Þjóðviljinn - 17.09.1980, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 17.09.1980, Qupperneq 7
Miövikudagur 17. september 1980. ÞJóDVILJINN — SIÐA 7 Fyrir helgi lauk I Tasjkent, höfuöborg Sovétlýöveidisins (Jzbekistans, alþjóölegri ráö- stefnu Múhameöstrúarmanna. Niöurstaöan varö ekki sú sem gestgjafarnir höföu ætlast til ; erlendir fulltrúar höfnuöu álykt- un sem skipuleggjendur ráöstefn- unnar héldu fram. Ástæöan var sovésk þátttaka i borgarastriöi I Afganistan ; hluti gestanna bar fram gegn sovésku tillögunni málflutning þar sem þess var krafistaööllrikiyröu á brott meö her sinn frá öörum rikjum. Þaö skjal sem lagt var fram af hálfu skipuleggjenda ráöstefn- unnar var mjög i anda sovéskrar utanrikisstefnu. Sendinefndin frá Kúveit sagöi, aö.ef Sovétmönnum væri alvara meö friöartali sinu, þá' ættu þeir aö sjá sóma sinn i aö koma á hlutleysi Afganistans. Fulltrúar frá Arabalöndum, eink- um Kúveit og Súdan, voru ekki ýkja hrifnir af hinni sovésku til- lögu og kvörtuöu sumir um aö þeirheföu ekki fengiö af henni aö vita fyrr en hún var fram lögö. Eftir nokkurt þóf varö þaö úr aö Sadiq el-Mahdi, aöalfulltrúi Súdans, áhrifamaöur i stjórnmál- um þar i landi, skyldi flytja loka- ræöu á ráöstefnunni. Lokaræðan I lokaræöunni var mjög hvatt til þess aö ráöstefnugestir ynnu aö þvi aö tryggja íslömskum minni- hlutum jafnan rétt i öllum lönd- um. Þá var þess og krafist, aö elkur væru settar viö afskiptum af innanlandsmálum annarra þjóða og aö herlið á erlendri r Islömsk ráöstefna i Sovétrikjunum: Afganistan setti strik í reikning gestgjafanna grund yrði sent heim og erlendar herstöðvarlagöar niöur. Auk þess tók Sadiq el-Mahdi undir þær kröfur sem þróunarriki hafa bor- ið fram á ýmsum vettvangi um nýja skipan efnahagsmála, sem tryggi þjóðum heims aukið jafn- rétti. Enginn tók til máls eftir aö full- trúi Súdans haföi lokiö ræðu sinni, en aöalfulltrúi sovéskra múhameöstrúarmanna flýtti sér aö slita fundi og voru engar loka- samþykktir gerðar. Ráöstefnanstóö i fjóra daga og var opinber tilgangur hennar sá aö minnast þess að upp er runnin fimmtánda öld múhameösks timatals. En ræöur þær sem sovéskir fulltrúar fluttu, og þá meöal annarra múftinn i Miö- Asiu, Babakhanof, gerðu öllum þaö ljóst, aö höfuötilgangur ráö- stefnunnar var sá aö hressa upp á imynd Sovétrikjanna I Sadiq el-Mahdi frá Súdan — vildi allan erlendan her á brott og alþjóðiega Islamska menningar- miöstöö f Tasjkent. múhameðskum heimi, en hún hefur mjög breyst til hins lakara viö rás atburöa i Afganistan. Meira en 70 löndum var boðið aö senda fulltrúa til ráöstefnunn- ar, en meirihluti hinna áhrifa- mestu rikja Islams, m.a. Saudi- Arabia, Pakistan, Indónesia, írak,Malasía og Marokkð, mættu ekki. Skipuleggjendur ráðstefn- unnar sögöu, að til hennar heföu komiöfulltrúar 33rikja, en marg- ir þeirra voru frá löndum, þar sem finna má aðeins örlitinn minnihluta múhameöstrúar- manna, t.d. Austurriki, Finn- landi og Japan. Alyktanir voru lagöar fram á ráöstefnunni um Palestinu og Jerúsalem ogkom þar fram mjög hörö gagnrýni á Bandarikin og stuöning þeirra viö Israel. Um leið fengu hinir sovésku gestgjaf- ar að heyra m.a. frá fulltrúum Jórdaniu, að þeir geröu ekki nóg til aö styöja Palestinuaraba. Mennin ga r m iðstöð Eitt af þvi, sem hefur nokkuð bögglast fyrir Sovétmönnum i lokaræðu Sadiq el-Mahdi var til- laga sem hann flutti ásamt öðrum um aö komiö yröi á fót I Tasjkent alþjóðlegri íslamskri menningar- miðstöö. I viöbrögöum gestgjaf- anna mátti greinilega merkja aö þeir gátu ekki sætt sig við þá hug- mynd aö slík Islömsk stofnun sem fjármögnuö væri frá útlöndum, fengi aö starfa á sovéskri grund. Enda þött Sovétrikin hafi af pólitiskum ástæöum gefiö islömskum þegnum sinum all- miklu meira svigrúm til trúar- bragðafræðslu og pilagrimsferöa enáður, væri meö slikri menning- arstofnun boöiö upp á fordæmi semhiösovéskakerfi á erfitt meö að melta. (DN.Reuter) Nýr pólskur flokksforingi: Hvorki hörkutól né friálslyndur Þegar Stanislaw Kania tók viö vaidamesta embætti Póllands á dögunum af Edward Gierek, vissu fjölmiölar ýmsir ekki vel framan af hvernig þeir ættu aö lýsa slikum manni. Hann fékk mjög andheitar heillaóskir frá Brésjnéf — þaö þótti benda til aö hann væri „haröllnumaöur”. En sumstaöar var