Þjóðviljinn - 17.09.1980, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 17. september 1980.
*Matreiðslumenn
, matreiðslumenn
Aðalfundur félags matreiðslumanna
verður haldinn miðvikudaginn 24. sept.
1980 kl. 15.00 að Óðinsgötu 7 Rvik.
Dagskrá: Almenn aðalfundarstörf, önnur
mál; félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Starf skrifstofumanns
við Almannavarnir rikisins er laust til
umsóknar og veitist frá og með 1. nóvem-
ber n.k.
Upplýsingar um starfið veitir fram-
kvæmdastjóri Almannavarna rikisins og
skulu umsóknir berast honum fyrir 23.
september n.k..
Almannavarnir rikisins.
LÖGTÖK
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimt-
unnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúr-
skurði uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin
fara fram fyrir vangreiddum opinberum gjöld-
um, skv. gjaldheimtuseðli 1980, er féllu i ein-
daga þ. 15. þ.m. sbr. lögum nr. 40/1978 og 1. gr.
bráðabirgðalaga nr. 65/1980.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskatt-
ur, sóknargjald, kirkjugarðsgjald, slysa-
tryggingagjald vegna heimilisstarfa, slysa-
tryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. 1.
nr. 67/1971 um almannatryggingar, lifeyris-
tryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, at-
vinnuleysistryggingargjald, launaskattur, út-
svar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðsgjald,
iðnaðarmálagjald, sjúkratryggingargjald og
sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunar-
húsnæði.
Ennfremur nær úrskurðurinn til hverskonar
gjaldhækkana og til skatta, sem innheimta ber x
skv. Norðurlandasamningi sbr. 1. nr. 111/1972.
Lögtök fyrir framangreindum sköttum og
gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði
verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi
að fullu greidd innan þess tima.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík,
16. september 1980.
Kristján Andrésson
Vöröustíg 7 Hafnarfiröi
lést aö heimili sinu mánudaginn 15. september.
Salbjörg Magnúsdóttir.
Otför móöur minnar, tengdamóöur og ömmu
Soffiu Túvinu
sem lést í Landspitalanum 11. þ.m. veröur gerö frá Fri-
kirkjunni á morgun, fimmtudag, kl. 15.00.
Lena og Arni Bergmann
Snorri og Olga
Þökkum innilega auösýnda samúö vegna andláts
Sigrúnar Ásdisar Pálmadóttur
sem andaðist i Luxemburg 6. þ.m. Útförhefur þegar fariö
fram.
Ingi Koibeinsson Elfn Siguröardóttir
Pálmi Guömundsson Kristln Pálmadóttir
Inga Kolbeinsdóttir Pálmi Jósefsson
Siguröur S. Kolbeinsson Ingileif Glsladóttir
íþróttirW íþróttir g
Mótherjar ÍBV í kvöld ekki af verri endanum
Banik Ostrava skartar
5 gullverðlaunahöfum
frá 01 í Moskvu
1 dag kl. 17.30 hefst á Kópavogs-
velli leikur tþróttabandalags
Vestmannaeyja og Banik Ostrava
frá Tékkósióvakiu. Leikur þessi
er liöur I Evrópukeppni meistara-
liöa I knattspyrnu.
Eyjamenn mæta meö sitt sterk-
asta lið til leiks I dag og þeir hafa
fullan hug á að sýna hinum tékk-
nesku mótherjum sinum hvar
Davið keypti ölið. Hvort það tekst
kemur i ljós I dag.
Banik Ostrava knattspyrnu-
félagið var stofnaö 8. september
1922 i Slezká Ostrava borgarhlut-
anum I Prag og I aldarfjóröung
var félagiö þekkt undir nafninu
SK Slezká Ostrava. Banik liðið er
beinn arftaki þess liðs og byggir á
sömu hefðum og siðvenjum i
starfi sinu. Félagið hóf keppni
opinberlega áriö 1923, en það
komst ekki upp I fyrstu deild fyrr
en 1937. Slðan hefur liðið skipað
sæti meðal þekktustu liða Tékkó-
slóvakiu og nær undantekningar-
laust hefur það átt menn I lands-
liði Tékkóslóvakiu allan þennan
tima. Samkvæmt skýrslum yfir
félög og leikmenn frá þvi að I.
deildarkeppni hófst i landinu er
Banik Ostrava I 5. sæti miðað við
bestu leikmenn og kemur næst á
eftir elstu félögunum, Spörtu og
Slaviu frá Prag. Slóvan frá
Bratislava og Dukla frá Prag.
Banik hefur á löngum tlma
getiö sér orð fyrir skemmtilegan
leik og óvænta sigra þar sem
félagið hefur ósjaldan unnið
þekkt stjörnulið. Ariö 1954 varö
Banik nr. 2 i Tékknesku
meistarakeppninni á eftir Spörtu,
1960—1961 var það nr. 4 og
tveimur árum seinna nr. 3.
Hin raunverulega sigurganga
Banik hófst þó ekki fyrr en upp úr
1970, en slðan hefur félagið tekið
þátt I 4 Evrópubikarkeppnum.
Arið 1975—1976 varð Banik
Tékkóslóyakiumeistari og tók þar
af leiöandi þátt i Evrópukeppni
meistaraliða. Banik hefur sjö
sinnum komist i úrslit eöa
undanúrslit tékknesku bikar-
keppninnar og 1972—1973 og
1977—1978 unnu þeir bikarkeppni
Tékkóslóvakiu og meistara-
keppnina. Banik varð meistari I
siðustu keppni með 1—0 yfir
Jednota Trecin frá Bratislava.
