Þjóðviljinn - 17.09.1980, Blaðsíða 16
DIÚÐVIUINN
Miftvikudagur 17. september 1980.
Verkleg kennsla
fóstrunemanna:
Deilan
leyst
Sibdegis á mánudag leystist
kjaradeila fóstra um laun fyrir
verklega kennslu fóst'runema á
dagvistarheimilum en eins og
skýrt var frá I Þjóöviljanum i gær
voru nemarnir sendir heim á há-
degi á mánudag, ekki vegna þess
aö f jármálaráöuneytiö heföi
hafnaö tilboöi fóstranna eins og
sagöi ranglega I blaöinu heldur
vegna þess aö svar haföi þá ekki
borist.
Höskuldur Jónsson, ráöuneytis-
stjóri I fjármálaráöuneytinu
sagöi i samtali viö Þjóöviljann i
gær, aö sá frestur sem fóstrur
heföu veitt ráöuneytinu til aö
svara tilboöinu á mánudag heföi
ekki reynst nægur. Heföi ekki
reynst unnt m.a. vegna rikis-
stjórnarfundar aö taka afstööu til
þess fyrr en eftir aö fresturinn
var runninn út kl. 13 á mánudag.
Siödegis þann sama dag haföi
málinu veriö kippt i liöinn og gat
ráöuneytiö „eftir atvikum fallist
á tilboö fóstranna”, eins og
Höskuldur oröaöi þaö. Fóstru-
nemar mættu þvi til verklegs
náms á dagheimilunum i gær og
fá fóstrur þar 6 yfirvinnutima á
mánuöi fyrir áramót fyrir
kennslu þeirra en 8 eftir áramöt-
in. —AI
Tómas Arnason um
saltfisksölumálin:
Ekki er
hættandi
á breyt-
ingar nú
, ISPORTO máliö stendur eng-
an veginn I ráöuneytinu. Viö höf-
um fengiö skýrslu frá viöskipta-
fulltrúa okkar og sendiherra I
Portúgal þar sem þeir segja aö
pólitiskt ástand sé mjög óstööugt i
landinu, en kosningar veröa þar i
næsta mánuöi. Ástandiö er viö-
kvæmt og varhugavert og ég vil
þvi ekki gera neinar breytingar á
saltfiskútflutningsmálunum
þangaö i bráö”, sagöi Tómas
Arnason viöskiptaráöherra i
samtali viö Þjóöviljann i gær.
Aöspuröur hvers vegna viö-
skiptaráöuneytiö vildi ekki gefa
upp saltfiskveröiö til Portúgals
samkvæmt tilmælum frá Sölu-
sambandi Islenskra fiskframleiö-
enda, sagöi Tómas aö þaö væri
SIF aö svara þvi og gera fjölmiöl-
um grein fyrir hvers vegna þeir
vildu ekki gera veröiö uppskátt.
„Siöasta athugun hjá okkur i
ráöuneytinu sýndi aö veröiö hjá
ISPORTO og SIF fyrir samsvar-
andi flokka á Portúgalsmarkaöi
var nánast þaö sama. Eg er á
þvi aö forráöamenn SIF mættu
láta til sin heyra. Þaö hefur vald-
iö mér vonbrigöum aö SIF skuli
ekki hafa haldiö blaöamannafund
til aö skýra sin sjónarmiö, þaö er
full ástæöa til þess,” sagöi Tómas
aö lokum. —lg.
Aöalsír.i Þjóftviljans er 81333 kl. 9*20 mánudaga til föstudaga. Ltan þess tima er hægt af> ná f blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins f þessum simum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527. umbrot Aðalsími Kvöldsími , ^ Af greiðsla
81285. ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hegt aö ná f afgreiöslu blaösins islma 81663.iBlaöaprent hefur slma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 ' 81663
Nýr viðskiptasamningur við Sovétrikin:
Aukinn útflutningur á
saltsíld og uUarvörum
lagmetismál eru i nánari athugun
t nýjum 5 ára viöskipta-
samningi milli tslands og Sovét-
rikjanna sem nýlega var undirrit-
aöur I Moskvu, er gert ráö fyrir
auknum útflutningi á saltslld, ull-
arvörum og lagmeti og auknum
innflutningi á svartoliu en samn-
ingur þessi gildir frá næstu
áramótum til ársloka 1985.
Viö samningsgeröina i Moskvu
bauö Tómas Arnason viöskipta-
ráöherra Sovétmönnum uppá
viðbótarsamning um sölu á 5000
tonnum af frystum fiski á þessu
ári og 40 þús. kössum af gaffal-
bitum. Sovéska samningsnefndin
gaf engin svör viö þessu tilboöi en
lofaöi aö athuga þaö gaumgæfi-
lega.
