Þjóðviljinn - 02.10.1980, Qupperneq 3
Fimmtudagur 2, október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Almennur borgara
fundur í kvöld:
Kosninga-
loggjof
1 • ••
og kjor-
dæmamálið
Islenska mannréttinda-
hreyfingin og Stúdentafélag
Reykjavikur gaiigast fyrir
almennum fundi i kvöld, um
kjördæmamálið og
kosningalöggjöfina, en
stjórnarskrárnefnd hefur nú
skilað fyrstu hugmyndum
sinum um málið til þing-
flokkanna. Frummæiendur á
fundinum verða dr. Gunnar
G. Schram,lagaprófessor og
ráðgjafi stjórnarskrárnefnd-
ar, og Jón Steinar Gunn-
laugsson, hæstaréttarlög-
maður, sem á undanförnum
árum hefur kynnt sér ýmsar
leiðir I kjördæmamálinu.
Að loknum framsöguræð-
um verða pallborösum-
ræður, með þátttakendum
frá öllum stjórnmálaflokk-
um, auk framsögumanna.
Frá Alþýðubandalagi verður
Kjartan ólafsson fyrrver-
andi alþingismaður og nú
ritstjóri Þjóðviljans, frá Al-
þýðuflokki verður Jón Baid-
vin Hannibalsson ritstjóri
Alþýðublaðsins, frá Fram-
sóknarflokki Jón Sigurðsson
ritstjóri Tímans og frá Sjálf-
stæðisflokki Ólafur G.
Einarsson alþingismaður og
formaður þingflokks sjálf-
stæðismanna. Fundarstjóri
og stjórnandi pallborðsum-
ræðnanna verður Vilhjálmur
Þ. Vilhjálmsson formaður
Stúdentafélags Reykjavikur.
Leyfðar verða fyrirspurnir
úr sal.
Fundurinn verður I Átt-
hagasal Hótel Sögu, og hefst
kl. 20.30. Ollum er heimill að-
gangur á meðan húsrúm
leyfir.
Fjölskyldupólitík
í kvöld að
Grettisgötu 3
Dagvistar-
málin eru
á dagskrá
1 kvöld verður haldinn
fjórði fundurinn i fundaröð
starfshóps Alþýðubanda-
lagsins i Reykjavik um fjöl-
skyldupólitik. Að þessu sinni
mun Guðrún Helgadóttir
hafa framsogu um fjölskyld-
una og dagvistarmálin. Sér-
stök athygli skal vakin á þvi
að þessi fundur er i kvöld kl.
20.30 að Grettisgötu 3 en ekki
10. þessa mánaðar eins og
tvivegis hefur misritast i
auglýsingu i blaðinu.
Starfshópur ABR um fjöi-
skyldupólitik hefur haidið
þrjá almenna fundi sem eru
öllum opnir. A þeim fyrsta
fjallaði Guðný Guöbjörns-
dóttir prófessor um ýmis
skilgreiningaratriöi i sam-
bandi við viðfangsefni
starfshópsins, þvinæst talaði
Dóra Bjarnason félags-
fræðingur um unglinginn og
fjölskylduna og á fundi
starfshópsins fyrir viku inn-
leiddi Gunnar Árnason sál-
fræðingur umræður um skól-
ann og fjölskylduna.
A vegum starfshópsins eru
geröar itarlegir úrdrættir úr
framsöguerindum og um-
ræöum á fundunum og liggja
þeir frammi á Grettisgötu 3.
Þaðer þvi engum vandkvæö-
um bundið fyrir áhugafólk
um þessi efni aö hefja störf
með hópnum, þvi sæmilega
er hægt aö glöggva sig á um-
ræöum til þessa með lestri
fundargerðanna.
Fundir starfshópsins um
fjölskyIdupóiillk hafa veriö
vel sóttir. —ekh
Wagner ásamt flugmönnum sinum við komuna til Reykjavikur á mánudag. — Ljósm.: —eik.
Tækjaskortur, eldsneytisskortur og veðrið hefta för
Vonast til aö komast
af stað á föstudag
,,Ef allt gengur að óskum og
veðrið verður gott vonast ég til
þess að geta lagt af stað til Græn-
lands á föstudag”, sagði þýski
flugkappinn Wagner i samtali við
Þjóðviljann i gær, en hann hefur
nú verið strandaglópur hér frá
þvi á þriðjudag og ekki komist af
stað til Kulusuk sem er næsti á-
fangastaður hinnarfifMjörfu far-
ar hans til Bandarikjanna, stand-
andi á þaki litillar rellu.
