Þjóðviljinn - 17.09.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.09.1980, Blaðsíða 5
Miövikudagur 17. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 V - Flugleióamál og tillögur ríkisstjórnarinnar „Aödragandi þessa máls er oröinn geysilega langur”, sagöi Svavar Gestsson félagsmáiaráö- herra i gær um samþykkt ríkis- stjórnarinnar um málefni Flug- leiöa h.f. „Þaö eru mörg misseri siöan ljóst var aö rekstrargrund- völlur fyrirtækisins var tæpur, en þaö er hins vegar ekki fyrr en uppsagnirnar hafa átt sér staö I sumar aö stjórn fyrirtækisins snýr sér til rikisstjórnarinnar og biöur um aðstoö hennar til aö leysa bæöi fjárhagslegan vanda fyrirtækisins og þau mál sem snúa aö starfsmönnum”. Uppgjöf „Viö slikar aöstæöur gat rikis- stjórnin ekki hlaupið til og fallist á að greiöa af skattpeningum al- mennings að litt athuguðu máli. Nauösynlegt var aö fjármálin yröu athuguö mjög vandlega og sú athugun er i gangi ennþá. Fyrstu niöurstöður hennar benda til þess að rekstargrund- völlur fyrirtækisins sé ákaflega tæpur. Sjálfir höföu forráöamenn fyrirtækisins raunar gefist upp á Atlantshafsfluginu, en rekstrar- fjárstaöa grundvallarflugsins er einnig afar erfið. Niöurstaöa rikisstjórnarinnar, sem fullt sam- komulag varö um, byggistá til- Stein- grímur til Lux I dag kl. 14 að islenskum tima hefjast i Luxemburg viðræöur þarlendra stjórnvalda og is- lenskrar sendinefndar undir for- ystu Steingrims Hermannssonar samgönguráöherra um framhald Atlantshafsflugsins. Hélt Stein- grimur Hermannsson utan i morgun viö fjo'röa mann með samþykkt islensku rikisstjórnar- innar um framhald flugsins i vegarnesti, en rikisstjórnin sam- þykkti m.a. i gær aö óska eftir sambærilegum stuðningi stjórn- valda í Luxemborg við þetta flug. Yfirvöld i Luxemborg vöröust i gær allra frétta um afstöðu til hugmynda islensku rikisstjórnar- innar og er erfitt að spá hverjar niðurstöður viöræðnanna veröa þar sem islenska rikisstjórnin hefur hafnað hugmyndinni um nýtt flugfélag með aðsetur I Lux- emborg. Er reiknað meö að við- ræðurnar standi i tvo daga og jafnvel fram á f östudag. I för meö Steingrimi eru: frá samgöngu- ráöuneyti Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri og Birgir Guö- jónsson deildarstjóri, Þorsteinn Ingólfsson frá utanrikisráöuneyti og Henrik Sv. Björnsson sendi- herra i Briissel. Sigurður Heigason, forstjóri Flugleiða, sagöi i samtali við Þjóðviljann i' gær að stjórn fyrir- tækisins hefði ekki fengið neina formlega tilkynningu um sam- þykkt rikisstjórnarinnar. Var hann þvi ekki tilbúinn til þess að tjá sig um hana. Þá sagði Sigurður að hann myndi ásamt Erni 0. Johnsen stjórnarfor- manniFlugleiða og e.t.v. tveimur öðrum starfsmönnum fyrirtækis- ins verða i Luxemborg þá dag sem viðræðurnar standa yfir, en Flugleiðamenn eign ekki aðilda að opinberu viðræðunum. —AI Svavar Gestsson félagsmálaráðherra: Lausnín út frá sjónar- miðum starfsmannanna Pilsfaldarkapítalistar verða að læra sína lexíu lögum ráðherranefndar, við- ræðum við starfsfólk og þeim upplýsingum sem fyrir liggja um stööu fyrirtækisins. Vanhugsuð sameining Þegar flugfélögin voru sam- einuð á sinum tima, þá var ég þeirrar skoðunar að sú aðgerð væri að mörgu leyti varhugaverð og að lifsnauðsynlegri þjónustu við landsmenn sjálfa væri stefnt i hættu vegna erlends áhættuflugs. Ég tel að reynslan hafi sannað að þessar áhyggjur voru réttmætar og ákvörðun sú sem tekin hefur veriö um rekstrarlegan aðskilnað