Þjóðviljinn - 25.10.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.10.1980, Blaðsíða 5
Helgin 25. — 26. oktáber 1980 ÞJOÐVILJINN — StÐA 5 Afiýjun Fjármálaráöuneytisins vegna námslána: felldi Hæstiréttur mátið niður Námsmenn hafa fengið leiðréttingu Fyrir nokkrum árum féll dómur f undirrétti i máli sem námsmaóur i Noregi höföaöi á hendur fjármálaráöuneytinu og Lánasjóöi islenskra námsmanna. Máiiö var þannig vaxiö aö reglum lánasjóösins var breytt, þannig aö ekki var tekiö tillit til fjöl- skyldu námsmanns og kom þaö tekjulitlum námsmönnum mjög illa. Töldu námsmenn um lög- leysu aö ræöa og þess vegna var fariö i prófmál. Dómur féll á fjármálaráðu- neytiö, en þaö áfrýjaöi til Hæsta- réttar. I gær ákvað Hæstiréttur að verða við beiðni fjármálaráðu- neytisins um að fella málið niður og er slikt einsdæmi. Haft var eftir Höskuldi Jóns- syni ráðuneytisstjóra i fjármála- ráðuneytinu að málið hefði ekki lengur neitt gildi fyrir rikissjóð, þar sem reglum um námslán hefur verið breytt aftur og er nú tekið tillit til fjölskyldu náms- manns. Fjármálaráðuneytið sér enga ástæðu til að halda málinu áfram, þar sem það tiðkast ekki að fylgja dómsmálum eftir, sem ekki skipta fjárhag rikisins neinu. Með niðurfellingu þessa máls er lokið einum kaflanum i lang- vinnum deilum námsmanna og rikisvaldsins. —ká Sölu Fæöingarheimilisins mótmælt: Undirskriftasöfnun hafin Jón Reykdal i Norræna húsinu: Ljóðrænt jarðsamband Hafin er söfnun undirskrifta til aö mótmæla þvi aö Fæöingar- heimili Reykjavikurborgar veröi selt rikinu. Telja aöstandendur undirskriftasöfnunarinnar aö áfram eigi aö reka heimiliö sem sjálfstæöa stofnun undir stjórn Þórmundur Guð- mundsson, Sel- fossi 75 ára 75 ára veröur á mánudaginn, 27. október, Þórmundur Guð- mundsson, Selfossi. bórmundur hefur löngum verið einn besti stuðningsmaöur Þjóðviljans fyrir austan fjall og þótt viðar væri leitað. Við sendum honum þakkir meö bestu heillaóskum i tilefni afmælisins. sigraði á Haust- mótinu Margcir Pétursson sigraöi á Haustmóti Taflfélags Reykjavik- ur sem lauk I gærkveidi. Lokaúr- slit lágu ekki fyrir þegar blaöiö fór i prentun en fyrir siöustu umferö haföi Margeir þegar tryggt sér sigur. Hann haföi þá hlotiö 8 1/2 vinning, en næstu menn þeir Gunnar Gunnarsson, Björn Þorsteinsson og Asgeir P. Asbjörnsson voru meö 6 1/2 v. Meöfylgjandi mynd sýnir meistarann aö tafii. borgarinnar meö núverandi stjórn og starfsiiöi. 1 fréttatilkynningu sem Þjóð- viljanum hefur borist um þessa undirskriftasöfnun segir að hug- myndin bak við sölu Fæðingar- heimilisins sé að það verði notað sem sængurkvennagangur fyrir fæðingardeild Landspitalans. Þar kemur einnig fram að 22. október sl. höföu 714 konur og börn þeirra dvalist á heimilinu frá áramót- um. Ekki sé þvi skynsamlegt að breyta rekstrinum nú þegar nýt- ing er svo góð og ekki verði séð hvernig anna megi öllum fæðandi konum af Stór-Reykjavikur- svæðinu og viðar að á Fæðingar- deild Landspitalans einni. Þá segir að það sé kostur að geta val- ið á milli a.m.k. tveggja fæðingarstofnana en slikt val muni konur missa ef af sölu Fæðingarheimilisins verði. 1 lok fréttatilkynningarinnar segir: „Við getum vel skilið að fjárhagserfiðleikar valdi borgar- yfirvöldum vandræðum, en við hörmum aö þeir þvingi þau til að selja Fæðingarheimilið. Salan yrði mikil afturför i heilbrigðis- málum hér á Stór-Reykjavikur- svæðinu, og reyndar viðar.” Undirskriftalistarnir liggja frammi á Mæðradeild Heilsu- verndarstöðvarinnar. Heilsu- Jafnréttishópur H.L Morgunkaffi Jafnréttishópurinn i Háskóla Islands kemur i heimsókn til Rauðsokka kl. 12 I dag. bað er hið vinsæla morgunkaffi sem er á dagskrá, og mun hópurinn segja frá starfi sinu i skólanum og væntanlega verður komið inn á menntunarmál kvenna, hvert þær sækja og hvers vegna. Sem fyrr eru allir velkomnir og séu ekki allir með það á hreinu hvar rauð- sokkar eru til húsa, þá upplýsist hér með aö það er að Skólavörðu- stig 12. — ká Margeir Pétursson. Margeir gæslustöðvum i Arbæjarhverfi og Breiðholti, Kópavogi og Hafnar- firði en einnig i verslununum Mömmusál, Endur o'g Hendur, Fidó og Þumallinu. Nánari upplýsingar veita Ólafia Sveinsdóttir, simi 32295 og Sigrún Daviðsdóttir, simi 31486. Þess má að lokum geta að mál- ið er i e.k. biðstöðu nú eftir að samþykkt var i borgarráöi að fresta þvi meðan viðræður fara fram milli borgartjóra og starfs- fólks stofnunarinnar. — AI. Um þessa helgi lýkur i Norræna húsinu sýningu á málverkum og grafikmyndum Jóns Reykdals; hcfur þar veriö góö aösókn. Þessi sýning ber mjög sterkt mót af þvi hugðarefni lista- mannsins sem i stuttu máli má kalla maöur I náttúru. Hvað eftir annaö bregður hann á leik meö menn og fugla og lætur þessi hreyfanlegu og fleygu tilbrigði lifsins ganga i fóstbræðralagi inn i bláma fjallanna og þann græna fögnuð sem við allajafnan eigum ekki nema stutta stund úr ári. Þetta vilja menn kalla rómantik eða eitthvað þessháttar — við gætum alveg eins sagt að Jón Reykdal leitist við að vekja til nýs lifs af fögnuöu og hugviti sam- band sem við ekki megum án vera. Ekki er það lakara, að inni i þessu ljóðræna og litfagra sam- hengi er pláss fyrir bókmennt- irnar lika — ekki sist Jónas Hallgrimsson. — áb. TOYOTA Einföld en snjöll lausn Við að taka burt miðmastrið á lyftar- anum, eykst yfirsýn stjórnandans ótrúlega mikið og öll vinna verður auðveldari. Hvar sem auka á afköst og fullnýta lager og vinnupláss, er þörf á Toyota lyftara. Eigum til afgreiðslu strax 21/z — 3 tonna lyftara, o/l cf 9 TOYOTA UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8-KÓPAVOGI SÍMI 44144

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.