Ýmislegt hefur orðið til þess að
hefta för Wagners annað en óveð-
ur á Grænlandi og bendir margt
til þess að undirbúningi hafi verið
mjög ábótavant. Radiótæki
vélarinnar uppfylla t.d. ekki þær
kröfur sem gerðar eru til flugs
milli tslands og Grænlands, en
þær eru að sögn Sveins Björns-
sonar hjá Flugmálastjórn, að
flugvélin geti verið i stöðugu
radiósambandi allan timann.
Wagner flýgur af skiljanlegum á-
stæðum mjög lágt og þarf þvi há-
tiðni radiótæki til aö uppfylla
þessi skilyrði. Sagðist hann eiga
von á þeim i gærdag frá
Englandi.
t fyrradag kom i ljós bilun á
jafnvægisbúnaöi flugvélarinnar
og sagði Wagner að við hana yrði
gert I dag fimmtudag. Þá er enn
eitt mál óleyst, en það er að fá
eldsneyti i Nassasuak sem er
næsti áfangastaður eftir Kulusuk.
Þar er nefnilega ekkert eldsneyti
að fá nema i neyðartilvikum og
munu Grænlentíingarnir ekki til-
búnir til þess að leyfa mönnum að
reikna með slikum birgðum fyrir-
fram. Wagner sagöist mundu
nota daginn i dag til þess að ræða
við danska sendiherrannn hér i
Reykjavik um lausn á þessu máli
og sagðist hann hafa góðar vonir
um árangur.
Takist þetta allt er það bara
veðrið sem kynni að setja frekari
strik i reikninginn. Aðspurður um
hvers vegna þessi árstimi væri
valinn til fararinnar hér norður
frá, sagði Wagner að hann hefði
fengið þær upplýsingar að haustið
væri besti timinn, — þá væru
miklar stillur og þvi hægast um
vik fyrir þann ferðamáta sem
hann hefur valið sér. Aætlaður
flugtími til Kulusuk er 4-5 klukku-
stundir en 6 klukkustundir frá
Kulusuk til Nassasuak. Þetta á-
samt næsta áfanga til Goose Bay
eru hættulegustu hlutar leiðar-
innar.
—AI.
Yfir 19 þúsund
undirskriftir:
Textun
innlends
sjónvarps-
efnis
Menntamálaráðherra voru i
gær afhentar undirskriftir 19.311
manns undir kröfu um að texti
verði settur á allt efni sem flutt er
á islensku i sjónvarpi til að
heyrnarlausir og heyrnarskertir
geti notið þess.
„Þetta er krafa um jafnrétti til
handa fólki, sem ætlast er til af,
að fylgjast með þróun þjóðmála
til jafns við okkur, sem heyrandi
erum. En einhvers staðar að
verður sú vitneskja að koma”,
benda þau á sem fyrir undir-
skriftasöfn minni hafa staðiö,
Erla Magnúsdóttir, Halldóra
Jónsdóttir og Magnús Viðir.
Þau segjast gera sér grein
fyrir, að framkvæmdin geti orðið
erfið, td. þegar um er að ræða
þætti i beinni útsendingu en samt
mætti skjóta inn i þá skýringum,
sbr. nöfn þátttakenda. Æskilegt
væri þá, að efni slikra þátta væri
dregið saman og flutt, td. i frétta-
tima, einu sinni i viku eða á annan
hátt.
Ekki er talið nóg að settur verði
texti á fréttir eingöngu. Til frétta
heyra þættir svo sem iþrótta-
þættir, Vaka, Umheimurinn, eða
sá þáttur sem tekur við af honum,
Nýasta tækni og visindi svo og
ýmsir fræðsluþættir, sem nær
eingöngu eru fluttir með islensku
tali, og fara þvi fyrir ofan garð og
neðan hjá þeim sem ekki heyra.
Sömu sögu er að segja um öll is-
lensk leikrit og kvikmyndir, sem
og aðra islenska menningarvið-
burði.
Pingflokkur
krata:
Síldin í sumarfríi!
— Við erura nú ekkert byrjaðir
á sildarsöttun ennþá þvi við erum
eingöngu með hringnótabáta og
þeir eru ekki farnir af stað enn,
Ekkert
rætt viö
flugfreyjur
Mál flugfreyja er enn i biðstöðu i
og hefur ekkert verið við þær rætt ]
siðan i fyrri viku, að þvi er Gréta {
Onundardóttir i stjórn Flug- j
freyjufélags Islands sagði Þjóð- |
viljanum. Fundur var haldinn |
i félaginu á mánudag og þar sam- j
þykkt eftirfarandi ályktun:
„Félagsfundur i Flugfreyju- 1
félagi tslands itrekar þá kröfu ]
félagsins að flugfreyjur og flug- j
þjónar verði endurráðin eftir ]
starfsaldri.
