Þjóðviljinn - 17.09.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.09.1980, Blaðsíða 15
Miövikudagur 17. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15* Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, Siðumúla 6. tfra Meira popp! Sveinn Gunnarsson hringdi: — Mig langar til aö kvarta yfir þvl aö popptónlistarunn- endur eru alveg sveltir i Þjóö- viljanum. Þaö er alveg gengiö framhjá þessum stóra hópi. Gitargripaþátturinn er llka hættur. Stendur ekkert til aö virkja þennan sterka fjölmiöil, poppiö, i þágu þjóöfrelsis, sósialisma og verkalýöshreyfingar? lesendum Úr myndinni The Midnight Express, sem bréfritari viil aö sýnd veröi hér á landi. r Ahrifamikil kvikmynd Er ákveöiö var á sinum tima aötaka kvikmyndarinnar ,,! leit aö eldinum” færi fram hér á landi var tiundaö i fjölmiölum hversu færir og frægir þeir menn eru sem aö þeirfi mynd standa. M.a. var grein fyrir þvi gerö aö þessir sömu menn heföu gert myndina MIDNIGHT EX- PRESS, og heföi hiin veriö sýnd viöa um heim viö frábærar undirtektir. Svo er mál með vexti að undirrit. hefur séð þessa mynd og er mér m jög umhugaö um aö mynd þessi veröi tekin til sýn- inga hér. Kvikmyndin fjallar um ungan bandariskan mann sem reynir aö smygla einu kilói af hassi lit úr Tyrklandi, en er tekinn á leiö út I flugvélina, hassiö gert upptækt og hann sjálfur lendir i fanglesi. Ahorfendur fá siðan að fylgj- ast meö dvöl hans i fangelsinu sem er helviti á jöröu. Fá aö sjá hvernig menn eru brotnir niður bæöi likamlega og andlega þar sem allir biöa eftir The Mid- night Express, sem mun flytja þá burt frá þessum voöalega stað. Mynd þessi er einhvers sú áhrifamesta sem ég hef séö, og eráreiöanlega eittbesta innlegg i baráttuna gegn eiturlyfja- neyslu undanfarinn áratug. Hér með skora ég á kvikmyndahús það er hefur umboö fyrir viö- komandi kvikmyndafélag aö panta myndina hiö allra fyrsta og taka hana til sýningar. Kvikmyndaunnandi. Umsjjón: Edda Björk og Hafdís Skrýtlur Kennarinn var aö út- skýra fyrir bekknum, aö sum börn fæddust fyrir tímann og önnur fæddust of seint. Þá sagði einn nemandinn: — Mikið hef ég verið heppinn. Ég fæddist ein- mitt á afmælisdaginn minn! — Af hverju þurfum við að læra ensku í skól- anum? — Hálfur heimurinn talar ensku. — Er það ekki nóg? INNILEIKIR Lausn á krossgátu Hér kemur lausn á kross- gátunni frá í gær. Lausnar orðið er:BARN. ■V Bólv V Vr>t«É s M jj N ti fí fl & M 5 B Nú má gera ráð f yrir að þeim dögum f jölgi þegar ekki er hægt að leika sér úti frá morgni til kvölds. Þegar maður þarf að dúsa inni getur verið gott að kunna skemmtilega leiki. Það er líka tilvalið að fara í þessa leiki í af- mælisboðum eða þegar vinirnir koma í heimsókn. Allir geta verið með — líka þeir f ull- orðnu! Fiskveiðar Skrúfið krókinn af herðatré og bindið hann á snærisspotta, sem er hálfur metri að lengd, og bindið síðan snærið við endann á herðatrénu, einsog sýnt er á mynd- inni. Þá eruð þið komin með öndvegis veiðistöng. Raðið svo á gólf ið ýmsum hlutum — leikföngum, eldhúsáhöldum o.s.frv. — og notið sem fiska. Þátttakendur liggja á hnjánum uppi á stól og reyna að veiða sem flesta fiska á einni mínútu. Besti veiði- maðurinn vinnurt Krónan i flöskunni Hver þátttakandi fær tóma gosflösku og tíu ál- krónur. Svo á maður að standa uppi á stól (eða liggja á hnjánum) og reyna að láta krónurnar detta i flöskuna. Sá vinnur sem kemur flest- um krónum í flöskuna! Vetrarbrautin Ari Trausti Guömundsson veröur meö einn af sinum vin- sælu þáttum um stjörnufræöi I útvarpinu i kvöld. 