Þjóðviljinn - 17.09.1980, Qupperneq 13
MiOvikudagur 17. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
íþróttir
Framhald af bls. 11.
barski annaö Mark Kölnar. Hann
hirti boltann af Siguröi og renndi
honum i markiö 2:0. Þriöja mark
Kölnar kom á 77 min. Engels
brunaöi upp hægri kantinn gaf
fyrir og Dieter Muller skallaöi
mark., 3:0.
Min. siöar geystist Engels upp
vinstri kantinn, gaf fyrir og aftur
var Miiller á réttum staö og
renndi boltanumi netiö, 4:0.
Kraftur og ákveöni Skagaliös-
ins ifyrrihálfleiknum var til mik-
illar fyrirmyndar. Þeir geröu sér
gi/ein fyrir þvi aö viö ofurefli var
aö etja og léku skynsamlega.
Kölnarliöinuvarleyft aö sækja og
siöan treyst á skyndisóknir. Þá
lögöu Skagamenn mikla áherslu á
aö útfæra aukaspymur, horn og
innköst vel og þeim tókst oft aö
skapa sér góö færi Ur slikum stöö-
um. I seinni hálfleiknum misstu
þeir móöinn eftir fyrsta mark
Kölnar og um leiö fór Uthaldiö aö
bresta sem vonlegt er. Hvaö um
þaö, barátta Akurnesinganna var
lengst af til fyrirmyndar þó aö
uppskeran yröi helst til rýr.
Jón Gunnlaugsson átti sann-
kallaöan stórleik i liöi ÍA, yfir-
vegaöur og ákveöinn allan
leikinn. Bjarni varöi oft snilldar-
lega i leiknum, en fékk á sig 2 svo-
kölluö klaufamörk. Bjami er góö-
ur markvöröur, en hefur þann
stóra galla aö „frjósa” á mark-
linunni. Arni Sveinsson og
Kristján Olgeirsson héldu spilinu
gangandi og sköpuöu Kölnar-
búum oft vandræöi meö dugnaöi
sinum og Utsjónarsemi.
Liö Kölnar oili áhorfendum
nokkrum vonbrigðum i gær-
kvöld . Þeir voru heppnir að
vinna svo stóran sigur, 2:0eöa 3:1
heföi gefið mun réttari mynd af
getumuninum á liðunum. Bestan
leik áttu nr. 5 (Gerber), nr. 3
(Kroth) og nr. 8 (Engels).-IngH
Gasolian
Framhald af bls. 1
næstu vikum, og lyki þá störfum.
„Þessir samningar við BNOC
eru einn ávöxturinn af störfum
oliuviðskiptanefndarinnar, auk
þess sem ég hef átt viðræður við
Kuwaitmenn um hugsanleg oliu-
viðskipti og einnig viö Norðmenn.
En varðandi oliukaupasamninga
viö Saudi Arabiu,sem mikið hafa
veriö ræddar i fjölmiölum, þá
viljum við aö komið verði á
stjórnmálasambandi þjóðanna
áður en frekari viðræður eiga sér
stað. En þaö hefur ekkert gerst
ennþá i' þeim efnum, hvers vegna
veit ég ekki, það er ekki vist aö
þeir hafi áhuga á sambandi við
okkur”,sagði viðskiptaráöherra.
Svavar
Framhald af bls. 5
blaöiö hefur i þessu málí verið
með kröfur um það aö islenskir
skattgreiöendur veröi látnir
standa undir hallanum af At-
lantshafsfluginu hvaö sem öllu
öðru liði. Þetta er tii marks um að
Morgunblaðið er trútt þeirri
stefnu pilsfaldakapitalista aö
hlaupa upp i fangið á stóru
mömmu, — rikinu, þegar á
bjátar, jafnvel þótt það kosti stór-
felldar skattahækkanir á almenn-
ing. Ég minnist þess hins vegar
ekki aö hafa séð Morgunblaöiö
krefjast þess að Flugleiðir skili
aftur gróða velmektardaga sinna
i rikissjóö”, sagöi Svavar Gests-
son aö lokum.
Skipaútgerö ríkisins
MS. COASTER EMMY
fer frá Reykjavik 23. þ.m.
vestur um land til Akureyrar
og snýr þar við.
MS. BALDUR
fer frá Reykjavik 23. þ.m. til
Patreksfjaröar, Þingeyrar og
Breiðafjaröarhafna.
MS. HEKLA
fer frá Reykjavik 25. þ.m. til
Austfjaröahafna og snýr viö á
Vopnafiröi.
MS. ESJA
fer frá Reykjavik 26. þ.m.
vestur um land i hringferö.
Viökoma samkvæmt áætl-
unum.
Skipaútgerö rikisins
Slæmt ástand á Akureyri:
SUNN gerir tíllögur
um mengunan arnir
A opnum fundi um mengunar-
mál á Akureyri i tengslum viö
aöalfund SUNN, samtaka um
náttúruvernd á Noröurlandi geröi
Jóhannes Sigvaldason formaöur
Heilbrigöisnefndar bæjarins
grein fyrir stööunni i þeim málum
og kom fram aö ástandiö er
heldur slæmt, hvað snertir meng-
un lofts og sjávar.