sagði Pétur Jóhannsson hjá sölt-
unarstöðinni Stemmu i Þorláks-
höfn. — Hinsvegar hafa þeir feng-
ið hér góðan afla I reknet, bætti
Pétur við, — og það er i fyrsta
skipti um langt árabil sem þeir
hafa fengið síld fyrir vestan
Vestmannaeyjar. Og það hefur
verið örstutt að sækja, þvi sildin
hefur verið beint suður af
Þorlákshöfn og vestur undir Sel-
vogi. Aflinn hefur leikið þetta á
90—140 tunnum og verður að telj-
ast gott, sagði Pétur Jóhannsson.
Við ræddum einnig við þá Bald-
ur Sigurðsson og Jón Arnason hjá
Söltunarstöð Guðna og Borgum.
Baldur sagði þá vera rétt að byrja
söltun, búnir að salta 1192 tunnur
og var það mest reknetasild.
Hann sagði sildina mjög góða.
— Þetta er netaveiði, sagði Jón
Arnason, — það er aðeins einn
hringnótabátur byrjaður veiðar
og hann fékk 30 tonn við Surtsey, i
gær. Sildin er ágæt, sagði Jón,,,og
það er óvenjulegt aö hún virðist
vera umhverfis allt landið þó að
hún sé sein að komast á sinar
venjulegu vetrarslóðir, e.t.v.
vegna þess að sjórinn er óvenju
hlýr svo hún hefur tekið sér
lengra sumarfri”.
En það er daufara yfir sildveið-
unum hjá þeim á Höfn i Horna-
firði. Þar vottaði fyrir sild rétt
fyrst en siðan ekki söguna meir
og nú er alger ördeyða, og hefur
svo verið i hálfan mánuð, sagði
Guðmundur Guðmundsson, verk-
stjóri hjá söltunarstöðinni
Stemmu á Höfn i Hornafirði i gær.
Og Guðmundur bætti við: — En
sildin er einþykk og ekki á þvi að
vera alltaf þar, sem maður vill
helsthafa hana. En við vonum hið
besta og viljum ekki trúa öðru en
hún komi á þetta svæði. Við verð-
um rólegir svona fram um miðjan
mánuðinn en úr þvi förum við nú
að ókyrrast ef engin hreyting
verður á.
—mhg
Krefst skýrslu
um málefni
Flugleiða
Þingflokkur Alþýöuflokksins
ætlar við upphaf þings i næstu
viku að fara þess á lcit, að Stein-
grimur Hermannsson samgöngu-
ráðherra flytji alþingi skýrslu um
málefni Flugleiða svo fljótt sem
verða má og skýrslan verði tekin
til umræðu.
Vilja þeir Alþýðuflokksþing-
menn að i skýrslunni verði allar
upplýsingar sem rikisstjórnin
hefur undir höndum um mál
Flugleiða, þ.á. m. um eignastöðu
fyrirtækisins og rekstrarafkomu
og auk þess skýrt frá öllum af-
skiptum, sem rikisstjórnin hefur
haft af málefnum félagsins,
þ.á.m. hvaða skuldbindingar
rikisstjórnin ýmist hefur undir-
gengist eða hyggst undirgangast i
þvi sambandi og hvaða skilyrði
sett kunna að vera i tengslum við
það.
Kaffistofur stúdenta
Opnar í hádeginu
Félagsstofnun Stúdenta
vinnur um þessar mundir
að nokkrum breytingum á
starfsemi sinni. Kaffistof-
ur stofnunarinnar sem eru
til húsa í flestum bygging-
um á háskólalóðinni færa
út kvíarnar og munu selja
eitthvað matarkyns í há-
deginu, en hingað til hafa
þær aðeins verið opnar á
kaff itímum.
Að sögn Skúla Thoroddsen
framkvæmdastjóra F.S. á að
bjóða upp á hamborgara, pizzur
og heitar súpur, auk brauðs og
kaffis og létta þar með álaginu
af matstofunni þar sem löngum
má sjá langar biðraðir um há-
degisbilið.
t september var gerð tilraun
með að hafa kaffistofurnar opnar
frá kl. 9-15.30 daglega. Ekki ligg-
ur fyrir ennþá hvernig reksturinn
gekk, en ákveðið er að halda á-
fram i ve;tur. Þessar breytingar
eru geröar i samráði við starfs-
fólk að sögn Skúla.
—ká
Kaffistofan I Árnagarði býður nú upp á snarl í hádeginufeins og aðrar
kaffistofur á háskólasvæðinu. Ljósm.: eik