hann I forsiöum vestrænna blaöa kailaöur „hóf- samur” og gott ef ekki „frjáls- lyndur”. Kania hefur til orðiö innan þeirrar flokksvélar, sem nú fær miklar dembur yfir sig fyrir ó- dugnaö og spillingu — jafnt utan frá sem innan. Hann hefur haft eftirlit með helstu tækjum vald- boðsins, hernum og lögregiunni, og hann hefur einnig haft þaö hlutverk ab fylgjast meö þeim sem helst gætu gert yfirvaldinu skráveifur: fjölmiölum, andófs- mönnum og kirkjunni. Sem fyrr segir, var kjöri hans á mið- stjórnarfundi til aðalritara Pólska verkamannaflokksins ein- dregið fagnaö i Moskvu. Þaö er ekki vani aö kalla slika menn „frjálslynda”. Vinnur á með saman- burði En.eins og breska blaöiö Guardian bendir á, þá hefur Stanislaw Kania reynst fremur hófsamur valdsýslumaöur, a.m.k. ef hann er borinn saman við granna sina i Tékkóslóvakiu og Austur-Þýskalandi. Hann haföi leyft umtalsvert umræöu- frelsi I opinberum málgögnum (Ritskoðunin hagar sér með nokkuð mismunandi hætti i Austur-Evrópu, i Ungverjalandi Stanislaw Kania — þaö traust sem Sovétmenn viröast bera til hans er talið auka nokkuð svig- rúm hans. er henni t.d. einkum beint að skrifum um alþjóöamál, meðan verulegt umræöufrelsi er um ungversk vandamáU. Þá fær hann nokkurtorð fyrir að hafa tekið vægar á andófsmönnum en tiðkast fyrir austan hann og vest- an; hann hafi ekki haldiö þeim i langvarandi fangavist, ekki neytt þá I útlegö og þar fram eftir göt- um. Hann komst aö einhvers- konar samkomulagi viö kirkjuna og er sagöur hafa lagst gegn þeim möguleika i ágúst leið, að hernum pólska væri att á verkfallsmenn i Gdansk. Allt þetta sýnist heldur firra Kania nafnbótinni „harö- linumaður”. Þegar Stanislaw Kania sendi frá sér fyrsta ávarp sitt til þjóöarinnar um sjónvarpið pólska, fór hann samviskusam- lega með þær meginreglur sem ætlast er til að flokksritarar hafi: hann talaði um forystuhlutverk flokksins og aö „verja af alefli málstað sósialisma”. Hann lofaði einnig umbótum og sagði meðal annarsí,,Þýðingarmesta verkefni okkar er aö eadurvekja traust verkalýðsstéttarinnar og allra vinnandi manna á flokknum’.’ Slik ummæli má aö sjálfsögöu reikna til hygginda sem I hag koma, en engu aö sliður fela þau I sér ákveöna viðurkenningu á þvi, að flokkurinn hafi losnað úr tengslum einmitt við verkafólk en mæti ekki aöeins hinum óum- flýjanlegu „andsósialisku öfl- um”. Þaö má búast viö þvi, aö Kania reyni aö draga sem mest úr af- leiöingum þess samkomulags sem gert hefur verið við verka- menn, reyni að friða þá með um- bótum á ýmsum sviöum, án þess aö sá flokkur sem hann stýrir þurfi að láta mikið af raunveru- legum völdum af hendi. En þaö er lika ljóst, að Lech Walesa og aörir verkfallsmenn hafa nú fengiö sterkari stööu en svo i Pól- landi, aö flokksritarinn geti farið sinu fram i sama mæli og fyrir- rennarar hans. (áb byggöi á Guardian) Lech Walesa — hefur átt I viöræöum viö Wysinski kardináia sem og forystumenn hinna opinberu verkalýösfélaga. Hann hefur skipaö þekktasta andófsmann Póllands, Jacek Kúron, formann ráögjafa nefndar hinna nýju verklýösfélaga. SENDISVEINNINN ER EINMANA Einar Már Guömundsson — tekst honum aö „valda trufiunum á lífi ykkar”? Félagsstofnun stúdenta i kvöld: Ungur höfnndur kynnir A morgun , fimmtudaginn 18. september, efnir Einar Már Guö- mundsson rithöfundur til upp- lestrar i Félagsstofnun stúdenta. Hefst hann klukkan hálfniu um kvöldið. Hann les m.a. upp úr tveim nýjum ljóðabókum sinum, sem koma út I dag. Þær heita „Sendi- sveinninn er einmana” og „Er nokkur I kórónafötum hér inni?” Báðar eru gefnar út af Galleri Suöurgata 7. Einar Már hefur áöur birt kvæöi og ádrepur i blöðum og timaritum, en þetta eru fyrstu tvær bækur hans, og eru hvor annarri ólfkar. „Er nokkur i kórónafötum” geymir einkum ör- bækur stutt ljöö, sem eru þóekkif ætt viö þau sem Japanir smiða. Til dæmis hefst bókin á þessa leiö: væri ég bilað sjónvarp mundi ég örugglega valda frekari truflunum i lifi ykkar. I „Sendisveininum” er viö- fangsefnið tengsl mannsins við heiminn; þar er farið með „identitespóesiu” og eru þeir textar mun lengri og skrautlegri. Upplesturinn er öllum opinn og aögangur ókeypis. Hinsvegar mun höfundur selja bækurnar i anddyrinu. Djass á staönum. —áb

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.