Þjóðviljinn - 02.10.1980, Side 10

Þjóðviljinn - 02.10.1980, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 2. október 1980. Ellefu ályktanir frá kjördæmisráðstefnu Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum; Rannsókn á áhrífum „bónus”- vinnu á heilsufar Þann 25. september s.l. var hér í Þjóðviljanum sagt frá kjördæmisráðstefnu Al- þýðubandalagsins á Vestfjörðum/ sem haldin var dagana 6. og 7. sept. s.l. og birt stjórnmálaályktun ráðstefnunnar. Hér fara á eftir nokkrar aðrar ályktanir, sem ráðstefnan samþykkti: Bátar viö bryggju á isafiröi Verkalýðsmál Kjördæmisráöstefna Alþýöu- bandalagsins í Vestfjaröakjör- dæmi, haldin I Holti 6.-7. sept 1980, telur þaö ástand, sem nú hefur skapast i samningamálum verkalýöshreyfingarinnar algjör- lega óþolandi. Samningar land- verkafólks hafa veriö lausir siöan 1. des. 1979 og enn hillir ekki undir neina lausn. Mun slikt samningaþóf og nú hefur staöiö nær einsdæmi i sögu Islenskrar verkalýöshreyfingar. Þrátt fyrir almenna viöurkenn- ingu á nauösyn kauphækkunar hjá láglaunafólki, hafa forsvars- menn Vinnuveitendasambands- ins leikiö þann leik aö draga samningana á langinn meö þvi aö vera ekki til viötals um eigin til- lögur. Ráðstefnan bendir á, að hver mánuður sem liöur, án þess að samningar takist, leiöir til þess aö meðaltal kaupmáttar ársins lækkar. bessi afstaöa Vinnuveit- endasambandsins virðist mark- visst miöa að þvi að koma núver- andi rikisstjórn frá völdum og þannigkoma i veg fyrir aö vanda- mál þjóðfélagsins verði leyst i samráöi eöa eftir tillögum verka- lýöshreyf ingarinnar. Ráðstefnan telur aö ef allt um þrýtur i samningamálum, sé þaö neyöarúrræöi aö rikisstjórnin gripi i taumana i samráöi viö Al- þýöusamtökin og tryggi lág- launafólki ekki minni kjarabætur en félagsmenn BSRB hafa nú náö i samningum. Minnt skal á aö hér á landi er taliö aö viö búum viö frjálsa verkalýöshreyfingu, sem ættiaðgeta sótt rétt sinnsjálf, þvi aöafskipti rlkisvalds, hversu vin- veitt sem þaö er, slævir baráttu- vilja verkafólks. Ráöstefnan bendir á, aö rúm tvö ár eru liöin siöan samningum um timamælda ákvæöisvinnu (bónus-vinnu) i hraöfrystihúsum var sagt upp á félagssvæöi Al- þýðusambands Vestfjaröa. Siö- asti samningafundur, sem hald- inn var i júni 1979 var árangurs- laus og siöan hafa engar viöræöur farið fram. bvi telur ráöstefnan nauösyniegt aö frá þeim samn- ingum veröi gengiö á Vest- fjöröum jafnhliöa almennum samningum verkafólks. Ráöstefnan telur aö „bónus” - vinna, eins og nú er unnin i hraö- frystihúsum.hafi marga galla, en sérstaklega vill ráöstefnan vara viö áhrifum hennar á andlegt og likamlegt heilsufar fólks, er vinnur lengi undir taugaspennu ,,bónus”-vinnunnar. Þvi telur ráöstefnan nauösynlegt aö ýtarle} rannsókn fari fram á áhrifum ,,bónus”-vinnu á heiisufar fólks. Ráðstefnan telur aö rekstur Lifeyrissjóös Vestfjaröa sé nú kominn i slikt ástand aö óviðun- andi sé og telur brýna nauösyn aö á þvi veröi ráöin bót hiö bráðasta. Einnig bendir ráöstefnan á að mikiö skortir á aö framkvæmd greiöslu orlofsfjár af hálfu at- vinnurekenda sé framfylgt sam- kvæmt reglugerö. Of mörg dæmi eru þess aö atvinnurekendur draga greiðslu orlofsfjár til loka orlofsárs og svipta þar meö laun- þega réttmætum vaxtatekjum. Heilbrigðismál Kjördæmisráöstefna Alþýöu- bandalagsins haldin i sept. 1980 vekur athygli á aö mikiö vantar á aö heilbrigöisþjónustan i kjör- dæminu sé I viðunandi