Heildarinnflutningur frá Sovét-
rikjunum 7 fyrstu mánuöi ársins
nam tæpum 27 miljöröum en
heildarútflutningur til Sovétrikj-
anna á sama tíma rúmum 13
miljörðum sem er hlutfallslega
meiri útflutningur en á sama
tima áriö á undan.
Eins og áöur sagöi er gert ráö
fyrir stórauknum útflutningi á
saltsild og nokkrum iönaöar-
vörum til Sovétrikjanna sam-
kvæmt hinum nýja 5 ára samn-
ingi.
Júgóslavarnir eiga áreiöanlega
i einhverjum erfiöleikum meö
fjármögnun til kaupanna vegna
reglna sem gilda I landi þeirra,
sagði Siguröur Helgason, for-
stjóri Flugleiöa I gær, en I ágúst-
mánuöi voru undirritaöir samn-
ingar um sölu tveggja Boeing
727-100 véla félagsins til júgóslav-
nesks flugfélags.
„Frétt” Morgunblaösins um aö
Arnmundar Backmam, aöstoöar
maöur félagsmálaráöherra, hafi
hvatt flugfreyjur til aö boöa veik-
indi eöa gripa til ólöglegra verk-
fallsaögeröa vegna uppsagna
starfsfólksins hefur veriö for-
dæmd og lýst ósannindi af þeim
sem fundinn sátu. Samt sem áöur
hefur Morgunblaöiö fylgt lyginni
eftir meö Iciöaraskrifum og at-
hugasemdum viö yfirlýsingu
flugfreyja I blaöinu I gær. Þjóö-
viljanum bárust I gær fréttatil-
kynningar vegna þessa máls frá
stjórn Flugfreyjufélags islands
og Flugvirkjafélagi islands og
fara þær hér á eftir:
„I tilefni fréttaflutnings á bak-
siöu Morgunblaösins 12. þ.m„ vill
stjórn Flugfreyjufélags Islands
taka fram eftirfarandi:
Þannig eykst útflutningsmagn
saltsildar úr 2—4 þús. tonnum á
ári 115—20 þús. tonn. Lagmetisút-
flutningur úr 1—2 miljarði á ári i
4—6,5 miljaröa. Útflutningur á
ullarvörum úr 2,1—3,1 miljaröi á
ári i 4—4.9 miljaröa og út-
flutningur á málningu og iakki úr
100—1500 tonnum á ári i
1500—2000 tonn.
Innflutningur á svartoliu mun
hins vegar aukast úr 110 þús.
tonnum á ári i allt aö 180 þús.
tonn.
Samningarnir voru meö
nokkrum fyrirvörum og hafa
Júgóslavarnir fengiö fresti sem i
þeim voru tilgeindir framlengda
oftar en einu sinni. Sagöi Siguröur
aö á næstu dögum yröi fundur
meö þeim annaö hvort i London
eða Belgrad en ekkert lægi ljóst
fyrir um afdrif málsins ennþá.
Rekstraráætlun Flugleiöa fyrir
A fundi meö Arnmundi Back-
man , aöstoöarmanni féiags-
málaráöherra, 1. þ.m., kom
aldrei neitt til tals um aögeröir af
hálfu flugfreyja eftir 1. desember
n.k..Fullyröing þess efnis aö Arn-
mundur hafi bent flugfreyjum á
einhvern möguleika aö tilkynna
veikindi 1. desember eru ósann-
indi og algjörlega úr lausu lofti
gripnar.
Þaö er hins vegar ljóst aö grein
þessi er af pólitiskum toga spunn-
in og viröist nú hagur þeirra
starfsmanna Flugleiöa hf., sem
eru aö missa atvinnu slna,eigi
skipta máli lengur.
Þessi leiörétting á fyrrgreind-
um fréttaflutningi óskast birt á
baksiöu Morgunblaösins 16 þ.m.
og á jafn áberandi hátt.
Reykjavik, 15. sept. 1980. Stjórn
Á blaöamannafundi sem
viöskiptaráöherra boöaöi i gær af
þessu tilefni, var honum tiörætt
um þá erfiöleika sem islensk
stjórnvöld eiga viö aö glima i
samskiptum viö aörar þjóöir
vegna efnahagsþróunarinnar hér
og sifellt hærri tilkostnaöar. „Þaö
er ekkert spaug aö þetta
efnahagsástand sem viö búum viö
I dag geti stofnaö viöskiptum viö
aörar þjóðir i hættu”, sagöi viö-
skiptaráöherra.
næsta ár reiknar meö aö vélarnar
veröi seldar fyrir þrjá miljaröa
króna. Siguröur Helgason sagöi
aö vissulega heföu aörir aöilar
sýnt áhuga á vélunum, en Flug-
leiöamenn heföu taliö tilboö Júg-
óslavanna hagkvæmt og þvi
gengiö til samninga viö þá.