1 þessum þætti, sem er sá fimmti I röö- inni, fjallar hann um vetrar- brautina, geiminn fyrir utan hana og uppruna og þróun al- heimsins. Himinninn og hans tungl margvisleg hafa lengi heillaö menn og vakiö spurningar um hitt og þetta, einkum þó um lif okkar i þessum stjörnugeimi og tilganginn meö þessu öllu saman. Þaö er þvi mikill fengur aöalþýölegum og skýrt fram settum fróöleik einsog þeim sem Ari Tfausti miölar i þáttum sinum. — ih Útvarp HP kl. 22.35 Þróað — Viö ætlum aö kynna bresku rokkhljómsveitina Gentle Giant I tveimur næstu þáttum, — sagöi Astráöur Haraldsson, annar af um- sjónarmönnum tónlistarþátt- anna „Misræmur”. — Þetta er hljómsveit sem spilar frekar þróaö rokk. Hún varö tilfyrir tiu árum og hefur leikiö inn á mjög margar plötur, en viö ætlum aöallega aö fjalla um fyrri hluta ferils hennar, vegna þess aö á siö- ustu árum hefur hún veriö aö þynnast út og markaösvæöast. Viö höfum þaö fyrir reglu aö vera aöeins meö tónlist sem hefur innihald — ekkert loft! Framtiö Misræma er nú i mikilli óvissu, vegna þess aö Þorsteinn Hannesson hefur sem kunnugt er lagt til aö allt popp sem heitir popp veröi útlægt gert úr dagskránni. Ástráöur sagöi, aö þessir tveir þættir væru þeir siöustu sem ákveönir heföu veriö. „En viö ætlum ekki aö kveöja, viö von- um aö þessi tillaga Þorsteins nái ekki fram að ganga og viö getum haldiö áfram meö þætt- ina”. Við tökum undir þaö, og vonum aö útvarpsráö hafi vit fyrir tónlistardeildinni — annars væri beinlinis veriö aö skera upp herör gegn öllum hlustendum sem ekki hafa náö fimmtugsaldri. — ih *Útvarp kl. 20.30 Kindurnar og smalarnir Nú er kominn sá timi aö kindur eru reknar af fjalli og börnin fá aö skreppa i réttir og horfa á blessuðlömbin áður en . þeim er slátrað. Litli barna- timinn i dag fjallar um þessa viðburði i þjóöllfinu. Umsjónarmaöur aö þessu sinni er Sigrún Björg Ingþórs- dóttir fóstra. Oddfriöur Stein- dórsdóttir ætlar aö lesa sög- una „Göngur” eftir Steingrim Arason og Bessi Bjarnason syngur Smalasögu. Ýmislegt fleira veröur i þættinum, sem ætlaöur er yngstu hlustendun- um. — ih Útvarp kl. 17.20 Sápuópera á hjólum t kvöld hefst á skjánum nýr bandariskur framhalds- myndaflokkur, „Hjól”, sem geröur er eftir metsölubók Arthurs Hailey. Sagan hefur komiö út I islenskri þýöingu. Hér er kominn einn af þess- um myndaflokkum um at- hafnamenn, fjölskyldur þeirra og hjú. Aðalsöguhetjan er Adam nokkur Trenton, bila- framleiöandi i Detroit. Margir frægir leikarar leika i mynda- flokknum og má þar nefna Rock Hudson og Lee Remick. Flokkurinn er i fimm þáttum, og er sýningartimi hvers þáttarum90minútur. — ih Rock gamli Hudson I hlutverki bilaframleiöandans. Sjónvarp kl. 21.25

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.