horfi. A s.l. hausti voru aöeins staö- settir læknar á Patreksfirði, Isa- firöi og Hólmavik. Læknaskipti eru mjög tiö svo aö sami læknir- inn sitursjaldan lengur en 6 mán- uöi. Enginn héraöslæknir er I starfi og þess vegna er ekkert heilsteypt starf unnið viö að endurbæta heil- brigðisþjónustuna, en i verka- hring héraöslæknis er aö hafa foc- ystu um heilbrigðismál i héraðinu samkvæmt lögum. Endurbótum á aðstöðu til heilsugæslu hefur litið sem ekkert miöaöáfram. Hvergiá Vestfjörö- um, nema f Bolungarvík, hefur veriö reist ný heilsugæslustöö, og framkvæmdir á Patreksfiröi, isa- firöi og Súðavik ganga meö ein- dæmum hægt. A öörum stööum hefur ekkert veriö aöhafst. M.a. af þessum ástæöum hafa læknar ekki fengist til starfa og sérfræöiþjónusta er nær engin. Af þessu leiöir mikiö öryggisleysi fyrir allenning og mikinn kostnaö viö aö sækja til sérfræöinga um langan veg. Gera veröur átak í aö leysa bú- setumál lækna og aö auka sér- fræöiþjónustuna, og rikisvaldið verðurað beita áhrifum sinum til þess að læknar komi til starfa hérlendis, i stað þess aö setjast aö i öörum löndum, sem stööugt viröist ágerast. Fræðslumál Kjördæmisráöstefna Alþýöu- bandalagsins á Vestfjörðum 1980 vekur athygli á að viöa á Vest- fjöröum vantar mikiö á aö fræðslumál séu i þolanlegu ástandi. 1 sjávarplássum viöa á Vest- fjöröum fer ekki fram kennsla siöasta árs skólaskyldunnar og nemendur eru sendir burt I heimavist. Slikt ástand er meö öllu óþolandi og afar kostnaöar- samt bæöi fyrir heimili og þjóö- félag. Stefna ber ákveöið aö þvi aö unglingar geti lokiö sínu skyldunámi i heimabyggö. Skólarnir eru aíar misvel á vegi staddir i kennslu og til aö rækja félagslega starfsemi. Hér þarf mikiö til aö koma, bætt aöstaða, bætt starfsliö og aukiö aöhald og leiösögn. Mörgum þáttum fræðslustarfs- ins er ekki sinnt, eins og handa- vinnu, likamsrækt, tónmennt og annari listmennt. 1 hinum heföbundnu kennslu- greinum eru nemendur afar mis- vel á vegi staddir viö námslok og of margir illa undir framhalds- skólanám búnir. Fræösluskrifstofan á ísafiröi hefur ekki reynst hæf til aö sinna faglegri leiösögn, sem margir smærri skólar hafa mikla þörf fyrir. Framhaldsmenntunin heldur áfram sinni blindgöngu undir nýj- um nöfnum. Ekkert er gert til þess aö aðhæfa þá menntun að dreifbýlinu. I framhaldsskóla- frumvarpinu er aðeins gert ráö fyrir mjög takmörkuðum náms- möguleikum á Vestfjörðum. Þaö veröur skýlaust aö gera þá kröfu aö i frumvarpiö séu tekin inn ákvæði, sem tryggi þaö aö hægt sé aö reka litlar skólaein- ingar meö fjölbreyttu námsvali ætluðu fyrir nemendur sem gert hafa hlé á námi eftir skyldunám, eins og fjöldi ungmenna úr sjáv- arþorpum og sveitum veröa aö gera, m.a. vegna mikils kostn- aöar og óhagræöis viö aö þurfa aö leita langan veg til náms. Slikir skólar gera meiri kröfur til menntunar kennara en almennir skólar og veröur aö taka tillit til þess i launamálum. Orkumál Kjördæmisráöstefna Alþýöu- bandalagsins á Vestfjöröum 1980 lýsiv ánægju sinni með aö raf- orkukerfi Vestfjaröa veröur um næstu mánaðamót tengt lands- kerfinu meö Vesturlinu. Þrátt fyrir það veröa Vestfiröir ekki strax leystir úr orkusveltinu, þar sem Landsvirkjun telur sig ekki geta afhent á komandi vetri alla þá orku sem óskaö er eftir. Ráöstefnan leggur áherslu á að stefnt sé markvisst aö fullri verö- jöfnun á orku og fyrsta skref sé, aö ein gjaldskrá fyrir háspennta orku gildi um land