Þjóðviljinn - 02.10.1980, Síða 2

Þjóðviljinn - 02.10.1980, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. október 1980. Gestafyrirlesari Jaröhitaskóla SÞ Þessa dagana dvelst hér á landi i boöi Jaröhitaskóla Há- skóla Sameinuöu þjóöanna Christopher H. Armstead, verkfræöingur frá Englandi og flytur fyrirlestra á hans vegum. Fjallar Armstead um ýmsa þætti nýtingar jaröhita út frá sjónarhóli verkfræö- ingsins. Þrir fyrirlestrar hafa þegar veriö fluttir, sá fjóröi er i dag: „Some engineering problems in the planning of geothermal projects”, og sá siöasti á morgun, 3. október: „Future geothermal prospects: heat mining”. Báöir veröa fluttir i fyrirlestrasal Orkustofnunar, Grensásvegi 9 og hefjast kl. 9,15 árdegis. Björgunarnet Markúsar reynist vel Björgunarnet Markúsar Þorgeirssonar skipstjóra virö- ist ætla aö færa honum frægö og frama. Ýmsir málsmetandi skipstjórar og sjómenn hafa hrósaö netinu upp i hástert. Tveir slikir hafa skrifaö bréf þar sem þeir lýsa þeirri skoö- un sinni aö þaö eigi að lögleiöa netiö i öllum islenskum bátum og byggja báöir á tilraunum sem gerðar voru um borö i M/S Herjólfi (og utan borðs) úti á rúmsjó. Þaö viröist þvi sem net Markúsar eigi fram- tiö fyrir sér og vonandi á þaö eftir að bjarga mörgum mannslifum. Hermann Pálsson ræöir Hrafnkötlu Erkki Pohjola stjórnar Tapiolakórnum. Tapiolakórinn í heimsókn Um siöustu helgi kom hingað til landsins viöfrægur barnakór frá Tapiola i Finn- landi. Kórinn hefur þegar sungiö i Hafnarfiröi, á Akra- nesi og Hvolsvelli viö hinar bestu undirtektir, en næstu tónleikar hans veröa i Nor- ræna húsinu annað kvöld kl. 20.30, og lokatónleikarnir veröa á laugardag i Háteigs- kirkju kl. 17.00. Stjórnandi kórsins er Erkki Pohjola. Tapiola kórinn dvelur hér i boöi Kórs öldu- túnsskóla i Hafnarfiröi. Skólafélag MS mótmælir Fundur i Skólafélagi Menntaskólans viö Sund sam- þykkti aö mótmæla harölega þeirri ákvöröun dómsmála- ráðuneytisins aö visa franska flóttamanninum Patrick Gervasoni úr landi. Ennfremur var skoraö á stjórnvöld aö veita Gervasoni landvistarleyfi hér eins lengi og hann óskar. Oröa fyrir leiklistarstörf Forseti tslands sæmdi i gær Jón Laxdal, leikara, riddara- krossi hinnar islensku fálda- oröu, fyrir leiklistarstörf. Krossaöur: — Jón Laxdal leikari, — hér viö töku Brekkukotsannáls ásamt Halldóri Laxness. Hermann Pálsson, kennari i islensku viö Edinborgarhá- skóla, flytur opinberan fyrir- lestur i boði heimspekideildar Háskóla Islandsföstudaginn 3. október 1980 kl. 17:15 i stofu 201 i Árnagarði. Hermann Pálsson er i röö mikilvirkustu fræöimanna er fást viö islenskar bókmenntir og hefur flestum eða öllum meira unnið aö kynningu is- lenskra bókmennta i hinum engilsaxneska heimi meö þýö- ingum sinum. Fyrirlesturinn enfnist: „Nýjar rannsóknir á Hrafn- kels sögu”. öllum er heimill aögangur. Hermann Pálsson. — Hvaö segir hann um rannsóknirnar á byggðaleifum í Hrafnkelsdal og Jökuldal? Tvær af myndum Rúnu á sýningunni I Galleri Langbrók. Ljósm. —gel— Ótæmandí möguleikar leirsins Einsog litillega var getiö um i Þjóöviljanum fyrir verkfall hefur Sigrún Guöjónsdóttir, Rúna, opn- aö sýningu i Galleri Langbrók, sem nú er