Þjóðviljinn - 25.10.1980, Blaðsíða 7
Helgin 25. — 26. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7
Athuga-
semdir frá
Eimskip
Þjóðviljanum hafa bor-
ist eftirfarandi athuga-
semdirfrá Eimskipafélagi
islands vegna forsíðu-
fréttar í fyrradag:
1 blaöi yöar i gær er sagt frá
þvi, aö EIMSKIP hafi gert samn-
ing viö Lyfti h.f. um leigu á
krana. 1 greininni er eftirfarandi
haldiö fram:
1. Aö samiö hafi veriö um 8 tima
vinnutryggingu á dag.
2. Aö hingaö til hafi EIMSKIP
tekiö á leigu krana frá öörum til
aö sinna toppálagi, en meö til-
komu leigukrana þessa verði
jafnvel að leggja eigin krönum.
3. Þá er látiö aö þvi liggja, aö
EIMSKIP hafi þaö góða krana-
menn, að óeðlilegt sé að leita til
annarra aðila með kranavinnu.
Vegna mistúlkunar á ýmsum
atriðum sem varöa leigusamning
þennan, vill EIMSKIP láta eftir-
farandi koma i ljós:
Ekki hefur veriö samiö um 8
tima vinnutimatryggingu á dag,
heldur var i samningnum kveðið
á iim 40 tima notkun kranans á
viku. Með tilkomu hinna nýju
skipa Eimskipafélagsins er full
þörf fyrir kranann við losun og
lestun ásamt öðrum tilfallandi
verkefnum. Þetta gæti ailt eins
vel þýtt aö kraninn yrði aðeins i
notkun 3 daga i viku.
Þegar nýi kraninn var tekinn i
notkun, var leigusamningi á
tveim öðrum krönum sagt upp. 1
stórum dráttum má þvi segja, aö
stóri kraninn leysi tvo leigukrana
af hólmi. Ekki er þvi liklegt aö
vinna meö eigin krönum EIM-
SKIP dragist saman.
Eimskipafélagið er nú aö
endurnýja skipaflota sinn og
hefur i þvi sambandi keypt nýja
og afkastamikla lyftara og
dráttartæki. Þessum tækjum
mun aö sjálfsögöu veröa ekiö af
starfsmönnum EIMSKIP.
Þar sem leigutilboð þaö sem
barst frá Lyfti h.f. var hagstætt
fyrir Eimskipafélagið, var
ákveöið aö taka þvi og gera
samning um kranaleiguna viö
Lyfti.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar,
bitaveitutengingar.
5imi 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin).
SERTILBOÐ AÐEINS KR
v>ð afhe,
BETRI HLJÓMUR
FÆRRI KRÓNUR!
Þegar CROWN-hljómtækin komu fyrst til landsins þá
var þeim frábærlega vel tekið, enda glæsileg hljóm-
tæki á vægu verði.
Þetta var hægt að bjóða með hagkvæmum innflutningi.
Árangurinn nú er sá að 30% íslenzkra heimila eiga
CROWN-hljómflutningstæki.
ÞETTA ERISLANDSMET & JAFN
FRAMT HEIMSMET ._
miðað við fólksfjölda.
Enn eykst fjöldi CROWN kaupenda og þeim sem enn
eiga eftir að kaupa bjóðum við þægilega greiðsluskil-
mála.
Staðgr.verd: 362.363.- (5% afsl.)
VERSLIÐ í
16.000 tœki seld, ef þaö sérversl
eru ekki meðmæliþá eru litasjón
þau ekki til 00 HLJ0Pv
GOODÍYEAR
GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ
FULLKOMIN HJOLBARÐASALA-
OG ÞJÓNUSTA
Felgum, affelgum og neglum
TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING
HJOLBARÐAÞJONUSTAN
Laugavegi 172 • Símar 28080, 21240
[hIheklahf
PRISMA