allt. Ráöstefnan leggur áherslu a aö markvisst veröi unniö aö frekari orkuöflun og aö viö val á virkj- unarstöðum veröi tekið fullt tillit til öryggis kerfisins og ekki veröi tekinn upp sá ósiöur aftur aö gefa erlendum stóriðjujöfrum ork- una; i þess staö veröi hún nýtt fyrir landsmenn sjálfa. Ráöstefnan beinir þvi til iön- aöarráöherra aö hann sjái svo um að þau byggöalög sem ekki eiga kost á ódýrum jarðvarma til hit- unar, hafi forgang um nýtingu á svo kallaðri ótryggri orku og aö sölureglur þar um veröi endur- skoöaöar. Herstöðin Kjördæmisráöstefna Alþýöu- bandalagsins á Vestfjöröum 6.-7. sept 1980 skorar á alla her- stöðvarandstæðinga aö vinna heilshugar aö þvi takmarki aö koma hernum úr landi og að Is- land segi sig úr Nató. Kjördæmisráöstefnan skorar jafnframtá stjóm kjördæmisráös aö koma þvi i kring aö árlega veröi haldinn á Vestfjöröum bar- áttufundur gegn hervæðingu hvar sem er i heiminum. Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga Kjördæmisráðstefna Alþýöu- bandalagsins á Vestfjöröum haldin 6.-7. sept aö Holti i önundarfiröi vekur athygli á aö Samstarfsnefnd rikis og sveitar- félaga hefur nú um margra ára skeið unniö aö þvi verkefni aö koma á nýrri verkefnaskiptingu rikis og sveitarfélags. Nefndin hefur þegar skilað frá sér tveim áfangaskýrslum um sjálfa verk- efnaskiptinguna, en þar er reynt aöná henni fram hreinni en nú er, þannig aö rikiö annars vegar en sveitarfélögin hins vegar taki al- fariö að sér framkvæmd ákveö- inna málaflokka. Seinni skýrslan fjallar um sjálfa stjórnsýsluna. Þriöja og lokaskýrsla nefndarinnar sem fjallar um fjármál og tekjuskipt- ingu mun siöan væntanleg um komandi áramót. Meöan svo mikilvægur þáttur er óunninn og óbirtur er ógerlegt aö taka af- stöðu til annarra þátta máls þessa. Þó lýsir ráðstefnan þvi yfir, aö mál þetta er mjög þarft ogef vel tekst til um lagasetningu varöandi þessi mál, munu þeir er gerst til þekkja þ.e. sveitar- stjórnarmenn, fá stórbætta aö- stöðu til aö vinna aö hagsmuna- málum sinna byggöarlaga, og timar hinna hvimleiöu grátferöa sveitarstjórna á vit stofnana og fjárveitingavalds afleggjast. Ráðstefnan telur aö í nýskipan þessara mála skuli sýlunefndir lagöar niöur, enda hafa þær nú engin þau verkefni á hendi. sem sveitastjórnir gætu ekki sjálfar leyst. Þá varar ráöstefnan viö þvi, aö f jóröungssamböndum í núverandi mynd verði faliö stjórnsýslulegt hlutverk, enda vandséð til hvers slikan milliliö þurfi milli rikis og sveitarfélaga. Telji menn þó, allt aö einu, aö á sliku sé þörf, hlýtur baöaö vera grundvallar-krafa aö stjórnir fjórungssambandanna séukjörnar beinum kosningum af öllum kjósendum fjóröunganna. Landbúnaðarmál Kjördæmisráöstefna Alþýðu- bandalagsins haldin að Holti i Onundarfiröi 6.-7. sept 1980 beinir þvi til þingflokks og ráöherra Al- þýðubandalagsins aö stuðla að þeim lausnum á vandamálum landbúnaöarins sem samstaða næst um, enda séu þau sjónarmið i fyrirrúmi, að ekki má skeröa Hfskjör þeirra bænda sem verst eru settir en slikt gæti valdiö stór- felldri byggðaröskun. Eins veröur aö tryggja öllum sem viö landbúnaö starfa lifskjör sem eru sarnbærileg viö þaö sem gerist annarsstaöariþjóöfélaginu, bæöi hvað varöar ráöstöfunartekjur og félagslega aðstööu. Upplýsingaskylda Kjördæmisráðstefna Alþýðu- bandalagsins á Vestfjöröum 1980 telur að eitt af skilyröum þess að almenningur geti mótaö eigin skoðanir á málefnum er varöar efnahagslegt