til húsa i Landlæknis- húsinu á Bernhöftstorfu. A sýningunni eru steinleirs- myndir, grafikmyndir og teikn- ingar. Sagöist Rúna hafa gert þaö að gamni sinu aö vinna sömu mótiv i mismunandi efni. Svotil allar myndirnar eru byggöar á einhverskonar landslagi, en i teikningunum bregður fyrir kvenlegum formum, sem renna saman viö landslagiö. Allar myndirnar eru unnar á þessu ári. — Ég byrjaöi aö vinna i stein- leir fyrir fjórum árum, - sagði Rúna. — Aður var ég mest I postulini og fannst mér ég vera oröin svolitið stöönuö i þvi, þaö var eiginlega hætt aö vera spenn- andi. En leirinn gefur ótæmandi möguleika. Leirmyndirnar eru allar þri- og jafnvel f jórbrenndar, þvi þær eru með mismunandi glerjungum og svo málaöar meö postulinslitum. Mikiö er um aö vera hjá Rúnu þessa dagana, þvi hún á einnig myndir á haustsýningu FIM aö Kjarvalsstööum. Hún er formaö- ur FIM, sem kunnugt er, og ýmis- legt er um að vera hjá félaginu, m.a. sýning sænska listamanns- ins Lars Hofsjö i FIM-salnum. --- Ég hef engin ægileg plön um framtiöina, — sagöi Rúna aö lokum, — maöur vinnur bara og vinnur! En ég hef hugsað mér aö halda áfram meö steinleirinn. Sýningin i Landlæknishúsinu er opin kl. 12—18 virka daga, en lok- 'uð um helgar og á kvöldin. Henni lýkur 17. október. —ih Rúna: Engin ægileg plön um framtiöina Verkfallsheimild i Borgarnesi: Átalid seinlæti atvinnurekenda Fundur Verkalýösfélags Borgarness í fyrrakvöld samþykkti að heimila trúnaðarmannaráði fé- lagsinsað boða vinnustöðv- un á félagssvæðinu ef nauðsyn krefur til að knýja fram samninga. Heimildin var samþykkt sam- hljóöa og einnig eftirfarandi á- lyktun um samningamálin: „Fundur hadinn i Verkalýðs- félagi Borgarness 29. september 1980 átelur harölega seinlæti at- vinnurekenda aö fallast á hóf- legar kröfur verkalýösfélaganna i yfirstandandi samningagerö. Fundurinn telur, aö þver- móösku atvinnurekenda beri aö mæta meö algerri samstööu verkalýöshreyfingarinnar til að knýja fram kjarasamninga, sem feli i sér ekki minni kjarabætur en aörir launþegar i landinu hafa þegar fengið.” Haraldur Ölafsson formaöur Þjóöleik- hússráös I fyrradag skipaði Ingvar Gislason menntamálaráö- herra nýtt Þjóöleikhúsráö og var Haraldur Ólafsson lektor skipaöur formaður þess. Aörir i ráöinu eru: Mar- grét Guömundsdóttir, skv. tilnefningu Bandalags is-. lenskra leikfélaga, Gylfi Þ. Gislason, fyrrverandi ráö- herra, skv. tilnefningu þing- flokks Alþýöuflokksins, Þuriöur Pálsdóttir, söng- ari, ' tilnefnd af þingflokki Sjálfstæöisflokksins, Þór- hallur Sigurðsson, leikari, tilnefndur af þingflokki Al- þýöubandalagsins. Haraldur Ólafsson lektor er tilnefndur af þingflokki Framsóknar- flokksins. HAUST- FAGNAÐUR Alþýdubandalagid í Reykjavík gengst fyrir veglegum haustfagnaði í félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár laugardaginn 4. okt. frá kl. 21.00—03.00 VEISLUSTJÓRI: BÖÐVAR GUÐMUNDSSON A miðnætti verður borinn fram glæsilegur náttverður. Forsala aðgöngumiða er að Grettisgötu 3 (Verði miöq stillt í hóf.). Tónlist við allra hæfi. Tryggið ykkur miða í tíma þar sem húsið tekur aðeins 160 manns. STJÓRN ABR.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.