Alþýðublaðið - 10.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1921, Blaðsíða 2
LÞYÐUBLAÐIÐ AtTinnnb»tnnuu% Nefndin, ísetn ræður 'raen'a t$') vinnu við afivinnubætumar, yerður tii víðíals á þriðjudag í Goodtemplarahúsinu, sbr. augl, á öðrum stað. FjárSTÍk. Þrfr menn haía verið feærðir fyrir fjársvik, eru það þeir: Stefán Loðmfjörð, Guðmundur Þorláksson og' BJörn Gunnlaugs- son. Þeir siðarnefndu munu vera í gæzluvarðhaldi. fíý verílun er opnuð f Ingólfs- stræti 23, sbr. augl. á öðrum *tað. MálTerkasýningn hen> ]án Þorleifsson þessa dagana í Good- templarahúsinu. Harpa lék á lúðra i gær á Austurvelii. Stádentaféi. Haskolans. Fund- ur f Nýja Bíó i kvöld kl. S. — Fagnað nýjum stúdéntum. Algýöubraaðgerðin hefír enn lækkað verð á rugbrauðum og nermalhrauðum. Hvað líður hinum brauðgerðarhúsunum i Barnalessttia L. K. R. verð- ur opnuð á laugardaginn 15, þ. m. kl. 5 og verður framvngis opin hvern virkan dag kl. 5—7 á Lauf- ásveg 5. NýlGndumáL ,-------. •, Frh. ' 1896 var Nasirudín Shah skot- inn. Var hann fáum harmdauði. Tók þá við Muz&éTarudin Shah. A ríkisstjórnarárum hans hófst á- kveðin frelsishreyfing, enéa var honum þtöngvað til að gefa þjóð- inni stjérnarskrá (5. ág. 1900). Muzaierudin Shah dó árið 1907. Tók þá við hinn alraéiadi Mo- hammed Aii Mkza Shah, Haan var -algerður leiksoppur Rússa- stjórnar og Breta, eyðsluseggur og hálfgert manndýr. Hann reyndi fljótlega að brjóta lög og rétt, en öflug mótspyrna var þegar veitt. — í st. Petersburg (Petrograd) vsr undirskrifaður samningur milli Breta og Rossa, þar ssm stiórnir þeirra t kétu „að vernda réttindi og sjálfstæði Persíu og óska^ þess Tirllii AI ¦; >.'-, ¦;>'¦ er frá og mtð mánudegi 10. október 1921 Rúgbrauð heil . Rúgbrauð hálf . Normalbrauð háit kr. 1,60 — 0,80 — 0,80 Stjórn Alþýðubrauðgerðarinnar af heilum hug, að styðja að því, að haidin séu lög og réttur í landinu og það megi blómgast". — Bretum hefir e'kki erðið ilt af því að svíkja samninga sem þess, enda veittist þeim það létt Sir (nu jarl) Edward Grey og Isvol skij greifa hinum rússneska. — Rússar héldu eftir sem áður her { Persfu, enda fóru þeir með öll völd í norðurhluta landsins. Þeir studdu Mohammed Ali Mirza Shah í tiírsun hans til að rjúfa stjórn- arskrána, en þvf ævintýri lyktaði svo, að hann varð að hröklast úr sessi. Sfðan reyndu Bretar og Rússar að gera hinni nýju stjórn alt tii miska, sera þeir raáttu. Árið 1911 voru fengnir menn frá Bandarfkj- unum til að bjarga við fjárhag Iandsins. Þeir iegðu' fram ýrasar tillögur. En Bretar og Rússar börð» ust með hnúum og hnefusn gegn þeim Þetta ár reyndi Mohammed Ali Mirza, að brjótast aítur til valda. Bietar og Rússar studdu hann i orði og verki. Uppreisn þessi war tnögnuð, en .Mohammed AIi Mirza beið samt lægri hlut. Bretar og Rússar notuðu sér ringulreið þá' og vandrsði sem urðu við þetta, til að ná fastari tökum á stjórninni. Þeir neyddu ráðuneyti það, sem vitdi halda óskertu sjálfstæði þjóð arinnsr til að segfa af tér og settu í stað þéss Mtilsif Ida heigla. Fyrsta sporið var að hrekja burtu ame- rísku fjármálgínenriisia. Kosnust þeir varla lifandi buttu. Þá var um tíma lokið sjáifstæði Persa. Þaaaig stóðu sakirnar, er ófriðurinn hófst. Hér hefi eg í nokkrum dæmum iýst nýiendu pólitík Breta. Er húa óglæsiieg í alla staði. Með byltíngunni í Rússlandi var séð fyrir það, að Rússar .myndn veiita Bretum og Frökkum styrk i hernaðinum gegn Þjóðverjum. Sendiherrar bandamanna i Róss- landi fengu þá skfpanir frá stjórn- um sfnum, að vinna á laun gegn sevjet stjórninni. Ekki verður ann- að séð, ea að þeir hafi gert það trúlega. % aprfí 1918 tóku Japanar Vladi- vostekk. 1 maf gerðu Tschekko Slovakar, sem voru hérfangar f Sfberiu, uppreisa og réðust á Rússa. Um sama leyti hófst innrás Breta í Norður-Rússland. 11. júlí voru þeir Malicheff, KameræfT og Vitsaa meðlimir sovjets í Kjem við Kvftahaf skotnir skrnkvæmt skipun Breta. Skömmu sfðar héldu Bretar saiur- eftir Rússlandi isamt serbneskwm her. — A meðan á þessu stóð, skiftust stjórnir b&ndamanna og Rússa á skeytum um þessa atburði. Kváðust hinar fyrnefndu ekkert vita um þetta. Ætlun Llogd Geerge og Chnr- ehiii var sú, að sameina undir eitt merki alla gagnbyltingamean í Rússlandi, ends styrktu þeir þá vél með fjárframlögum, vistumog búnaði. Htrer á fætar öðrum risu þeir upp. Koltschak setti á stofn , stjórníTobplsktDjenikiatókOdessa, Petljura fér um aorðvestar Ukrajna og HvítaRösclaad og Jedeeitseh líéít til i Petrograd. En — alstaðar var Trotskij fyrir. Hann barði þá niður hvern á fætur öðruns. Þá sáu Bretar sér ekki fært að haida lengra' áfram. Þeir höfðu hu'g^að sér að fiæma sovjet stjóre- ina frá völdum, en þegar það fór út nm * þúfur, sheru þeir blaðia'u við og fóru að semjá við Rússa um verzlunarsamninga. Hvað iýsir betur Bretum? Lenin hafði sigrað. Lloyd George. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.