áhættuflugsins og grundvallar- flugsinssé viðurkenningá þessari staðreynd og eitt lykilatriðanna i samþykkt rikisstjórnarinnar”. „Min skoðun er”, sagði Svavar ennfremur, „aö þaö væri eðlilegt að almannasamgöngur eins og grundvallarflugið hér innanlands og milii Evrópu og tslands væru alfarið undir félagslegri stjórn rikis, starfsmanna og annarra félagslegra aðila sem hagsmuna eiga að gæta. t ljósi þess tel ég á- kvörðunina um 20 % eignarhlut rikisins mjög þýðingarmikinn á- vinningi’ Viðrœður við starfsmenn „Bæði starfsmenn og forráða- menn Flugleiða hafa snúið sér til félagsmálaráðuneytis vegna upp- sagnanna að undanförnu og við höfum átt rækilegar viðræður við starfsmenn um þessi mál”, sagði Svavar. „Við höfum hins vegarekkiviljaö taka endanlegar ákvarðanir i þessum málefnum fyrr en séð verður fram úr þvi hvaö margt fólk kemur til með að starfa við flugið áfram. Það er hinsvegar min skoöun að til þess aö fyrirtækið geti starfað áfram verði andrúmsloftið milli starfs- manna annars vegar og stjórnenda hins vegar aö batna stórum frá þvi sem nú er. I sam- þykkt rikisstjórnarinnar er á- kveðið að taka skuli upp viðræður við starfsfólkið um framkvæmd samþykktarinnar og húner i raun hugsuð sem stuðningur við áhuga og viðleitni starfsfólksins, — að það fái beina aðild að stjórn fyrir- tækisins og sérstakt samráð verði við það haft um veigamiklar ákvarðanir sem varða rekstur þess.” Óþolandi öryggisleysi „Starfslið Flugleiða hefur á undanfömum árum orðið að búa við óþolandi öryggisleysi i at- vinnumálum sinum”, sagði Svavar. „I minum huga eru ráð- stafanir vegna rekstrar fyrir- tækisins órjúfanlega tengdar þvi skilyrði að þessu öryggisleysi verði aflétt þannig að þeir sem starfa fyrir Flugleiðir geti búið við aðstæöur sem eru ekki lakari en aðrir launamenn njóta. Þá má geta þess að I félagsmálaráðu- neytinu er verið að kanna hvort ekki sé rétt aö breyta lögum um tilkynningarskyldu til stjórn- valda ef stórfelldar uppsagnir standa fyrir dyrum hjá stórfyrir- tækjum, en þessi ákvæði eru allt of veik”. „Ég vil nota þetta tækifæri til þess að gera sérstakar athuga- Svavar: ég minnist þess ekki að Mogunblaðið hafi krafist þess að Flugleiðir skili gróða velmektar- daga sinna i rlkissjóð. semdir við málflutning stjórnar- andstöðunnar um þessi mál og einnigmótmælaharðlega árásum hennar á Baldur Óskarsson og Arnmund Bachman. Morgun- Framhald á bls. 13 Ólafur Ragnar Grimsson um Flugleiðamál: Fjögur skref í rétta átt í samþykkt rikisstjórnarinnar er að finna fjögur stefnuatriði, sem Alþýðubandalagið hefur lagt rika áherslu á, sagði ólafur Ragnar Grimsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, f gær um ákvarðanir rikisstjórnar- innar f Flugleiðamálinu. Ifyrsta lagi að í N-Atlantshafs- fluginu verði islenskt fyrirtæki, en ekki blandað fyrirtæki sem skráö yrði erlendis. I öðru lagi eru stigin fyrstu skrefin til að skilja rekstrarlega milli áhættu- flugsins og grundvallarflugsins. I þriðja lagi er starfsfólki sköpuð aðstaða til að auka verulega itök sin i st jóm og rekstri Flugleiða og i fjöröa lagi eru áhrif almanna- valdsins á þennan hlut i sam- göngukerfi þjóðarinnar styrkt ólafur Ragnar: rétt að setja spurningarmerki við tillögu sam- gönguráöherra um bein fjár- framlög. með þvi að rúmlega þrefalda eignarhlut rikisins f Flugleiðum. Auk þessa er i samþykkt rikis- stjórnarinnar veitt baktrygging aðupphæð þrjár milljónir dollara á ári næstu þrjú árin vegna á- framhaldandi