sjálfstæöi þjóöar- innar, sé frjáls aðgangur að upp- lýsingum um rekstur fyrirtækja og stofnana, sem eru aö hluta eöa ölluleytieign almennings. A þetta hefur skort. All-mikil leynd hvflir yfir sam- skiptum opinberra aðila við fjöl- þjóöa auðhringi hér á landi og er- lendis og viö bandariska her- mangsliöiö. Það er krafa kjördæmisráð- stefnunnar að þau sjálfsögðu lýö- réttindi veröi tryggö, aö almenn- ingur fái aögang aö staðreyndum varðandi starfshætti og rekstur islenskra og erlendra stórfyrir- tækja hér á landi. Byggöavandi innan Vestfjaröa Það hefur veriö stefna stjórn- valda aö byggja upp sérstakar stjórnsýslumiöstöövar f kjör- dæmunum. Þessi uppbygging hefur átt sér staö á Patreksfirði og tsafirði hér i kjördæminu. Reynslan hefur leitt í ljós, aö þessi þróun hefur aöeins orðiö til aö flytja byggöavandann út i kjördæmin. Ljóst er aö opinberir aöilar gera þaö stundum að skil- yrði fyrir embættisveitingu, að sá er starfiö fær sé búsettur á Isa- firöi eöa flytji þangaö. Þessi skil- yrði eru sett þó um sé að ræöa störf, sem ekki viröast gefa tilefni til búsetu i byggðakjörnum. Kjördæmisráðstefnan varar viö þeim hættum sem sliku eru sam- fara og skorar á opinbera aöila aö leggja af þessa framkvæmd mála. Ljóst má vera að hún leiöir beint til búseturöskunar innan kjördæmisins sjálfs. Væri eðli- legt, aö þar sem auglýst störf eru unnin af einum manni með feröa- lögum um kjördæmiö, séu þau ekki siöur veitt mönnum úr fá- mennu byggöarlagi og styrkja þannig búsetu þar. Skoðanakönnun Kjördæmisráöstefna Aiþýöu- bandalagsins á Vestfjörðum, haldin aö Holti I önundarfiröi 6.-7. sept 1980, samþykkir að við upp- stillingu til alþingiskosninga fari fram skoðanakönnun um skipan framboöslistans. A kjördæmis- ráöstefnunni skal kjörin sérstök þriggja manna starfsnefnd, er vinni upp og leggi fram til sam- þykkis eöa synjunar starfsreglur um framkvæmd skoöana- könnunar. A kjördæmisráðstefnum skal ævinlega kjörin uppstillingar- nefnd vegna alþingiskosninga. Skal hún vera framkvæmdaaðili um skoöunarkönnun og endan- lega uppstillingu listans. Kosningalöggj öfin Kjördæmisráðstefna Alþýðu- bandalagsins á Vestfjöröum 1980 bendir á aö af 60 þingmönnum á Alþingi islendinga eru oftast 24 fulltrúar frá Reykjavík og Reykjanesi. Þá á mikill meiri- hluti þingmanna heima á þessu svæði. Kjördæmisráöstefnan varar við að hlutfall þingmanna af þessu svæöi verði stærri hluti af þing- heimi en sem nemur 24/60 hlut- um. Kjördæmabreyting veröur aö haldast innan þessara marka. Fjölgun þingmanna umfram þá 60 sem nú eru, telur ráðstefnan óæskilega. Kjördæmisráöstefnan telur þann áróöur, sem haldiö hefur veriö uppi um dreifingu þingsæta og um jafnrétti þegnanna i at- kvæöavægi, mjög villandi. Leið- rétting á þessu misrétti getur aö- eins átt sér staö i tengslum viö leiöréttingu annars misréttis, sem leitt hefur til gifurlegrar byggðaröskunar á undanförnum áratugum. Landsbyggðin hefur orðið aö standa undir að sinum hluta stjórnsýslunni, sem nær öll er staösett á höfuðborgarsvæðinu auk margs konar starfsemi, sem einnig er þar staðsett eins og innanlandsflugiö, farskipa- reksturinn, sérfræðingastarfsemi á öllum mögulegum sviðum verslun, menntastofnanir, lista- starfsemi, hótelrekstur og fleira. Auk þessa hefur landsbyggðin oröiö aö greiöa mun hærri sölu- skatt, sem er bein afleiöing af þjónustuskekkju þjóöfélagsins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.