Helstu loftmengunarvaldarnir
eru Krossanesverksmiöjan og
malbikunarstöðin og hefur heil-
brigöisnefnd itrekaö fariö fram
á aö reykur frá þessum iöju-
verum veröi hreinsaöur, en
árangur veriö litill til þessa. Þá er
loftmengun frá bilum sennilega
meiri á Akureyri en á öörum stöö-
um hérlendis, vegna mikilla staö-
viöra.
SUNN samþykkti siöan á aðal-
fundi sinum eftirfarandi ályktun
um þessi mál:
„Stefnt veröi aö hreinsun á loft-
mengandi úrgangsefnum svo sem
frá fiskmjölsverksmiðjunni i
Krossanesi og malbikunar-
stööinni viö Gerárgil.
Samtengingu á skólplögnum
bæjarins verði hraöaö eftir
föngum og forhreinsun (set- og
rotþróm) komið upp innan fimm
ára.
Komiö' veröi á fót sorp-
eyöingarstöö fyrir Akureyri og
nágrannabyggöirnar, hiö fyrsta,
en sorphaugar bæjarins á Glerár-
dai lagöir niöur.
Eiturefni og önnur hættuleg úr-
gangsefni frá iönaöi I bænum,
verði framvegis ekki losuö i skólp
eöa á sorphauga heldur geymd i
þar til geröum geymslum, þar til
hægt verður aö eyöa þeim eða
endurnýta þau. Leita skal sam-
vinnu viö önnur sveitarfélög i
landinu um lausn þessara mála.”
Danskt-íslenskt
Linguaphone námskeið
Linguaphone Institute hefur
gefiö út danskt/Islenskt tungu-
málanámskeið. Er þaö unniö i
samráöi viö Hljóöfærahús
Reykjavikur, umboösaöila
Linguaphone á íslandi. Náfm-
skeiöinu fylgir handbók á Is-
lensku meö nákvæmum
skýringum viö hvern kafla, mál-
fræöiágripi, dansk/islensku oröa-
safni o.fl.. tslenska handbókin er
unnin af Jónasi Eysteinssyni og
Sölva Eysteinssyni, en ráögjöf
um islensku geröina veitti Hjálm-
ar ólafsson.
Hin 35 mismunandi tungumál
sem fáanleg eru á Linguaphone
námskeiöunum hafa hingaö til
einkum veriö seld hérlendis meö
dönskum og enskum skýringar-
texta. Meö dansk/Islenska nám-
skeiöinu er hins vegar komiö
fyrsta „islenska” Linguaphone
námskeiöiö og er vonast til þess
aö þaö opni enn fleirum leiö til
aukinnar norrænnar málakunn-
áttu, aö þvi er segir I frétt Hljóö-
færahússins.
Linguaphone tungumálanám-
skeiöin hafa veriö i þróun s.l. 60
ár og mun fjöldi nemenda nú
kominn yfir fjórar miljónir alls
staöar i heiminum . Nám-
skeiöin byggjast upp á samverk-
andi þjálfun heyrnar- og sjón-
minnis, texti er leikinn af hljóm-
piötum eöa kassettum um leiö og
fylgst er meö i textabók. Ýmsar
æfingar ásamt málfræöiágripi
o.fl. byggja slðan upp talgetuna.
Vitavörður
Hornbjargsvita
óskar að ráða konu sem aðstoðarvitavörð.
Upplýsingar á Vitamálaskrifstofunni
Seljavegi 32. Simi 27733.
ALÞVHv jA^DALAGIÐ
: ■ Arnmundur Bachman
Alþýðubandalagið i Reykjavik
2. fundur i umræðuhóp ABR um kjaramál.
veröur i kvöld miövikudaginn 17. sept. kl 20.30
að Grettisgötu 3.
Arnmundur Bachman hefur framsögu um félagslegar umbætur og
framkvæmd þeirra.
Félagar fjölmenniö og takiö þátt i undirbúningi fyrir landafund.
Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Fundur verður I Bæjarmálaráöi ABK miövikudaginn 17. september kl
20.30.
Dagskrá:
1. úttekt á stööu bæjarmála.
2. Skipulag byggingarframkvæmda i Astúnshverfi.
3. önnur mál.
Allir félagar i ABK eru velkomnir.
Stjórn Bæjarmálaráös ABK.
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Bæjarmálaráð
Fundur mánudaginn 22. sept. kl. 20.301 Skálanum.
Dagskrá:
Bæjarmálin i sumar.
Starf á komandi vetri.
Ailir velkomnir.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Starfshópur um kjördæmamálið
fundar aö Grettisgötu 3 i kvöld miövikudaginn 17. sept. kl. 20.00.
Inngangsorð: Skúli Thoroddsen.
Einar Olgeirsson mætir á fundinn.
Sérstök athygli er vakin á grein Einars Olgeirssonar i 4. tbl. Réttar
1979.
ABR
Umræðufundur um fjölskyldupólitik
Annar fundur i umræöuröð um fjölskyldupólitik veröur haldinn aö
Grettisgötu 3Rvikn.k. fimmtudag, 18. sept., kl. 8.30.
A fundinum mun Dóra S. Bjarnason flytja framsögu um unglinginn i
fjölskyldunni.
Félagar, komiö og fræöist jafnframt þvi aö taka þátt i undirbúningi
ABR fyrir landsfund. StjórnABR.
FOLDA
[7— -------T
Þau gömlu vilja L
að þú verðir
konan mín!