reksturs Atlants- hafsflugsins. Hér er ekki um að ræða beint framlag fjármuna, heldur eingöngu baktryggingu sem tengd er ýmsum tegundum opinberra gjalda, sem ella heföu komið til greiðslu. Ég hef verið þeirrar skoöunar aðmjög varlega yrði aðfara inn á þá braut að almenningur færi að syrkja áhættuflugið með beinum fjárframlögum. Það er óeölilegt að islenskur almenningur leggi fram fé til að greiöa niður far- miða fyir ameríska túrista sem ferðast milli Evrópu og Banda- rikjanna á sama tima og far- seðlar Islendinga til Evrópu eru seldir á uppsprengdu verði.Gróði Flugleiða af Evrópufluginu nam tveimur milljörðum króna á siðasta ári sem er eins konar aukaskattur á ferðalög tslend- inga til Evrópu. A sama tima og ég fagna þvi,aö rikisstjórnin hefur náð samkomulagi um þau fjögur stefnuatriði Alþýöubanda- lagsinssem aö framan greinir, tel ég rétt að hafa visst spurningar- merki við tillögu samgönguráð- herra um bein fjárframlög þótt ég telji rétt aöfallast á þá baktrygg- ingu,sem hann lagði til og eining varö um i rikisstjórninni, sagði Ólafur Ragnar Grimsson aö lokum. __ Stórfellt átak í skipasmíðum innanlands: Raðsmíði vertíðarbáta i ■ Brýnt að endurnýja þennan hluta flotans Félag dráttarbrauta og skipa- smiðja, iðnaðarráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið hafa sameinast um að gera ráðstafan- , ir til þess að koma I veg fyrir stór- Ifellda innflutningsbylgju ver- tiðarbáta, en að mati þessara að- ila verður að endurnýja stóran , hluta þeirra á næstu árum, hvað Isem liður umræðum um aö fiski- skipastóllinn sé orðinn of stór. Verkefnið, sem þessir aðilar hafa , sameinast um er i stuttu máli að Ihanna allt að fjórar stærðir og geröir vertíðarbáta i samráði við útvegs- og skipstjórnarmenn og i gera raðsmlöi slikra skipa mögu- lega með samstilltu átaki skipa- smiðastöðva og fyrirtækja I málmiðnaði. Þetta þróunarverkefni sem kosta mun um 110 miljónir króna hófst i ársbyrjun og I ágústmán- uði lagði iðnaðarráðherra, Hjör- leifur Guttormsson, til að rikis- stjórnin beitti sér fyrir átaki til smíði allt að 10 skutskipa hér inn- anlands á næstu fimm árum (stærð 200—300 brúttólestir) og einnig að rikisstjórnin hefði heimild til þess aö leyfa smiði allt aö tveggja slikra skipa á hverjum tima án þess að kaupsamningur liggi fyrir. Er þetta að sögn Þór- leifs Jónssonar formanns verk- efnisstjórnarinnar mjög mikil- vægt atriði þar sem bið eftir grænu ljósi frá sjóöum og bönkum hefur oft leitt til þess að dauðir timar mynduðust hjá skipa- smiðastöðvunum aö óþörfu. Til- laga ráöherra er nú til umfjöllun- ar i rikisstjórninni. A fréttamannafundi sem verk- efnisstjórnin hélt I gær kom fram að um síðustu áramót voru hér á landi 255 bátar af stærðinni 20—250 lestir orðnir 20 ára og eldri og eftir 2—3 ár verða þeir orðnir meira en 400. Þessir bátar eru löngu orðnir tæknilega úreltir en auk þess uppfylla þeir engan J veginn þær kröfur sem reglugerð- ; ir og lög um aðbúnaö, manna- . Ibúðir og meðferð afla setja. I Endurnýjun þessa hluta flotans I stendur þvi fyrir dyrum en J tryggja þarf að hún fari fram hér . innanlands að mestu eða öllu I leyti. Hönnun er nú hafin og á I næstunni verður rætt við útgerð- J armenn um land allt um það ■ hvernig þeir hugsa sér að endur- I nýja bátaflotann og hvaða þörf- I um hönnun skipanna þurfi að J taka mið af. Nánar verður sagt • frá þessu máli siöar i Þjóðviljan- I um. —AII

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.