1 fyrra tók liðið þátt I Evrópu-
keppni bikarhafa og komst alla
leið I 4. umferð. Fyrst sigraði
Banik Sporting Lissabon frá
Portúgal (1:0, 1:0), siöan
Shamrock Rovers frá trlandi
(3:0, 3:1), þá 1 FC Magdeburg
frá Austur-Þýskalandi (1:2, 4:2),
en tapaði loks fyrir Fortuna
Kappinn á myndinni hér aö ofan,
Zdenek Sreiner, var I tékkneska
liðinu sem sigraöi á Olympiuleik-
unum I Moskvu.
Dusseldorf (1:3, 2:1).
1 liöi Banik Ostrava sem leikur
gegn ÍBV I dag eru 5 leikmenn
sem voru I landsliði Tékkósló-
vakiu, sem sigraði I knattspyrnu-
keppni Olympiuleikanna i
Moskvu. I 16 manna hópi eru
hvorki fleiri né færri en 11 leik-
menn sem hafa leikið I olympiu-
liði eða A—landsliði Tékkósló-
vakiu á undanförnum árum.
Þessar staðreyndir segja meira
en mörg orð um ágæti liðs Banik
Ostrava.
Eins og áður sagði hefst leikur
IBV og Banik Ostrava kl. 17.30 i
dag á Kópavogsvelli. Forsala að-
göngumiða hefst á vellinum kl.
15.
Fram leikur
í kvöld ytra
Fyrri leikur Fram og danska
iiðsins Hvidovre I Evrópukeppni
bikarhafa I knattspyrnu veröur
háður I Danmörku I kvöld. Seinni
leikur liöanna veröur slöan hér
heima i lok mánaöarins.
j 8-9 miljónir í tap ■
I „Þessir leikir gegn Banik Ostrava frál
I Tékkóslóvakíu eru okkur þungur f járhagslegur baggi Z
■og það verður erfitt að ná saman endum að þessu"
|"sinni," sagði formaður Knattspyrnuráðs fBV, Jóhann j
Alaícertn í e + i i++i i cni slli \/iA hii/ í f\/rrarlan
I
| Olafsson, í stuttu spjalli við Þjv. í fyrradag.
Jóhann sagði að kostnaður
IBV vegna þátttöku I Evrópu-
| keppninni að þessu sinni væri
* 12—13 miljónir. Reikna mætti
með þvi að tekjurnar yrðu 3—4
miljónir, þannig að tapið verð-
ur frá 8 til 10 miljónir.
Við spurðum Jóhann hvern-
ig hægt væri að brúa þetta bil.
I
I
„Orslitaleikurinn I Bikar-
keppninni gaf ágætiega af sér
og siðan hefst þetta með hin-
um hefðbundnu snikjum.”
Þess má einnig geta að nokkr-
ir knattspyrnuáhugamenn I
Eyjum fóru i róður fyrir
skömmu og öfluðu tekna fyrir
IBV.
I
■
I
■
I
■
I
■
J
Vetrarstarfsemin að hefjast
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Vetrarstarf B.R. hefst
miðvikudaginn 17. sept. kl. 19.30
I Domus Medica, meö tveimur
einskvölds tvimenningum.
Þann 2. okt. hefst slöan haust-
tvimenningskeppnin sem er í
f jögur kvöid, og aö henni lokinni
v«rður spiluö aöalsveitakeppni
B.R. tii jóla. Keppnisstjóri f
vetur veröur Agnar Jörgensson,
og eru spilarar hvattir til aö
mæta þann 17. sept. kl. 19.30
stundvlsiega.
Keppnisyfirlit BR
Keppnisyfirlit B.R. septem-'
ber-desember 1980. Keppnis-
stjöri er Agnar Jörgensson.
Spilastaður: Domus Medica og
hefjast keppnir kl. 19.30., stund-
vislega.
a) 17. og 24. sept., eins kvölds
keppnir.
b) 1., 8., 15., og 22. okt., 4
kvölda hausttvimenningur.
c) 29. okt., til 17. des., 8kvölda
aðalsveitakeppni.
Þátttöku skal tilkynna með
viku fyrirvara i öll lengri mót á
vegum B.R., til keppnisstjóra
eða einhvers stjórnarmanns.
Stjórn B.R. 1980—1981 skipa:
JakobR. Möller formaöur, Þor-
geir P. Eyjólfsson v-formaður,
Guðbrandur Sigurbergsson rit-
ari, Sigmundur Stefánsson
gjaldkeri og Jón Baldursson
fjármálaritari.
Frá Bridgefélagi
Suðurnesja
Bridgefélag Suöurnesja hóf
vetrarstarfsemi slna þriðjudag-
inn 2. september siðastliðinn
með upphitunaræfingu i tvi-
menningi, sem og var gert
þriöjudaginn 9. sept.
Næsta keppni hjá Bridge-
félagi Suðurnesja verður þriöju-
daginn 16. september, kl. 20. Þá
veröur spilaður einmenningur.
Hann verður spilaður tvö næstu
þriöjudagskvöld og siðan verður
spilaö til úrslita laugardaginn
27. sept.
Undanfarna vetur hefur veriö
spilað i Félagsheimilinu Stapa,
en nú hefur orðið sú breyting á
að spilað verður i nýinnréttuð-
um húsakynnum mötuneytis
Skipasmiðastöðvar Njarðvikur.
Frá TBK
Vetrarstarfsemi félagsins
hefst á morgun, fimmtudag I
Domus Medica, með eins kvölds
firmakeppni. Allir velkomnir.
Spilamennska hefst kl. 19.30.