated” efta aft margir efuöust um aft Vals- menn væru eins góftir og undan- farin ár. Um þetta vissum viö strákarnir og vorum ákveönir i þvi aft standa okkur. Þegar svona er komift er frekar auftvelt aö spila og þaft þó aö vift höfum verift i toppsætinu I mest allt sumar.” „Vift Valsmenn áttum lélega leiki um miöbik mótsins og þaö vantafti einhvern neista i liftift. Þetta gekk ekki upp og vift héld- um fund og þjöppuftum okkur vel

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.