—AI
Flugfreyjufélags Islands.”
„Vegna frétta I fjölmiölum um
aö aöstoöarmaöur félagsmála-
ráöherra hafi hvatt til verkfalla
og veikinda hjá Flugleiöum h.f.
og hugsanlega stofnun nýs flug-
félags telur F.V.F.I. rétt aö komi
fram aö ekkert af ofangreindu
var rætt viö fulltrúa F.V.F.I.,
heldur einungis um félagslega
hliö málsins og atvinnumöguleika
flugvirkja.
F.V.F.I. telur aö vinnustöövan-
ir eöa aörar aögeröir séu ekki
rétta leiöin úr þeim vanda sem aö
steðjar og var aöstoöarmaöur
félagsmálaráöherra sammála
þeirri niöurstööu.
Viröingarfylist, f.h. Flug-
virkjafélags tslands, Einar Guö-
mundsson, formaöur.”
„Alveg
ágætis
síld”
— segir Oddur
Jónasson verkstjóri
i Grindavík
— Þaö er nú varla hægt aö
segja aö viö séum byrjaðir á
sildarsöltuninni. Viö tókum þarna
nokkrar tunnur af iagnetabátum,
— já, þaö eru um 20 tunnur, sem
viö erum búnir aö salta, sagöi
Oddur Jónasson, verkstjóri hjá
Fiskanesi hf. i Grindavik. — En
svo flökuöum viö lika, bætti
Oddur viö.
— Hvaö veröa þaö margir
aöilar, sem koma til meö aö salta
þarna hjá ykkur?
— Ætli þeir veröi ekki fjórir.
Hinir eru nú ekki byrjaöir enn
nema hvaö Hópnesið er llklega
aöeins komiö af staö.
— Hvernig er sú sild, sem þiö
eruö búnir aö fá?
— Hún er stór og falleg, prýöi-
lega feit, alveg ágætis sild.
— Hvaö heldurðu aö margt fólk
vinni viö söltunina hjá ykkur?
— Ja, þegar allt er komiö I
fullan gang, ætli þaö veröi þá ekki
um 60 manns. Og svo erum við
meö sildarflökun. Ætli þaö veröi
ekki 15 manns þar.
— Og er þetta eingöngu heima-
fólk?
— Aöallega veröur það nú
heimafólk, já, en þaö er nú samt
alltaf eitthvað af aökomufólki.
— Söltuöuö þiö i fyrra?
— Já, viö geröum þaö. Ég man
nú ekki alveg hvaö þaö var mikiö
en eitthvaö fór þaö yfir 10 þús.
tunnur.
— Margir bátar frá ykkur viö
teiöarnar?
— Það veröa þrir á nót frá
þessu fyrirtæki og einn er byrj-
aöur á reknetum og landar á
Hornafirði. Svo tökum viö sild af
aökomubátum. Ætli þaö verði
ekki einir 6—8 bátar sem landa
hér hjá okkur. Svo virðist sem
nóg sé af sildinni. Þaö er bara aö
hún liggi ekki of grunnt svo aö
þeir nái henni ekki i nótina. En
þetta eru alveg bunkuö netin hjá
þeim.
—mhg
Vidrædur í
Luxemburg
hefjast i dag
Viöræöur islenskra stjórnvalda
viö fulltrúa stjórnvalda i Luxem-
burg hefjast þar ytra siödegis i
dag og er gert ráö fyrir aö þær
haldi áfram á morgun, en sendi-
nefndin komi heim á föstudag.
Af Islands hálfu taka þátt i
viöræöunum þeir Steingrimur
Hermannsson samgönguráö-
herra, Brynjölfur Ingólfsson
ráöuneytisstjóri og Birgir
Guðjónsson deildarstjóri i sam-
gönguráöuneytinu og frá utan-
rikisráöuneytinu Henrik Björns-
son sendiherra i Brussel og Þor-
steinn Ingólfsson deildarstjóri.
-lg-
Tómas Arnason viöskiptaráöherra og Þórhallur Asgeirsson á blaöa-
mannafundi I gær.
Sala Boeing-þotanna enn ófrágengin:
Júgóslavarnir biðja
um frekari frest
Máliö skýrist á nœstu dögum, segir forstjóri Flugleiða
Flugvirkjar og flugfreyjur mótmœla fréttaflutningi Morgunblaðsins:
Ásakanir blaðsins á
Arnmund Bachman úr
lausu lofti gripnar